Þjóðviljinn - 13.10.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Side 7
Þriðj'UÖagur 13. októiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri: Hampar lygasögum, en sting- ur staðreyndum undir stól Hér fer nú fraim í þriðjai svnn úthlutun viðuírkenningBirlauna úr Rithöfundasjóðl Mands, og lýkiur þar með tfynsta áiflangBn- um í sitarfesögu sjóðsins. Þegar viðuiikenning fékfcst á jwí, eftir alllangia baráifctu rithöifunda. að þeir fengju umbiun fyrir afhot þeirra hugverka sdnna, setm boð- in eru fraim. af opinibenri hélfu í almienninigsibólkiasötfnuim, var þannig til stofnað mieð hedmáld- argrein í löigtunum stióllíluim 00 með samlþyikikt Bithöflundasam- bands Isfiands, að gredðslur vegnia bókaieiignair Mflunda í söfnum kaamiu elóki til fram- kvæmda fyrsitu Iþrjú árin, hieHd- ur yrði sá1 tfmd notaður t;l þess að treysba grund.völl stjóðsdns og vinna þaiu undirbúningwerlv, seim greiðislukieirfið hlyti að byggjast á. Hinsiveigar yrði þaiu þrjú ár, samkivæmjt lögunum, úthlutað sérstölkium viður- kenninguim til höfunda, siem. og fraanvegis miun verða. Nú eiru þessd þrjú ár sienn Idðin og þáttaskil framiundlan í sitarf- semi sjóðsins. 133 bókasöfn athuguð Þegar til áttí að takai um öfll- lians, hvernig hann hagnýtti sér þessar úpplýsingar. í blaSi sínu 1. október birtir ritstjórinn svo glefsur úr bréfi mínu, með eftirmála eftir sjálfan sig, þar sem enn er rcynt aS drótta aS bæjarstjórninni fjandskap í garS atvinnureksturs í bænum. Megin ádeiIuefniS á bæjar- stjórn í grein G. S. frá 17. sept- ember, var þaS, að Alþýðubanda- lagsmenn hér í bæ reyni að setja fótinn fyrir atvinnureksrur ann- arra en sjálfra sín. Þessa órök- studdu staðhæfingu hrakti ég mjög rækilega í bréfi mínu, sem dags. er 21. sept., en ritstjórinn gætir þess vandlega, aS sleppa með öllu þessu atriði, er hann birtir glefsur úr bréfi mínu. Sýnir þaS glögglega drengskap ritstjór- ans, þar sem hér er um að ræða aðalatriðið í ádeilu hans á bæjar- stjórn, og raunar það eina, sem verulegu máli skiptir í þeim efn- um. Ég leyfi mér að biðja Þjóðvilj- ann að birta þennan kafla úr bréfi mínu úr því að drengskapur rit- stjóra Nýs lands frjálsrar þjóðar hrekkur ekki til þess að hann sjái sér fært að gera það. Hann kýs sýnilega heldur að hampa íygasög- um, en hafa það, sem sannara reynist. Umræddur bréfkafli hljóðar svi; „Ályktun yðar um að AB-for- ystan vilji ekki „að neinir „óæski- legir aðilar" veiti fyrirtækjum sín- um samkeppni" er mjög ómaHeg og byggð á fullkominni fáfræði um gang þessara mála hér í bæ. Skal ég nú reyna að leiða yður í allan sannleika um þetta mál og efa ekki, að þér dragið þessa stað- EYamhald á 9. síðu. Lagður grundvöllur að úthlutun eftir bókaeign á söfnum: Bókaeign skráð á 133 söfnum 13 rithöfundar hafa hlotið viðurkenningarlaun úr Rithöfundasjóði Islands, samtals um 1,6 miljón króna. Fyrsta áfanga sjóðsins lokið núlifairudd höifunda, hefidiur og látna, sem enn eru í ritrétt:, og greiöist íéð þá þeim aðiluim seom svarað hafa eftirflieittiun sjóös- stjómar og gert gredn fyrir erfða- eða umiboðsrétti sdnium. Til þeirra skipta kwmia 60% af áriegium tekjum sjióösinsi, em hinum 40 hundnaðshlutunum skal, svo sem í lögunium segir, verja til „bókmenntaivierðlauna, starfsstyrkja rithöfunda, svo og til styrktaj- ekkjum, ekíklum og niðjum látinna höfunda, séu rfkar ástæður tdl! að dtólmi Björn Th. Björnsson formaður stjórnar Kithöfuntlasjóðs afhendir Tómasi Guðmundssynj viðurkenningarlaunin, en síðan þakkaði Tómas nokkrum orðum fyrir hönd viðtakandanna fjögurra. — Myndir: A.K. í biaðinú „Nýtt land frjáls þjóð", sem út kom 17. september sl., er rætnisleg grein um af- greiðslu bæjarstjórnar Neskaup- staðar á ábyrgðarbeiðni gervifé- lagsins Arnarborg hf. vegna fyrir- hugaðra kaupa félagsins á togara frá Spáni. Vegna þessarar greinar skrifaði ég höfundi hennar, Guðmundi Sæmundssyni, ritstjóra, langt og ýtarlegt bréf, þar sem ég leiddi hann í allan sannleika um málið og sendi honum jafnframt helztu gögn þess. í bréfinu kvaðst ég ætla að eiga það undir drengskap sjóðsetjórnar.t1 Fyrlr nokkrum dögum var af hálfu menntamálaráðuneytisdns sett niður nefnd til þess að end- urskoða lögin um almennings- bókasöfn, en bau lög fela einn- ig í sér ákvæðin um Rithöf- undasjóð íslands. Nefnd þessd hefur nú hafið störf sin, og má í allri sanngimi væntai þess, að sú endurskoðun verðd til þess að baeta verulega þennan skarða hlut. Ennfremur er nefnd þessari faldð, í fratm!h<afidi af samlþylikt rithöfundalþínigs í fyrraihaust, að athuiga. og geira tillöigur um kaup nílkdsins á ákveðnum eintaíkafjölda nýrra b'óka til handia almenningslbóka- söfnun landsins. Er bað og gleðilegur áfangd. Þegar lögin um Rithöfunda- sjóð Islands vom mótuð, var okikur Ijóst, sem um þau fjöll- uðu, að erfitt yrði á þessu sibigi að koma á gagnkværmim greiðsfium milli Norðurlanda, þ.e. fyrir not íslenzikra huig- verka í söfnuim á Norðuirlönd- um, en annarra norrænna höf- unda f söfnum hér. Var því sett bráðaibirgðagrein í lögdn þess eifnis, að „þar til giagnkvæmar Framhiald á 9. síðu. Fyrsta úthlutun næsta ár Hafin er úrvinnsila úr göign- um þessuimi, þannig að bókaeign hvers höifundiair er færð á sér- sfcakt spjald, og veröa greiðsil- umar síðan reiknaðar út eftir þeim. Vonir standa til, að fyrsta úthlutun saimlkvæmt þessu geti farið fram á útmiánuöum næstu, og er þó miðað við bóka- eignina í ár. Það hefur frá upphafi sætt gagnrýni og mun raunar mörg- um komia enn óvæmna, hversu skiptaféð er grætilega lítið, enda er 'hér ekki aðeins um að ræða un upplýsinga um bókaeign ís- lenzkra höfunda í sötfinum lands- ins, kom brátt í ljós, að safn- skrámar voru víða langt í frá nógu greinargóðar og í sum- um smærri söfnum alls ekki til. Því áikrvað stjórn sjóðsins að láta fara fram gagngera talln- ingu í hverju siafni, og verða þær sknár undirstaða úthluitun- ar á komandd árum. Bftir það þurfa ekki að kloma til aðrar upplýsinigar en um sialfnaiuka og aflfölll frá ári til áns, auk upp- lýsin'ga um nýstofnuð söffn. Til þassarar könnunar réð sjóð- stjórmin þrjá menn, og haffa þedr nú allir lokið yfirferð sdnni. Ástgeir Ólafsson rithöf- undur — Ási í Bæ — fór á öndverðu sumri yffir allt svæð- ið frá Lóimaignúpi ausitur að Botnsá, en síðan f haust frá Botnsá að Gilsfirði, eða yfir öll , söfn á Suðvestur- og Vestur- landi. Rósibarg G. Snædal rithötflund- ur á Alkureyri fór yfir söfnin á Norðurlandi, frá Hrútafirði að Norðurmúfiasýslu, en Inigibjörg Maignúsdlólttir bókavörður í Nes- ka-upstað tók að sér könnun á Austurlandi og taldd í öllum sötflnum flrá og með Norðúr- Múlasýslu að og mieð öræfa- <*> sveit. Kann sjóðstjtómin bessu fólkii beztui þakkir fyrir trúleiga unnin störf, svo og umsjónar- mönnum bókasafna sem að fraimgangi þessa hafa stutt. Hér eru þó ekki tallin mieð hin stærr: bæja- og héraðsbókasöfn, som hafa góðar siaiflnskrár og skite upplýsin'gunum sjálf. Af Vestfjörðuim hefur verið afllað gagna um noktour hin helztu söfn, og er nú unnið oð því að lljúka verfcinu vestur þar mieð tilhjálp bókava.rða og um- sjónarmanna ssifnanna á stöð- unuim sjálfum. 1 yfirferð þessari er alls um að ræða 133 söfn. Þcir hlutu viðurkenningu Ritliöfundasjóðs íslands á laugardaginn — 150 þúsund krónur hver þeirra. Talið frá vinstri Tómas Guðmundsson, Þorsteinn frá Hamri, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Jón Björnsson. ■ Á laugardaginn fór fram úthlutun viðurkenn- ingarlauna úr Rithöfunda- sjóði lslands og er þetta í þriðja sinn sein veitt er úr sjóðnum. Lýkur þar með fyrsta áfanga í sögu sjóðsins, en á nœsta ári standa vonir til að unnt verði að úthluta í fyrsta sinn samkvaant bókaeign á bókasöfnum. Hefur mik- ið undirbúningsstarf verið unnið til þess að gera út- hlutun mögulega eftir bókaútlánum á söfnum; þrír starfsmcnn rithöfunda hafa unnið að því I sum- ar að skrá bókacign 133ja bókasafna í landinu. H Þetta kom fram í ræðu Bjöms Th. Bjömssonar, formanns stjómar Rithöf- undasjóðs fslands, er hainn afhenti þeim Jóni Bjöms- syni, Ólafi Jóhanni Sig- urðssyni, Tómasi Guð- mundssyni og Þorstedni frá Hamri viðurkcnningar- Iaun á laugardaginn. Hafa þá 13 höfundar hlotið við- urkenningarlaiun úr Rit- höfundasjóði fslands, sam- tals um 1,6 milj. kr. B Viðstaddir úthlutunina voru auk viðtakenda stjómarmenn rithöfunda- félaganna og fleiri. gj Hér á eftir birtist í heild ræða Björns Th. Bjömssonar, form. sjóð- stjómar. Tómas Guð- mundsson skáld þakkaði fyrir hönd viðtakenda, (Millifyrirsagnir í ræðxmni em Þjóðviljans).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.