Þjóðviljinn - 13.10.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Síða 10
|Q SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Mðjudagur 13. október 1970. 40 — Jaeja, þá kem ég út eftir til yðar. Og ég ráðlegg yður og herra Leeson að hafa gætur hvor á öðrum þangað til ég kem. — Við hvað eigið þér með því? Er þetta aðvörun eða hvað? spurði ég stutfcur í spuna, en Concannon var búinn að leggja tólið á. Flurry var að steikja svínssíðu og egg fi-ammi í eldhúsinu. — Hverju hefur hann Con- cannon okkar nú fundið upp á? — Hann spurði hvenær ég hefði séð þig síðast og ég sagði honurn að þú lægir hrjótandi uppi á lofti, alveg í rusli eftir áfengisþamb og geðshræringu. Flurry virtist líða ágaefclega. — Það virtist koma honum alveg úr jafnvægi. Og hvað sagði hann við þig? — Hann bað mdg að hafa efit- irlit með þér — hann kemwr hingað ef'tir bádegið. — Erfcu tryggður, Dominic? — Áttu við Mf mitt eða lausa au-ra? Hann hló hátt edns og hon- um fyndist þetta ofuirfyndið. Hann var orðinn næstum þvá eins og hiann var áður. — Þú ert galgopi, sagði hann hásum rómi og hló svo mdkið að minnsfcu mranaði að honum sívelgdist á. — Það gæti nú ver- ið leifct fyrir þig að missa eitt og annað. v — Ég var ekki með margt verðmætt í kofanum. Fáeinatr bækur og fötin mín. Já, og sjón- aukann minn. Það er versit með ritvélina, en mér tókst þó að bjarga handiritunum mínum. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó -.augav. 188 IH. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gahðasfcræti 21 SÍMI 33-9-68. — Og það skiptir mesfcu máli fyrir þig. sagði hann og augna- ráð hans var næstum vandræða- legt. — Líkast til. En ég er farinn að halda að þettia verði ósköp léleg saiga hjá mér. — Skítt með það, þú átt aila ævima framundan. Komdu nú og fáðu þér eitthvað í svanginn. Ef þú getur baldið fyrstu munnfyliinnd niðri, þá kemiur maitarlystm af sjálfu sór. Hann fékk mér kaffibolla með vænnj whiskýlögg í. — Þetfca ætti að hiressa þig. Með illiu skál illt buirt reka, eins og sagt er. Hann leit útum glugig- ann. — Það kemur víst helli- rigning áður en kvöld er kom- ið. Þá getum við fairið að veiða á morgun, ef guð lofar. Eftiir morgunmatin n fór ég í gönguferð um landiareignina og mér leið ögn betur, þótit enn væri dálítil barsmi’ð í höfðinu á mér og þirumuveður virtist í aðsigi. Þung dökkfjólublá ský giúfðu yfir fjöllunum innar í landinu. Fætumir báru mig eins og þeir væru fjarstýrðir niður að grösuga oddianum við Liss- awnfljótið. í þessu dimmviðri var svo drungalegt og dimmt þar, að mér fiannst einhvemig sem andj Harrietar værj þar ó sveimi í hvítum náttkjól. Það var ekki sérlega mikið yatn { ánni og straumiðan var iíka óhtignanleg þegar bún skiall á stórgrýtinu, sem minnti mig á legsiteinana í kirkjuigarðinum. Fluirry hafði sagt mér að lög- regluþjónar í klofstígvélum hefðu kannað þennan hluta ár- innar daginn effci.r lát Harriet- ar. í þá daga voru ekki til firoskmenn eða málmleitartæki — ekki í Vestur-íriandi að minnsta kosti. Og áin var býsna djúp þarna á swæði. þar sem bann var oft vanur að veiða. E£ hnífurinn lægi þar, yirði ekki auðvelt að íinna hiann og til þessa hafði lögreglan ekki fund- ið neinn hníf. Ég heyrði bíl koma akandi upp trjágöngin og ekki ledð á löngu áður en ég gait séð hver þar var á ferð. Ég hljóp í skyndi í áttina að bílnum tdl að stöðva hanrn og kom að honum um leið og Kevin steig út. Hann sneri sér við og þar stóð ég. Ég hafði vonað a’ð hin óvænta koma mín yrði til þess að hiann kæmi upp um siig á einhvem háitt, en því var ekki að heilsa. Hann föln- aði ekki af hmæðslu, né heldur reyndi hann að hörfa burt frá mér. — Hvemig ldður yður? sagði hiamn og tók innilega í hönd mér. VolkswageneigeHdur Höfum fyririiggjandi BRETTI —■ HURÐIR — VÉLALOK og GETMSLULOK á Voikswagen í allflestum litum. — Skiptuim á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKBPTIN, Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. — Þár emð ekkert niðurdreg- inn yfir því að ég skuii vera á lífí? — Það var óttalegt að þetta skyldi koma fyrir. Vi'ð getum verið forsjóninni þatoklátir fyr- ir að þér skylduð ekki sofa þaæ í nótt. — Jæja, þér hafið þá heyrt um brunann? — Keefe sagðj mór frá hon- um — slökkviliðsstjórinn, Þess vegna ók ég framhjá staðnum á leiðinnj hingað úteftir. Kof- inn hefur brunnig til kaldra kola. Þar stendur ekki steinn yfir steini. — Er Keefe búinn að kom- ast fyrfcr eldsupptökin? — Hann er að rannsatoa mál- ið. Hann verður líka að ná í sérfræðinga tryggingafélagsins. En ég hef miklu meiri áhyggj- ur af yður. Þér hafið trúlega misisfc allt sem þér áttuð. Ef ég get hjálpað yður am eittbyiað, megið þér til með að snúa yð- ur til mín. — Ég verð að minnsta kosti að útvega yðuir nýja ritvél. — Það er mjög vingjiamlegt af yður. Kevin ók imér affcur heim í Liissawn Houise. Flurry safc í veiðistofu sinni og hnýtti flug- ur. — Sæll, Kevin, saigði hann 4n þess að líta upp. — Svo að þú etrfc farinn að brenna þína eigin kofia. Mér fjnnsrt nú að þú hefðir áfct að gera okkur aðvart áður. — Þú getur sparað þér þessa ósmekMegu fyndni. Gerirðu þér ekki ljóst að Dominic hefði get- að — — or’ðið eins og ristuð fransk- brauðsneið? Jú, ég sfcil vel að þér skuli finnast þefcta við- kvæmt mál eins og leikkonain sagði við biskupinn. — Mér finnst þetta ekki xétti tíminn til að segja tvíræðar sög- ur, Flurry. Ég — — Nú, til hvers ertu þá kom- inn? — Til að vjta hvemig Dom- inic líðu.r. Þetta hlýfcur að hafa verið skelfilegt áfall fyrir hann. — Þar hittirðu naiglann á höf- uðið, Kevin. Hva’ð kemur til að þú ert búinn að snúa við blað- inu? , —. Ég. skil ekki hyiað þú átt við. — Fyrst þú hefur svona mikl- ar áhyggjuir af velferð hans, af hverju léztu þá setja hann í viðskiptabann? — Það er haugalygi, hrópaði Kevin. — Ég vair ekki einu sinni í bænum þegar — Gættu tungu þinmar. Hann veifc sjálfur hvers vegnia. Flurry lagði frá sér veiðar- faarin og fór að telja á fingrum sér aðilana að banninu. — Brig- id, Sean, Haggerty, Brian í búð- inni — þú hefur þau öll í vas- anum. — Þú getur ekki hugsað þér að fólkið í bænum hefði góð- ar og gildar ástæður til að sýna herna Eyre andúð? — Þetfca var þá aðejns til- viljiun? — Rétt eims og kofabruninn var einskær tilviljun, sagði ég ögrandi. — Eigum við ekki heldur að tala opinskátt, hvæsti Kevin reiðilega. — Hver einasti ma<ð- ur í Charlottestown vissj um Hanriet og herra Eyre — allir nema þú að því er virðist. Þeir höfðu góðar og gildar ástæður tilað griuna hann um að bafa myrt bana. Ég held það ekki isgiáMur. en — — En þú hefur ekkert á móti því að allir aðrir faaldi það. Nei, hætfcu nú þessu. Hvað er það eiginlega sem an.grar þig, Kevin? Þú mimnir mest á ref sem gjammandi hundahópur hef- Vir flæmpt upp í tré. Þetta var alveg rétt. Á hon- um var einhver vandræðasvip- ur og hann var ekki nándar nærri eins or'ðhvatur og harð- snúinn og hann var vanur að vera. Mór fannst einhvem veg- inn sem taugar hans væm í uppnámi af einhvers konar hræðslu. — Mig langar til að tala við þig í einrúmi, Flurry. — Nei. Dominic verður hér. Tvenn eyru heyra betur en ein þegar þmmuveður er. Það varð lömg þöign. — Mig langar til að biðja ykkur báða afsökunar á því sem ég sagði áðan. Ég er í slæmri klípu. Þdð trúið því sjálfsagt varla, en Concannon er allt a® því bú- inn að ákæra mig — fyrir morð- ið. Hann er enn búinn að spyrja mig í þaula um ökuferðina heim frá Galway, rétt eins og ég gæti munað eftix hverjum steini á veginum og gert grein fyrir hverri einustu mínútu þetfca kvöld. Það er hairt til þess að vita, þegar ég hef í svo mörgiu öðru a'ð stríða. — í hverju öðru hefurðu að sfcríða? spurði Flurry og horfði hvasst á hiann. — Jú, viðskiptamáliuim, sagði Kevin óþolinmóðlega — og már fannst hann fara undan í flæm- ingi. — Maire hefur lítoa verið að angira mig. — Jæja. eimmiitt það? — Hún heldur að ég — hún er afbrýðisöm — hún hefur fengið þá fráleifcu huigmynd að ég hafi verið — ju, d-álítið skot- inn í Harriet. Hún gaf það fylli- lega í skyn um daginn. Ég veit varla mifct rjúkandj ráð. — Og þú hefur auðvitað ekki verið að stíga í vænginn við konuna mína? — Ef þú heldiur svona áfram, verðurðu sjálfur að tatoa af- leiðingunum. Skyndileg þruma varð til þess að Kevin hioppaði upp í stólnum. Þær komu ekki fleiri, en meðan á s'amtaiinu stóð heyrði ég fjarlæg.ar d-runur frá fjöllunum í austri. Flurry var enn £arinn að binda flugu. Hann var ótrúlega fingrafimur vfð það. Án þess að lífca upp sagði hann: — Það hlýtur að vera eitt- hvað annað sem að þér amar, Kevin litli. B£ til vill ertu önn- um kafinn stórmógull hér í Cbar- lottestown, en þú ert ekkj enn orðinn Guð almóttugur. Hvað hefurðu látið flækja þér í? Hann sagði þetta mildium róm-i, næstum eins og faðir sem talar við son sinn. En þótt viprur færu um munninn á Kevin og gæfu til kynna að h-ann væri að því kominn aS leysa frá skjóðunni, lét hann það ógert. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Elnu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 CHERRY BLOSSOM-skóáburöur: Glansar betur? endist betur Frá Raznoexport, U.S.S.R. . „ MarsTradingCompanylif AogBgæöaflokkar Laugaveg 103 3 - 1 sími 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER feppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsruðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h. I H L4 á f'tk w> BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÓLASTIlLINGflR LJÓSflSTILLINGflR Simi Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 !j;iilll!lljjji|j|iiiiliiiiiiiiiiiiiijiii!iiiíiiiiiiij)iiiiiiiiisiiin!iiijjíiiiiimsiiiiigiiijii!iiji!mni!mnmiiii!ii!inii HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.