Þjóðviljinn - 09.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1970, Blaðsíða 10
Soltsénitsín hlaut Nóbelsverðlaunin Hefur ákveðið að veita þeim við- töku í Svíþjéð STOKKHÓLMI 8/10 — Sænska akademían ákvað í dag, að veita sovézka rithöfundinum Alexander Solt- sénitsín bókmenntaverðlaun Nóbels. Fréttir frá Moskvu herma, að Soltsénitsín hafi ákveðið að veita verðlaun- unum móttöku og sótt um leyfi til að fara til Stokk- hólms. Umsögn akademíunniar um Soltsénitsín eir á þá lund, að hann hafi með siðgæðis- mætti fylgt hinni óforgengi- legu rússnesku bó'kmennta- hefð. Hann er eini núlifandi rússneskj rithöfundurinn, sem líkt hefur verið við jöfrana mikiu, Tolstoj og Dostoévskí, vígreifur baráttumiaður, sem ekki hefur látið deigan síga þrátt fyrir erfiðleifca og and- stöðu. Alexander Solttsénitsín hef- ur firá upphafi rithafundafer- ils síns verið ómyrkur í máli um þ.ióðfélagsástandið í Sov- étríkjunum, og verk hans hafa vakið mikjnn úlfiaþyt. Hann styðzt mjöig við eigin reynslu úr herbúðum, fáng- elsum, vinnubúðum og út- legð, beitir hárfínu skop- skyni og bregður upp Ijóslif- andi myndum af viðfangsefn- um sínum. Bók bans, Daigiur í lifi ívans Deniisovitsj, sem gefin var úit með ieyfi Krúst- jofs árið 1962 og kom út í íslenzkri þýðingu ári síð- ar, bar nafn bans á örstoots- stand um allan heim. Sú bófc varð hivaiti að nofckuð frjáls- legum omræðum um StaMns- tímiabilið í Sovétríkjunum. og snilld höifundiarims hiaut skjóta viðurtoenningu. En með næsta bófcum súnum gekk Soltséniitsiíin of iangit að dómi sovézkra gagnrýnenda, og stjarna hans í hejmiaiíand- inu fór læfckandi að dómi sovézkra vaidhiaifia. þair til hann var rekinn úr rithöf- undasamitöfcum Sovétríkjannia sl. ár. Þá hiöfðu ekfc,; verið gefniar út bæfcur eftir hann í Sovétríkjunjm um þriggja ára skeið. Soltsénitsín er 51 árs að aidri. Hann lauk háskóla- prófi í stærðfræði og e’ðlis- fræði frá háskólanum í Rost- of árið 1941 og hafði þá jafn- firamt lagt stund á bók- menntanám. Fljótlega að að skólanámi loknu var bann kallaður í herinn, og ga't sér góðan orðstír. Hann tók þáitt í bardögunum um Leníngrad, Kursk-Orel orustunni og sókninni um Hvíta-Rússland, Pólland og inn í Austar- Prússland. Fyriir firamgönigu sína í stríðinu vair Soltsén- itsín sæmdur tveimur heið- ursmerkjum. en skömmu síð- ar urðu mifcil og óvænt straumhvönf í lífi hians. f Bréfi til vinar síns hafiði hann fiarið hæpnum orðum um Jósef Stalín og fyrir bragðið var hann settur í vinnubúðir, og gait síðan ekfci um frjálst höfuð strokið fyrr en lát Stalíns hafði verið kunngert. — í eitt ár var hann byggingaiverbamiaðuir i Moskvu, því næist á rann- eóknarstofnun fyrir dæmdia vísindamenn um fjögurra ára skeflð og loks vtar bann látimn í vinnobúðir í Kasiafc- stan og þar dvaldist bann í þrjú ár. Efltir ræðu Krust- jofs um Stalín á 20. flofcks- þinginu 1956 bl-aut Soitsénit- sín uppreisn æiru og lagðj því næst stund á stærðfræði- kennslu um bríð. Svo sem að framian greinir saskir Soltsé- nitsín efnivið verka sinna í eigdð líf og reynslu og saig- an Dagur í lífi ívans Deni- Soltsénitasín við heimili sitt skammt frá Moskvu. sovitsj er byggð á dvöl bans í vinnubúðunum í Kasiakstan. Hún birtist fyrst í tímarit- inu Noví Mír og vafcti þegar heimsathygli, og Soltsénitsín, sem þá var 44 ára að aldiri var hylitar innan lands sem utan. En fljótlega dró fyrir sólu á nýjian leifc. Leifcrit Soltsénitsíns, sem leikhús í Moskvu hafði tekið til flutn- ingis, v.ar stöðvað, svo og útgiáfla fyrsta hiuita bókiar hans, Kraibbamieinisdeildin. Lögreglan gerði upptækt rit- handritið af verkdnu Fyrsti hringurinn, svo og einfca- skjalasafn höfundiarins, og þar með hafði hið opinberia vald snúizt gegn Soltsénitsín. Árið 1966 sikri.fiaði bann rit- hof-jndasia'mbandi Sovétríkj- anna móitmæl’abréf, sem vafcti Framhald á 7. síðu. Föstadaigiur 9. olktóber 1970 — 35. ángianigiur — 229. töluiblað. Nýjum hiðartillögum Nixons að mestu leyti hafnað í gær WASHINGTON, PARlS 8/10 — Nixon Bandaríkjaforseti lýsti í gærkvöld yfir nýjum tillögum sínum tii lausnar Indókínastríð- inu, en á friðarfundunum i París síðdegis í dag, var þeim hafnað í flestum atriðum af fulltrúum Norður-Vietnama og Þjóðfrelsis- fylkingarinnar. Nixon fliuitti tillögur sánar í stattri ræðu í útvarpi og sjón- varpi skömmu eftir heimkamu sína frá Evrópu. Gera þær ráð fyrir tafanlausu vopnahléi án noklkurra skilyrða,. en undir traustu alþjóðaeftirliiti, og enn- flremur aö kölluð verði saman friðairráðstefna um Indófcína. í þriðja laigi er lagt til að herlið verðd kallað brott flrá Vietnam saimfcvæmt sérstakri tilmaáætlun, og að því tilefni sagði forsetinn, að 155.000 bandairisfcir hemnenn hefðu þegar verið fluttir á brott. 1 fjórða laigi sagðd forsetinn, að vinna þyrflti að pólitískri lausn á fraimtíð Vietnams, og að lokum lagði hann til, að aillir striðs- fangar yrðu látnir lausir. Svo sem að framian gneinir höfmuðu sendinefnddr Norður-Vi- etnams og Þjóðfrelsisfylkinigiar- innar tilHöigiuim þessum í megin- atriðuim á Parísairflundiinum í dag, en tóku efcki afstöðu til þeirra allra. Tillagan um vopnahlé sætti mikilili gaigmrýnd og sögðu flulltrú- a.r beggja sendinefnda,, að það yrði til þess eins að vaima þjóð- um Indókína þess að verja sig gegn árásum Baindaríkjamanna. Hins vegar lýsta senddnefndimar því yfir, aö þær hygðust kanna tillögumar gaurmigæfiliega, áður en endanleg afstaða yrði tefcin. Atkvæði ialin í 2 prestaköllum Sl. sunnudag fóru fram prests- kosningar í þrem pnestaköllllum og voru atfcvæði talin úr tveim þeirra á skrifstofu bdskups í gær. Jónas Gíslason, prestur ísienzfcu kirkjunnar í Kaupmannahöfn var eini umseekjandánn um Grensás- prestakall. Á kjörskrá voru 3057, atfcvæði greiddu 738. Umsækjand- inn hlaut 718 atkvæði, 18 seð'lar vom auðir og 2 óigiidir. Kosn- ingin er ólöigmeet. Umsækjendur uim Stóra Núp voru tveir, séra Kristján Róberts- son sóknarp'restar á Sigllnfirði og Guðjón Guðjónsson cand. theol. í Reyfcjaviik. Á kjörskrá voru 459, þar af greiddi 301 atkvæði. Guð- jón Guöjónsson hlaut 154 atfcvæði en séra Kristján Róberteson 146. Einn seðill var auður. Kosningin var lögimiæt. Friðrik efstur á afmælisnóti TR í fyrrafcvöfld voru tefldar bið- sfcókdr í meistaralfflolkki á afmæl- ismóiti TR og vann Friðrik Ólafs- son skáik sína við Bjöm Si'gur- jónsson og er efstur í flofckinum eftir 5 uimferðir mieð 4% vinning. I 2.-4 sæti eru Bjöm Sigurjóns- son, Sævar Einarsson og Guð- imiundur Ágústsson, aMir með 4 vinninga, og í 5.-8. sæti eru BnagS Kristjánsson, Jóhann Lúðvíkssöm, Gunnar Gunnarsson og Magmús Gunnarssom, ailllir með 3V2 vinn- ing. 6. umferð var teflld! í gasrkvöld og áttust þá við innbyrðis fjórir efstu memnim.ir, þ.e. Friðriik og Sævar, Bjöm og Guðmundur. Alls em keppendur í medstaraflofcki 32 og verða tefldar 11 umferðdr eft- ir Monnadkerfi. Tefflt er í meist-1 araflokki á þriðjudögum og fiimimita'dögjum. 1 I. fflokki er efstar Baldur Pálmason með 3% vinning eftir' 4 umferðár og í II. fllokki er Jón Þorvarðarson efstar með 4 vinn-; ingai eiftár 4 umifleirðir. Fyrsta skólaheimilið verð- ur opnað um mánaðamótin Um mánaðamótin verður vænt- anlega opnað fyrsta skólaheimili I Reykjavík og verður það til húsa að Skipasundi 80. Verður Jjar rými fyrir 20 böm á aldr- inum 6 til 12 ára. Á vegum borg- arinnar var skipuð þriggja manna undirbúningsnefnd vegna skóla- heimilisins og á Jódís Jónsdóttir sæti í henni, og segir hún hér á eftir frá því, hvert er hlutverk slíks heimilis. Hugmyndin uim tómstainda- heimili, sem tæki við. í beinu framhaldi a£ daigheimiiM og þar Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin borgar- hverfi: Laugaveg Freyjugötu Hverfisgötu Kleppsveg Hringbraut Hjarðarhaga Háskólahverfi Tjamargötu Þjóðviljinn símd 17590 som bömin gœta dValdrf þann töna dags sem þau aru ekki í skóla, þangað tdi foreildiramir koma heim úr vinnu, er ekiki nýtilkomln. Hafa Allþýðubanda- lagsimenn a£ og til borið firam tillö'gur um stofnun slíks heimil- is í borgarstjórn í noktour ár og nú siíðast í veitar bar Sigurjón Bjömsson fraim tiilllöigu þess efn- is. Afskipti stjómar Haigsmuna- samtafca einstæðma foreldra af mólinu urðu til þess að ýta við því og opna auigu a.m.k. einhiverra flyrir því hve mdkdl vöntan er á tómstundahieimHum í borginni. Fór stj'ómin á fúnd borgair.stjóra í vor og var stoiflnun tómstunda- heimilis meðal þesis sem iflarið var fram á. Var þó skipuð undiiribún- ingsnefnd og eiga sæti í henni: Sveinn Raignarsson, félaigsmóda- stjóri, Jónas B. Jónssun, flræðs'lu- stjóri og Jódís Jónsdöttir, fulltrúi frá HagHmunasamtökum ein- stæðra floreidra. Saigði Jódiís svo fré að upplhafflteigai hefði verið ráð- gert að halfla tómstandaheimdlin í stoólum, en þar hefðu ekki verið aðstæður till þess. Var þá áfcveðið að borgin leigði húsnæði unddr tómstundaiheimdli í vetur. Er litið á þetta eina heiimiili sem tilraun og er það eáníkiulni ætiað bömum í Langholts- og Vogasklóla, en það mun vera fjölmennasita skóla- hverfi borgiairinnar. Lánað: Al- bert Guðmuindsson tveggja hæða hús að Skipasundi 80 í vetur fyrir starfsemdna. Ef vd teksit til mieð þessa nýj- ung verður væntanlega haldið á- fram á sömu braut og heimdli opnuð í. ffleir: hverfium sdðar, en aðeins þetta eina tómstandaiheim- •Hi verður opið í vetur. Það er vissulega spor í rétta átt, en baiga- legt er að ekiki var uinnt að opna heimdllið um ledð og sikólamiir byrjuðu. — Við vitam að þörfin er brýn og vonum að fólk hagnýti sér þessa þjónustu siagðd Jódís, en það vill stundum verða þannig að fólk áttar siig ekki á silfkum nýjiung- um. — Á heimilinu verður flors'töðu- kona oig er lifclegt ,að fóstra verði í því starfi, kairlimaðijr verður þarna kennari og annað starfs- fólk er maitráðslkiona og e.t.v. að- stoðarstúltoa. Verður heimiilið op- ið frá .kilufckan 8 (eða 9, það fler etfitir þörfiuim viðkioimandii foreldra fyrir barnagæzluna) og til klukk- an rúmleiga 6. Það er alkunna að fjölmörg börn í Reykjiaivíik á þess-' uim aildri toomia að miannlausri í- búð þegar þau koma úr sfcóla, þar eð aðstaindendur þuirfa að vinna úti, og eru þau mörg hver ein hlluta úr dégi, ná sér sjólf í mat Fyrsta skólaheimilið í Keykjavílc er að Skipasundi 80. í eldihúsið o.þ.h. Þetta em hin svokölluðu „lytolaibörn“ og er það oi'tast neyðarúrræði hjá aðstand- endum að stoiija þau þannig eftir, aðrir koma börnunum fyrir hjá ættingjum eða nágirönnum og er það oft erfiðleikum bunddð. Þeg- ar barnið hefur náð 6 ára aldri verður breyting á þörfum þess, það þarf eWki eins mdfciai umönn- un og smóbörn, en það þarf engu að sdður félaga og notalegan samiastað. Á tómstundaiheimilinu fá börnin hádegisverð og síðdeg- isdrykk og meðlæti. Börnin eru þar þann tfma sem foreldrarnir eða foreldrið er í vinnu og þau sjólí eru ekki í skiólla. Teldi ég rétt að skóttaiheÉnSlið fengi standatöfllu bamsins og að þar yrðí fylgzt með því hvort það kemur á réttam tírnia úr skólan- um. Með því móti geta að'sitand- endurnir verið vissir um öryggi barnsins þangað til þe'.r gieta sótt það. Ætlazt er til að bcirnTn læri Firamhald' á 7. síðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.