Þjóðviljinn - 13.10.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUTNN — Þriðjudaigur 13. ofctóber 1970. ! In memoriam PÁLSSON verkfræðingur Ámi Pálsson verkíræðingur andaðist í Bor@arspitaIan.um 4. þ.m. á 74. alduirsári. Hann fæddiist á Geirseyri við Pat- reksfjörð 4. jianúaa: 1897, sonur Páls Einarssonar sýsluonanns frá Hraunum í Fljótum sem síðair varð fyrsti borgarstjóri Reykjavikur og enn síðar hæstairéttairdómiari, en móðir Árna og fyrri kona Páls vair Sigríður dóttir Áma Thor- steinssonar landfógeta og syist- jr Áma tónskálds. Hann varð stúdent 1916 og eand. phil. í Kaupmannahöfn ári síöair, en tafðist svo frá námi um tveggja ára skeið vegna veikinda. Hann lauk prófi í byggingavehkfraeði í Höfn 1924 og stundiaði ýmis verkfræðistörf í eitt ár, en gerðist starfsmaður Vegagerð- ar ríkissjóðs 1925. Á þeim ár- nm mun verkaskipting ekki hafa verið kornin í þær föstu skorður er síðar varð og vann hann þá jöfnum höndum að undirbúningi vegaframkvæmda, verksmið j uby gginga, virkjana og hrúarsmiða, sem fljótlega urðu þó aðalstörf hans, enda varð hann yfirverkfræðingur Fáar erlendar fréttir hafa vakið meári athygli og umtal hér á landi en frásagnimar um verðstöðvun í Sviþjóð og Danmörku. Menn taka eftir því að þar eru að verki menn með mismunandi þjóðfélags- skoðanir, ríkisstjóm sósíal- demókrata í Svfþjóð, ríkis- stjóm borgaraflokikanna í Danmörku. Og menn spyrja að vonum: Hvers vegna er ekki gripið til hliðstæðra ráð- stafana hér á landá? Verð- bólguiþróunin í Danmörku og Svíþjóð er vissiulega mikið vandamál, en samt em verð- hækikanir þar smáræði í sam- anburði við þá holskeflu sem æ ofan á æ brotnar á Islend- ingum og hetfur aldrei verið þyngri en á þessu ári. Hafi verið þörf á verðstöðvun í Skandinavíu er nauðsynin margfalt brýnni hér. En nú vita menn atf edntföldum sam- anburði að Sjálfstæðisflokfcur- inn íslenzki er miMum mun vesæaii en jatfnvel íhaldsflokk- urinn danski og að Alþýðu- flokksleiðtogamdr eiga ekkert skylt við norræna sósíaldemó- krata. I stað þess að grípa til ráðstafana á íslandi er látið sitja við endalaust málæði. Frá því er annað kastið greint í fjölmiðlunartaskjum að fuH- trúar ríkisstjómarinnar sitji á viöræðufundum ásamt full- trúum Alþýðusambandsstjóm- ar og fulltrúum Vinnuveit- endasambands íslands. Al- menningi hefur ekkert verið um það sagt af þátttakendum hvað fram fer á þessum fund- um, en þar munu hlaðar af skýrslum og plöggum halda áfram að hrúgast upp ásarnt strengilegum fyrirmælum um að þau plögg séu öll trúnaðar- máil. Þegar Þjóðviljinn greindi frá því á sínum tíma að til- brúairgerða árið 1946 og gegndi þvi starfi til árslokia 1967. Ég sagði einu sinni við Ámia, hálft í giamni og hálft í al- vöru, að bann væri trúlega einn af fáum mönnum norðan Alpafjalla sem ávaæpa mætti með fomu tjgnarheiti páfanis í Róm, Pontifex maximus — hinn mikli hrúarsmiður. Ára- gangur ríklsstjómarinnar með þessum viðræðum væri sá að korna á frarmfæri hugmyndum um að skerða kaupgjalds- vísitöluna, voru stjómarblöðin mjög sér yfir þvílíkum „trún- aðarbrotum"; þó var eikkert blað jafn hneykslað á þessari ósvífnu uppljóstrun Þjóðvilj- ans og málgagn þeirra Hanni- bals og Bjöms, Nýtt land frjáls þjóð. En á meðan þann- ig er pufcrað á leynifundum, hefur verðlagið haldið áfram að hækka dag frá degi og m. a. komið til framkvæmda mesta hækkun á landbúnaðar- afurðum, hversdagslegustu neyzluvörum ailmennings, sem um getur hér á landi. Á sama tíma og rfkisstjómin þykist í kyrrþey vilja ræða um að- gerðir tiil þess að toma í veg tfyrir verðfhaeklkanir, heldur hún áfram að framkvæma þær opinlberlega. Hefði það þó vægast sagt verið eðlileg krafa af hállCu verklýðssam- taikanna að framkvaamd væri tímabundin verðstöðvun, að minnsta kosti á meðan við- ræðumar ættu sér stað. Enda þótt verðstöðvun Dana og Svía 'hafi vakið mikla at- hygli meðal almennimgs er ekki hið sama að segja um málgögn stjómmélaflokkanna. Morgunblaðið bdrti að vísu tfréttir um þessar ráðsta£an’'.r en hefúr ekki lagt út atf þeím í neinum ri tstj (ýrnargrei nuim. Aiþýðuíblaðið hetfur ekki haft hugmynd um þess- ar fréttir og hatfa þó „bræðraflokkamir“ stundum notið meiri umhyggju í því blaði. Og Tíminn hetfur hvorid birt fréttir né ritstjómargrein- ar. Ástæðan fyrir fálasti Tím- ans er auðvitað sú, að full- trúi Framsóknanflokksins í verðlagsnefndinni hetfur jafn- vel beitt sér enn öfluglegar fyrir því en fulltrúar stjóm- arflokkanna að verðlag yrði hækkað, og hækkað sem mest. — AustrL tugum saman teiknað; hann og sá um smí'ði á öllum meirihátt- ar brúm fyrir heila þjóð. Svo að fáar ejnar séu upp taldar má nefna brúna á Hvítá í Borgarfirði, Markarfljóti, Þjórsá, Ölfusá, Lagarfljóti, Hornafjarðarfljó’ti. Hvítá hjá Iðu, Gljúfurá í Borgarfixði, Jökulsá á Breiðamerkuirsandi, Ytri Rangá, Miðfjarðará og fleirl en eina á Skjálfandafljóti, Blöndu og Jökulsá á Fjöllum. Slíkur maður getur með góðri samvizku litið á ævikvöitdi sínu yfir það sem hann haí'ði gert og séð að það var harla gott, og þrátt fyrir mikla og með- fædda hæversku Árna veiit ég með vissu að hann var stoltur af lífsstarf; sínu. Mér er kunn- ugt um að hamn fylgdist vel með nýjungum í starfsgrein sinni, las og ferðaðist, og lét það aldrei eftir sér, þótt árin færðust yfir, að slaka á kröí- unum nm tengsl vi'ð nýja þekk- ingu og reynslu góðra manna. Þeim sem vandasöm störf eiga að rækja hættir því miður stundum til að staðna og telja fullgott það sem einu sinni var. Þá er skammt í forpok- un og hverg kyns klúður sem fylgir í kjölfar bennar. Fyrir Verkfræðingafélag ís- lands gegndi Ámi trúnaðar- og ábyrgðarstörfum. sat í stjórn þess í mörg ár, var formaður 1942 - 44 og ritstjóri Tímarits VFÍ í áratug. Á styrjaldarár- unum, þegar ákveðið var að Háskóli íslands skyldd útskrifa byggingaverkf.rae’ðinga var hann meðal þeirra sem valdir vorj til kennslu í þeim fræðum. En Ámi átti sér einniig hugð- arefnj utan starfs og sérgrein- ar. Hann hafði yndi af tón- list og sótti gjaman hljómleika og söngleiki. einkum meðan hann dvaldist erlendis, og mun fyrr á árum hatfa leikið allvel á hljóðfæri sjálfur. Og svo mik- ill bókamaður og bókavinur var hann að fáir komast þar ti-1 jafns við. Hanin átti með afbrigðum vandað og þaulval- ið bókasafn og bar þar hæst rit um norræn fræði. Og hann var bókasafnairi sem las. Hann var svo fróður um íslenzkiar fornbókmenntir og rannsóknir vísindamanna í þeirri grein að fáum ókunnugum hefði komið annað til hugar en að bann væri kunnáttumiaður með skólaferil að baki. Áhugamað- ur um náttúruíræði var hann lika og viðaði að sér fraeSirit- um um þau etfni, einkum jarð- fræði. Þegar bókasötfnun hans og anniamra bar á góma opin- beraði hann stundum óbók- fróðum ananni hina kyndug- usitu leyndardómia, Ámi Pálsson var kurieis maður og fágaður í fram- göngu, vafaiaust töluvert form- fastur vdð ókunnuiga en hlýr og notalegur meðal kunningja og léttur í máli. Hann var mikill hótfsmiaður í hverjum hlut en kumni þó vel að meta glas í glöðum hópi og slkáJaði þó með handihreyfiinigu . sem hlýtur að hatfa átt upptök sín við hjrð einhvers stórfu.rstans meðan glæsihra.gur aðalsdns var og hét. Ég veiit ekki hvort Árni dó saddur li'tfdaga, edns og þáð er kiallað. Slík umtaJsmál voru honuim víðs fjarrí. E.n svo mik- ið er visit að hann undi sér í félagsskap bókann® sinnia etftir að vinniudeginum lauk og hefði án efa gert það enn um skeið, ef líf og heilsa betfði dugað til. En bann var ednn af þeim heppnu sem sleppa vdð þung- bæra elli og þuirfti ekki að stLga nema fáein skref úr fuJlu fjöri irm að þeim dimmiu dyr- um. Okkur sem þekktam hann vel og söknum hians nú þykir sennilegt að þann kostinn hefði bann sjálfur valið sér, etf hann hefði mátt ednhverju um það ráða. Þórarinn Guðnason. Fylkingin Opinn starfshópur um Nedsta heldur fyrsta tfund í daig M, 6 e.h. í Tjamargötu 20. Alilir fé- lagar Fylkingarinnar gieta verið með. Ölíkt höfumst við að Helgi Bergmann opnaði málverkasýningu í félagsheimili Kópavogs um helgina. Myndin er af listamanninum við eina af myndunum sem á sýningunni eru. Níunda starfsár verkstjóra- námskeiðanna hefst senn Verkstjórnarnámskeiðin hefja 9. starlfsár sitt með námskeiði, sem hefst n. k. miánudag, 19. október. Frá upphafi hefur verið hald- ið 31 fjögurra vikna námskeið, þar af nokkur sémámskeið. Þá var í fyrra í fyrsta sinn hald- ið 3ja daga framhaldsnámskeið fyrir þá verkstjóra, sem áður höfðu sótt 4 vikna námskeiðin. Eru framhaldsnámskeiðin hugs- uð til upprifjunar og viöbótar- náms. Almennu námskeiðin eru haldin í tvennu lagi, 2 vikur í hvort sMpti. Fyrri hlutinn er einkum helgaður hinum mann- lega þætti verkstjórnarinnar, hagnýtri verkstjórn og vinnu- sálfræði. Farið er yfir heJztu atriði, sem auðvelda mannleg samskipti á vinnustað, oig í hópvinnu er fjallað um verk- efni þar sem koma til úrlausn- ar ýmis vandamál verkstjóra. Þá er í sérstökum tímum fjall- að um öryggisráðstatfanir á vinnustað, hvemig koma megi í veg fyrir slys með aðgæzlu og forða því, að dýrmætar vinmistundir glatist. í greininni „lögfræði vinnustaðarins'1 er komið inn á helztu lagaákvæði og réttarreglur, sem varða vinnustaðinn, m. a. skaðabóta- óbyrgð fyrirtækis við ólíkar að- stæður. Þá er í nokkrum tím- Framhald á 9. síðu. Samvinnutryggingar hafa lagf rika áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir íslenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum; INNBÚSTRYGGING m VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING faL er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg- " ingaupphæðin og iðgjaidið hækkar árlega eftir visitöiu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamail maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir líftryggingu að upphæð kr. 248.000,00. 5SLYSATRYGGING Siysatrygging er frjáis trygging, sem gildir bæði í vinnu, fritíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysafrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. 6ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kaPP er lagf á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í fleslum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. Samvinnutryggingar bjóða yður' innbús- tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund kröna bíunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári í 1. flokks stcinhúsi í Reykjavík. 2HEIMILISTRYGGING I henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- " ír á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varaniegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. / . HUSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eða einslakar íbúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, broltflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. SAMYirVNUTRYGGINGAR ___ __ ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.