Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 6
g &ÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þridjudaigiuir 20. októ'ber 1970. skemmtilcgur maöur og bú- ast má við, að bók hans verði ekki bragðlaus, enda bíða menn útkomiu hennar óþreyju- fullir. Hann skrifar um stjóm- málaferil sinn og einkamál, og þar sem hann hefur ekki þótt klípa mjög utan af skoð- unum sínum um dagana, hef- ur ábyrgur maður verið feng- inn til þess að lesa handrit- ið gaumgæfilega og gæta þess að ekkert hættulegt fljóti með. Gert er ráð fyrir, að Brown hagnist um 100.000 sterlingsp. á bókinni að minnsta kosti. ÞAÐ GERIST stundum að fólk skipti um kyn, og þykir ekki lengur tíöindum sæta. Mjög nýlega fengu tvær kon- ur hjónaskilnað að lögum, en önnur þeirra, hafði taliztkarl- maður þangað til fyrir 6 mán- uðum, er hún lét framkvæma á sér aðgerð. Hún heitir nú Dcborah Hartin var áðursjó- maður, 37 ára að aldri, Dg átti 15 ára dóttur með konu sinni, Fatriciu. Patricia mætti ekki fyrir réttinum, enda mundi það sennilega hafa runnið henni til rifja að sjá fyrrverandi eiginmann sinn þar f sivartri fleyginni peysu og pínupilsi, og eins kven- legaan og bezt verður á kos- FUAMLEIÐENDUR James Bond myndanna leita nú með logandi ljósi að James nr. 3. Arftaki Seans Connerys, Ástralíumaðurinn George Lazenby, er fallinn af stalli eftir skammgóðan vermi, og á tæpu ári tókst honum að koma sér- hvarvetna út úr húsi, þannig að hann á sér KVIKMYNDALEIKARINN bandariski Rod Steiger, hefur getið sér orð sem óvenju viljasterkur og d,uglegur mað- ur. Er honum var fengið hlut- verk Napóleons í kvikmynd- inni Waterloo, bætti hann í skyndi á sig 30 kllóum til þess að geta leikið keisarann mikla á sannfærandi hátt, en eins og kunnugt er, var Napóleon állfeitlaginn síöustu ár sín. Þegar töku myndar- innar var lokið, fór Steiger í strangan megrunarkúr og hafði af sér aukakílóin á met- tíma. Hann lét vel yfir kynn- um sínum af Napóleon, og NÝLEGA komiu út í Frakk- landi endurminningar Charles de Gaulle fyrrum Frafcklands- forseta, og hafa þær vakið mjög milda athygli. Bókin er Meðfylgjandi mynd er frá Genúa á Norður-Ítalíu, en þar voru mikil flóð í fyrrj viku. Tugir manna létu Iífið og skemmdir voru gífurlegar. Myndin er tekin á bílastæði í borginni, þar sem allt lenti á floti og margir tugir bíla eyðilögðust. koniaki eykst frá ári til árs, enda þótt neyzlan heima fyr- ir í FrakJdandi standi nokk- urn veginn í stað. Sumir kon- íaksframleiðcndur, svo sem Martell og Hennessy, fram- ledða svo til eingöngu til út- flutnings eða um 90%. Á tímabilinu 1. sept. 1969 til 31. ágúst 1970 vom seldar lðOmdljónir af frönskum kon- íaksflöskum. Helztu koníaks- kaupendur reyndust vera Englendingar, en þeir keyptu 12 miljónir flaskna á þessu tímabili. Þjóðverjar voru aðr- ir í röðinni. dómur í París í máli 5 ungra Maóista, sem staðnir höfðu verið að þvi að selja blaðið La Cause dú peuple á götum borgarinnar, en blaðið hefur þrásinnis verið bannað. Við- staddur dómskvaðninguna var rithöfundurinn og heimspek- ingurinn Jean Paul Sartre, sem er ritstjóri blaðsins og hefði ekkert í það sikrifað og ekki einu sinni lesið greinar EITURLYF J AVAND AMÁLIÐ í Danmörku verður stöðugt alvarlegra. Sú deild Árósa- lögreglunnar, sem hefurvana- lyfjamál á sínum snærum hefur lýsrt þvi yfir, að nokkr- ir eituriyfjasalar gangi um götur borgarinnar og bjóði ungu fólki heróín á niður- settu verði til að gera þá háða efninu og hagnast á þeim síðar meir. Kostar hver inngjöf aðeins um 20 krónur danskar. Lögreglunni hefur ekki tekizt að hafa hendur í hári þessara þokikapilta, en hún hefur orðið sér úti um áreiðanlegar upplýsingar um framferði þeirra. TVEIR ISRAELSKIR blaða- menn hafa gefið út bók, þar sem segir, að Rússar hafi á sfnurn tíma látið gera jarð- göng undir sendiráð ísraels í Moskvu, og hafi verið ætl- unin að koma fyrir tækjum til að fylgjast með starfinu þar. Hins vegar segir í bók- inni, að starfsfólk sendiráðs- ins hafi fljótlega áttað sig á þessu bragði, og mótmæli haifi verið lögð fyrir ríkis- stjórnina í Moskvu. Máliðvar þaggað niður, og vatni hleypt á jarðgöngin, — segir í bók- inni. Tveimur árum síðar rufu Sovétríkin stjómmálatengsl við ísrael vegna 6-daga stríðs- Meðan allt lék í Iyndi. Lazenby í hópi aðdáenda. nefnist „Vonarminni" kom fyrst út í 50.000 eintökum, en þau sitóðu stutt við hjá bók- sölum, þannig að önnur út- gáfa er £ undirbúningi og mun hún telja hvorki meira né minna en 400.000 eintök. ekki viðreisnar von sem.kyík- myndaleikari. Lazenby var ó- þekfctur tæknimaður, þegar hann var uppgötvaður sem James Bond. Frægðin steig honum svo til höfuðs, aðhann tók að leika Bond í ednka- lífi sínu, drakk, slóst, tældi stúlkur og gerði ýmislegt ann- að, sem átti ekki við nema í kivikmyndaverinu. Vegna þess að hann tók Hutverk sitt svona alvarlega var ekki hægt að notast við hann leng- ur og nú býr hann við sult og seyru í einhverju skugga- hverfi Lundúnaborgar og grætur sinn fagra fífil. Rod Steiger £ hlutverki Napo- leons ÖLDUNGADEILD ítalska þingsins hefur nýlega sam- þykkt lög um hjónas-kilnaði í landinu, og er gert ráð fyrir að þau Mjóti samþykfci neðri deildar þingsins innan tíðar. Svo sem kunn-ugt er hefur þetta vakið harða mótspymu kirkjuvaldsins en ekki er bú- izt vi'ð, að það komist upp með moðreyk að þessu sinni. Talið er, að miljónir hjóna noti fyrsta tækifærið til að slíta samvistum á löglegan hátt. nú hefur hann mikinn álhuiga á því að kynnast Beethoven og túlfca hann í kvifcmynd. Þó býst hann ekki við því að geta grætt stórar fúlgur á hinum miMa snillingi- — Nú á tímum verða allar kvik- myndir að vera uppfullar af ástarlífösenum, — segir hann, — en ekki er beinlínis hægt að heimfæra slífct upp á Sartre ábyrgðarmaður, en ekki var skert hár á höfði hans. Hann á- varpaði réttinn og spurði, hvers vegna hann væri ekki settur á bekk með þeim á- kærðu, og sækjandanum var ógreitt um svör. Kvaðst hann að lokum vera sannfærður um, að Sartre ætti enga Mut- deild í þessu forboðna blaði, GEORGES BROWN fyrrum utammkisráðherra í ■ stjóm brezka Verkamannafiokkks- ins hefur afhent bókaflorlaginu Gollancz í London handritið að æviminningum sinum, sem hann kallar „Á minn hátt“. Georges Brown hefur jafnan þótt afar skaþheitur og NÝLBGA var kveðinn upp SIN OCNIN HVERJU Stöðugt unnið við smíði Hótel Esju — íullgert smstu vor A míðju suntri var opnað nýtt hótöl að Suðuriandsibnaut 2 hér í Reykjavfk — HÓTEL ESJA. 5 af 9 hæðum hótelsins hafla verið teknar í notkun en unnið er að fullgera hinar 4 hæðimar og áætlað að því verki verði lokið í apríl 1971 Gestamóttaka, útibú Búnaðar- bankans og blaða- og minja- gripasala eiru á fýrstu hæðinni. Kóteliherbergin eru á 6., 7. og 8 hæð. 60 herbergi eru með steypibaði, 9 stærri herbergi eru með baði og ein tveggja herbergja fbúð. (70 víðbótar- berbergi korna á 3., 4. og 5. hæð). Á níundu hæðinni er veit- ingasalur og bar, opinn fyrir gesti hótelsins jafnt sem aðra utanaðkomandi gesti. Á annarri hæðinni er unnið að því að fúEgera tvo funda- satli, annan 40 manna ,hinn 150 — 180 manna, en þeim síðar- nefnda má skipta í 3 minni sali. Þessu verki mun veröa lofcið um næstu áramót. Mikil aðsófcn hefiur verið að hótelinu í sumar að sögn for- ráðamamna þesis, og hafa fllestir gestamna verið Bandaríkjamenn og Norðurlandaibúar. Verður hótélið opið áfram. f vetur og sitarfrækt með saima hætti og fyrr. Bygginigarverktaki við Hótel Esju er Skeljafell hf., en af ís- lenzkum fyrirtækjum er stóðu að innréttingu á hótelinu má Framhald á 9. síðu. . . :, wmm Séð inn í eitt gistiherbergja á Hótel Esju, Verðhækkanir teknar af feandahófi Fróðlegt er að virða fyrir sér verðhækkanir á ýmisum algeng- um vörutegundum síðan í júní í suimair. Hvað kostuðu þessar vörur 1. júní í surniar og hvað kosta þær í dag. Hvarvetna verður vart við hækkanir á þessu timaibili. Eftirtarandi dæmii eru telkin úr matvörubúð hér í Reykjavík. 50 fcg. strá- sykurpoki kostaði kr. 747,60. Kostar núna kr. 883,00. Það er 18% verðhætokun. Syfcur er háð- -ari verðsveiflum á heimsimiark- aði en aðrar vörur. Hveitipoki, 5 Ibs. bostaði fcr. 55,70 f júní. Kostar núna kr. 59,10. Það er 6% hælkkum. Bæði sykur og hveiti kositar miun meira úti á landi vegna fllutningskostnað- ar. Pafcfci alf Esju mjólkurkexi kostaði kr. 47.40. Kostar núna 52,30. Ivið er 10% hæktoun. Magigi siúpur fcostuðu kr. 27.50. Kosta núna kr. 29.00- Það er 5,5% hækkun. 13x13 handsápa lor. 13.30. Núna kr, 14,40, 8% Framhald á 9. siðu. . ( í J i 4 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.