Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞtfÓÐVILdairo — Þ'riÖjudagMT 20. otofcólber 19f7a Þing Sjómannasambands íslands: Landgrunnið alSt inn- an fiskveiðimarkanna ■ Á nýafsitöðnu sjöunda þingi Sjómannasambands ís- lands var m.a. samþykkt ályktun, þar sem skorað er á stjómarvöldin að hefja nú þegar undirbúning að stækk- un fiskveiðilandhelgi íslands, þannig að hún nái útfyrir allt landgrunnið. Ályktunin er svohljóðandi: „Stórauikin sókn criendra veiðiskipa á fiskimið'unum við Island hin sídustu misseri, miun óhjákvæmilega leiða tðl ofveiði helztu nytjafiska við landið. Með hliðsjón af þessari stór- auiknu sóton erlendra veiðisteipa á fiski'Xniðunum við landið og ennfremiur að fiskveiðarnar eru og verða um ófyrirsjáainlega framtíð, eitt mikilvægasta lffs- hagsomuiamál landsmanna og undirstaða atvinnuilífs og við- skipta við önnur lönd. Því skorar 7. þing Sjómannasam- bands Isilands á Alþinigi og rík- isstjóm, að hafja nú þegar undirbúning að setnimgu nýrrar regiugerðar um stætekun fisk- veiðilandhelgi Islands, þannig að hún nái útyfir ailt land- grunnið. Hraðað verði svo sem fært er framkvæmdum í þessu máli. Jaifnframt verðd kappkost- að að kynna mélstað og rétt íslands um þetta efni, öðrum þjóðum, svo vel, sóm kcstur er. JafnhOiða framangreindum að- gerðurn um útfærslu fiskveiði- landhelginnar, verði unnið að frekairi vernd helztu fistei- stofna við landið, m.a. meðeft- irfarandi ráðstödlunum: 1. Friðað verði fyrir öllum veiðuim, yfir aðal-hiygningair- tímann edtt eða fQeiri tatemörk- uð svæði á helztu hrygningar- stöðvunum. 2. Fisfcveiðar verði takmark- aðar á fiskisflóðum, sem greini- lega eru mikilvægar uppef.dds- stöðvar nytjaifiska og jafnframt bannaðar um takmarkað tíma- bil, ef það teist naiuðsynletgt til tryggdngar viðhalds fisfcstoifnin- um. 3. Gildandd reglugerð um neta- fjölda fislkibáta í sjó verði end- urskoðuð og tekin upp áfcvæði um stærð bátanna og áhafnar- fjölda, þannig að netafjöldi sé h.æif Jegur miðað við það. sem teCst fært að vitja um daglega í sœmilagu sjóveðri. Ennfrem- ur verðd áfram unnið að meiri verðmismun á 1. £L og 2. fl. fiski. Lögium og reglugerðuim, um þessar og aðrar ráðstafanir til vamar gegn ofveiði fiskistofn- anna við landið verði framfylgt með öfluigu og undanlátslaiusu eftirilitsstarfi“. Endumýjun skipastólsins Þá gerði þingið svofedlda saimlþykkt um endumýju skipa- stólsins: „Eiitt það mifcilvægasta,, sem mótar afkcmu og aðbúð sjó- manna, er skipakostur sá, sem þeir sæfcja sjóinn á, svo og tækjabúnaður þeirra Skipin eru að jafnaði annað heimili sjómanna. Sjómannastéttinni er því mikið teaippsmál, að stöðugt sé haldiið áfram að endumýja og bæta skipastólmn. Eins og sakir standa sækár mikill metri hluti sjómannastéttarinnar ís- lenztou sjóinn, á gömllum og úr- eltum sikipium, bæði) togurum og bátum. 7. bing Sjómannasambands Islands samlþykikir, að bera fram við stjómvödd1 landsins og aðxa þá aðila, sem hlut eiga að endumýjun stoipasitólstns, eftirfarandi tillögu um aðkall- axidi aðgerðir til nauðsyndegrar endurnýjunar skipastóls lands- ins. 1. Að árlega verði byggðir, eteki færri en 4—5 nýir tog- arar, sem svari í öíllum grein- um fyllsitu kröfum tímarns um gerð, stærð og allan búnað hvað snertir öryggistæki, vedði- búnað, aðbúnað áhafnar og geymslu aflans. 2. Að árflega verði byggðir eteld færri en 20 — 25 nýir fiski- bátar, sem vefl henta til fiski- ve'ða við landdð, á öllum tím- um árs. Þess verði vel gætt, að hver og einn fiskibátur verði búinn fuililkomnum öryggis- og veiðibúnaði og þá jafnframt að- búnaði sijómanna í bátunum. 3. Lán til allra nýrri steipa- smíða verði veitt ttl 20 ára og með lægri vöxtuim en verið hefur“. Áhugi fyrir togarakaupum mikill: 11 stórir togarar næstu tvö árin? Byggingaþjónusta Al efnir til ráðstefnu um þök húsa ★ Byggingaþjónusta Arkitekta- félags Isiands efnir til ráðstefnu 29.—31. okt. nk. og verður þar f jallað um þök. Er hér um að ræða framhald á starfsemi þeirri er Byggingaþjónusta A. í. hóf sl. haust með ráðstefnunni: Nútíma byggingarhættir í islenzkri veðr- áttu, en þá ráðstefnu sóttu arki- tektar, verkfræðingar, iðnaðar- menn og fulltrúar frá öllum helztu opinberum stofnunum, sem fjalla um byggingamál og þótti hún gefa mjög góða raun. Efni ráðstefnunnar — þöto — er mjög víðtækt, þó etoki væri tekið á því nema frá fagurfræði- legiu sjónarroiði. Hér verður þó eflaki um einhliða meðferð á mál- efninu að ræða, því fluttur verð- Mannkynssaga BSE — 1. af þremur bindum — komin út Bókaverzilun Sigfúsar Ey- miundssonar hefiur sent frá sér fyrsta bindi nýrnar miamnkyns- sögu eftir Heimi Þorleifsson menntaskóHiakennana og Ólaf Hanson próctessor. Nefnist hún Mannkynssaga BSE og esr 411 bls. að stærð í sitóru broti. Mannkynssaiga BSE hefst á inngangi, þar sem fjallað er í stuttu miáld um huigtakið sagn- fræðd tilgang hennar, heiirn- ildir og þróun En sjálf nœr sagain í þessu fyrsta bindi fram til ársins 800. Grednir þairfyrst frá því, er helzt verður viitað um tiltoomiu fruimimannsiins, líf hans og háttu, en síðan er vik- ið að tilgátum fræðixnarma um uppruna menningarlegra sam- fðlaga, sagt frá upphafi menn- ingar í nálægium og fjarlægum Austurlöndum, og fylgzt með ferðum hennar vestur á bóginn aillt til Evrópu, en þar erlengst staldrað við meðal Grikkja og Rómverja. Lýflour síðan bdndinu með því, að rakin er í stótrum dráttuim forsaiga Norðurlanda frá grárri fomeskju og fram í dagsbirtu Víkingaaildar. Mannkynssaga BSE er sett í Prentsmiðjunni Odda, en filmu- gerð og prentun annað:st Graf- ík hf. Bókíband var unnið í Fé- liagsbótobandinu. Torö Jónsson teiknaðd kápuna. Verð bófcar- innar er ter. 993,50 mieð söfliu- slkatti. ur fjöldi fyrirlestra fró tæknileg- um og hagkvæmum sjónarmið- um. Síðasta dag ráðsteifnunnar 31. otet. miun þátttateendum giefast kostur á að kynnast flestum þeim þakefnum, sem hér eru á boðstóflum og notkun þeirra. Erindi munu flytja þeir Helgi Hjálmarsson, arkitakt, Geirharð- ur Þorsteinsson, arkiteíkt, Sigur- jón Sveinsson, byggingarfulltrúi, Stefán Reykjalín, byggingameist- ari, Bárður Daníelsson, arkitekt, Kristján Flygeniring. verkfræðing- ur og Haraldur Ásgeirsson, for- stjóri Rannsóknarst. byggingar- iðnaðarins. Þar sem gera má ráð fyrir mikilli þátttöku í ráðstefnunni, verða þeir, sem viflja taika þátt í henni, að hafa sambandi við slkrifstofu Byggingaþjónustu A. I. sem fyrst eða eigi síðar en 20. Okt. n. k. 1 sumar sem leið tófc Bygg- ingaþjónusta A. 1. upp þá nýj- ung, að hafa arkitekt til viðtals á þriðjudögum frá M. 16.00— 18.00. Þessi þáttur í starfsemi stofnunarinnar hefiur mælzt vel fyrir, og hafa margir húsbyggj- endur notfært sér þessa þjónustu, sem er ókeypis, eins og öll önn- ur þjónusta, sem stofnunin veitir. Af- stæðiskenning Ekfc- var ég ævinlega öld- ungis sammála Reykjavítour- þrófum Bjama Benediktseon- ar. Ekki þótti mér heldurallt- af mikið til um rökvisi þeirra eða framsetningu Saimt er nú svo komið að ég er farinn að sakna þessara greina, og með hverjum sunnudegi sem líður rísa þær hærra í endurmdnn- ingunni. Hér er að verki til- brigði við afstæðisfcenninguna. Þegar maður les Reykjavíkur- bréf Matthíasar Johannesens sér maður fyrri ritsmíðar af þessu tagd flrá nýjum sjónar- hóli og þær hefjast síféllt meir við samamburðinn. Það hlýtur að vera ánægjulegt fyrir Matthías að gieta þannig lyft fyrirrennurum sínum — og vafalaiust arftötounum einnig. Hinn frjálsi markaður 1 sjónvarpsiþætti sem flutt- ur var nýlega svaraði Ölafur Jóhannesson, hinn traustileáð- togi, fyrirsipurn um það með hverjum FramsóltonarÐotekur- inn vildi hielzt vinna. Ölafiui; setti upp ísikyggilegan og ó- ræðam svip og tovað það ekki tifl siðs, ef menn vildu gera verksaimining, að skýra frá því fyrirfram við hvem ætlunin væri að samja. Þama birtist afar greinílega það viðhorf hinna æfðu stjómmálamanpa að líta á þjóðmálin eins og hvern annan bissness án til- Kts til hugsjóna og stefnumiða. Samt er Ölafur Jóhannesson mdtoill viðvaningur á þessu sariði í samanfourði við Gylfa Þ. Gíslason. í haust hefur Gyflfi Þ. Gísflason komið í veg fyrir þdngkosningar til þessað geta haldið áfram stjómar- samwinnu víð Sjálfstæðis- flolktoinn, og hann hefur lýst yfir því að milli þedmafflolkka sé enginn ágreininigur um lausn beirra vandamóla sem nú bdða úrlausnar. Á sama tíma stendur Gylfi að ályktun um það að Afllþýöuflokkurinn „tafci forustu um vinsitri við- ræður“ með „sameiginlegum fundd' þingfll'okka Alþýðuffloteks- ins, Sambaka frjálsilyndra og vinstri manna og Afllþýðu- bandalagsins til þess að ræða stöðu vinstri hreyfinigarinnar á íslandi“. í næstu setningu í ályktuninni er hins vegarlögð áherzla á það ,,að Afllþýðu- flokkurinn gangi til næstu kosninga óbundinn og meðal- gjörlega flrjálsar hendur um, hvað við tætei eftir kosningar varðandi stjörnarsaimstairf eða stjómarandstöðu“. Kjósendur mega semsé ektoert vita; Gylfi vilfl geta hagnýtt sér til hlít- ar hin frjálsu lögmáfl fram- boðs og eftirspumar. Þannig hefur Gylfi í senn lýst fúsleika sínum t:l alger- lega óskiúdbindandi viðræðna við aflla flcfcfca — nema Fram- sólkn. Einnig það er háttur útsmoglnna kaupsýslumanna að hafa eitthvað í batehönd- inni. Vafaflaust talar Gylfi þó við Ólaf Jóhannesson í kyrr- þey; hver veit nema þeir séu þegar farnir að re'tena út á- batann af nýju hræðslufoanda- lagi, — Austri'. Mikill áhugi virðist vera á togarateaupum hér á landi, enda kannski að vonum, þeg- ar einkaaðilar þurfa sama og etekert að leggja fram frá sjálfum sér til þess að kaupa togskip. Blaðdð hefur aflað sér nokteurra upplýsinga um fyrirhuiguð togarateaup — eða réttara sagt togarafcaup i deiglunni — og kemur í ljós að áhugi mun vera til staðar á teaupum níu stórra toigara — um 1.000 tonn — auk þess sem borgin mun vera reiðubúin til þess að veita einikaaðilum — ef þeir finnast — aðstoð við kaup á tveim skipum. Þeir aðilar, sem hér er um að ræða eru: Bæjairútgerð Reykjavikur — tvö stoip —, Bæjarútgerð Haí nartfj arðar, Útgerðarfélag Atoureyringa, Leó Sigurðsson, ögurvik hf. tvö skip, Úthaf hefur áhuiga á kauipum tveggja en hefúr ekiki enn fengið ábyrgðir til teaup- anna. Þá er áhuigi á kaiupum minni togara og befúr þegar verið gengið frá nofckrn af þeim kaupum. Samtals er því um að ræða 11 stóra togara og fari srvo að borgaxstjórinn finni enga menn til þess að kaupa tvö sikip í viðbót við togara BÚR og ögurvikur, er eikki talið óliklegt að BÚR gangi inn í kaupin. FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttiiisti i loki — hlífðarkantar á homum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilll og 3 ieiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting'* — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555.— i út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938j— kr. 21.530.— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934,— | út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427,— kr. 31800— } út + 6 mán. RAFRÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 Unglingur óskast Skattstofan í Reykjavík óskar að ráða ungling til sendiferða. Upplýsingar gefur skrifstofustjórinn milli kl. 2 og 5 e.h. Skattstofan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.