Þjóðviljinn - 09.10.1970, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiur 9. otet)6beir 1970.
Theódór Guðmundsson þjálfari Þróttar í Neskaupstað:
„Ætlum okkur uð vinnu Vul'
Þróttur er fyrsta Austfjarðaliðið sem kemst í aðalkeppni um bikarinn
O Frammistaða knattspyrrmliðs Þróttar í Neskaup-
stað í sumar hefur að vonum vakið mikla athygli. Það
er ekki nóg með að liðið hafi orðið Austfjarða’meistari og
unnið 3ju deildarkeppnina og þannig orðið fyrsta Aust-
fjarðaliðið sem kemst í 2. deild, heldur er liðið öllum á
óvart komið í aðalhluta bikarkeppninnar og mætir 1.
deildarliði Vals í Neskaupstað á morgun.
□ Vegna þessa frábæra árangurs liðsins höfðum við
samband við þjálfara þess, Theódór Guðmundsson, og
spurðum hann hvemig leikurinn á morgun legðist í þá
Þróttara.
„Hann leggst vel 1 okfcur og
við erum staðráðnir í að vinna,
þótt við gerum okkur grein
fyrir, að þetta verður ofckar
mesta raun á sumrinu og að
flestir álíti að við eigum enga
möguleika. En ég hef óbilandi
trú á þessu liði Þróttar. Það
er að vísu skipað ungum leik-
mönnum, sem sést bezt á þvi
að ég er elzti maður liðsins,
26 ára, en það er efnilegt og
á að eiga mikla framtíð fyrir
sér“.
Þetta sagði Theódór og það
var engan bilbug á honvm að
finna. Hann ætti að vita hvað
hann er að segja, þar sem hann
er mjög reyndur knattspymu-
liðs KR í nokkur ár. Við spurð-
um hann, hvort áhugi fyrir
knattspyrnu vaeri mikill í Nes-
kaupstað?
— Já, hann er mjög mikill og
efniviður nægur. Yngri flokk-
arnir, 5., 4. og 3. flokkur eru
hver öðrum efnilegri, en það
eina sem háir okkur hér i Nes-
kaupstað er, að efcki er keppt
hér í 2. aldursifH'okfci, svo að
leikmenn fara beint úr 3. fl.
upp í meistaraflokfc. Eins og
gefur að sfcilja er það alltof
að þá verður róðurinn þyngri
og ljóminn af velgengninni í
sumar farinn að dofna. Ég held
samt að ég slái til, vegna þess
að ég hef trú á þessu liði. En
það er ef til vill of snemmt að
fara að spá fram í tímann,
aðalatriðið nú er leikurinn gegn
Val og ég vil eindregið hvetja
alla Norðfirðinga, sem og aðra
Austfirðinga, til að koma og
hvetja sitt liö, þvi að hvatning
áhorfenda er 12. maður í liði.
— S.dór.
Lelðrétting
Þau leiðu mistök urðu í frá-
sögn af úrslitum í leik t>róttar
frá Neskaupstað og KS frá
Siglufirði í bikanreppninni að
sagt var að Þróttur hefði unnið
4:1 en hið rétta var að Þróttur
vann 3:2. Leik Þróttar og KS
i úrslitum 3ju deildar lauk hins
vegar með sigri Þróttar 4:1 og
rugluðust þessi úrslit saman.
Eru viðkomandi aðilar beðnir
afsokunar á þessum mistökum.
— S.dór.
Mál til komib
Þetta er lið Þróttar frá Neskaupstað sem mætir 1. deildarliði Vals í bikarkeppninni á sunnu-
dag. Theodór Guðmundsson þjálfar! er yzt til hægri í aftari röð.
Finnski spjótfcastarinn og
Olympíumeistarinn frá 1964,
PauJi Nevala, sagði í viðtali
við sænska dagblaðið „Afton-
bladet“ aö hann hefði milli 40
og 50 þús. sænskar krónur á
ári fyrir að keppa í frjóls-
íþróttamótum. Þetta eru milli
680 og 850 þúsund islenzkar
krónur. Nevala, sem er 30 ára
gamall, sagði að hann tæki
800 sænskar krónur fyrir að
taka þátt í frjálsíþróttamóti og
að hann tæki þátt í 60 til 70
mótum árlega. „Ég geri mér
grein fyrir að þessi játning
mán getur komið í veg fyrir
að ég fái að taka oftar þátt í
Olympíuleikum, en mér finnst
tími til kominn að segja sann-
leikann. Allir beztu frjáls-
íþróttamenn, bæði í austri og
vestri, fá svipaða upphæð fyr-
ir keppni, en þetta er ýmist
kallað „ferðakostn aður ‘ ‘ eða
„vinnutap“, en slíkri vitleysu
á að hætta og kalla það bara
réttu nafni, borgun fyrir að
keppa“. Þannig fóiust. Nevala
orð og vissulega er þetta mik-
il hreinskilni hjá honum og
eins og hann segir tímabært
að sannleikurinn í þessu máli
komi fram. Nevala heldur
áfram og segir: „Ég veit að
formaður alþjóðaolympiu-
nefndarinnar, Avery Brund-
age, getur látið dasma mig
óhæfan til að keppa á Olym-
píuleikunum, en ég held að
hann reyni það ekki. Ef hann
hins vegar gerir það, þá mun
ég birta tölur um þær upp-
hæðir, sem topp íþróttamenn,
bæði í austri og vestri, hsfa
fengið fyrir þátttöku í frjáls-
íþróttamótum. Þá yrði varla
um alvöru Olympíuleika að
ræða“.
Pauli Nevala segir sannlcik-
ann um „áhugamennskuna“ í 1
íþróttum
maður og veit gerla um styrk-
leika 1. deildarliðanna frá því
hann var leikmaður 1. dedldar-
Mis-
jafnar kröfur
Hér f blaðimu birtist fyrir
nokkrum dögum ádrepa frá
Véstedni Lúðvíkssyni rithöf-
undi, þar sem harðlega voru
gagnrýndir ýrnsir efnisþættir í
Þjóðviljanum. Astæða er til
að fagna þeirri gagnrýni;
Þjóðviljinn þarf sannarlega á
því að halda að lesendumir
fylgist með blaðiruu af lifandi
áhuga, og engum er ljósara
en starfsmönnum blaðsdns
hversu mörgu er áfátt, þó að
skoðanir verði ævinlega skápt-
ar um ýmsa efnúaþætti. Einörð
gagnrýni og aðhaid er til
marks um lifandi tengsl Þjóð-
viljans við lesendur sína, og
þau sambönd þurfa að vera
sem nánust
Morgunblaðið og Tíminn
hafa hent gagnrýni Vésteins
á lofti og virðast ritstjórar
þeirra blaða undrast að sjá
svo opinská skrif á prenti.
Það eru eðlileg viðbrögð hjá
ritskoðunarmönnujm sem yfir-
leitt stinga undir stól allri
gagnrýni sem að þeim sjálfum
snýr. Samt komast ritstjórar
Morgunblaðsins og Tímans
ekki heldur hjá því að gei-a
grein fyrir gagnrýni, éf hún
snertir þau atriði sem veiga-
mest eru og viðkvæm í efnis-
vali blaðanna að mati rit-
stjóranna. Þannig birti Morg-
unblaðið fyrir skömmu
grimmilega ádrepu sem snerist
um sjálft mál málanna í
Sjálfstæðisflókknum um þess-
ar mundir: Er Gunnar Thor-
oddsen nefndur nægilega oft
og með tilhlýðilegri virðingu
í Morgunblaðinu? Og í Tím-
anuim hafa um skeið geisað
harðar deilur um það örlaga-
ríka vandamál hvort blaðið
birti of margar eða of fáar
myndir atf berum bossum. 1
nýjustu gagnrýninni af því
tagi, sem blaðið birti 1 fyrra-
dag, er borin fram svofelld
tillaga: „Ef ritstjóri Tímans
finnur hjá sér hvöt og skyld-
ur til að seðja þetta hungur
eftir nekt og fýsnum, að
breyta til og gefa bara út
fylgirit i þessu skyni, sem
þeir einir fái, sem eftir því
óstea, og taka þá til greina
þær óskir, sem þegar cru
fram komnar um að gbeyma
ekfci, að til eru konur, sem
þrá að sjá nakta karlmenn og
því ekki það, ef ánægja er í
kvenbrjóstum, nöflum og nár-
um, því ekki nötetum karl-
mönnum?“
Svona eru áhugaefnin marg-
breytileg og krölfur þær ólíkar
sem til blaðanna eru gerðar.
Þjóðviljinn má una hluitskipti
sínu vel í þeim samanburði.
— Austri.
mikið stökk. Leikmenn 3. flokks
eru 14—16 ára en 2. flokks
16—19 ária, það er allt of
snemmt fyrir 16 ára leitemenn
að fara beint upp í meistara-
flokk. 2. flokkurinn er nauð-
synlegt þrep þarna í milli. Ann-
ars er áhuigi fyrir knattspyrnu
gríðarlega mikill í Nesicaupstað
og hann efldist að miklum mun
við hinn ágæta árangur liðsins
í sumar. Mönnum fannst til
þess koma að Þróttur skyldi
verða fyrstur Austfjarðaliða til
að komast í 2. deild, og ekiki
varð áhuginn minni við að liðið
skyldd komast í aðalhluta bik-
arkeppninnar. Maður varð
einkum var við aukinn álhuga
alls almennings við þetta. Mér
er óhætt að segja að kioma
Vals til Neskaupstaðar sé hér
álíka viðburður og þegar góð
erlend lið koma til Reykjavík-
ur, enda er þetta í tfyrsta sikipti
sem 1. deildarlið kernur til
Austfjarða til keppni í lands-
móti.
— En er ekki dálítið bil á
milli til að mynda ykkar liðs
og 1. deildarfiðanna, Theódór?
— Jú, það er það. Við vitum
að það er nokkuð bil á milli 1.
og 2. deildarfiðanna og ég held
að mér sé óhætt að fullyrða að
lið Þróttar sé álíka steríkt og
flest 2. deildarliðin. Ég hef þá
trú, að hér sé hægt að koma
upp liði sem verði jafn gott
og 1. deildariiðin. Við höfum
haft sæmilegan völl hér, en
nú verður hafizt handa strax í
haust um að endurtoæta hann
að öllu leyti. Hann verður
stækkaður og bættur, eins og
frekast er unnt, svo að aðstæð-
ur ættu ekki að vanta í fram-
tíðinni. Þá er búið að mæla
út stórt og glæsilegt íþrótta-
svaxði utan bæjarmarfcanna og
á þar að koma með öðm gras-
völlur, svo að á þessu sézt að
áhuginn hér er mikill Og fyrsta
flokks aðstaða á næsta leiti.
— Verður þú affcur mieð Þrótt-
arliðið næsta ár Theódór?
— Ég hef verið beðinn þess.
Nú, ég geri mér grein fyrir því
—ITTT
Welska unglingalandsliðið er
skipað témum atvinnumönnum
Eins og vlð sögðum frá f
Þjóðviljanum s. 1. ntiðvikudag
fer fram landsleikur í knatt-
spyrnu milli unglingaliðs Wales
og íslands n. k. þriðjudag hér
á Laugardalsvellinum. Upplýs-
ingar hafa nú borizt um lelk-
menn Wales og Itemur í ljós að
þeir eru allir atvinnumcnn í
knattspyrnu hjá hinum ýmsu
atvinnumannaliðum á Bretlands-
eyjum.
Þótt íslenztea unglingalands-
liöið sé efflaust sterkt, er lítil
sem engin von til þess að það
nái að sigra welsku atvinnu-
mennina, en þó er það ekki
vonlaust. Leiikurinn á þriðjudag
er, sem kunnugt er, liður í
Evrópufceppni unglingalandsliða
og heifst hann kl. 16. Á þeim
tíma eru fflestir í vinnu og því
líklegt að færri áhorfendur
komist en vilja. Þess vegna er
skorað á allt skólafólk, sem
kemur því við, að mæta og
hvetja landann. Flestir leik-
mannanna eru skólapiltar og
því ættu félagar þeirra úr skól-
unum að mæta og hvetja þé til
dáða.
Welska-Iiðið sem mætir því
íslenzka verður skipað eftir-
töldum lefkmönnum og með er
talið atvinnumannaliðið sem
þeir eru hjá:
J. J. Parton Burnley, T. A.
Jones Bournemoutlh & Boscome
Athletic, S. Aizlewood Newport
County, M. K. Edwards Leeds
United, I. R. Hines Nottingham
Forest, A. C. Impey Bristol
Rovers. K. L. Watkins Briglhton
and Hove Albion, A. Couch
Cardiff City, C. Randell (fyrir-
liði) Coventry City, P. Harris
Newport County, P. T. Huighes
Shrewsbury Tow, L. James
Bumley, M. L. McBumeyWrex-
ham, D. Slhowers Cardifif City.
Aðalfundur
Aðalfundur frjálsíþróttadedlld-
ar Breiðabliks verður haldinn
í Fólagsiheimili Kópavogs n. k.
mánudag kl. 20,30. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að
fjölmenna. — Nýir félagar eru
• • 6 fundinn
Dregið hefur verið í 2. um-
ferð Evrópubikurkeppninnur
Dregið var í 2. umferð
Bvrópufoikankeppni deildar- og
bikairneistara í Amsterdam s. 1.
þriðjudag og drógust eftirtalin
lið saman.
Evróputoikarkeppni deildar-
meistara:
Waterford, Irlandi — Celtic,
Skotlandi. Panathinaikos, Gritek-
landi — Slovan Bratislava,
Tékkóslóvakíu. Red Star Bel-
grad Júgóslavíu — UT Arad,
Rúmeníu (liðið sem sló Fejen-
oord út). Carf Zeizz Jena, A-
Þýzkalandi — Sporting Lissa-
bon, Portúgal. Standard Liege,
Belgíu — Falegia Varsjá Pól-
landi. Cagliari, ítalíu — Atle-
ticto, Spánd. Borussia Munchen-
gladbach, V-Þýzkalandi —
Everton, Englandi. Ajax, Hol-
landi — Basel, Sviss.
Evrópukeppni bikarmeistara:
Eindhoven, Hollandi — Ste-
aua Búkarest, Rúmeníu. Goatz-
tepa, Tyrtelandi — Gomik
Zabrze, Póllandi. CSKA Sofia,
Búlgaríu — Chelsea, Englandi.
Real Madrid, Spáni — Wacker
Innsbnxck, Austurríki. Benfica,
Portúgal — Vorwaerts Berfín,
A-Þýzkalandi Honved, Ung-
verjalandi — Manchester City.
FC Bruges, Belgíu — Zurich,
Sviss. Cardiff, Wales — Nantes,
Frakklandi.
Leikirnir eiga að fara fram
21. október og 4. nóvemtoer. Að
sjálfsögðu eiga liðin sem talin
eru á undan í upptalningunni
hér að frarnan heimaleikinn'
fyrst.
Riðlakeppni
firmaliða lokið
Keppnin í hinum fjórum riðl-
urn finnakeppninnar í knátt-
spyrnu er nú lokið og aðeins
úrslitakeppnin eftir í A-riðli
sigraði Vífilfell, hlaut 12 stig,
í B-riðli Loftleiðir með 10 stig,
í C-riðli Sláturfélag Suðurlands
með 11 stig og í D-riðli BP
með 10 stig. Sex lið voru í
hverjum riðli og nú munu sig-
urvegaramir í riðlunum keppa
um efsta sætið í mótinui.