Þjóðviljinn - 21.10.1970, Qupperneq 6
I
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvibadagur 21. október 1970.
HVAÐ ER ÞAÐ SEM
OKKUR VANTAR?
IsOenzJíu aldamótainennimir,
þeir skildu að sjávarútvegur var
sá atvinnuvegur sem var fær
um að valda hér aldahvörfum.
Og þeim vaxð að trú sdnni,
vegna þess að þeir hófúst handa
um uppbyggingu þessa atvinnu-
vegar, í samræmi við kröfur
þess tíma sam þeir lifðu á. Nú
er ékki sjaldgaaft að heyra af
vörum stjómmála-„spekúlanta“
að sjávarútvegur og fiskiðnað-
ur, það séu ótryggir atvinnu-
vegir, og til þess að baeta úr
þessu, þá sé hagkvæmast að
kouna hér upp orkufrekum iðn-
aði, stóriðju í samræmi við
þetta sjónaumið hófst baráttan
fyrir byggingu álversins í
Straumsvík. Og ennþá mun
þetta sjónarmið vera ofarlega í
hugum íslenzkra valdamanna og
draumur þeirra um mörg er-
lend stóriðjuver á ýmsum stöð-
um á ströndum landsins ekki
liðinn hjá.
Bn er þetta rétt leið og hag-
kvæm fyrir framtíðina? Þessu
er auðvelt að svara neitandi og
sanna jafnihliða að það svar er
rétt.
Jélhannes Nordal seðlabanka-
stjóri sagði á fundi með verk-
fræðingum fyrir fáum árum.
þegar rætt var um stofnun ál-
versins í Straumsvík og einhver
spurðd hvort ékki væri hag-
kvæmt fyrir íslendinga að eign-
ast hlutabréf í því fyrirtæki,
að óliklegt væri að menn hér
mundu sækjast eftir því, þar
sem sflikt fyrirtæki myndi ekk:
geta keppt við íslen2:kan sjáv-
arútveg um arð af hílutafé. —
Þetta var rétt svair og í fullu
samræmi við menntun ogþekk-
ingu mannsins sem gaf það.
Þann 13. október s.L, þegar
Jóhann Hafstein forsætisráð-
herra sat fyrir svörum í Sjióm-
varpinu og vair spurður um upp-
bygginigu orkufreks iðnaðar á
næstu árum hér á 'lamdi, þá
sagði hann eitthvað á þá leið,
að það væri mdkill missikilning-
ur, ef menn héldu að erlendir
fjármagmseigendur bið'i í röðtil
að kornast hér að með stóriðdu.
Það væri erfitt að fá imenn til
að setja slfkt niður hér é hjara
heirns og ekki gerllegt nema
hægt væri að bjóða ódýra raf-
orku. En efast nokkur um, að
hér væri auðvelt að fá erlenda
fjármagnseigendur til að stofna
til útgerðar og fiskiðnaðar í
stónum stíl, ef þeim væri boðið
upp á slíkt? Ég held varla að
nokkur efist um það. En ein-
mátt vissam , um þetta atriði,
hún er talán valda því, að ó-
gjörlegt sé fyrir okkur sem
þjóð aið gamga í Efnahagsbanda-
lag Evrópu, að óbreyttum Róm-
arsáttméllaniuíin, þvi að þá
myndu erlendir fjármaignsiedg-
endur leggja undir sig sjávar-
útveg okkar og fiskiðnað. að
stuttum tfma liðnum.
Ég held að um þetta atriði
sé enginn ágreiningur á milli
manna hér á landi. En þetta
sýnir svo ékiki verður umdeilt,
hve geysilega hagkvæm aðstaða
er hér tii fislkveiða og fiskiðn-
aðar, ef rétt er upp byggt og
fjánmagn fyrir hendi til þedrr-
ar uppbyggingar Erlendu léns-
fjármagni, sem hægt vær: að
fá, væri því tæplega á annan
veg betur varið, héldur en að
setja það í sjávarútveg og fisk-
iðnað. En um leið og það væri
gert, þá þyrfti jafrihliða aðum-
skipuleggja fiskiðnað okkar þar
sem stefnt væri marfevisist að
fullvinnslu allra sjávarafurða
og gemýtingu sjávaraflains.
Fyrstu skrefin á þeLrri braut
þurfa að vera þessi:
I. Að hráeínisJþörf ísnenzkra
hraðfrystihúsa sé fulllnægt árið
um kring og til þess sé fyrir
hendi veiðifloti af heppilegum
sk:. pastærðum, sem hafi þetta
eina hliutverk á hendi.
II. Vinnan í ísilenzkum hrað-
frystihúsum miðist við tvasr 8
klst. vinnsluvaktir á sólarhring.
in. Meðferð alls fisks á sjó
og landi verðd stórbætt. A. með
því að setja strangar regdur um
vedðar rrbeð þorskanetum og
fraimffylgja þeim, B að teknir
verði upp fiskikassar við
geymslu á nýjum fiski á sjó og
landi, og algjörlega hætt að
flytja nýjan fisk lausan á bíl-
pöllum frá löndunarhöfn til
vinnslusitaðar, C við hraðfrysti-
húsin verðd komið upp kœfldum
geymsJum sem xniðaðar sóu við
geymsJu á feassafiski, D öll
hraðfrystihús verð: sett í stand
samikvæmt kröfum okikar tíma,
og vegir að þedm malbifcaðir.
þá verði og umhverfi húsanna
lagfært í samiræmi við ströng-
ustu hreinlætisfcröfur.
IV. Komáð verði upp full*
vinnslu fiskirétta hér á land’.
fyrir Evrópu-markað.
V. Safliftfisikfiraimileiðslunm verðd
markivisst stefnt í það hortf að
fullverka fiskinn fyrir markað-
ina.
VI. Islenzkur niðursuðuiðnað-
ur verði effldur og rrmrkaðsleit
fjrrir niðursuðuvörur skipulögð.
Ég hef stikJað á sióru á aJJra
nærtaekustu verketfnum okkar,
sem bíða þess að þeim verði
sinnt og þau leyst á sómasam-
legan hátt í sameiningu ai
vafldhöfum landsins og bönkum.
Að sjálfsögðu eru mörg ffleiri
verkefni í sjávarútvegi okkar
sem kalla beinlínis á aðgerðir
opinberra aðila, sem afflra fyrst.
I því samibandi vil ég benda
sérstalkJega á koriJagningu aíllra
skeflfisksvæða við strendur
landsins og aufcna rækjulleit í
fjörðum og við álana í land-
grunninu. Það hefur hingað til
verið taliið hagkvæmast aöein-
beita kröftunum að þeim verk-
efnum sem brýnast er að leysa
hverju sdnni, en dreifa þeim
ékki með vanigavéltum um ói-
skylda hfluti sem okki eru að-
kafllandi. En það er einmitt
þetta sem gerzt hefur hér sáð-
asta áraituiginn og um það vitn-
ar sjávarútvegurinn í dag.
Menn eig-a að
vita það nú
Þó að menn gengju blindirtil
framkvaomda fyrir ndkfcrum
áratuguim og staðsetfeu hlið við
hflið matvælaiðnað og ýmiskon-
ar orkufrekan efnaiðnað, þá
vita menn nú að þetta er dkki
heppiflegt. Nú vifea mienn að
margskonar úrgangsefni frá
efnaiðnaði eru hreint banvæn,
ef þau ná að komast í maibvæli
að nckkru ráði Víða við firði,
fflóa, vötn og ár, þair sem stór-
iðja hetfur verið starfrækt rwn
nokkra áraituigi, þar heffur fisiki
verið útrýmt í stónum stil með
margrvfslegum eitureffnum sem
losnað hatfa úr læðingi við
vinnsfluna og erfitt er að hatfa
.,. og eiturefnin drepa fisklnn.
tfrgangsefnunum er veitt í vatnift...
hemál á. Meira að segja Norð-
ursjórinn, sem er þó úthiatf, er
í hættu. Vísindamemn bera
kivíðboga tfyirir þvtf, að svo geti
farið að hann edtrist af kvika-
silfri á næstu árum, ef ékkert
verði aðgert. Háskólinn í Árósr-
um í Danmörlku er nú aðrann-
saka á hvaða stigi kivikasillfluirs-
mengunin er. Neyti menn fæðu
sem inniheldur afimrjkið miagin
af kvikaisdlltfri, þá sezt kvika-
siiltfrið aö síðuistu fýrir í hári,
mannsins. Því er það, að allt
mannshér flrá rakarastofum í
Esbjerg, sem er mdkill fisk-
veiðibær, er nú sent tif háslkól-
ans í Árósum til rannsólknar.
Winnepegvatn var eitt mesta
vedðivatn Kanada alJt frá þivi að
íslenzkir landnemar settust þar
að í kringum 1875, og fram á
síðustu ár. Þetta er heill haf-
sjór, 240 miíJur á lengd og 70
míliur á breidd bar seimi vatnið
er bredðast. tJr þessu vatni
veiddist fiskur fyrir hundruð
miljónir kr. ár hvert. Svo völkn-
uðu mienn afllt í einu upp við
vonan draum, fisflour var að
gamga tii þurrðar og var ekki
talinn hættulaus tiJ átu ísyðra
helmingi vatnsins vegna rneng-
unar frá Rauðénni sem rennur
í vatnið að sunnan. En í þá á
láigu skolpfleiðslur Winnipeg-
borgar. Þegar hér var kioimáð
bá var bmuigðdð hart við aí
Manitobaríki og Winnepegborg.
Borgin reisti gerileyðingarstöð
fyrir afllt flx)rgarskóJpið vestur
á sfléttunni, fyrir vestam flxxrg-
ina, þamigað var skolpinu daélt,
en síðan dælt atftur hreinsuðu i
Rauðána. Nú töldu menn að
öll mengunairhætta væri liðin
hjá. Þegar ég var á ferð í
Kanada sumarið 1967, þá sá ég
þessa stöð, sem var mikið
mannvirfci, þar unnu t. d. 32
efnaverkfræðingar að rannsókn-
um á skolpinu. Þá var syðri
helmingur vatnsins friðaður
fyrír veiði yfir sumarið, en
veiði leyfð í nyrðri helmingi
vatnsins og þaðan fengu hrað-
frystihúsin tvö á Gimli hráefni
til vinnsflu og kom það ísivarið
í kos.sum með ferjunni sem
gengur eftir vatninu frá Norð-
manpahöfn að norðan tifl Gimfli
að sunnanverðu vatnsins.
Brátt var búizt við því að
veiði gasti hafizt atftur á öJlu
vatninu og var unnið ötullega
að klafci og ræktun, svo að
Winnipegvatn mætti affeurverða
sú gjöfula gullnáma sem þiað
var áður. En svo í fyrra skeðd
óhappið. Allt í einu var fisk-
urinn í fljessu mikfla veiðivatni
orðinn eitraður af kvikasiflfri og
taJínn flífshættulegur til átu. Þá
bannaði ríkdsstjlómm alla vedði
í vatninu og þannig er ástatt
nú.
En hvað hatfði skeð? Jú, etfna-
verfcstmiójur fyrir austan vaitn-
ið höfðu meðhöndlað lcvika-
silfuTmenigaðan úrgiang sivo gá-
lauslega að flmnn kotmst í vaitn-
ið og oflli þessu.
Nú stamda írystihúsin í Norð-
mannahöfn og á Gimlli aðgerð-
arflaus. Fólkið sem vann í hús-
unum, ásamt fisfldmönnunum,
hetfur misst atvinnuna og bát-
arnir liggjai, því að útgerðar-
grundivöllurinn er horíSmn. Sá
skaði er þarna varð er varttal-
inn metanlegur, svo mikill er
íiann og girtfpur dnn é mörg
svið atvinniulítfsdns.
Ég hetf valið þetta daami, edtt
atf mörgum, til að sýna hypr
lræitta er á tferðum, þegaretfna-
Framhald á 9. síðu.
Tryggingar- og ör-
yggismál sjómanna
Á nýafstöðnu sjöunda þdngi
Sjómannasambands Islands
komu trygginga- og öryggismál
sjómanna að vonum til umrasðu
og um þau miál m. a. gerðar
svofelldar samþýkktir:
„7. þing S.S.l. fagnar áflcvörð-
un síðasta Alþíngis um sérstaka
rannsófcnamefnd sjóslysa og
telur að með lagasetningu þess-
ari sé komið að nokkru á móti
fyrri kröfum sjómannasamtak-
anna í þessum málum. Hins
vegar harmar þingið þann
óskiljanlega seinagang, sem
orðið hefur með skipan nefnd-
arinnar og ráðningu starfs-
manns og skorar á viðkomandi
ráðherra að sjá svo um að lög
þessi komi þegar til fram-
kvæmda.
Þingið fagnar þeim góða ár-
angri sem náðst hefur með til-
kynningarslkyldu sfldpa en flrend-
ir þó á, að enn vantar mikið á,
að nægjanlega sé fylgzt með
hinum minni bátum. Eins beri
að kanna hvort ékki sé tíma-
bært að löglbinda tilkynningar-
skylduna með sefctarákvæðum
sé þeim ekld Mýtt. Einnig telur
þingið að herða þurfS. og auka
við gifldandi regflur um öryggis-
búnað opinna báta og vitnar í
því efni til fyrri álylrtana S.S.I.
Þingið teJur ennfremur að nú
beri að kanna hvort eldd sé
nauðsynlegt orðið að skylda til
lögskránimgar á adla báta, sem
notaðir eru í atvinnuskyni".
Skllningsleysl
fjárvcitingavaidsins.
„7. þing S.S.Í. minnir á fyrri
samþyklrtir sínar og áskoranir
um ráðningar a. m. k. tveggja
manna til skipaeftirflitsins er
hefðu það verlcefni að fram-
kvæma skyndiskoðanir í skip-
um til þess að fýlgjast með að
öU öryggistæld og -búnaður
séu í lagi.
Þdngið hanmar það skiflnings-
leysi sem rílrt hefur hjá fjár-
veitingavaldd Aiþingis, er það
hefur ítrekað hafnað sjálfeögð-
um ósflcum, um aríknar fjár-
veitingar til sfldpaeftirlitsins,
sem stuðla mundi að þessari
framdcvæmd, og þar með auknu
öryggi þeirra, sem vinna hættu-
legustu störfin í þjóðfélagi okk-
ar eins og slysa- og dánartölur
sýna.
7. þing S.S.Í. slcorar þvtf á
hæstvirt Alþingi að samþykkja
við afgreiðslu næstu fjárlaga,
fjárupphæð sem tryggi nauð-
synflega framkvæmd þessa
máls“.
„7. þing S.S.1. felur næstu
sambandsstjóm að kanna hvort
ekld fáist sett í reglugerð
ákvæði um skyldu sfltípa til að
hafa um borð froskköfunar- og
eldvamarbúning. Ennfremur að
sett verði upp éfldvarnarkerfi í
öll skip og þau skylduð til að
hafa um lx>rð neyðarmiðunar-
stöðvar, sem nýflega eru komnar
á markaðinn og viðurlcenndar
hafa verið af Slysavamarfélagi
ísjands.
Þá felur þingift samflxands-
stjóm að láta kanna, hve mikil
brögð sóu að því í nýlegum
fiisld- og verzlunarsltípum að
lolcun stormsjóvamar- og bruna-
vamahurða sé þannig fyrirkwn-
ið, að skipverjar geti lolcazt inni
án bjargarvonar, ef sfldp lendir
í áföllum".