Þjóðviljinn - 21.10.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 21.10.1970, Síða 10
|0 SlÐA — ÞJÓÐVIUTNN — Miðvikudagur 21. október 1970. 47 — Vissulega. Og eitt skal ég segja yður, Concannon. Ef ég verð einhvern tíma festur upp fyrir eitthvað, þá verður það ekki fyrir morðið á Harriet. Þor- ið þér að veðja við mig um það? Lögreglufulltrúinn hrissti höf- uðið og horfði rannsakandi á Flurry. Þeir voru ei.ns og tveir strákar sem horfast í augu til að vita hvor fyrr lítur undan. Síðan sagði Concannon umbúðalaust að hann yrði að fara. Flurry horfði á eftir honum gegnum gluggann þegar hann gekk að bíl sinum. — Sjáðu nú bara, Dominic. Alveg eins og ég hélt. Það er náungi með honum, og ves:lingurinn sá ama þarf nú að sitja uppi aila nóttina til að gæta þess að óg stöktovi ekki i ána. Það er synd og stoömm. Við ættum að fara út með rúm handa honum. Ég var ekki í skapi til að blaðra við Flurry. — Jæja, við stoulum þá korna okkur í koju. Ætlarðu ekki að drekka út? Svona nú, þetta er betra. Ég vona að þú gangir ekíki í svefni. — Aif hverju segirðu það? — Þú ert ágætur sundmaður, er það efcki? Gættu þess nú að þig langi ekki til að ganga í svefni og álpist út í fljótið. Það liti ekki vel út. Ég lá lengi andvaka þessa nótt. Það voru ekki nema fimm dagar liðnir síðan Harriet dó, en mér fannst eins og það hefði gerzt vogae EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó -augav. 188 IH. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMI 33-9-68. í einhverri fyrri tilveru og heil eilífð væri síðan. Ég vissi vel að það tekst sjaldan að upplýsa morð á skemmri tíma en viku, en samt varð óþol mitt til þess að ég fylltist andúð á Concannon. Ég vildi losna við áhyggjur mínar og óvissu. Ég gat skilið hvernig morðingja líður, þegar hann vís- vitandi eða óaðvitandi gefast upp á öllum formsatriðum og játar allt eða gerir skyssu sem kemur upp um hann. Enn á ný fylltist ég ótta við að ég hefði sjálfur orðið Harriet að bana í geðveiikikasti. Ég vissi að ég var efstur á lista yfir hina grunuðu. Ef til vill beið Con- cannon þess þolinmóður að ég kæmi upp um mig. Það voru ekki aðrir eiftir en Flurry, Maire, ég og hinn dulahfuili herra X — flakkarinn sem Maire sagðist hafa séð þegar hún hjólaði heim og virtist síðan hafa gufað upp af yfirbarði jarðar. Það var eins og ég væri úr öllu samibandi við raunveruieik- ann; það var eins Og ég lifði í tómrúmi og fyrir bragðið urðu hamingjudagarnir með Harriet óraunverulegri en nokkru sinni fyrr. Ég gat ekká með notokru móti sfcilið að ég hefði allan þennan tíma hagað mér svo sví- virðilega gagnvart Flurry. Ég hafði aldrei á ævinni farið þann- ig að ráði mínju við noktourn mann; en þettá var búið 'og gert — mér fannst þetta allt saman vera illur draumur, jafn- vel þegar ég hugsaði um Harriet fannst mér eins og hún væri einnig draumur. Það var faðir Bresnihan sem hristi mig upp af draumórunum. Eða var það ö£ langsótt skýring? Hafði ég ekki einfaldlega verið orðinn leiður á Harriet? En draumar mínir ásóttu mig á sama hátt og Harriet hafði gert. Bf öll samvera otokar hafði verið eins og óraunverulegur draumur, gat þá ekki verið að ég hefði í einhverju leiðsluéstandi tekið það líf sem hafði að vissu leyti tilheyrt mér? Hvað um döktou mannveruna, sem Maire sagðd að skyggt hefði á hvítan lfkama Harrietar — var það X eða Flurry eða ég? Eða Maire sjáif? Ég gat ekki trúað því að það hefði verið einhver otokar þriggja. Ef til vill óskaði ég sízt af öllu að það hefði veiið Flurry, þvi að framferði mitt gagnvart honum hvíldi eins og mara á samvizku minni. Og samt fannst mér sem Goncannon beindi nú athygli sinni fyrst og frernst að honum. Mér datt allt í einu í hug að ég hefði aldrei reynt að setja Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI —• HURÐIR —« VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. mig í spor Harrietar. Hún iiiggur í grasinu við fljótið, nakin og tölu- vert drukkin. Ég nýfarinn frá henni og hafði sagt að ég gæti ekki framar orðið elstohugi hennar — og neitað að faðma hana í síð- asta sinn. Hún er reið, finnst hún hafa verið svikin, fer að gráta. Já, en hefði þá liðið á löngu áður en hún fór aftur í náttkjólinn sinn og héit heim- leiðis? Ég hafði sjáiifur farið heim í kofann minn og hafði siteinsofn- að undir eins. Endaþótt persóna mín hefði klofnað og ég hefði snúið aftur niður að ánni til að verða henni að bana, hefði hún áreiðanlega verið farin þegar ég kom aftur. En hún hefði reyndar getað sofnað, örþreytt eftir hina and- legu áreynslu. En ef Maire sagði sannleilkann, þá hafði Harriet .verið nógu vak- andi til þess að vefja dökk- klæddu veruna örmum. Hf það var einhver sem hún þekkti ekki — heira X — þá hefði hún elkki gert það; hún hefði hrópað á hjálp og reynt að komast undan. Ef það hefði verið Maire sjálf vopnuð hnífi, hefði Harriet ekki heldur legið þarna kyrr eins og lamb á sláturborði. Flurry, eða hvað? Hún opnar augun og sér manninn sinn standa fyrir framan sig. Þá hefði hún ekki endilega kaliað á hjálp eða reynt að komast undan. — Hvað ertu að gera? spyr hann. — Það var svo heitt að ég fór í. smágöngu og sofnaði svo. — Jæja, komdu þér þá á fætur. Þú hlýtur að vera að farast úr kulda hérna úti. — Komdu, Flurry — hún teygir upp aimana ti5 að draga hann niður til sín, eða til þess að hann lyfti henni upp; hún heldur að hún geti vaf- ið honum um fingur sér eins og vanalega. En svo brást mér hugmynda- ífluigið. Hvers vegna hefði Fiurry átt að draga upp hníf? Og ef hann gerði það, hvers vegna hafði Maire þá ektoi heyrt hana æpa? Harriet hefði ekiki verið auð>velt fómarlamlþ; hún var ektoi kona sem viildi deyja baráttu- laust. Ef Maire hefði beðið nokkrar mínútur í viðbót hefði hún séð átökin og endalok þeirra. En höfðu orðið þama noktour átöto nema huigsanlegir tilburðir til freistinga? ... Hún átti von á barni. Ef Flurry heifði nú staðizt áleitni hennar eða taidi sér um megn að láta að vilja hennar? Ég gat gert mér í hugarlund að Harriet yrði svo vonsvitoin og móðguð að hún trylltist af reiði og færi að stríða honum á baminu: gæfi í skyn eða segði honum afdráttarilaust að hann ætti ekki bamið. Flurry hafði sagt mér sjálfur hve miikils virði það væri sér að eignast barn með henni. Hann. virtist ekki hafa efazt um það andartak að hann ætti bamið. Bf hann hefði fengið óvænta vitneskju um að hann væri ekki faðir að bam- inu, hefði hann getað tryllzt ger- samlega. Allar hnífsstungurnar gáfu til kynna að geðveitour mað- ur hefði ráðizt á hana, hefði í eins konar æði vegið að henni hvað eftir annað, einhver sem hafði verið haidinn ofsalegu hatri á þessum nakta kvenlíkama í grasdnu, rétt eins og um væri að ræða galdranorn í siagtogi við fjandann sjáiifan. Strax næsta morgun átti ég eftir að komast að raun um hve nærri ég hafði komizt sannleik- anum — og hve fjarri honum ég hafði verið um leið. 14. kafli Ég gat sáralítið sofið þessa nótt og sofnaði ekki fyrr en undir morgun og vaknaði ekki fyrr en kiukikan var orðin hálfníu. Dauít mannamál heyrðist að neð- an og skömmu seinna var gengið um útidyrnar og ég heyrði að einhver fór um garðinn. Þegar óg kom niður sat varð- hundur Concannons yfir morgun- kaffi og var að spjalla við Sea- mus. — Góðan daginn, sagði ég. — Ég hélt að þér væruð að gæta þess að enginn okfcar styn-gi sér í ána. Hann brosti aulalega. — Það er víst engin hætta á ferðum fyrst Flurry er í fylgd með hin- um æruverðuga föður. — Faðir Bresnihan er kominn heim aftur, sagði Seamus. - Fiurry fór með honum út að veiða. Hann lítur út eins og nóttin hafi verið honum erfið. Ég vona að hann hafi gott af fersku lofti. Ég borðaði linsoðna eggið sem Seamus hafði sett á borðið handa mér með hett yfir, og sneið af grófu hveitiibrauði. — Hvenær verðið þér leystur af? spurði ég unga lögregluiþjón- inn. — Um hádegi, ef guð lofar. Áttu fleiri egg. Seamus? Ég er glorhungraður ennþá. — Hvað er faðir Bresnihan að gera hingað svona snemma dags? — Ekki veit ég það, sagði Seamus kæruleysislega. — Ég hef verið of önnum kafinn við að matbúa handa þessum náunga. Er ekki bráðum tími til kominn að þú hypjir þig niðureftir og giennir upp augun, Rory. — Nei heyrðu mig nú, ég sem er allur morandi í mýbiti og hef ekki sofið dúr í alla nótt! Hefurðu ails enga samúð með mér? — Jæja, svo að þú hefur ekid sofið dúr? Ég þori að veðja gamla hattinum mínum um það, að þú hefur ekki opnað augun í aOla nótt. — Víst hef ég gert það, and- mælti lögregluþjónninn hneyksl- aður. / — Og hve marga drauga sást þú? — Ekki einn einasita. En vatn- ið var undarlegt i nótt, þegar það freyddd krinigum stóru hnull- ungana. Þessd mikli straumþungi kemur alla leið ofan úr fjöllum. Herra Flurry veiðir víst etold mikið í dag. — Herra Fiurry getur vedtt flisk hjá fjandanum í sjálfu Hel- víti a£ hann kærir sig um. En þetta er sjálfsagt rétt hjá þér; loftið er þungbúið og enginn vindblær. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Látið ekki skenuiMÍar kartöflnr koma yður i vont skap. IVoíið COLMAXS-kartöflndnft EUROPRIJS 1969 MÁLVERKA- SÝNING MATTHEU JÓNSDÓTTUR í Bogasal Þ'jóðminjasafns- ins er opin daglega frá klukkan 14 til 22 til og með sunnudeginum 18. október n.k. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum siærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt. sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrvaL PÓSTSENDUM. O.L. — Laugavegi 71 sími 20141. mSMIÐIR - Til sölu er sambyggð RECORD-trésmiða- vél — þykktarhefill — afréttari — hjólsög — fræsari og bor. Upplýsingar í síma 25283 eftir kl. 19 á kvöldin. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER feppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL i III R ANNAÐ i EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR Látiö stilla i tíma. 4 * Fljót og örugg þjónusta. I « 13-100 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.