Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þridjudaigur 20. dkMber 1970. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMngCompanyhf Aog B gæöaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Aiit á að seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellu’m með góðum greiðsluskilmálum. Fornverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. Minningarkoi • H- Akraneskirkju. rt * Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. islanðs. ¥ Frflrirkjunnar. * Sigurðar Guðmundssonar. ¥ Hallgrímskirkju, skólameistara íÞ Háteigskirkju Minningarsjóðs Ara * Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags Islands. Minningarsjóðs Steinars 9 Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. * Kapellusjóðs 9 Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Aknreyri. * Blindravinaféíags tslands ¥ Helgu ívarsdóttur. * Sjálfsbjargar. Vorsabæ. * Minningarsjóðs Helgu 9 Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj íslands. * Líknarsjóðs Kvenfélags * S.Í.B.S Keflavikur. ¥ Styrktarfélags * Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttur, * Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. # Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. ¥ Rauða kross tslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Símj 2G725 Kona er nefnd ... Á þriðjudagskvöld er Jóhanna Egilsdóttir í þættinum Kona er nefnd Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, ræðir við hana. í sjónvarpinu, en útvarpið • Þriðjudagur 20. okt. 1970: 7,00 Morgimútvarp. Veöuriregn- ir. — TónJeifcar. 7.30 Fréttir — Tónileáfcar 7,55 Bæn — Tónleifcar 8.30 Fréttir og veöurfreignir — Tónleifcair 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimiuim dagböaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Geir Christensen les söguna „Ennþá gerast ævintýr" eftir Ósikar Aðaistein (5). 9.30 Tilkynningar — Tónleifcar 9,45 Þingfréttiir 10,00 Fréttir — Tónle'.kar 10,10 Veðurfregnir — Tónleifcar 11,00 Fréttir — Tónleifcar 12,00 Hádegisútvarp — Dagislfcrá- in — Tórileikar — Tilíkynn- .ingar 12,25 Fréttir og veðnrfregnir — Tilkynningar 13,00 Húsimiæðraþáttur — Daig- rún Kristjánsdóttir talar 13.15 V:ð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissaigan: „Harpa rninninganna“. — Inigtóllflur Kristjánsson iles úr æviminn- ingum Árna Ttoorsteinssionar ' tónskálds (4). 15,00 Miðdegisútvarp — Fréttir Tiikynningar — Norræn tón- list: Sinfóníuhljómsvcit sænska útvarpsins ledtour „Sinfóníu nútímans“ eftir Kari Ryd- anam; Herbert Rloanstedt stj. Berit Lindholm syngur „Fjög- ur ljóð“ eftir Moses Perga- ment. Fflhanmoníuhiljóimsiveit- i ní Stotoklhólmi leifcur mieð; Dan O'uf Stenlund stj. Saiul- eseo kvartettinn leikur strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjömsison. Taru Valj- akfca söngkona, bamakór, kór og hljómsveit sœnska út- varpsins flytja „Eco“ eftir Ame Nardheim; Herbert Blomstedt stjómar 16.15 Veðurfregnir — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17.30 Sagan „Adda, Lena“ eftir Lars Rustbölle. Lilja Kristj- ánsdóttir les (7). 18,00 Fijéttir á enstou. — Tón- leikar — Tflkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Daigskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — TiHkynningar. 19.30 Vinsæl fiðlulög. Camipoli leikur við undirleik Erics Grittons. 19,40 Á suðurströnd Miðjarðar- hafs. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri segir frá. 20.50 íþróttalff. örn Eiðsson segir frá afreksmönnuim. 21,10 Konsert fyx'iT víólu og hljóimsveit eftir Karl Stamitz. Pál Lukiács deikur með Fíl- harmoníusiveitinni í Budapest; György Lehel stjúmar. 21.35 Dásamleg fraeði. Þorsteinn Guðjónsson les toviður úr „Divina comiedia“ eftir Dante í þýðingu Málfríðar Einars- dóttur. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðunflreignir — Kvöld- sagan: „Samimii á suðurierið“ eftir W. H. Canaway. Stein- unn Sigurðardóttir les (7). 22.35 Sónata í G-dúr fyrir flautu og píanó etlir Haydn. Zedinik Biruderhans og Pavel Stephan leika. 22.50 Á hljóðbergi. Fluttur verð- ur síðari híluti leikrftsiins „Minna von Bamhelm“ eftir Gotthold Lessing. Aðailhlut- verk leika Liseflotte Pufliver, Karin ScMemmier, ElseHack- eniberg og Charles Regnier. 23.45 Fréttir í stuttu miáli. — Daigsikrárlok. — SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitd öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum sniómunsfur í slitna hjólbarða. Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 aðsdómslögmann, sem segir, að frú Knudsen eigi meiri- hluta í plastverksmiðjunni. — Löigreiglan æflar að handtaka Brydersen bókiara, en hann konrust undatn. 22,10 Kona er nefnd . . . Jó- hanna Egilsdóttir. Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, ræðir við hana. 21,45 Hvalveiöimennimir á Fay- al. — Mynd um hval-' veiðar á eynni Fayal í Azor-eyjaklasanum, en þar eru veiðamar enn stundaðar á frumstæðan hátt. Þýðandi og þuiur: Gylfi Pálsson; 22,35 Dagskrárloik. — • ÖA-klúbbarnir á Vestfjörðum • Nýlega er flokið aðalfundum Klúbbanna ÖRUGGUR AKST- UR á Vesffjörðum. Fyrsti fundurinn var í Krófcs- fjarðamesi 1. okt. fýrir Aust- ur-Barðasitrandarsiýslu; formað- ur Halldór D. Gunnarsson verzi- unarmaður. Annar var haildinn _á Flateyri 10. okt. fyrir Vestur-Isafjarðar- sýslu; fonmiaður 'Páll Páflsson fufliltrúi á Þinigeyri. Þriðji fundurinn vair á ísa- firði 11. okt. fyrir kaiupstaðinn og Norðu r-lsafj arðarsýslu; for- maður Guðmundiur Sveinsson ^ netagerðarmieisitairi. Allir vom þesisir formienn endurkosnir. Fjórði og síðasti aðaflfundur- inn var svo haldinn á Patreks- firði 12. okt. fýirir Vestur- B arð astrandarsýslu. Nýr fonmað- ur þar vair kosinn FriðgeirGuð- mundsson verlkstjóri. Á öllurn aðaflfiundiunum fóru • # sionvarp Þriðjudagur 20. október 1970: 22,00 Fréttir — 20,25 Veður og auiglýsingar — 20,30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka‘de li‘ östers?) — Saka- málafleikirit í sex þéttum eft- ir Leif Panduro, — gert af dansflra sjónvarpinu. 4. þátt- ur. Leikstjóiri: Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kem, Erik Paasike, Bjöm Watt Boofl- sen og Birgitte Price. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdlóttir. — Efni 3. þáttar: Munik lögregllu- fulltrúi ýfirheyrir Bergerhér- fram viðurfcenningar- og verð- launiaafhendíngar Sanwinnu- trygiginga 1969 fyrir öruggan aikstur; samitals 30 fyrir 5 ár — 20 fýrir 10 ár — auk nokkurra fyrir 20 ára öruggan afcstur. Þá vom fluitt framsöiguerindi af þeim Steféni Jasionarsyni frá Vorsatoæ, formanni Landssam- taka Hlúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR og Baldvin Þ. Kristj- ánssyni, og á aftir þeim fóm fram afllmiikllar umræður. Einna miest bar á áhuiga fýrir aukinni umferðarfræðsllu í sjónvarpiruu. og raunar eindregnum kröflum um sflika fræðslu, enda hafa margir klúbbanna gert harð- orðar sarriþykktir þar að lút- andi. Veitingar voru fram bomar á vegum klúbbanna og siýnd var sænska umferðarmyndin „Vetrarakstur". Nú þegar liggur fyrfr í hand- riti Leiðatflýsinig Vestfjarða, sem ætluniri er, að klúbbamir vestra, ásamt Strandasýsluiklúbbunum, gefl út fyrir næsta sumar. A- Skaftfellingar hafa áður gefið út slíka leiðarlýsimgu miilli Ör- æfa og Egilsstaða — mieira að beigja í annarri útgéflu. (Fréttatilkynnin g). • Nýtt pípuorgel í Garðakirkju • Við guðsþijónustu í Garða- kirkj'U síðaatliðinn sunmuidag var tekinn í notkun hluti af 13 radda pípuorgeii, sem smíð- að er í ongelsmiðju Steánmeyer & Co. í Bæjanalandi. Orgeilið var sett upp í kirfcjunni af Walter FWedrioh, ongelsmíða- mieistara. Við kiriejuathöfnina afhenti form'aður sófcniaimefnd- ar söfnu’ðinum orgelið, en það er keypt fyrir gjafa- og söfnunarfé ýmiissia aðifla innan sáflnaðar og utan. Organisti kirkjunnar, Guðmundur Gils- son, því næst orgeflið út, en hann hefur verið ráðunautur um kaup hljóðfaerisins, Við guiðsfþjónusitunia söng Garlðla- kórinn og Hanna Bjamadóttir söng einsöng. Á fundi í Bræðrafólagi Garðalkirfcju að messu' lokinni var þessum. atburði fa'gnað, og flutti Guðmuindiur erindi. KI. 5 e.h. fóru svo íiram tón- leikar í kirirjunnd. Flutt vom verk etftir Hándel, Bach, Loeillet og Telemann. Flytjendur vomr. Lárus Sveinsson, Þorvalldur Steingrímsson, Jónas Daigbjarts- son, Oldrieh Kotora, Hanna Bjarnadóttir, Martin Hungler og Guðmundur Gilsson. úr og skartgripir KORNEIÍUS IÚNSS0N skólavördustig 8 TRÉSMID/R Til sölu er sambyggð RECORD-trésmíða- vél — þykktarhefill — afréttari — hjólsög — fraesari og b.or. Upplýsingar 1 síma 25283 eftir kl. 19 á kvöldin. Eigum fyrirliggjandi ódýrar Pípur — Spónaplötur — Báraðar asbestplötur. Ennfremur: Steypustyrktarjám og -stál — ‘akjárn — Þakpappa — Saum o.fl. /ERZLANASAMBANDIÐ H.F., Skipholti 37. Sími 38560.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.