Þjóðviljinn - 01.10.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJOÐVILJTNN — Fiím/mtudagur 1. október 1970.
Ballettsýning, sem kom á óvart
Dansarar hins nýja Ballettflokks: mikil breyting á stuttum tíma.
Frá æfingu á Svanavatninu: Alexander Bennett og Ingibjörg Bjömsdóttir fyrir miðju.
Um fyrstu sýningu nýstofnaðs Ballettflokks
Félags íslenzkra listdansara í Þjóðleikhúsi
Líktega er það aöei.ns ti'l hins
betra að kcnma í leikhús hald-
inn böttsýjTi eda jalfnvel fordóan-
um gaignvart jwí, sem gerast
muni eftir að tjaldið lyftist.
Eða svo reyndist undirrituðum,
þegar hann lagði leið sína á
sýningu Eallettfloikiks Félags ís-
lenzkra listdansara í Þjóðieik-
húsinu á mánudagsikvöíd. Bæði
er að erfitt er að komast hjá
vissiri tortryggni i garð þeirra
íburðarmdklu ömmusaigna, sem
frægastar hafa orðið í listdans-
húsum, og eins virðist það sem
sézt hefur til íslenzkra dansara
í sjónvarpi að undanfömu helzt
benda til þess, að Islendingum
sé bezt að halda síg við fer-
sikeytluna og gleyma því ,að fóta-
mennt sé til annars en heima-
brúks.
Með slíkar grunseimidir innan-
borðs var horft á fyrsta atriði
sýningarinnar — þann fræga
annam þátt Svanavatnsins; hér
virtist teflt 'á tæpasta vað — því
margt útheimtir miikfla þjálfun
og nákvæmni í þessum þætti, og
þá hafa Ifklega flestir Islend-
irngar, seúi á annað borð hafa
séð ballett, einmitt horflt á þessa
smníð þeirra Tsjækovsfcís og
Petipa. Hvemig kemast þau út
úr þessu? spyr kvíðinn gestur.
En viti rnenn: þessd aðkenning
hvarf flj'ótlega og lét ekki á sér
kræla það sem efitir var kvöilds-
ins. Vissulega var ýmislegt í
svanadönsum með daufara móiti
og kartda.nsarar stífir úr hófi
fram. En bæði var aö Ingibjörg
Bjömsdóttir dansaði hlutverk
Odettu atf dugnaði ag smekkvísi
sem lyfti vel atriðinu, og að
heildarþroski hópsins var naag-
ur til að sýna fram á að hér
væru miálin á réttri leið.
ðuir en lengra er haldið er
rétt að taka það fraim, £ð
íslenzikum listdönsurum hefur
bersýnilega verið mikill gredði
gerður með komu Alexandiers
Bennetts. Bennett er dansairi og
balilettmeistari enskur, sem
UNESCO hetfur sent okkur
vegna þess að sáldarpenimigamir
em búnir. Hann hetfur starfað
hér í aðeinsháiifan annammánuð;
sýningin er árangur af æfing-
um sem fram hatfa farið á þess-
um stutta tíma, og sá árangjur
er allveg virðin'garverður. Hann
hefur leitt _þaó í Ijós, að þóít
listdans á fslandi eigi „lanigt í
land“ eins og saigt er, þá er fyr-
ir hendi sá liðskcstur áhuga-
sarnis fól'ks (kariaskortur þó
mikill enn), sem að fenginni
sómasaimlegri aðstöðu og undir
skynsamilegri leiðsögn getur vel
gert listdans að raunveruilegu'm
þætti í okkar menningarilífi.
Bennett hetfur að mínu ósér-
fróða viti einmdtt unnið skyn-
samllega, virðist hatfa áttað siig á
því hvar danstfólkið var statt,
nýtt allvei möguleika þess, en
ekfci tefflt á tvísýnu, eikfci gert
kröfu.r sem efcki varð undir risið
ið. Hinn sfcaimmi æfimgatími
sagðd auðvitað til sín — t.;l
dasnnis í því, að frammistaða
hvers dansara fyriæ sig var yf-
irieitt betri en samspil þeirra.
Annað atriði sýningarinnar var
Dauðinn og stúlkan, etýða
seim Bennett hefur saimið við
•k Sex viðræðufundir hafa venð
haldnir síðan um fyrri helgi a
milli fulltrúa skipafélaganna og
fulltrúa yfirmanna á farskipum.
Hefur hvorki dregið sundur né
saman á þessum samningafund-
um. Engin alvara er komin cnn-
þá í þcssar viðræður, sagði Ól-
afur Valur Sigurðsson, formaður
Stýrimannafélags íslands í við-
tali við Þjóðviljann í gær.
Á mánudag var haldinn saann-
tónlist Schuberts. Heildanmynd-
in af þessu verki varð varlai eins
dramiatísk og til stóð, en Björg
Jómsdóttir fór með hlutverk
ungu stúlkumnar atf Ijóðrænuim
þokfca ósvikmum, sam lofar
góðu. Þá komu þau Guðbjörg
Björgvinsdóttir og Alexander
Bemnett fram og dönsuðu Pas de
deux úr Hnetubrjótnum (meiri
Tsjæfcovsfcí, roeiri Petipa). í því
ingafundur í húsafcynnum Vimnu-
veitendasambandsiins í Garða-
stræti milii deiluaðila. Eru þetta.
fámennir fundi.r hverju simni, —
sagði Ólafur Valur. Á þessum
fundum bafa verið rædd ýmis
minniháttar siamnimgsatriði, og
gerð tilrauin til þess að fá ná-
kvæmari ákvæði í saimninga um
þau, sagði Ólatfur Valiur. Það
er beggja hagur að £á sdík at-
Framhald á 9. síðu.
atriði gerði Guðbjörg aMerfiðum
tæfenilegum þrautum slkil af
góðum léttleika og miýkt — en
Bennetit var, sem fyrr, freimrjr
ábyrgðarmiikin stjómandi og
hjélpari en xómiaintístour prins.
Að lofcum var bruigðið á glens
í Facade (tónlist eftir William
Wallton, kóreagratffa eftir Prede-
vík Ashton), er þessá syrpa grín
um vinsæla dansa. læssi atriði
urðu eintoar vinsæl meðal áhorf-
enda, enda vairð kátínan á svið-
inu raunveruleg, ýmsar góðar
hugdettur í fcóreógraiflunni, sem
útffærðar voru aif fjöri. Og sem
betur tfór tókst fcarllpeningi
dansffloklksdns einmig að hrista
af sér þrúgaindd ábyrgðartilfinn-
ingu, sem hafði staðið þeiim fyr-
ir þrifúm í fyrri atriðum. Inga
Haraldsdóttir og Ölaffia Bjam-
leifsdöttir sikiluðu smámrynduirn
sínurn með hressálegu látbragði
og undir lokiin köHluðu þau
Bennett og Edda Scheving (Ðraim
marga hlátra í skoptfærsllu á
s aimikvæmisdansi — svo ruoikkrir
séu til netfndir.
Tónlistin var flutt af segul-
bandi og útkoman var aifleit:
urg og skruðningar hvenær sem
silegið var á hina stríðari
strengt.
Ballettflokkurinn sem stóð að
sýningunni var stoínaður í
sumar af Félagi íslenzkra list-
dansara og eru meðlimdr hans
elllefu. Markmiö flokiksins yfir-
lýst er „að baeta aðsitöðu ís-
lenzkra dansara til frakari þró-
unar í listdiansd og vinna að
auknum áhuga fólks á þessari
listgrein. Eitt helzta áhugamál
floklksdns er að auka verulega
fjölda listdanssýnimga . . . “
Sem fyrr segdr gaf sýningin á
mánudaigsfcvöHd ástæðu til að
ætla að þessi marfcmdð séu
raumhiæf, svo fremi sem að-
standenduim hennar verður unnt
að hræra þá menn til skilnings
sem ráða fyrir húsnæði og snéð-
um. Að því er áhorfendur varð-
ar, bentu mdfcil fagmaðariæti
viðstaddra á imánudatgslkvöildið
til þessi, að allátór hópur sé til
staðar af álhuigasömiu fólki um
balleitt og þafcfcllátur ;margt af
því var ungt fölik, enda er það
ekki nema eöliilegt að lisitdans-
kennsla um allimörg ár'á Islandi
(góð eða vond) hatfi, mieðal ann-
ars, sfcapað drjúgam fflofck
manna sem finnst balllett sjálf-
sa.gður hlutur.
j Árni Bergmann
Hætta yfirmenn n
farskipum 10. okt.?
Félag háskólamenntaðra kennara*.
Hverjar eru ástæí-
urnar fyrir mikium
skorti á kennurum?
Frá Félagi háskólamenntaðra
kennana (F.H.K.) hefur Þjóð-
vilj'anum borizt eftirfarandi at-
hugasemd um kennaraskort á
gagnfræðastigi:
„Undantfamair vikur hatfa
dagblöðin margsinms skýrt frá
miklum kennaraskorti, sem
ríkir hér á landi í gagnfræða-
stigsskólum. 20. ágúst s.l. birt-
ist yfirlitsgrein um málið í
Alþýðublaðinu undir fyrirsögn-
inni: „Neyðarástand — segir
íræðsljmálaskriístoían um
kennarasfcort gagnfræðiastigs-
ins.“ H,aft er eftir Ólafi Hauki
Árnasyni, fulltrúa á fræðslu-
málaskrifstofunni „að mjög
lítið væri um umsóknir um
stöður við gagnfræðastigið og,
að ástandiS virtist verra en á
undanförnum áirum.“
Af skifum dagblaða um þessi
mál síðan hefur mátt skilja,
að nægilegt framboð væri á
kennurum í Reykjavík, jafnvel
á gagnfræðastigi, en kennara-
skarturinn segði einungis til
sín úti á landi.
Af þessu tilefni hefur stjórn
Félags háskólamenntaðra kenn-
ara kannað umsóknir þær, sem
F r æ ðsl u ski fstofu Reykjavíkur
bárust að þessu sinni um laus-
ar kennarastföður á gagnfræða-
stigi. Við þá athugun kom í
ljós, að enginn háskólamennt-
aður kennari með kennslurétt-
indi sótti um þessar stöður.
Lausar stöður voru u. þ. b.
þrjátíu. Stjóm F.H.K. vill
vekja athygli á þessum stað-
rejmdum, vegna þesá misskiln-
ings sem gætt hefur í blaða-
sfcrifum að meira en nóg fram-
boð væri á kennurum í Reykja-
vik.
Menn geta svo gert sér 5
hugarlund, hvemig ástandið er
í þessum efnum armars staðar
á landinu.
í þessu sambandi má minna
á, að samkvæmt yfirliti
Fræðslumáliáiskirifs'tofu ríkisins
um setta og skipaða skólastjóra
og kennara við skóla gagn-
fræðastigsins fækkaði háskóla-
menntuðum bóknámskennurum
með kennsluréttmdi úr 25,5%
allra bóknámskennara árið
1962 í 16,5% árið 1969.
Ljóst er því, að þörf er
skjótra aðgerða, ef ætlunin er
að reka umrædda skóla með
kennslukröftum, sem hlotið
hafa þann undirbúning, sem
krefjast verðjr.
Hverjar eru ástæðurnar?
Ástæðurniar fytrir þessum
kennaraskorti eru augljósar.
Launin eru lág, lægri en laun
flesta annarra starfsmanna
með sambærilega menntun.
Launað er eftir skólastigum,
en ekki eftir menntun. Þessi
fáránlega regla birtist m.a. í
því, að kennari með cand. mag.
próf ásamt prófi í uppeldis-
og kennslufræðum er í 19.
launaflokki, ef hann kennir á
gagnfræðastigi. en kennara
með B.A. próf án uppeldis- og
kennslufræði er skipað í 21.
launafflokk, kenni hann á
menntaskólastigi. Hinn fyrr-
nefndi hefur að baki sjö ár
í háskóla, hinn síðarnefndi
þrjú. Menntaskólakennarar eru
þó ekki ofsælir af sínum lágu
launum sem erj lægri en
flestra starfsmanna með sam-
bærilega menntun.
Samkvæmt Drögum II að
starfsmatskerfi er enn ætlunin
að auka ranglætið og vitleys-
una með því að meta þætti
edns og ábyrgð og sjálfstæði-
frumkvæði (sem miklu erfið-
aira er að meta en menntunar-
þáttinn) m'isonunandi háa etftir
skólasti.gum.
Margir forðast og gagnfræða-
stigið vegn þess, að þar reyn-
ist erfiðar að halda uppi aga
en á öðrum skólastigum, streit-
an er þar meiri. Ájrum saman
hefur gagnfræðastigið verið
olnbogabarn skólakerfisins.
Viðhorf ráðam'anna í mennta-
málum og fj ármálum til vanda-
mála á þessu skólastigi hafa
þvi miður oft mótazt af því, að
láta allt reka á reiðanum. Eina
ráðið gegn hinum gífuriega
skorti á háskólamenntuðum
kennurum á gagnfræðastigi, er
að launa eftir menntun og rétt-
indum í mun rikara mælj en
nú er gert og greina milli
skólastiiga fyrst og fremst með
mistmunandi fcennsluskyldu.
Reykjavík, 29. sept. 1970.
Stjórn F.H.K.“
Úrval texta fyrri alda
Ný bók: fslandssaga, les-
bók handa framhaldsskóium
Ct er komin „Islandssaga“
Iesbók fyrir framhaldsskóla eft-
ir Egil J. Stardal kennara.
Bókin er tæplega 300 síður og
skiptist í 17 meginefnislkaifla, en
aftast í bókinni eru skrár um
lögsögumann á þjóðveidisöld,
Skálholtsbiskupa, Hólabislkupa
og seinni tíma bistoupa yfir öllu
landinu, einnig konungasfcrár,
yfirlit um ráðuineyti á íslandi,
páfatel í fcaþóHskum sið á ts-
landi, ártöl o.fl. Alll!marga.r
royndir eru í bófciinni og teikn-
ingar til sfcýringar.
1 etftinmála segir höfundur bók-
arinnar EgiII J. Stardal m.a.:
„Þetta bókalkver er frekað ætlað
sem lesbók í íslandssögu en
kennslubófc titt ytfliríheyrslu . . .
Þessd Islandssaga varð til í drög-
um meðan hötfundur féfclkst við
kennsllu í einum giagntfrœðaslkióila
höifuðstaðarins, etn sett saman sl.
ár og notuð þá til kennslu í
Verzlunarskóla íslands, en sá
skéli hefiur veiitt aðstoð við út-
gáfu hennar. Hötfundur hefur
lengi gælt við þá hugmynd að
út yrði gefin bók með völldum
köfflum, — teknum úr frum-
heimildum, þar sem nemendur
gætu kynnt sér þær frá fyrstu
hendi, numið mál og málsmeð-
ferð höfunda liðinna alda; lært
frumatriði heámdldargaignrýni,
— svo mjög sem þess er þörf
á timum heimslægra áihrifa á-
róðurs og lygatækni. Þvi héfur
verið forðast að endursegja eða
taka upp óbreyttar frásaignir
hinna gömlu sagnameistarai, —
sem ctftar voru meiri ritsniill-
inigar en saignvfsindaimienn. Þessi
bók er að noklkru sniðin með
það sjónarmið fyrir auigum að
nemendur eigi kost á slíkri bók“
Útgeflandi Islandssögu er Isa-
foildarprentsimiðja hf. og þar er
bófcin prentuð.
/
i
t i
Í
4