Þjóðviljinn - 01.10.1970, Blaðsíða 12
Eru þær hlunn-
farnar í kaupi?
í>egar söltun arstú lkiir hjá
BÚR fengu gert upp söltun
í fyrri viku kom í ljós, að
þær fengu aðeins kr. 129 fyr-
ir að salta hverja tunnu að
sögn einnar söltunarstúlk-
unnar í viðtali við Þjóðvilj-
ann í gær.
I nóvemiber í fyma feng-
um við kr. 161 fyrir hverja
tunnu, sagði stúlkan — virð-
ist kaupið haf-a lækkað hjá
okkur á sam-a tíma og kaup
hjá öllum öðirum hefur hækk-
að á árimu.
Samkvæmt taxta Verka-
kvennaféla-gsins Framsó'knar
eiga söltunarstúlkur að fá
kr. 202 fyriæ hverja tunnu,
þegar 700 til 900 síldar eru í
tunnu, en kr. 162 fyrir tunn-
una, þegar 300 til 700 síldiar
eru í tunnu. Br þá bæði inni-
falið flokkunargjald og orlof
í kaupinu.
Ef stúlfcur salta ekki í
hring ofan á tunnuna fá þær
kr. 191 eða kr. 154 fyrir áð-
urgreinda stærðarflokka af
síld.
Hér virðist þvi eitthvað
málum blandað í uppgjöri
við söltunarstúlkumar hjá
BÚR. Reykvískum húsmæðr-
um veitir ekki af því að fá
kaup sitt refjalaust eins og
verðlag er á nauðsynjum í
búðum. Fylgzt verðuir með
því af Þjóðviljans hálfu,
hvort söltunarstúlkumar fá
leiðréttingu á uppgjöri sínu
hjá BÚR.
Myndin er af söltun hjá
BÚR við Grandaveg í fynri
vitou.
Johanna Peters
Fimmtudagur 1. okbóiber 1970 — 35. árgangur — 222. tölúblað.
Patricia Glark
Ályktun ungra Framsóknarmanna:
Hefja ber viðræður við aðila
jafnt innan fhkks og utan
— um myndun víðtækrar vinstri samvinnu
■ Blaðinu hefuT borizt fréttatilkynning frá stjóm Sa'm-
bands ungra framsóknarmarma, þar sem segir m.a. að
nauðsynlegt sé að ungir framsóknarmenn „gagnrýni ein-
arðlegar en nokkru sinni fyrr ólýðræðisleg vinnubrögð
innan Framsóknarflokksins og utan“. í samþykktinni er
ennfremor talið nauðsynlegt að stjórn SUF hefji þegar
viðræður við „aðila innan Framsóknarflokksins og utan
um myndun víðtækrar vinstri hreyfingar“.
Ályitotun ungra Framsótonar-
manna er svoíhljóðandi:
„Fundur boðaöur af stjóm SUF
um baráttumál ungra manna og
skipulag Framsóknarflotoksins
vekur sérstaka abhygli á eftir-
farandi atriðum í samþykktum
nýafstaðins SUF-þings:
1) „Framsóknarftokkurinn bedti
sér fyrir myndun viðtækrar
vinstrihreyfingar t»g ræki ki-öftu-
lega það grundvallarhlutverk sitt
að vera höfuöandstæðingur í-
haldsaflanna í landinu".
2) „Að heiðarleiki, lýðræðis-
legur hugsunariháttur og áfoyrgð-
2 skozkar söngkonur á tón-
leikum Tónfístarfélagsins
Tvær skozkar söngkonur koma
fram á tónlcikum Tónlistarfé-
lagsins í AusturbæjairlMói á laug-
ardaginn. Þetta eru fimmtu tón-
leikar félagsins fyrir styrktarfé-
laga á þessu ári, en hinir fyrstu
á haustinu.
Söngkonumar eru Joihanna
Peters (alt) og Patricia Clark
(sópran), en undirleik á píanó
annast Roderic Brydon. Á öfnis-
skrá eni tvísöngslög eftir Mon-
teverdi, Purcell, Hándel, Sdhu-
mann, Mendelssohn og Brahms.
Ktmnar brczkar söngkonur
Altsöngkonan Johanna Peters
er víða tounn og hefur farið
með meiriháttar hlutverk í óper-
I EÆgbirtingablaöi, sem út kom
gær, er dómaraemibætti við
æstarétt íslands auglýst laust
1 umsóknar og er umsóknar-
estur til 28. ototóber, en em-
ættið veitist frá 15. nóvember
. to.
um við ©lyndeboume-óperuna,
Sadler’s Wells, Stoozlou óperuna
og eity of London Festival.
Patricia Clark sópransöngkona
er einnig þaulvön á óperusviðinu
og hefur oÆt farið með hilutverk
í óperum eftir Handel, Mozart
og Britten. Hún hefur haldið
sjálfStæða tónteika og sungið í
óratóríum og á kammertónleik-
Frægir listamenn væntanlcgir
Sem fyrr var sagt em þetta
fimmtu tónleikar Tónlistarfélags-
ins fyrir styrktarfélaga á þessu
ári og hindr fyrstu eftir sumar-
hlé.
Á næstu vitoum em þessir tón-
ieikar fyrirhugaðir hjá félaginu:
Hinn 31. október lei'tour selló-
leikarinn Gdsela Depkat, Erling
Blöndal Bengtson sellóleikari og
Árni Kristjánsson píanóleikari
hailda Beethoven-tónleika 14.
nóvember og síðar er von á so-
vézka fiðluleikaranum Mikhail
Vaiman.
artilfinning verði leiðarljós þátt-
tatoenda í þjóðmálastarfi".
I saimræmi við þessi megin-
baráttumál vill fundurinn leggja
séi-statoa á'herzlu á eftirfarandi:
1) Að nauðsynlegt er að stjórn
SUF hetfji þegar viðræður við
aðila innan Framsóknarflotoksins
og utan um myndun víðtækrar
vinstrihreyfingar.
2) Að nauðsynlegt er að ungir
framsóknarmenn gagnrýni ein-
arðlegar en notokxu sinni fyrr
ólýðræðisleg vinnuibrögð í hvaða
mynd sem þau birtast, bæði inn-
an Framsóknartflokksins og utan.
Jafnframt þurfa ungir framsókn-
armenn að hallda áfram að herj-
ast fyrir margháttuðum nýjung-
um í flokksstartfinu, sem m. a.
færi valddð í hendur hinna al-
mennu félagsmanna og virki hug-
myndir og haslfileika sem flestra
í málefnasókn flokksins.
1 tilefni af skrifum Morgun-
■blaðsins undanfama daga um
þing SUF að Hallormsstað og
ýmsa forystumenn ungra fram-
sóknarmanna vill fundurinn vekja
athygli á þeirri staðreynd, að
flokksræðismenn og afturhalds-
öfl allra flokka virðast ekkert
óttast fremur en baráttu ungra
framsóknarmanna fyrir nýungum
og lýði-æðislegum vinnubrögðum.
Þótt markvisst sé reynt að níða
niður þá menn, sesm hvað harðast
hafa á undanförnum árum barizt
fyrir nýjum viðhorfum í íslenzk-
um stjórnmálum, vill fundurinn
ítreka nauðsyn þess að endur-
nýjunarbaráttunni sé óhikað
haldið áfram. Merkið má ekki
falla niður, þótt Morgunblaðið
og aðrir andstæðingar aukins
lýðræðis og frjálsræðis í íslenzk-
um stjómmálum reyni að safna
liði til andstöðu undir kjörorð-
inu: Aftuihald aillra flokka sam-
einizt“.
Nýskipaður breikur
amhassador kominn
Nýr ambassador Breta á ls-
landi, John MciKenzie og kona
hans, Sigríður ólaísdóttir komu
til Islands á mánudaginn og
ræddu við fréttamenn í gær.
Ekki hefur ambassadorinn enn-
þá afhent trúnaðarbréf sitt og
bíður sú formlega athöfn komu
utanríkisráðherra til landsins.
John McKenzie kvaðst vera
mjög ánægður með það taakiflæri
að komiast til Islands atftur, en
hann starfaði hér á iandi á veg-
um utanríkisþjónustu Breta á ár-
unurn 1938-’48, og talar og les
íslenzku. Aðsipurður sagði hann
að minnisitæðasti atburðurinn frá
vem sinni á íslandi þá væri lýð-
veldishátíðin á ÞingvöUum. Hamn
sagðist hafa verið í Englandi
meðain á þorskastríðinu stóð —
og hélt hann með Engllendinigum
í miálinu, en fflestalrtir tounningj-
ar hans brezkir stóðu með ts-
lendiniguim!
Að undantförnu hefiur McKenzie
starfaö í Oalcutta á Indlandi og
segir sig sjáltft að viðbrigðin eru
mi’toil, að setjast nú að á ts-
landi. McKenzie sagði að þegar
hann réði sig í utanríkisþjónust-
una hefiði hann gert sér greán
fyrir, að það halfði f för með
sér búferíaillutning nuffli hinna ö-
Wtoustu landa. — En ég er hríf-
inn af því að Sá að kynnast
möngum þjóðum betur enferða-
menn eiga kost á. Það fer etoki
hjó því að áhugi vakni á Tandl
og þjóð sem dvalizt er með í
3-4 ár eða lengur. Ef ég ætti að.
kjóea mér lífsstartf atftur er
hræddur um að ég veldi sama
stairfið, sagði McKenzie enn-
fremur.
Kona hans, Sigríður ötaifisd'ó+t-
ir, sagði að helzti ókosiburinn v+"r
þetta startf væri að þá yrðu þatr
hjónin að vera langdvöQjuim frá
bömum siínuim. Þau eiga þrjú
böm, tvær uppkomnar dæfur
sem stunduðu nóm í heimaivrst-
arstoólum í Englandi og 11 ára
son sem gengur sömuledðis í
skóla þar. — En ensku skólamir
em góðir og ég hef því ekki'
þurft að hatfa áhyggjur af börn-
unum. Þeiim finnst mjög sikemmti-
legt að hermsæfcja okitour til ým-
isisa landa í fríum, sonurinn kem-'
ur hingað um jólin og diætumar
um páskana. Sigríður hefiurkoim-
iö tí-l ísdands efitir að þau fóT'j’
héðan 1948, en sendiherrann hefe
ur ekttoi haft taskifæri til þess.’
Hún er Reykvífcingur og kvaðst
eiga miarga asttingja, basði i
Reytojavík og úti á landí og
hlaikka táH að hitta þá og eins
tií að fara á ýlmsa uppáhalds-
staði; nefndi hún f því samibandi
Þingvelli. Hinigað komu hjónin
frá Nairobi þar sem önnurdóttir
þeirra býr, en hún er giifitmanni
sem starílar í utanrííkisiþjón'ustu
Breta.
Nýr ambassador Breta á Islands, John McKcnzic, og islenzk kona
lians, Sigríftur Ólafsdóttir. Myndina tók A.K. á heimili þein-a vift
Laufásveg í gær.
Ber að meðhöndla
sem sjúklinga
A fundi íélaigsmálaráðs borgar-
innar 17. septemiber s.l. var m.a.
fjallað um rekstur borgarinnar
á gistiskýli fyrir heimilislausia of-
drytokjuimenn að Þingholtsstræti
25. úaigði fiormaður ráðsins fram
þá tillögu á fundi ráðsins, að
féiagsmálai-áð hietfði áfram með
retostuir heimiiisins að gera. Til-
laga formannsins var samiþykkt
með 6 atítovæðuim gegn einu. Adda
Bára Sigfússdóttir fuffltrúi Al-
þýðubandalagsins í ráðinu gerði
svo&llda grein fyrir afstöðu sinni:
„Ég fellst á að gistiskýlið starfi
áfram, þótt það sé mrjög ófiull-
nægjandi og jatfnvei að vissu
leyti vatfasöm úrbót í málum á-
fenigissijúkllinga að hýsa þá hálf-
an sólarhringinn í stað þess að
taka þá ailgjörlega úr umfeirð og
meðhöndla sem sjúfclinga".
Fjölmennur borgarafundur
um læknamiðstöðvarmálið
— haldin á ísafirði í fyrrakvöld
ISAFIRÐI, 30/9 — Afarfjölmenn-
ur itorgarafundur var haldinn hér
í Alþýðuhúsinu á Isafirði í gær-
kvöld fyrir forgöngu vestfirzkra
kvennasamtaka og var umræðu-
efníð læknamiðstöö á ísatfirði
fyrir norðanverða Vestfirði. Var
fundurinn lialdinn í framhaJdi af
fundi vestfirzkra kvenna, erhald-
inn var hér á Isafirði 23. sept.
s.l. og sagt var frá hér í Þjóð-
viljanum í gær.
Frummœlaudi ó funddnum var
Iðunn Eiríksdóttir og hvatti hún
mjög til þess í inngangsræðu
sinni, að læknamiðstöðinni yrði
komið upp.
Affls tótou til máls á fundinum
tuttugu manns og voru menn
sammála um höfuðatriði máls-
ins, Auk Iðunnar töluðu Hildur
Eirfksdóttir, Boiunigairvík, Ingi-
björg Marinósdóttir hjúkrunar-
kona á Isafirði, Jón R. Árna-
son læknir, sem verið hefur einn
aðalfrumikvöðull mélsins ogfllutti
hvassyrta ræðu þar sem hann
deildi m.a. allhart á þingmenn
kjördæmisins og bæjarstjóm Isa-
fjarðar fyrir aðgerðarleysi í mál-
inu. Hinn læknirinn hér á ísa-
firði, Atli Dagtojarisson, talaði
einmig og skýrði út fyrir fiund-
anmönnum hvað iæknaimiðstöð
væri.
Aðrir sem til máls tófcu voru
Ingibjörg Magnúsdóttir kennari,
Högni Þórðarson bæjarfulltnu,
Guðmundur Ingólfsson oddviti,
Hnífisdal, Haraldur Magnússon
oddviti, Súðavík, Björgviai Sig-
hvatsson forseti bæjarstjómar
Isafjarðar, Ásberg Sigurðsson al-
þingismaður, Birgir Finnsson al-
þingismaður, Matthías Bjarnason
alþingismaður, Steingrímur Páls-
son alfþingnsimaður, Brynjólfur
Samúelsson, Bjarni Guðbjömsson
alþingismaður, Ka,rvel Pálmason,
Bolungarvik, Þorkell Gísdason,
sveitarstjóri, Bolungarvík, Ám-
gnímiur Jónsson skólastjóri, Núpi,
og Ölaifiur Halldórsson læknir.
Heizti ágreiningiurinn sem fra'.n
Framhald á 9. síðu.
Skóladaghelmili
í Skipasundi
Á fundi féi agsmáiaráðs Reykja-
vikurborgar fyrra fimimtudag var
m. a. fjallað urn fyrirhugað
skóladaigheimili. I ftundagerð ráðs-
ins er þetta bókað urn skóladag-
heimilið: „Félagsmálastjóri gerir
grein fyrir kostnaðaráætlun vegna
reksturs fyrirhugaðs dagheimilis.
Félagsmálaráð saimlþykkir að
mæla með því við borgarráð, að
skóladagheimili verði sett á fót
að Skipasundi 80 og samþykkir.
jafnframt að senda borgarráðí
greinargerð féla*gsmálastjóra um
rekstrarfyrirkomulag og áætlað-
an rekstraa'ikostnað'1.
t