Þjóðviljinn - 21.10.1970, Page 7
Miðvikudagur 21. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Hugleiðingar manna úti í bæ:
SNÚÐUGT LIÐ í BÍÓI
Margra skemmtun í Reykja-
vík er sú að fara í bíó. Þótt
það efni, sem þar er á boS-
stólum, sé vissulega misjaínt
að gæðum, er það sannarlega
upplífgandi fyrir tilþrifalítil
hjónabönd að sjá glæsimenni
og kvendi miljónamarkaðar
Hollywood hitta þann eina lífs-
förunaut, skiptast á töfrum
heimsfræ-gra brosa og gangia
loks út um kirkjudyxnar edn-
hversstaðar í sveit í Connecti-
cut hvit af hrísgrjónaskvettum
venzlamanna, en „old grand
dad“ skrifar stóra tékkinn á
meðan handa hdnum huigum-
stóra brúðguma. Eins er ekki
ónýtt fyrir þann sem þxeyttu-r
kernur eftir lýjandi diaig í nær-
buxnahöndluninni eða faktúru-
brallinu að dra-g-a í anda flóka-
innjskóna af bólgnum löppum
sér og berjast uppi á hvíta
tjaidinu vdð hlið frábærra og
ís-svalra sona Ameríku gegn
sollnum og drykkfelldum
glæpakóngum suður við miÖ-
baug. Kaupmaður Jón ekur á
hverju kvöldi í brynvaigni fram
til oraistu hér í bíóunum, lan-gt
frá friðairlogni prófkjörs íhalds-
inis, sem veitir honum svo taik-
markaða fuHnægju í djarflegri
baráttulöngun einstaiklingsdns.
Tvö hundruð punda íhaldistudd-
ar sveifla sér grein af gredn,
sem Tarzan vaari, gæddir við-
bragðsflýti James Bond og níð-
ljótir kontórskjón-air siigra dís-
ir grandhótelann-a gegn um
„Dýrlinginn“, líkt og púkdnn
sem drakk gegn um rónann.
Lobs hefur þessu forkunnár-
fríða kempuliðd bætzt nýr leið-
angur, sem verður er þátttöku
þeirra. Nú býðst fyrir fáar
krónur að kja-@a af stað með
nafntegaðri hersveit „the
Green Berets“ í för gegn út-
smognutstu djöflum aHra tíma,
hinum grimmlyndu og „heart-
less“ Viet Cong. Frúin minnir
þá ef til vdU á æðakölkunina
áður en að heiman er haldið,
en þeir fást varla til að sporð-
r-enna - gallsteina-lyfinu fyrir
baráttulöngun. Líkþornin
gleymast á taktfastri göngu að
miðasölunni. Frá því að auika-
myndin endar og þar til sd-gur
er umninn á hvíta tjalddnu eru
þeir karlar meðal kiarlia, hrjúf-
ir og ólsegir, bitrir en samt, —
samit blíðir undir niðri. í bíln-
um á heimleiðinni situr eldiri
eldabuska, hert í tuga ára hús-
byggmigarófriöi, sér til furðu
við nokkurs konar afsiteypu
John Wayne sjálfs.
Nefndan Jón kiaupmann,
bankaritara. bílsitjóra, sælgæt-
issala eða hvað sem hann ann-
ars stundiar, biðjum vér nú að
doka við, áður en hann setur
upp græna húfu sér til upp-
lyftingar úr staðreyndinni um
sjálfan hann.
Bandaríkin hafa gert þessa
herdeild sem hér um ræðir út
í nokkur ár í stríði því sem
þau heyja í Vietnam. Frægt
er til hvílíkrar skamm-ar þetta
stríð hefur orðdð þeim Ame-
ríkumönnum, sem eru þó læs-
ir oK skrifandi og hefðu átt að
haf.a tileinkað sér skárri siðu.
Mikla furðu vekur og að stríð
þetta, þrátt fyrir allan þann
hrylling og ógn sem þar við-
gen-gst, höfðar á engan hátt til
þes-s stó-rkostlega' í nednnd
mynd. Það ber með sér aHt
snið þess, sem ó-hugdirfskulegt
er og dón-alegit. Frammistaða
Bandarikjam-anna er svipuð að
glæ-sHeika og buldumanns
nokkurs, sem pólitíið í Reykja-
vík ledtaðd mikið að fyrir
nokkrum árum. Þessi mað-ur
hljóp nefnilega um allstK—
uppi í Hlíðum. Líkt og um
stríðsrekstur B-andaríkja-hers
viissi enginn um endanlegan til-
gang þesisa-rar persónu með at-
höfnum sínum. Ekki hljóp beri
karlinn um til að vinna neina
lokaisigra, svo séð yrði, — ekki
var víst hvort hann hyggðist
ekki hætta hLau-punum fyrr en
aUir gengju barir eins og hann.
Niðurstaða þeirra sem hug-
leiddu málið varð að veria sú,
að hép væri á ferð auU, sem
ekki kynni skjl á því sem sví-
virðilegt er og hims sem sæmi-
legt er,
Nú, hefur það afur á móti
gsrzt að Bandaríkin hafa sent
um, en á vorum timum send
á betrunarbeimili.
Kæiri lesandi. Hugsaðu þér,
að hún dóttjr þín litla skjökti
um heimili þitt á tréfæti.
Hvernig yrð; þér við ef eigin-
kon-a þín væ-ri svipt andlitinu,
sjón, nefi og eyrum, — en
lifði þó! Hvernig þætti þér,
væri-r þú bóndasonur, að út-
Grænhúfur.
út um heirn kvikmynd, þar
sem dáðir bera aulans úr
Öskjuhilíðinni eru göfigaðar
persónum frægira leikara og
hjartaknús-ara. Allir þessdr
sætu menn eru vel færir um
að ylja upp gömul hjörtu, en
jaínvel í þessum bæ er þörf á
slíkri hitu, þótt doUarabrúður-
in sem í festum situr við enda
Auistursitrætis eigi lengri lopa
en margir tU að teygja í
glompurnar á finnabrók heit-
m,anns síns. Þrátt fyrir spauigi-
leglheit þessarar fílllsltu
hlýtur • það að veikj-a skelf-
ingu hve bóglega siðgæð-
isskyni þessara pjakka er kom-
i’ð. Börn sem gert hefðj sig
sek um slífet inn-ræti og sýn-
ing þessarar myndar opinberar,
hefðu verið rassskellt í óvit á
þessu landi fyrir hundrað ár-
lenda-r fi-ugvélar dretfðu eitri
yfir tún föður þíns og sviptj
hann aleigu si-nni. Margur
h-u-gisar með sér að öllu slíku
leyfist að kosta til fyrir mál-
staö frelsis. Einkam’.ega eru
þeir harð-ir á þessari skoðun,
se-m sjálfir þora ekki að skjóta
á sk-arf inni á lo-gnsæHi vík.
En hvaðan kemur yður það
vald að segja um, bverju kost-
andi sé til? Þeir sem selja
Bandaríkjaher lóð úndir her-
stöðina hér á landi eru sí-
kUfandi á því að rukka skuli
berinn um meira fé fyrir land-
notin. Svimandi er hæð hjg-
sjóna vestrænn-a frelsiisboð-bera,
mannanna sem sjálfSagt þykir,
að snauðir menn í ókunn-u landi
deyi fyrir þessa „h-ugsjón" á
bverjum degi. Hvað skyldu
Vietnamar f-á í leigu fyrir þá
Framhald á 9. síðu.
Bréf háskólamenntaðra
kennara til stjórnvalda
Hér fer á eftir opið bréf til
samnin-ganefndar ríkisdns frá
almemnum fundi í Féla-gt há-
skólamenntaðra kennara 18. okt
1970:
„Kjararáð BSRB og saimn-
inganefnd ríkisdns hafa Sótið
gera drög að sanvninguim um
meginatriði í nýrri launaflokka-
skipan opinberra starfsmanna.
Drög þessi eru nefnd „trúnað-
armál“ af Kjara-ráði og stjórn
BSRB, ,en „hugmynd“ af siamn-
inganefnd ríkis'.ns og harðlega
neitað að gefa félögum opin-
berra starfsrruanna upplýsingar
um efni þeirra. Félag hásikóla-
menntaðra kennara hefur þó
aflað sér eftiríarandi upplýs-
inga um meginatriði samnings-,
ins, að því er kennatra varöar.
1. — Kennurum á sauna
skólastig: verði skipað í einn
launaiflobk án tillits táP. mennt-
uma-r og réttinda
2. — Launamismaunur mdlli
kennara á baima-, gagnfræða-
og menntaskólastigi verði u.b.b.
6000 krón-ur mdUi hvers sitigs
— 16., 20. og 24. fiokikur sam-
kvæmt nýrri skipan.
3. — Á gagnfræðastigi verði
„kennurum“ unnt að ná hæstu
launum án þess að ljúka prófi
í kennsluigrein eða kennslufræð-
urn, þanni-g að í stað mienntun-
ar komd svokölluð stanfsreynsla.
Eigi fjö-gur starfs-ár að jafn-
gilda einu námsái'i í hásikala og
„kennarar“ án undirbúnings-
menntuna-r að kc-mast á full
laun ári síðar en háskólaimennt-
aðir kennarar.
4. — Samningarnir fela í sér,
að launakjör háskólamenntaðra
gaignfræðarfróf akennara versna
hlutfallslega m-iðað við aðra
kennara.
Fólag háskóilamenntaðra
kennara- óskar svara um það frá
samninganefnd rík-isins, hvort
samningur á afangreindum
grundvelli edgi að korna til
framikvæmda.
Það er meg'.nkrafa og stefna
FHK, að laun kennara verði á-
kveðin í samnæmi við menntun
þeirra og réttind-i. Aðra skip-
an álditur félagið tilræði við
skó'.astarf og menntun í land-
inu og lýsir fiullri ábyrgð á
hendur samningsaðilum, verði
menntun og réttindi kennara
sniðgfen-gin í þeim samningum,
sem er að Ijúka.
FHK bendir á þá alvarlegu
staðreynd, að samningiur á þeim
grundvell:, sem áður er lýst,
jafngildir í raun brottvísun há-
skólamenntaðra kennara af
gaignfræðistigi.
FHK teiur, að með s-amlþykki
Kjararáðs og stjómar BSRB víð
áðurgreind samninigsatriði, hafi
Kjararáð endanílega fyrirgert
rétti sínum til að fara með
samninga fyrir hönd háskóla-
manna í opinberri bjónustu og
séu beir hér eftir í höndum
þeirra sjálfra."
Ályktun Sjómannasambandsþings:
Einn lífeyrissjóður
fyrir alla sjómenn
„7. þing Sjóonannasamibands
Isl. lýsir ánægju sinni yfir því,
að nú hefur tekizt með samn-
inguim SSÍ við LlÚ og sáðar
með löggjöf, að tryggja öHum
lögskráðuim sjóimönnum aðdld
að Hfeyrissjóðum. Þingið telur,
að æskilegast hefði verið, að öll
sjómannastéttin værf sameinuð
í einum og saimia lífeyrissjóði,
— Lífeyrissjóði sijómanna. —
Til þess li-ggja gild rök, að það
hefði orðið sjómannasitéttinni
haganlegast.
Fyrsti áfangi í baráttu sjó-
mannasamtakanna fyrir lífeyr-
issjóði fyrir sjómenn náðdst á
árinu 1958 með aðild to-garasjó-
manna og næsti áfangi með að-
ild undirmanna á fa-rskipum ár-
ið 1962. Lffeyrissjóðurinn er nú
þegar fjárhagsle-ga s-terk stofn-
un, með mjög góða sitarfs-
reynslu. Lánaimiö-guileikar sjóðs-
ins til húsnæðiskaupa sjóðsfé-
Ba-ga er nú orðið 60-70 mdlj. kr.
á ári og fer vaxandi með hverju
ári sem líður. Fjölda margir
bétasjómenn sam sitarfað hafá á
togurum eða farsbdpum urn
stundarsakir hafa greitt í lífeyr-
issjóðinn dðgjöld um lengiri eða
sikemimri tílma og hafla þannig
tekið þátt í að byggja hann upp
frá byrjun.
★
Störf fjölda sjtóma-nna eru
hreyfanlegri en flestra annarra,
bæði mfUi landsihíhita og edrmig
miilli tegunda skipa, þ.e. bá-ta,
togana og farskipa. Verður því
fasrsla sjómanna miilli margra
lífeyrissjóða rnjög tíð og fyrir-
hafnarsöm, eff sjómannasitéttin
verður dreifð í mörgum Mfteyris-
sjöðum, t.d. eftir landsihlutum.
Þingið leggur því eindreigið til
við öll sjómannafélög og ednnig
verkaHýðsfélög, sem hafa sjó-
menn innan sinna vébanda, að
þau tak-i til gaumgæfilegrar at-
hugunar hvem ðhag sjótmenn
geti haft af því að vera dreifð-
ir í mörgum lífeyrissjóðum og
að þau vinni að því, að öll sjó-
mannastétt landsins verðd sam-
einuð í Lífeyrissjóði sjómanna.
Þingið telur nauðsynlegt að
fram fari ýtarleg könnun á því,
hvaða áhrif þaö hefði á hag
sjóðsdns, ef upp vaeri teíkdn
verðtryggi-ng lífteiyris.“
Musica Nova
Sl. lau-gardag hélt Musdca
Nova aðra tónleika sdna á
þessum vetri. Gerðisit það í
Norræna húsinu og kornu þar
fram ceUóleikarinn Hafliði
Hallgrímsson og píanóleikar-
inn Hallldór Hairaldsson. Haf-
liði hefur lengi verið viðnám
á Englandi og n-ú siðast
stundað þar störf sem hljóð-
fænaleikari og kennari. Það
er ekki að orðlengja að hann
er frábær ceUóleikari, sem
ræður yfir miklu tjáningar-
sviði og afbragðs tælcni.
Halldór Haraldsson
Verfcin, sem þeir félaga-r
léibu, voru öU eftir þessanar *
aldar tónskáld, elzta verkið
samdð 1910, það yngsta 1970.
Sum þeirra eru sœmiletgir
bunningjar, eins og Þrjú lítil
stykk-i eftir Webem og Són-
aita eftir Britten. Þar höfðu
þeir allir fost land undirfót-
um, og gátu fyl-gzt meðferöa-
lagi þeirra félaga- um kunnar
sllóðir af fullkomnu áhygigju-
leysi. Svolítið öðm máli gegn-
ir um verk eftir Janacek (Æv-
intýri) og Oliver Mess'.aeo
(þ. úr „Quatuor pour la fin
du' tomps“), þvl að þar er
lcostulega siglt mdlld skers og
báru, alvöru og leirburðar, og
maður veit ekiki alimenniHega
hvaðan á sig stendur veðrið. En
mikið var ánægjulegt að heyra
þá Haifliða og Hfilldór levka
þetta allt saman, því að þeir
gerðu það af sönnum skör-
un-gssilcap og einatt með glæsd-
legum tdllþrifum.
Nýjasta verkið var svo
Fantasfa fyrir einleikscelUó _ _ ,, .
eftir Hafliða sjálfan. Hafliði Han,ð' Hallgrimsson
mun hafa samdð þetta s. 1.
sumar og ætlað það semeins- __ _
konar mótepil við myndirsem aral6£ri Þekkingu^ Maðurvon-
hann hefur á sýningu þama í ar 1x1 ra f Hafl.ia’ latl
Norræna húsdnu (velámdnnzt; frá ^ . á þessu sv.ði,
afar næmlcga gerðar myndir í 86111 ra fyrst'
anda Klee o. fL). Við fyrsitu Haf-i þeir félaigiar Haíliði og
heyrn er Fantasáan álkaffe-ga Halldór mikla þökfc fyrir tón-
„músílkantfskit“ verfc og leifcana, og láti þedr heyra í
skemimitinegt, þar sem fjallað sér fljótlega aftur, saman og
er um óendanlega blæbrigða- hvor í sínu lagi. Það hlýtur
möguledtoa cellósins af meist- að gefast. — L.Þ.
Sinfóníutónleikar
Sinfóníutónleikamir á
fimmitudaginn voru heldur á-
nægjuleg samfcoma, Háslkólar
bíó var fuUski-pað áheyrend-
um, var það raunar lifca á
tónleikun'um hálfum mánuði
áður, og er þetta vissulega
góðs v:ti. Stjlóm-andi var Páll
P. Pálssom, en hann er einn
af okkar fláu framlbærdlegu
hljómsveitarstjórum-, sem allt-
of sjaldan sjást á palli. Ein-
leikari var danski homistinn
I-b Lan2ky-Otto, og var það
vissulega skemimtileg tilbreytni
frá þessu venjulega fiðlu-
píanó fargani. Um verkiðsem
hann flutti má eflaust dedla,
sastou-verk eftir Richard Straussi,
homibonsert nr. 1. En þvflík-
ur homleikur. Einhvemveginn
hefur maður vanizt því að
homleifcur sé erfiðara verfcen
önnur sem menn talka sérfýr-
ir hendur. Þegar heyrist
homsóló, bíðu-r maðúr ósjálf-
rátt eftir einlhiverskonar mds-
tökum, eða í það minnsta að
hlijóðfaaraleikairinn kafni við
áreynsluna. En þama giekk
allt svo eðUlega, að útkoman
var tónaspil í hæsta gæða-
ffloikíci.
Karl Ottó Runólflsson tón-
skáld, verður sjötugur á laug-
ardaiginn kernur. 1 því tilefni
var seimni hluti þessara tón-
leika helgaður verkum hans.
Karl er einn af aðalbrautryðj-
endum fslenzkrar hljómsveit-
artónlistar og eru verk hans
merfcilegur áfangii f þróun tón-
listarmóla hér á landi. FLutt
voru þrjú verfc: ForOeitour að
FjaUa-Eyvindi, Hvarf séra
Odds flrá MliMalbæ fjcrir fram-
sögn og hljómsiveit (sikörug-
lega fflutt af Róbert Am-
fínnssyni) og svítan „Ákirioss-
götum“. öll eru þessi verk
meðal þekktustu tónsmíða ís-
lenzkra og án efia allgottsýn-
ishorn tónledkar Karls. Vterfc
hans hafa ávallt yfir sér
þokfcaiegan afflþýðdegan blæ,
em einflöld og án mdnnstu
aavintýramennsku í flormd og
sitíL og vel útsett fýrírhljóm-
svedtina.
Fyrste verikið á efnissfcránni
var Brandeniborgaricionsert nr.
3 aftir Bach. Það er mikið
vafamál hvort rétt er að flytja
þetta verk, eða önnur frá
sama tfrna, með stórrf sdnfón-
ískri strengjasveit. Hvað sem
því Híður, er okkar lújóimsveit
of ósamsitilU; til að sMkur flutn-
ingur veröi sannfærandi, hvað
þá ánægjulegur. — L.Þ.
Karl O. Runólfsson