Þjóðviljinn - 09.10.1970, Qupperneq 5
Flöstudasuír 9. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
INýafstaðnar kosningar > |
• Chile hafa beint athygli >
manna að kröppum kjörum
albýöu í þessu langa og mjóa
landi. Nýlega tóku 600 heim-
ilislausar fjölskyldur sig til og
settust að á auðu svæði við
borgina Concepcion, og byggðu
sér þar heimili af þeim föng-
um sem ráð var á. Lögreglan
gerði hvað eftir annað hríð að
þessu fólki, en því tókst samt
að koma sér upp einhverju
húsaskjóli og nutu til þess að-
stoðar stúdenta. Þetta sérkenni-
lega þorp er kallað „Campa-
mcnto Lenin“. Það er fólk sem
þctta, sem bindur mestar vonir
við sigur sósíalistans Allende í
forsetakosningunum.
2 0 Frá Perú, Ecuador,
•“()• Bolivíu, berast alltaf
öðru hvoru fréttir um stjórn-
byltingar, um að herforingjar
velti forsetum, um að þjóðern-
issinnaðir herforingjar velli
vonlausum kanaleppum o. s.
frv. En flestar þessar sviptingar
hafa til þessa haft lítil áhrif á
líf og kjör frumbyggja landa
þessara, Indjánanna, sem um
aldir hafa verið kúgaðir herfi-
lega af spænskættaðri yfirstétt.
En í þessum löndum eru Indj-
ánar það stór hluti íbúanna,
að einungis þar gæti orðið sú
vakning sem Iyfti þeim til full-
gilds menningarlífs; því verður
einkar fróðlegt að fylgjast með
því, hvernig róttækum hreyf-
ingum álfunnar gengur að
komast í samband við þetta
fólk. Myndimar eru frá Indj-
ánaþorpi í Ecuador.
4f Kúba heldur áfram að
• “ vera helgur staður rót-
tækum Ameríkubúum: það
mun reyndar vera eina sósíal-
iska ríkið i heiminum sem
menn sjá ástæðu til að ferðast
til td að hjálpa við uppbygg-
inguna, og reyndar eina landið
sem tekur við slíkum sjálfboða-
liðum. Ekki alls fyrir löngu
kom þriðji stóri hópurinn af
sjálfboðaliðum, sem kalla sig
Venceremos (Við munum sigra)
til Kúbu. Vom í honum 405
Bandaríkjamenn, Puertorikanar
og Chicanos (bandarískir Mexí-
kanar). Verða þeir nokkrar vik-
ur við störf á ávaxtaekrum
Fumeyjar. Myndimar sýna
sjálfboðaliðana skömmu eftir
kcmuna tifl Havana og við störf
á Isla do Pincs.
(Texti A. B. —
myndir: Prensa Latina).
Bergþór ívarsson
Minning
Mig langair til að minnast
rnieð nokkrum fátækleguim orð-
um míns imæta frænda og vin-
ar Berigíþórs fvarssonar. Harnn
hefði orðið áttræður í dag, hefði
hann lifað, fæddiur 9. október
árið 1890, í Kiirkjuhvammi á
Rauðasandi, sonur hjónanna
Rósu Benjaimansdóttur og Ivars
Maignússonar. Þau eignuðust hóp
barna, en 7 þeima náðu flulll-
orðinsaldri, Magnfríður, Halldór,
Rósinkrans, Ivar, Bergur, Krist-
ín og Jóna. Þau em nú ekiki
talin í róttri aidursröð hjá mór,
en nú eni þau öll látin, nema
Jóna og ívar, sem búa í Kirkju-
hvaimlmd.
Um fyrstu æviár Bergis veit
ég lítið, en heyrt hef ég að
fátaeiktin hafi verið mikil í bá
daga, og erfitt að verða sór úti
um filest, svo sem daglegt brauð,
að miaður tali nú ekki um
mienntun. En systkinin í Kirkju-
hvamimd vora gáfiuð og firóð-
ledksÆús, og þó ekki færi rndkið
fyrir stoódagöngu, þá var þekto-
ing þeirra ótrúleg á fjöímörg-
um sviðum.
Hrædd er ég um að frændi
minn yrði liítt hrifinn afi þvi
að ég viðhefiði hrósyrði um
enn,, en, hann var svo góður per-
siótnuleiki, að ég kemst hneint ekki
hjá því að miinnast á surnia toositi
hans, en þedr voru margir. Stoap-
gerð hans var ednstöík. Ljúfur i
lund, tryggiur og trúr vinur og
afibraigðs fléiagd. Ektoi sitoortihann
toíminigátEuna og situndum var
hann heilmdkiU háðfugl, en það
gerði hann bara skemmtilegri.
En áikveðinn var hann og fiast-
ur fyrir, þegar því var aðskiipta,
ekki sízt þegar rædd voru
þjóðmálin í heild. Þá gat nú
hitnað í kolunum, En hainn
var mesti firiðsemidarmaður, þótt
hann léti í fljlóls skoðanir sínar.
Við toönnumst við hógværð hans
og háttvísi, sem umigengulmst
hann xnikið.
Mér er hann mdnnisstæðastur,
þegar við fierðuðumst um land-
ið okkar, en hann gerði töluvert
af þvi, þegar heilsan var farin.
Það var sama hversu stutt við
fórum, hann gerð: hverja ferð
að ævintýri. Hann sagði okkur
sögu staðanna, hedtd fijallajina,
s-ýndi oktour blómin, villtu ís-
lenzku jurtimar í staákkunar-
glerinu sínu, sem hann hafði
ætíð meðfierðis. Hann vissinöfn
filestra blóima og grasa og viar
óvenjufiróður í þedm etfinum aí
leilkmainni: að vera.
Hann kvæntist 1938, Þórdísi
Guðlmundsdóttur ættaðri úr
Borgarfirði. Hann missti hana
efitir 7 ára samlbúð. Dísa var af-
bragðs kona, gestrisin og gjöf-
ul, etoki sa'zt við otokur, sem
voru börn þá. Bengur var ein-
stakur heimdfldsfiaðir fyn- og síð-
ar, en fóstursystir Dísu, Guð-
ríður Heflgadóbtir, tók við heim-
ilinu eftir hennar dag, og bjó
með Bengi cg fcstra sínum, þa.r
til hann lézt, árið 1948. Guðríð-
ur annaðist þá vel, oe nussadi
Framhald á 9. síðu.
1
1
j
i
j