Þjóðviljinn - 13.10.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Side 3
 Þessi mynd er tekin í boði forseta íslands á Bessastöðum. Á myndinni eru forseti Rúmeníu og: kona hans, forsetj Islands og forsetafrú, forsætisráðherra Jóhann Hafstein, ambassador Rúmeníu á íslandi, Vasíle Pungan og loks sést í Dumitru Popescu úr fylgdarliði forseta Rúmeníu. Ceausestu á íslundi Viðræður Sovétleið- togu og Pompidous MOSKVU 12/10 — Pompidou Frakklandsforseti ræddi í dag við helztu leiðtoga Sovétríkj- anna á sveitasetri einu skamnit frá Moskvu og þar var undirbú- ið uppkast að sáttmála um póli- tískt samstarf milli ríkjanna. Af hálfa Sovétríkjanna tóku þáítt í þessum viðræðum Leonid Bnesnéf aðalritari Kommúnista- flokksins, Kosygin, forsæ'tísráð- herna. Nikolai Podigomy, forseti Corneliu Maneseu utanríkisráðherra Rúmeníu ritar nafn sitt gestabók forsetasetursins á Bessastöðum. Herréttur / Song My málinu verður settur í Texus í dug NEW YOEK 12/10 — Herréttur í hinu svokallaða Song My máli hefst í Fort Hood í Texas á Enn átök í Londonderry LONDONDERRY 12/10 — Til mikilla óeirða kom í Londondexry urr. helgina. Upptökin voru þau, að hópur mótmiælenda hólt fiund í Bogside, hvei-fi kaiþólskra í borg- inni og dreif þar að kaþólska sem vörpuðu benaínsprengjium. Skárust þá brezkir hewnenn í leikinn. Óeirðir þessar S'tóðu yfir alla helgina og miun fjöldi manna hafa særzt, þai- á meðai um 40 hermenn. Sprenigjum, grjóti og öðru tiltæku var kastað á bóða bóga. Tjónið er talið nema hundr- uðum þúsunda sterlingspundia, — Enda þótt friður væri kominn á aftur í dag, sprakk sprengiia fyr- irvairalaust í morgun á ski-i&tofu í borginni. Rúður brotnuðu, vegig- ir hrundu, og alllt lék á reiði- skjálfi í nágrenninu. Yfirvöld óttast, að þessar ó- eirðir séu aðeins nokkurskonar forleikur að mieiriháttar aðgerð- um sem efnt verðii tál, þegar þingmaðurinn Bernadette Devlin kemur úr fangelsi, þair sem hún hefur setið undanfarna mónuði. Samkvæmt óstaðfesitum fregnum verður hún lótin laus 23. okt- óber og er sagt að saima dagætli hún að etfna til mótoiæiaaðg.erða í Londonderry. morgun, en 17 manns munu mæta fyrir rétti og svara til saka sem ákærðir fyrir hlutdeild í hinum hryllilegu fjöldamorðum í bæn- um Song My 16. marz 1968. Sá fyrsti, sem leiddur verður fyrir rétti er Daivid M. Mitchell liðþjálfi, en hann er sakaður um moxð á körluim, konum og börn- um í My Lai, sem er hiluti af Song My. Sé hann sekur að á- liti kviðdómienda, sem allir eru gamlir Víetnam heiimenn getur hann átt ytfir höfði sér alíLt að 20 ára dóm. Næstir verða leiddir fyrir rétt Williaim Oaliey liðs&w- ingi og Ernest Mediina höfuðs- maður, en báðir eru þeir einnig ákærðir fyrir morð á óbreyttuan borgurum. Undirbúningur undiir réttar- höldin gegn Mitcheli hefur tekið 10 mónuði og gert er ráð fyi'ir að málið sjóifft standi tii ára- móta. Pjölmörg vitni mumu leysa frá skjóðunni við réttarihöidin. Upphafflega voru 25 manns á- kærðir fyrir beina eða ótoexna þátttöku í fjöidamorðunum 1 Song My, ákærumar gegn sum- um hafa verið dregnar till baika, en ebk: hefur verið tekin ákvörð- un um, hvað gert verður í öðr- um tilfellum. Mikiill fjöldi fréttamanna viða að mun fyigjast með réttarhöid- unum, sem munu að líkindum vekja heiimsaithygli, enda þótt langt sé nú um liðið frá því að Song My mólið vai- í brenni- depli. Verkföll og óeirðir REGGIO CALABRIA 12/10 — Þrír lögi-eglumenn voru skotnir niður í óeirðum í ítallska bæn- um Reggio í Calab-níuihéraði um helgina. Alisherja-rverklfail hefur lamað allt atvirmulíf bæjarins í heila viku og samigöngur þangáð hafa legið niðri. Óeirðir í Reggio eru ekkert ný- næmi. Áfcvörðun stjó-rnvalda á Itaiíu um að gera bæinn Catan- zaro ,að höfuðborg Calatoríuihéraðs í stað Reggio, hefur mætt þvilíkri mótspyi-nu, að upp úr he-fur soð- ið h-vað eftir annað. Catanzax-o er talsvert minni toær en Reggio, en það er ekki einungis metnað- armál fyrir íbúa Re-ggio að borg- in ve-rði héraðsmiðstöð, heldur búast þeir við auk-inni grozku í atvinnulífi, með tilkomu héraðs stjórnarinnar, bg atvinnu'líf bænum hefur verið harla bág- bo-rið. og Andrei Gromyko utanríkis- ráðherra. M-aurice Sc-humann ut- anríkisr-áðhenra Frakklands var einnig á fundinum. Fréttíir hermia, að ályktun frá fundin- um verði birt á morgun. Pompidou forsati heíur lýst því yfi-r, að sarostarfiS við Sov- étríkin muni ekki g-anga í ber- högg við skuldbindingta-r Fra-kka gagnvart NATO, og ennfremur mrjn hann ger-a sendiherrum Bretía-nds, Bandiarikja-nna og Vestur-Þýzkalands tfullia grein fyriir viðræðum sinum við sov- ézku leiðtogiana áðuir en ályk-t- un funda-rins -ve-rður biirt. Sovézkir leiðtogar bafa sýnit Pompidiou meirj áhuga en flesit- urn öðrum erlendum gestum seinni tíð. Pompidou hefur þó lýst því yfir, a-ð við viðræðuimiar í Taskjent hafi komi’ð fram mjö-g skiptar sk-oðaniir. Á blaðam-annia- fundi sagðist h-ann áiíta að Nix- on væri fu-11 alviara með friðar- viðleitni sinni í Indóklna, og einnig kvaðsit bann haf,a aðra skoðun á viðsjánum fyrir botni Miðjarðarha-fs heldur en sov- ézku leiðtogarnir. Hei-m-sókn Pompidou lýkur morgun og þá flýgur hann rak leiðis til Frakklands. PARÍS 12/10 — Því var lýst yf ir í París í dag, að 11 franskir hermenn, þar af tveir liðsfor- ingjar hefðu fallið í áiökum við uppreisnarmenn í Tsjad. Fransk ir hermenn hafa verið £ landinu undanfarin tvö ár samkvæmt sérstökum varnarsáttmála, Tsjad var áður frönsk nýlenda. Þriðjudagur 13. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Endurhæíingurstöð opnuð á Akureyri Akureyri 12/10 — Endurhæfimg- ai-stöð fyrir fatlad fólk var opn- uð á vegum Sjállfsbjargar á Ak- ui-eyri ó sunnudaginn. Sjáifsbjöi-g var stoínuð fyrir rúmrnn 12 ár- um og hóifst þá strax handa um að byggja sér félagsiheimdli og eftir 2 ár var byggingin fullgerð. Nokkru síðar va-r hafin viðbót- arbyggin-g sem aðallega var ætl- uð sem vinnustofa og þegair sú bygging var fullgerð hótfst bax' plastframle-iðsla í uimsjá Gun-n- ars Hel-gasonar. Hefur sá rekst- u-r gengið vel. Þega-r félagið tók það sér fyrir hendur að ltcma upp endurhæf- ingarstöð varð það að ráði að flytja vélar plastverksmiðjunnar í samkomusal félagsins, en endur- hæfdngarstöðin var sett upp í fyrra húsnæði pl-astvei'ksmiiðj- unnar. Hefur því húsnæð: verið breytt og laigtfært, þannig að það er mjög vistlegt, og hetfur þa-r verið kom-ið fyrir þeim tækjurn og útbún-að-i sem nauðsynlegur er í slikri stöð. Margt gesta var við opnun end- urhæfin-garstöðva-rinnar, m. a. Eggert G. Þorsteinsson, félags- máiaráð'herra, læknar bæja-rinsog bæja-rstjóri Akureyx-ar. Heiðrún Steingrímsdóttir, foi-maður SjóHfs- bjargar fllutti ræðu og bauðgesti velkom-na. Rakti hún sö-gu félags- ins á liðnum 12 árum og sagði frá því verkefni fólagsi-ns að koroa á fót endurhastfingairstöð og þaikkaðd öllum þeim er laigthefðu miálinu lið og þ.ó.m. og ekkdsízt Kiwa-niskilúbbnuim Kald-bak. — í framikvæmdast.jórn SjáiXfsbjai'gair cra Valdimiar Péturs-soin, Skarp- héðinn Karisson og Sigvaldi Síg- urðsson. Magnús Ólafsso-n sjúkra- þjáifari hefur verið róðinn til að veita endui'hæfingarstöðinni for- stöðu. Sýndi hann þeim sem viðstaddir voru opnun-ina tækd og útbúnað stöðvarinnar og útskýrði hvernig þau eru notuð. , Blóm-akörtfur og góðar kveðjur bárust frá Sjálfsbjörgu Rvik og á Sauðárkróki og Landssamtoandi fatlaðra og stjórn Elliheimilisins á Akureyri. Ávörp fluttu Eiggert G. Þorsteinsson féla-gsmálaráð- herra, Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjómar, Þóirodd-ur Jónas- son, héraðsiiæknir, Theodór A. Jónsson, fo-rmaður Landssamtoands fatlaðra, Odd-ur Ólafsson, yf-ir- læknir, Reykjalundi, o-g Hauikur Ha-raldsson formaður Kiwanis- klúbbsins. Fullvíst má telja áð starfsemi endurhæfinga-rstöðvarinnar á Ak- ureyri éigi eftir að veita fötluð- um mikilvæga að-stoð í sérþjálfun tii sjáJifsíbjargar. — J.L Tanzanía úr samveldinu? LONDON 12/10 — Júlís Nyeirere forséti Tanzamu lýsti þvi yfir í dag,^ að landið myndi að öllum líkindúm gan-ga úr brezka sam- veldinu, ef brezk-a stjórnin héldi áfram vopnasölu til Suðnr- Afrík-u. Forsetinn hefur að undan förnu dvalizt í London, þar sem bann h-efur m.a. ræ-tt við Edw- a-nd Heath forsætísráðherra um þetta deilum-ál, en hélit í dag á- leiðis til New York. Hann sa-gðl við fréttamenn, að etf land-ið segði sig úr siamveldinu, yrði það fyrir fullt og allt. í viku- lokin mun forsetinn hitta að máli sendinefnd frá samtökun- um um einin-gu Afríku, og þar verður deil-an um vopn-asölu Breta til Suður-Afríku senndlegia efst á ba-ugi. Alþingi hefur störf é ný Alþíngi var sett á laugar- daginn, og ávarpaði forseti ls- lands, dr. Kristján Eldjám þing- heim. Aldursforseti, Sigurvin Ein- arsson, minntist Bjarna Bene- diktssonar og sjö fyrrverandi þingmanna er Iátizt höfðu frá því þingi var slitið. Vottuðu þing- menn minningu þeirra virðingu. Jóhann Hafstein tilikjTinti miynd- un nýs ráðuneytis Sjálfstæðiæ flokksdns og Aliþýðufflctkksms. Jó- hann er forsætísráðherra ogeinn- i-g iðn aðarráðherra, Auður Auð- uns tefcu-r sæti dóm-s- og kirijju- máteráðherra, fyrsta konan sem gegn-ir ráðhe-rraamtoætti á ísilandi. Aðrir róðherrar hafa sömn ráðu- neytt og í st.jóm Bjama Bene- diktssonar. Á fundum Aiþingis í gær véru kosnir þinglforsetar og skrifararí saimein-uðu þing-i og þingdeildum. Urðu þa-r engar breyti-ngar á frá síðasta þingi. Aiilmörg stjómarfflrumvöirp voru lögð fram, meðai þeirra fjáriaiga- fruimrvairp fyrir 1971. Verður þeirra getið er þa-u koma tilum- ræðu. Landið haadan landsins eftir Guðmund Daníelsson í 2. útg. Fyrir nokkrum ámm hóf Isa- foldarprentsmiðja hf. útgáfu á ritsafni Guðmundar Daníelsson- ar. Nú eru komin út sex bindi í þessu safni, fyrri tíma verk höfundarins sem varð sextugur hinn 4. þessa mánaðar. Sjötta hindi ritsafnsins, sem út kom á dögunum, hefur að geyma söguna „Landið handan landsins", þriðja og lokabindið í sagnabálkinu-m sem hófst með „Eldi“ og síðar „Sand-i“. 1 þess- ai-i nýju útgáfu ísafoldar er „Landið handa-n landsins“ á rúmum 300 síðum, en að auki fylgir ef-tirmáli höfundar. Þar segir Guðmundur Daníelsson m. a.: „Þegar sagan „Sandur" var komin út 1942, fór ég að fit.ia upp á þriðja og síðasta bind- inu í „trílógíunni“, sem ég hafði verið að fást við að und- anförnu, og nefndi það Landið handan landsins. Merking nafnsins er sótt í hugarheim einnar aðalperaónu bók-arinnar, Reginvalds Búasonar, sem er að töluvei-t mikl-u leyti minn eigin persónugerfingur, að minnsta kosti túlfcur þeirra til- fínninga og viðhorfa, sem rík- ust voru í mér í þá daga. Land- ið handan landsins er hug- sjónailandið, markmiðið, nokkuð óljóst og draumkynjað að vísu, en sam.t sem áður sá veruleiki, sem gerði amstur og strit líð- andi stundar markiaust hjóm, eða að minnsta kosti ómerki- le-gt og ósamboðið þeirri ungu kynslóð, sem ég tilheyrði...“ ★ Sem fyi-r var sagt er „Landið handan landsins" sjötta bindið í ritsafni Guðmunda-r Daníels- sonar sem ísafold hóf að gefa út árið 1963. Hin fyrri bindi safnsins eru: Bræðurnir í Gras- ha-ga, Ilmur daganna, Gegnum lystigarðinn, Eldur og Sandur. Þær bækur frá síðustu árum, sem ísafoldarprentsmiðja hf. hefur gefið út ef-tir Guðmund Daníelsson, sjö talsins, eru í sams konar bandi og ritsafnið, þannig að nú eru samstæðar bækur eftir þennan höfund alls orðnar 13. Guðmundur Daníelsson Yfirmerm á flskiskipum segi upp samningum Siðastliðinn laugardag var haldinn fbrmannafundur á ve-gum Farmanna- og fiski- mannasambandsins hér í Rejdíjavik. Sátu fundinn um 20 menn, formenn eða fulltrúar yfi-rmannafélaga innan sambandsins, jafnt utan atf landi sem héðan úr Reykjavík. Samþykkt var á fundin- um að skora á aðildafélögin að segja upp gildandi kjara- samningum um næstu mánaðamót. Renna sarnn- ingar yfírmanna á fiski- skipum út um næstu ára- mót. Yfi-rmenn á togurum sögðu upp samningum um síðustu mánaðamót, en samningar við yfirmenn á togurum renna út 30. nóvember. Þá var samþykkt áskorun til Alþingis um að láta fiskverð li-ggja fyrir um áramótin með tilliti til samnin-gsgerðar. Er þess krafizt, að Verð-lagsráð sjávarútvegsins endurskoð- aði vinnubrögð sín í þeim efnum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.