Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 12
WJXWJW? Ólafur Guðmundssou. Reynir Benediktsson, Guðmundur M. Jónsson. ■ Á sjöumda þimgi S'jómannasambands íslands, sem haildið var um s.l. helgi, gengu 10 félög í sambandið, en 8 félög voru þar fyrir. Á 4. þúsund félagar eru nú í félögum innan Sjómammasambandsins. ■ Hvað veldur hinni skyndilegu fjölgun félaga innan Sjómannasambandsins? Hér fara á eftir viðtöl við þrjá fulltrúa á þinginu. Tveir af þeim eru fulltrúar nýrra fé- laga. Rekja þeir ástæður fyrir inngöngu félaga þeirra í Sjómannasambandið. ýmisuim stöðuimi úti á laindi. Svo er til dæmiis uim kaup- tryggingu sjióimanna á vetnar- vertíð. Sérstök kauptrygging á að vera á línuivertíð og sér- stök kauptrygging á netaver- tíð. l>að er miður, að þessu skuli ekki vera haildið að- skildu, eins og var um tíma, í báðum deildum, siagði Reyn- ir. Lagt hefiur verið til við félögin, að þau segj upp samningum í nóvemberlok. Renna bátakjaraisamninga‘r út um áramót. Bátasrjómenn á Hellissandi ha£a fullan hug á því að standa a@ bættum kjörum sjómönnum til handa, sagði Reyniir að lokum. Þörfin að standa saman Viðurkenndir Farskipin farin að stöðvazt og skipið sigldi í strand! Kosningar í Stúdentafélaigi Há- skóla íslands á laugairdaiginn fóru þannig að Va'ka, féflHg lýðræðis- sinnaðra stúdenta sigraði mað ii atkvæða mun. Fékk Vaka 588 at- kvæði og Verðaindíi, vinstri menn 580 afkvæði. Bfsti maður á lista Vöku var Baldur Guðlaugsson og Viðar Toreid var efstur á lista Verðandi. Vaka fær nú 4 menn stjóm og Verðamdi 3. Oft hefur munað liitthi hvorir voru í meirihluta innan Stúd- entafélagsins, vinstri menn eða íhald. I fyrra fenigu listamir bveir jafnmörg atlkvæði og Vaka vamn á hlutikesti, í hittifyrra hafði Vaka nauman meirihluta og í þessum kosninigum var aðeins 8 atkvæða munur. Isafirði, 12/10. — Á 5. tímanum s. 1. nótt var brotizt inn í Esso- nesti hér á ísafirði. Innbrots- þjófarnir, sem eru skipverjar á þýzka togaranum Dudwig Sdh- weisfurth BS 647 frá Bremér- haven, höfðu brotið rúðu í bak- hlið hússins og komizt þair inn. Esso-nesti stendur skamrnt frá sjúkrahúsinu og heyrði nætur- vaktin þar hávaða og lét for- stjóra verzlumarinnar Dg lögregl- una vita. Er forstjóri Esso-nestis kom að voru tveir Þjóðverjar inni í búð- inni og gerði annar þeirra tál- raun tii þess að ráðast að honum en í því bar að ffleira fólk og tóku Þjóðverjarnir þá til fótanna. .Fíknilyfjanefndin" hefur skilað áliti Báðir munu þeir hafa verið ölv- ir. Lögreglan kom ekki á staðinn fyrr en eftir þrjú korter og stafar það af því, að engin nætuivakt er hjá lögreglunnj á Isafirði. Leitaði lögreglan um nágrennið og fann annan Þjóðverjann strax en hinn ekki. Er sá sem náðist nú geymdur í fangah-úsinu hér. Af togaranum er það að segja, að hann lét úr höfn í leyfisleysi og án hafsögumanns og tvo skip- verja sfcildi hamn eftir auk þeirrd sem tögreglan hafði tekið. En togarinn komst ekki langt, því það er ekki fyrir ókumnuga að sigla hér út Sundin, og strandaði hann hér við fllugvöllinn og situn þar emn, er þetta er ritað. G. lí. stjórnarinnar — Mér eru kjiaramálin efst í huga á þessu þiingi Sjó- miannaisiambamdsins, saigði Guðmundur M. Jónssom, full- trúi sjómanmad'eildarinnar á Akranesi. — Bátasjómenn tafca ekki. annað í mál en endurheimta sömu skiptaprósentu og giíti áður en ólög ríkisstjórniarinn- ar komu til framkvæmdia. Þau voru lögð fram að ný- afstöðnu þingi Sjómannasam- bandsins haustið 1968. Síðan hefur efcki verið hialdið þjng á vegum Sjómannasambands- ins fyrr en riú og þarf eng- inn að furöa siig á því, að þessi ólög ríkisstjómia'rininar hafa verið til umræðu núna. Þau hafa skent til muriia rótt- mætam hlut bátaisjómianna á undanfömum vertíðum, sagði Guðmundur. —■ Þá hef ég vakið méls á því á þesisu þingi, að biáiba- sjómenn eigi rétt á fríu íæði við sitörf sín eins og aðrir sjómenn og fjölm'argir starfs- hópar í landi. Vdð spuirðum Guðmund um álit hans á immigömgu hinrna nýju fédaga? — Ég fagma þeiirri þróun, að fleiiri félög hiafa nú geng- ið í Sjómannasamjbandið ,en fytrir erj í þvn. Ég vil efla Sjómann'asiamiband ísfl-ands til átaka fyrir hiagsmuni sjó- manna. Sjómannadeildin á Akranesi hefur verið í Sjó- mianniasambandinu frá stofn- un þess. Um 100 til 150 sjó- menn eru í deildinnj sem er í verkalýðsfélaginu á staðn- um. j Lög- og tollgæzla aukin og eftirlit með lyfjaávísunum — samningar tókust ekki á löngum fundi um helgina ■ Samnm'gafiundur yfir- manna á farskipum og full- trúa skipafélaganna um helgina hófst kl. hálf þrjú á laugardag og stóð í 36 klst. Mikið bar á milli um al- menna kauphækkun allan tí’mann. Hins vegar hefur samizt um ýms minni háttar atriði í kjarasamningi, sagði Ingólfur Ingólfsson, formað- ur Vélstjórafélagsins í við- tali við Þjóðviljann í gær- kvöld. Nýr samningafundur hefur ekki verið boðaður. í gærkvöldi höldu stjómir Vél- stjórafélaigsims og Stýrimannafé- lagsins fundi og mættu á þeim fundum þeir yfirmenn á farskip- um, sem staddir em hér í Reykjavík. Átti að ræða á þess- um fundum þær aðstæður, sem nú hafa skapazt. 1 gærkvöldi höfðu þegar stöðv- azt hér í Reykjavífcunhöfn Brú- arfóss, Fjallfoss, Lagarlfoss, Litla- fell og Herjólfur. Hekia er vænt- anleg til Reykjavfkiur í dag og stöðvast þá hér. Herðubreið er nýfarin í hringferð vestur. Þá er Helgafell væntanllegt til Reykjavíkur frá Akuireyri. Stöðv- aðist skipið á Akiureyri í gær, en lagt hefur verið til við yfir- menn að sigila skipunum hingað til Reykjavíkur, ef þess er óskað. Mikil samstaða er hjá yfir- mönnum á farskipum að ganga í land. Hafa sumir þeirra þegar ráðið sig í önnur stöitf í landi. Þeir hafa líka iögum samkvæmt sagt upp starfi, sem þeir telja ekki lífvænlegt til lengdar. Næstu daga munu mörg skip koma til Reykjavíkur og stöðvast þá að líkum. Vab fékk 8 at- en Verðandi son deiildarstjóri í tollgæzflunni á Keflavíkurfflugvelli var sérstakur ráðunautur hópsins og lofcs stari- aði með honum Gunnar Frí- mannsson félagsfræðinemi. Starf samstarfshópsins hófst um miðjan apríl og lauk síðari hluta ágústmánaðar. Fór það að mestu fram í fórmi viðræðna við samtök æskulfóliks, áhuga- hópa svo og einstaklinga, sem vitað var, að neytt höfðu fíkni- efna. Ennfremur var rætt við lækna og fólk, sem starfar að félagslegri aðstoð, framkvæmd könnun á lyfjaávísunum og rannsökuð voru efni og lyf, sem lögregla eða aðrir aðilar höfðu komið höndum yfir og grunur lék á að væru fíknilyf. Þá var sendur til 450 aðila á aldrinum 15 ára til fertugs spumingalisti um neyzlu fíknilylfja og lofcs var framkvæmd könnun á pósti með tffliti til hugsanflegs smygls fíknilyfja. Niðurstöður Niðurstöðumar, sem nefndin komst að eftir þetta víðtæka starf, voru þaar, að notkun kannabis sé lítil hér á landi, þótt hins vegar sé ljóst, að því hafi verið smyglað til landsins með ýmsum hætti. Þá hefur nefndin komizt að því, að tals- verð brögð séu á fíknilyfjaneyzlu íslenzkra unglinga eriendis og þá emkum í Kaupmannahöfn. Neyzla LSD virðist samkvæmt Framhaló á 9 síðu. kvæðnm meira Eitt af þeim nýju félögum er gengu í Sjómannasiamband ísiands á þessu þingi er sjó- mannadeildin í Aftuireldingu á HeUissaindi. Fulltrúi henn- ar á þingiinu var Reynir Bene- diktsson. Vair hann stýrimað- ur á m.s. Hamri £rá Riö á siíðustu vertíð. — Hvers vegna eru þessi nýju félög að ganga í Sjó- mann asambandi ð? — Það þairf nú ekiki mik- inn speking tjl að svara þeirri spurniinigu, sagði Reynár. Fyrst og fremst er það þörf- in fyrir sjómenn að standia saman um kjör sín og styðja heildarsamtök á þeirna veg- um. Sem flesit félög með sjó- menn innan vébanda sinna eiga að myndia Sjómanna- samband ísiiands eins og verfcafólk stendur_ að Verkia- mannasambandi íslands. Er þetta í samræmi vá® ný lög er samþykkt voru á síðastia þingi A.S.Í. um að sérsam- bönd myndi Alþýðusamiband ísl'ands. sagði Reynir. Verkalýðsfélag’i ð á Helliis- sandi var endurreiist fyrár 2 árum. Var þá stofnuð sér- stök sjómiannadeild í félag- inu auk verkamiamnadeildar. Mynda þessar tvær deildir féliagið Aftureldingu. Sjó- menn hiafa ekki atkvæð'is- rétt nemia í sjómannadeild- inni og verkamenn ekki nemia í verkamannadeildinni, en fé- lagar hafa rétt til fiundiarseitu sem sjómenn Verkalýðsifélaigið Stjaman í Grundarfirði er eitt hinna nýjiu félaga er gengu í Sjó- mannasamband Islands. Fullil- trúi þess félaigs á sjómianna- sambandsþingi var Ólafur Guðmundsson. Við spurðum hann hvers vegna félag hans gengi í Sjómannasalmibandið. Það er verið að viðurkenna oikkur sem sijómenn með þess- ari innigönigu fálaigsins í sam- bandið, sagði Ólatfiur. Stjarnan í Grundarfirðí er eitt hinna blönduðu félaga úti á lands- byggðinni, þar sem félagareru bæði sijómenn og verkaimienn. Þriðjumgur flélaiganna í Stjörn- unná eru sjámenn og þeim finnst réttara að efflla Sjó- mannasámtoandið heldur en Verkaimannasamibandið vegna hagsimunatoaráttunnar. Lögboð- in félaigsigjölld að hluta eiiga þa'nnig að rennai til Sjótmanna- saimbandsins. Við höfum flullan huig á því að korna inn í b'átafcjarasaimn- inga ýmsum atriðum, sem við hÖPum verið afiskiptir með á Kannabisnotkun enn lítil hérlendis Nefnd sú er stofnað var til í febrúar sl. til að hafa af- skipti af málefnum, er snerta ávana- og fíkniefni hefur skilað áliti og eru tillögur hennar nú til meðferðar hjá ríkisstjórninni. Er þar m.a. gert ráð fyrir hertu eftirliti lög- og tollgæzlu með ólög- legum innflutningi, mun víð- tækara eftirliti með lyfja- ávísunum lækna, upplýs- ingastarfsemi lækningar- stöðva o.fl. Nefnd þessi eða samstorfshópur var skipuð 5 mönnum, fuiltrúum ýmissa þátta ríkisvaldsins, þeim prófessor Þorkatli Jóhannessyni, Jóni Ttoors deildarstjóra, öriygi Geirssyni fulltrúa, Ólalfi Jónssyni tollgæzlustjóra og Kristni Ólafs- syni aðalfullti-úa lögreglustjórans í Reykjavík og með þeim störf- uðu Baldur Möller ráðuneytis- stjóri og Benedikt Tómasson skólayfiriæknir. Pálmi Frimanns- son stud. med. var ráðinn til að vinna að gagnasöfnun með sam- stanfshópnum, Kristján Péturs- Þriðjudagur 13. oktöber 1970 — 25. árgangur — 232. tolublað. Alþýðubandalagið í Vesturlandskjördæmi: Fundur i kjördæmisráðinu laugardag, 17. október Tilkynning til fulltrúa í kjördæmisráði Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmj: Fundur verður í kjördæmisráðinu laug- ardaginn 17. ok'tóber kl. 16. Fundars'taður: Hótel Borgarnes. Dagskrá: 1. Greinargerð starfsráðs. — 2. Fjármálaáætlun. — 3. Útgáfustarfsemin. — 4. Kosning í flokksráð. — 5. Framboð vegna alþingiskosninganna 1971. Stjómin. Skipverjar frömdu innbrot BLAÐ- DRFIFING Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: FREYJUGÖTU HVERFISGÖTU KLEPPSVEG HRINGBRAUT HJARÐARHAGA HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU DHIIINN 3ími 17500. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.