Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 3
Laugardagur LO. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN —■ SÍÐA J Sovézku ríthöfundasamtökin gagnrýna sænsku akademíuna Talið óvíst að Soltsénitsín fái ferðaleyfi MOSKVU 9/10 — Sovézku rit- höfundasamtökin hafia gagnrýnt harðlega ákvörðun sænsku aka- demíunnar um að veita Alexan- der Soltsénitsín bókmenntaverð- laun Nóbels. Segja þau í grein, sem birt va.r í dag í Isvestíu, að atoademían hiafi látið stjórn- azt af pólitískum sjónairmiðu.m í vali sínu, og beri þiað vott um andúð gegn Sovétríkjunum. f blaðinu siegir ennfremur, að Solitsénitsín halfi verið vikið úr sovézku rithöfumdasamtökunum í samræmi við vilja aimenn- in-gs, og verk hans séu menguð andsovézkum anda. Lítið annað hefur verið sk-rifað um má-lið í Sovétríkjunum í dag, en eftir þessa hörðu hríð rithöfund-as-am- tafcanna gera mairgiir ráð fyrir, að Soltsénitsín ver'ði jiafnvel meinað að fa-ra til Stoktohótons til að veita Nóbe'lsverðlaununum viðtötou. Blöð á Vesturlöndum haf-a yf- irleitt lýst ánægju sinni með þessa veitingu, og telj-a þau Soltsénitsín vel að verðlaunun- um kominn. Þó sk-rifa-r brezka blaðið Times að litið verði á ákvörðun sænsku atoademíunn- ar sem pólitísk-a ögrun fremur en viðurkenningu fyrir bóto- menntaleg af-rek og franska bl-aðið L’Human-ité segir, að end-a þótt Soltséni-tsín h-afi átt verðla-unin skilið, hafi sænska a-k-ademían 1-áitið stjórnazt aif andsovézkum áhrifum. Sænsk blöð lýsa yfir mikilli ánægju með, að Soltsénitsín skuli hafa orðið fyrir valinu að þessu sinni, og meðal rithöfund-a og menntaimanna um a-ll-an heim hefuir firegndn vakið athygli og ánægju. Sjálfur hef-ur verðliaunahiafinn lítið viljað um m-álið segja, og hefur lýst því yf ir, að hann vilji ekki ræða við erlendia fréttamenn að svo komnu m-áli. Hin-s vegar sa-gði bann þegar í gær, að h-ann hefði í hyggj-u að 20 þúsund föngum hefur veríð s/eppt í Jórduníu AMMAN 9/10 — Talið er, að vel miði í samkomwlagsátt hjá skæruliðum Palesitínu-araba og yfirvöldum í Jórdaníu. Báðir aðilar Ihiafa leyst úr haldi fjöl- marga, sem teknir voru hönd-um, meðan á borgarastríðin-u stóð, t>g talið er, að allt að 20.000 manns hafi verið sleppt. Fréttir frá Aroman herma, að Yasser Arafat fonmaður mið- stjómar sikæruliðasamtaka Pal- estínu-araba hafi komið til borg- arinna-r í dag, en miðstjóm sam- takanna mun hafa samið tillög- u-r um -framtíðarlausn deilna skæruiliða og yfirvalda í Jórdan- íu. Tillögur þessar em samdar í anda Kaíró-sáttmálans frá 27. sept. og hafa verið sendar ráða- mönnum í Jórdaníu, Bkki er vitað, hversu margir menn voru teknir til fanga meðan á hinum blóðu-gu óeirðum í landinu stóð, en tim gífurlegan fjölda mun h-afa verið að ræða og næstu daga verður unnið að því að láta þá lausa. halda til Stoikkhótons til a-ð veita verðlaununum viðtöku. ef leyfi fengizt til þess frá sovézkum yfi-rvöldum, en ýmislegt bendi-r nú til þess að það verði tor- sótt. Kann svo að fa-r-a að Solt- séni-tsín verði setitir svipaðir kostir Oct Boris Pastemak á sín- um tím-a, en h-onum vair heimil- að a@ fara til Stokkhó-lmis með því skilyrði, að hann sneri ekki af-tur til Sovétríkjanna. Kambodja lýðveldi PHNOM PEHN 9/10 — í dag lýstu núverandi váldhafar í Kam'bodju yfir lýðveldisstofnun í landdnu, og er þar með þund- inn endir á hið ævaforna kon- ungsveld-j þar. Lýðveldið var sett á laiggirn- ar við hátíðlega athöfn, en fjöldi manna úr her og lögreglu gæititu þess. að etoki kæmi til óeirða. Forseti þingsins In Tam lýsti lýðveldisstoÆn-uninni yfir og hinn nýi þjóðfánd landsins var dreginn að húni við kon- ungshöllina. Það vatoti athygli, að sendiherrar Austur-Evrópu- ríkjanma í Kambodju voru ekki viðstaddi-r hátíðahöldin né held-ur fulltrúar Firaikklands og I-ndl-ands. Þrírþingmenn hætta siuðningi vií Brandt Hefur nú 6 manna meirihluta BONN 9/10 — Þrír vestur-þýzkir þingmenn úr flokki Frjálsra demókrata létu í dag foitnlega af stuðningi við stjórn Willy Brandts og gengu Kristilegum demókrötum á hönd. Hafa því styrkleikahlutföllin á þinginu í Bonn raskazt nokkuð, stjórnin hefur nú 251 þingsæti, ein stjóm- ai'andstaðan 245. > „Efmaiur réiist inn á heimili þitt" □ t gærdag dreifðu félagar í Víetnamhreyfingimni eftirfar- andi áskorun í Keykjavík. Er hún samin í tilefni af tillögum, sem Nixon Bandaríkjaforseti til- kynnti nýlega og taldi vænieg- ar til lausnar Vietnamdeilunni. Lesandi glóður: Ef m-aður réðist inn á heitmr.li þitt, dræpi konuna þína og særði bömin, eyðilegði alllt san hann næði til miða-ði síðan á þig byss- unni og segði: ,,Ég býð þér ftr.ð- artillö'gur í mirnim. liðum. 1. Við hættuim að berjast 2. Kölluð verði samain sáttanefnd 3. Við förum báðir aif bardaga- svæðinu 4 Náð verði saimikomulagi uim deilur oklkar 5. Og siðast en ekfci sízt að við komum fraim með virðingiu og trausti hvo-r giagnvart ödrum. Lesandi góður Þú átt það við sjálfan þig hvemig þú svarar. En hverju ætlastiu til að Víet- namar svari síðast-a fiimim liða „friðartilboði" Nixons? I raun og veru er ástandið í Víetnaim þessu líkt, þótt Þjóð- frelsisihreyfingunni hafi tekizt að vinna umta-lsverða sdgra á innrás- aröflunuim og þótt Bandarfkja- stjóm hafi tekist að kaui>a noiklkra Auglýsið í Þjóðviljanum þjóðniðin-ga til fylgis við sig, þá er það staðreynd að Banda-ríkja- stjóm og lei-guiþý hennar hafa gerzt sekir um ófyrirgefanlega glæpi og geta elktoi sett viet- nömslku þjóðinni neins konar úr- slitaikosti. í Víetnam er aðeins hægt að semja um brottför herliðs Banda- ríkjastjórnar. Styðjum ÞHV til sigurs Víetnaim-hreyfingin. Þingmennirnir þrír eru Erich Mende, fyrrum form. Frjálsra demókrata, Siegfried Zoglm-ann og Heinz Starke. Þeir eru úr hæg.ra armi flokiksins og gef-a þá skýringu á brotthlaapi sínu, að þeir séu andvígir stefn-u Bra-ndts gagnvart Austur-Evr- óp-u og þá sér í lagi Austu-r- Þýzkaliandi.. Mende sa-gði í út- varpsviðtalj í dag, að hann á- liti, að stjórn Brandts ætti nú skam-ma lífdaga, fyrir höndum, og mundi h-ún varl-a sitja leng- ur en nokk-ra mánuði. Gerði hann ja-fnvel ráð fyri-r stjóm-ar- slitum eftir fyikisfcosnin-gai'nar í Hesisen, sem fram eiiga að fara 11. nóvember n.k. Mende, Starke og Zoglmann hafa svo sem að fra-man grein- ir lýsrt yfir stuðningi við Kristi- lega demókrata, og hafa tveir hinir fyrrnefndu þegar fengið aðild að flokknum, en Zoglmann verðu-r fyrst um sinn stuðnings- maður flokksins. Hann hetfur verið form. hægri sinnaðs klofn- ingshóps innan flokfcs Frjálsra demó-torata. og hin-ir tveir h-afa einnig verið aðilar að honum. Fyrr í vikunni gerði hópur þessi grein fyrir því, að hann hefðj í hyggju að stofn-a sér- statoan stjómm-álaflotok. Samsteypustjóm Sósíaldemó- krata og Frjálsra demókrata hefur nú aðeins 6 þingmanna meiirihluita á þin-ginu í stað 12 Willy Brandt áður Hún tók við völdum fyrir um það bil ári, en í júní sl. urðu Frjálsir demókratar fyr- ir miklu fylgishruni í fylkis- kosnjngunum í Saarlandi, Neðra- Saxlandi og Norður-Rín-West- f-alen. og hefur samkom-ulag stj órn arflokkanna verið f-reim- ur stirt. Umfangsmikil myndlistarsýning Framhald af 12. síðu. til Kaupmanna.hafnar geta þeir kynnt sér verk ýimissa erlendra snilfflnga, en yfirlit yfir damska list, hvað þá heildaryfi-rlit yfir norræn-a list, er livergi að flinna. Er ætlunin að bæta úr þessu á- s'ta-ndi með listaimiðstöð, þar sem komið verði uipp smá-m sairaan sýnin-gu á m-yndilist frá ölluim Norð-urlöndunum. Jafnframt fari þar fram mangvísleg önn-ur starf- semi. Á stjórnarfundin-um var ákveð- ið að bein-a þeim tilmælum til Norræna menndngarsjóðsins (Nor- disto kulturfond) að norræn-i Ung- domsbiennalinn verði laigður nið- ur í þei-rri imyn-d sem hann hefur verið. Þrisvar hafa verið haldnar sýnin-gar á verkum norrænna listamanna innan við 30 ára ald- ur, í Kaupmannaihöfn, Helsting- fors og Osló. Va-r síðasti bienal- inn í Osló í vor og var honum lok-að áður en fyrirhugaður sýn- ingartfmi var á enda. Sú breyting verður nú gerð, að aldurahámark verður afnumið og nafni sýning- arinna-r toreytt, ef 'flarið verður að tilimaeilum stjómar ldsttoandallaigs- ins. Verður þá væntanlega hald- in sýning á niorrænni „tilrauna- list“ (eks-perimental kumst) í Sví- þjóð að tveimur árum liðmum. Þegar spurt var, h-vort ætlunin vær'i með þessu að einangra til- nauinalist frá annarri mjyndlist var sva-rið: — Nei, síður en svo, en það hefur kornið í Ijós m-.a. á biennallnum í Osló, að a-nnars konar sýnmgarplás® þarf til þagar um tilraunalist er að ræða, en þegar máHverkin han-ga bara á veg-gjunum. Á sýninguim á til- raunalist fara fram u-ppákomur (happenings), lisitamennimir starfa gjarnan á sýningunum, þá er sýningarsalurinn eins konar vinnusitaður. Vd [R Félagsmál Framhald af 1. síðu. um til íyrirlesa-ra að erindaflutn- in-gi loknum og tekið þátt í u-m- ræðum eftir því sem tími vinnst til. Heiltorigðismiál-aréð Hafnar- fjarða-r er tiltölulega nýleg stofn- un þar í bæ, arftaki hinnar gömlu heiiTbrigðisnefndar en með víðtækari starfsvettvang. Tilboð óskast í stækkun á bamaskóla Vestmanna- eyja. Steypa skal húsið frá neðstu gólfplötu og skila því tilbúnu undir tréverk innanhúss, frá- gengnu að utan og með fullgerðum pípu- og raflögnum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri eftir kl. 1.00 e.h. n.k. mánudag, gegn 3.000,00 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 2. nóv. n.k. kl. 2.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Tónlisturskólu Kópuvogs Skólasetning fer fram í dag, laugardaginn 10. októ- ber, að Borgarholtsbraut 7. Nemendur undirbún- ingsdeildar eru beðnir að mæta kl, 2, en aðrir nemendur kl. 3. Skólastjóri. Sendisveinn óskum að ráða sendisvein allan daginn í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Sími 24380. FRÁ NORRÆNA HÚSINU: Unnið er að því að fullgera k-jallara Norræna Hússins fyrir sýningarsali, og til þess neyðumst við til að bora í gegnum einn af þykkustu veggj- um í Reykjavík. Vegna yfirgnæfandi, heymarskerðandi hávaða verður húsið LOKAÐ almenningi á tímabilinu 12.-16. október. Okkur þykir þetta mjög leitt, en húsið stækkar við þessa aðgerð! Beztu kveðjur Ivar Eskeland NORRÆNA HÚSIO SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitá öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slifna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.