Þjóðviljinn - 21.10.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 21.10.1970, Page 9
Miðvikudaigur 21. október 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Fiskimál Framhald af 6. síðu iðnaður er staðsettur þar seim aðrir atvinnuvegir eru fyrirsem lúta geróiíkum lögmáluim. Hefði slíkt sem þetta skeð hér á landi, þar sem aðeins búa 200 þús. íbúar, þá getum við gert okkur í hugarlund, hvaða röskun á fjárhag það hefði valddð. En sitaðsetning fyrsta áliðju- versins hér á landi, í Strauims- vik, sunnan við Hafnarfjörð, spáir ekki géðu. Hér er efna- verksmdðja sem gefur frá sér eitrað fluorefni, sett niður í út- jaðri aðalþéttbýliskjama lands- ins í lítilíli fjarlægð frá mörg- um hraðfrystihúsum og öðrum fiskiðnaði! Ég hald satt aðsegja að menn hafd ékki gert sér grein fyrir hvaða spor var ver- ið að stíga, en vonandi verða settar upp traustar vamir gegn fluormiengun, svo að ékki hljót- ist af þessari ákvörðun óþætan- legur skaði í framtíðinni. En v:ð þá, sem nú berjast hvað harðast fyrir því, að hér verði byggð mörg efnaiðjuver á næstu árum, vildi ég segja þetta: Ráðfærið ýfekur við efna- verkfræðinga og líffræðánga, ef staðsetning slíkra iðjuvera verð- ur ákveðin á næstu árum, þivi að eklki mun af því veita. Mögu- Ieikar okkar til efnalegs sjálf- stæðis og velmcgunar, þeir liggja á iðnaðarsviðinu, ckki í gegnum stóriðju í orkufrekum hráefnaiðnaði, heldur eru þeir fyrst og fromst bundnir því, að okkur takist á næstu árum að byggja upp vel og skynsamlega fiskiðnað okkar, svo og marg- víslegar iðngreinar í léttum iðn- aði. Um þessi gerólíku sjónar- mið, þarf að láta skerast í odda og fólkið í Iandinu þarf að fá valfrelsi um hvora leiðina það kýs: Annarsvegar upp- byggingu orkufreks hráefnaiðn- aðar, sem þá að mestu yrði f eigu útlendinga, en sem mundi binda lánsfjármöguleika okkar um mörg ár vcgna hárra lána til rafvirkjunar-framkvæmda í þágu erlendra manna. Þessi leið hefur ekki einu sinniþann kost að hún skapi mikla at- vinnu .pcatna aðeins á meðan unnið er að rafveitufram- kvæmdum. Hin leiðin er sú að nota lánsfjármöguleika okkar fyrst og fremst til uppbygging- ar í fiskiðnaði og iðnaði' í þágu útgerðar, svo og í uppbyggingu á margskonar léttum iðnaði. Þessi leið leggur varaniegan grundvöll að mikilli atvinnu í landinu og undirbyggir þjóðar- hag á öllum sviöum. Við getum miðað uppbyggingu raforkunn- ar og raforkuverð við þarfir slíkrar uppbyggingar og eigum að gera það. Á undanfönrum árurn hefur rfkisbáknið á Islandi þanizt út og emlþættisiþnainnakerfið orðið stærra og viðaimeiria með hverju éri. En á sa/mia tímia hefur oif lítið verið að því unnið, að trygigja undirstöðuna, atvinnu- vegina, þaðan sem fjánmagnið er tekdð í hiniar margvíslegu þairfir ríkisins, Þetta er ein a£ höfuðorsökunuim sem leitt hefur yfir þjóðina margvísllegan efna- haigslegan vanda og sem hlýt- ur að hailda áfraim svo lengi sem þj óða rfr amlei ðsl a okkar vex eklki að verðmæti í samræmi við aukin útgjöld ríkisins. Ef efnahagslegir ráðunautar rfkis- valdsins skilja ekki nægjanlega þennan einfalda sannleika, þá þurfa þeir að læra sína hag- fræði betur. A ðstoðar/æknar ur og skartgripir KORNEllUS 1ÚNSS0N skólavördustig p Kaupum léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans 2 stöður aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borg- arspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun sa’mkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg Stöðumar veitast frá 1. jan. 1971, til 6 eða 12 mán- aða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heil’brigðismálaráði Reykja- víkurborgar fyrir 20. nóvember n.k. Reykjavík, 19. 10. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða neðan- greindar vörur, vélar og áhöld tilheyrandi þrb. Kjötbúrsins h.f. seldar á opinberu uppboði eins og hér greinir: 1. Laugardaginn 24. október kl. 13,30 að Ármúla 44 (áður nr. 26) verða seldar nýlenduvörur (mat- vörur, hreinlætisvörur, reiknivélar, útvarps- tæki o.fl.). 2. Miðvikudaginn 28. okt. n.k. kl. 13,30 að Sólheim- um 23, verða seldar vélar og áhöld, svo sem 4 kæliborð, Rafha og Levin, ölkælir, kjötsög Hob- art, búðarvog Toledo, áleggshnífur, búðarvogir, lokunarvél f. plastpoka, irmpökkunarvél, hillu- eyja, 5 m veggborð með rennihurðu’m, af- greiðsluborð, búðarhillur, stálborð með þvotta- skál, Rafha eldavél, steikarpanna og suðupott- ur, Kings hrærivél, pylsupressa, stálhillur, stál- pottar og bakkar, frystiklefi Hill 2,5x2,5x2,0, kælir með mótor, hakkávél, farsvél og margt fleira. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Strömsgodset Noregsmeistari í knattspyrnu Norsfeu 1. deildarkeppninni í knattspyrnu lauk um síðustu hélgi með sdgri Strömgodset, er hlaut 25 stig úr 18 leikjum. 1 öðru sætd var hið kunna lið Rosenborg, sem er þekkt fyrir góða vöm, enda fékk liðið ekki á sig nema 5 mörk í 18 leikj- um, en skoraði ekki nema 15 og hlaut 24 stig. í 3ja sæti varð Kamarkam með 23 stig og í 4ða sæti Brann með sama stiga- fjölda en verra markaihlutfall. Grænhúfur Framlhalld af 7. síðu. sömu leigjendur. Sjálfsagt balla sig góða að f á gervi- limina á lítið. Nei, góðu lesendur. Hér er ekki barizt fyrir yður. Reynið að þekkja bera barlinn, þar sem hann hleypur, — og það þótt hann hafi púðrað á sér skutinn. Nógar heimildir eru um hvað hann hefst að utan sýningartíma, og atferli hans er ekki slíkt að neinn myndi lengi langa á að horfa. Munið að þið eigíð enga samleið með hetjum léreftsins, né þær með yður. Allar hetjur eru viðs fjarri þegar veákir og kramd- ir eru limlestir og lítilmögnum misboðið. En þegar þér heyrið óp þeinra sem kveljast fyrir heimsikiU og grimmd skuluð þér leggja við eyru. Það fólk stendur yður nær en lygin um grófu barlana með grænu húf- urnar. Maður úti i bæ. Já, þetta er leikritið.. m Magnús Jónsson Leikritið um frjálst framtak , Steinars Ólafssonar í veröldinni . . . sem var flutt á vegum Grímu, undir stjórn Eyvindar Erlendssonar í Tjarnarbæ fyrir fjórum árum. Upplagið er takmarkað. Fæst í bókabúðum eða beint frá útgáfunni. BÓKAÚTGÁFAN ÞING pósthólf 5182. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 ÍBÚÐIR TIL SÖLU í háhýsi við Æsufell í Rreiðholti HI. Húsið er staðsett í jaðri hins nýja hverfis með fögru útsýni yfir borgina og nágrenni ,4! SÖLUVERÐ: 2ja herb. 65,5 ferm. Kr. 915.000,00 3ja herb. 95 ferm. Kr. 1.235.000,00 3ja—4ra herb. 102,5 ferm. Kr. 1.335.000,00 4ra-—5 herb. 117 ferm. Kr. 1.480.000,00 íbúðirnar eru seldar fuUfrágengnar. Einnig verður öll sameign að fullu frágengin með teppum á stigum og göngum. Sérgeymslur og frystihólf eru f kjallara. Lóð verður fullfrágengin. Lyfta af full- kominni gerð. Húsið er 8 hæðir og af þakgarði þess má njóta hins fagra útsýnis sem hvarvetna blasir við. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar, þar eru til sýnis teikuingar og líkan af húsinu. BREIÐHOLT HF. Lágmúla 9 — hús Bræðurnir Ormsson. gengið inn frá Háaleitlsbraut. Sími 81550.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.