Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 8
3 SIÐA — ÞJÖÐVIUINN — Laugardaguir 10. dkltóber 1970. • Ný leikkona í ,Malcolm' sjónvarp Laugardagur 10. október 1970: 15.30 Myndin og mannkynið Sænstour fræðslumyndaílokto- ur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögu- legra heimilda, við kennslu og fjölmiðlun. 2. þóttur — Snillingamir Niepce og Lagu- erre. 16.00 Endurteikið efni. Kngið og þjóðarsfcútan. Fjallað er um störf Alþinigis, verkefni þings- ins, sem nú er að hefjast, og stjórnmálabaráttuna framund- an. Rætt er við forystumenn allra stjórnmálaflotokanna, auk margra annarra. Umsjón- armaður Ólafur Ragnar Grímsson. Áður sýnt 29 september 1970. 17.20 Hlé. 17.30 Enska knaittspyman. 1. deild: Derby County — Tott- enham Hotspur. 18.15 íþróttir. M. a. síðari hluti landskeppni í sundi milli Norðmanna og Svía. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. • Eins og fyrr hefur verið frá sagt, tekur Inigunn Jensdóttir ■við hlutverfci Ann, í „Malcolm litla“, í Þjóðleifchúsinu, en Þór- unn Magnúsdóttir lék hlutverk- ið á s. 1. laifcári. Ingiunn út- skrifaðist s. 1. vor Ifiná Iiedfclist- . arsfcóla Þjóðleifchússins eftir þriggja ára nám Hún hefur auk þess verið nemandi í Ldstdans- sköla Þj óðleifchússins í mörg ár og oft komið fram sem dans- ari í ýmsum sýningum leik- hússins. Hlutverk Ingunnar í Malcolm litla er það veigamesta, sem hún hefur fengid til þessa hjá Þjóðleikhúsinu. Um þessar mundir er hún einnig að æfa eitt af aðalhlutveitounum í sjónvarpsmyndinni „Kristrún í Hamravík", en sú mynd verður væntanlega sýnd i sjónvarpinu á þessu ári. Myndin er af Ingunni og Þór- halli Sigurðssyni í ihlutvertoum sínum í „Malcolm líitla". Næsta sýning leiksins verður n. k. sunnudag. • Farsóttir • Farsóttir í Reykjarvík vifcuna 20.—26. september samkvæmt skýrstum 15 (12) læfcna. Háilsbólga 69 (61) Kivefisótt 98 (85) Lungnakvef 6 ( 7) Giigtsótt 1 ( 0) Iðratovdf 54 (69) Ristill 1 ( 0) Influenza 8 ( 6) Hettusótt 4 ( 1) Kvetflungnabólliga 4 ( 0) Rauðir hundar 2 ( 1) Munnangur 4 ( 2) Hlaupabóla 4 ( 2) (Frá skirfstafu borgarlæknis) -<$> Minningarkoi ¥ Akraneskirkju. rt *(• Krabbameinsfélags *{• Borgarneskirkju. íslands. *{■ Fríkirkjunnar. *{• Sigurðar Guðmundssonar, *{ Hallgrimskirkja. skólameistara. *{ Háteigskirkju *{• Minningarsjóðs Ara *{ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. *{■ Slysavamafélags íslands. *{■ Minningarsjóðs Steinars 9 Bamaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. *{■ KapeUnsjóðs Skálatúnsheimillsins. Jóns Steingrímssonar, *(• Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. *{■ Blindravinafélags íslands. *{• Helgu tvarsdóttur, *{• Sjálfsbjargar. Vorsabæ. *{• Minningarsjóðs Helgu *(• Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. íslands. *{• Líknarsjóðs Kvenfélags >(■ S.Í.B.S. Keflavíkur. *{• Styrktarfélags *{• Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. *(• Maríu Jónsdóttnr, *{• Flugbjörgunarsveitar- flugfreyjn. innar. H- Sj úkrahússjóðs Iðnaðar- *{• Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. *{• Ranða kross Islands. Fást í Minningabuðinni Laugavegi 56. — Símj 26725. Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. 20.30 Dísa. Málverkauppboð. Þýðandi Sigurlaug Sigurðar- dóttir 20.55 Litazt um í Japan. Ferða- mynd frá Japan, sem lýsir fjölskrúðugu þjóðlífi í borg og sveit. Þýðandi og þulur Gyllfi Pálsson. 21.20 Brian og Ohetty Tveir tónlistairmenn frá Suðu-r- Afrfku skemmta bömum og flytja þjóðlög frá ýmsum löndium. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.45 Minna von Bamhelm. Þýzk bíómynd, byggð á gam- anleikriti eftir Gotthold E. Lessing. Leikstjóri Ludwig __ Cremer. Aðalhlutverk Jdhanna von Koczian, Jdhanna Matz og Martin Bernrath. Þýðandi Bjöm Matthíasson. — Leik- urinn gerist 1 lok sjö ára stríðsins 1756—’63 og fjallar um fátækan liðsforingja, sem er nýleystur úr herþjónustu, og klæki fyrrverandi unnustu hans, sem vill fá hann til að kvænast sér. 23.20 Dagskrórlok. • Laugardagur 10. okt. 1970: 7,00 Morgunútvairp — Veður- fregnir — Tónledkar 7.30 Fréttir — Tónleikar 7,55 Bæn — Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir 9,00 Fréttaágrip og útdnátbur úr forustugreinum, dagblaðannia. 9,15 Mongunsítund bamainna: — Ingibjörg Jónsdóttir helduré- fram aö segja frá Dabba otg álfinum 9.30 Tilkynninigar — Tónleikar 10,00 Fnéttir — Ttóhleikar 10,10 Veðurtfireginir 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbj -ömsdóttir kynnir. — 12,00 Hádegisútvarp — Dagslkrá- in — Tónleikar — TiHkynn- ingar 12.25 FréttLr cg veðurfregnir — TilkyTmingar 13,00 Isflenzk hátíðartónlist a) Sinfióníuhljómsveáit íslands leifcur Hiátíðarmessu eftir Áma Björnsson; Páll P. Pálsson stjómaæ b) Satmkór Landssaimbands blandaðra kóra syngur ætt- jarðarlög. c) Hljómsveit Ríkisútvarpsins • Nýr framhaldsmyndaflokkur Á mánudagskvöldið hefur göngu sína nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, og nefnist hann Upphaf Churchill-ættarinnar. Myndaflokkurinn er í tólf þáttum, og greinir þar frá ævi Johns Churehills, hertoga af Marlborough (1650-1722), og konu hans, Söru, en þau hófu ættina til vegs og virðingar. — John Churchill var afburða hcrstjómandi, og var nefndur maðurinn, sem aldrei tapaði orustu, en kona hans, Sara, hafði mikil áhrif við hirðina og þar með á þá þjóð- höfðingja, sem ríktu á Englandi um hennar daga. — Myndin er af John Neville í hlutverki Johns Churchills en Susan Hampshire fer með hlutverk Söru, konu hans. leitour Foifloik í Es-dúr op. 9,^ eftár Sigurð Þórðarson; Hans Joakim Wundorlich stj. d) Söngsveitin FÍIharmonia, Guðmundur Jónsson og Sdn- fóníuihljómsivedt Isilainds fllyttja Fánasöng eftir Pál Is'óilfsson; dr. Robiert A. Ottósson stj. 13.30 Setndng Alþingis: a) Guðs- þjónusta í Dóttnlkiitojunni. — Prestur: séra Friðriík A. Frið- riksson á Hálsi í Fnjósfcadial. Orgainleitoari: Raignar Bjöms- son. — b) Þinglsietning. 15,00 Ftréttir. — Tónleilkiar. 15.15 Arfledifið í tónum. BaiHdur Páimason tetour fram hljóm- plötur notokurra þetoktra tón- l'ístenmannai, siem létust í fýrra. 16.15 Veðurfiregniir — Á nótum æstounnar. Dóra Ingivaidlóittár og Pétur Steángrímsson kynna nýjustu dægurlögin. — 17,00 Fréttir — Tónleikar 17.30 Fré Austurlönduto fjær. Rannveig Ttóttniasdóittir les úr ferðabókum sínuimi (4). 18,00 Fréttir á ensku — Tón- teikar — Tilikynningiar 18.45 Veðurfiregnir — D'agÉfcrá fcvöldsiins 19,00 Frétbir — 'nikynn'n'gar 19.30 Dagiegt líf — Ároi Gunn- ’ arsson ag Valdlimar Jóhann- esson sjá lum þóttinn. 20,00 Hljómipdiöturabb. — Guð- rnundur Jónsson bregöurplöt- ■uim á fóniran. 20.45 „Ó dú pen tam“ — Jón Múlj Aroasíon fljdur fyrsta hfluita frumsamdnnar söigu (sem fhitt verður þrjú tovöld íröð). 21.15 Um látllá stund. — Jónas Jónasson sér um samitalslþátt. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfiregndr — Danslög 23,55 Fréttir í stuttu mlálli — DagsikráTÍlök. — Viðgerðir á silfurborðbunaði Gerum við borðbúnað yðair og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM, Ó.L. Laugavegi 71 — sími 20141. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúia 7. — Sími 30501. — Reykjavík. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.