Þjóðviljinn - 06.11.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. nóv©mlbe(r 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Ekkert bólar á áróðursherferð ÍSÍ fyrir almenningsíþróttum Aðeins orð, engar athafnir í Enda þótt rádinn hafi ver- > ið framikivæimidasitjóri s.l. sium- ^ ar til að annast slkipulega á- í róðursharferð til eiflingar a/l- i menningsiiþróttuim í landinu l eÆtir að forráðaimenn íþrótta- / saimlbands Islands höifðu dreg- i ið það í tæp tvö ár aðhrinda I málinu í fraimJkvaemd, bólar i elkkert ennþá á neinum fram- J kvæmdum í málinu. Því miið- \ ur hefur oftar en eikki gerzt, í að loforðin ein hafa verið lát- l in duga, þegar ÍSÍ er ann- ; ars vegar. 1 * i Eftir að allger þöign hafðl I ríkt í tæp tvö ár um þá á- J róðurslherferð, er ÍSÍ var fal- \ ið að gangast fyrir, var rok- 1 ið til síð!a sumiars í ár og / fraimkvæfmdast.ióri ráðinn til \ að annast mólið og til blaða- \ mainnafundar boðað, þar sam í saigt var, að nú á þessu haust: / yrði hafizt handa af fulium 1 kratfti. Haustið er liðið og I kominn vetur og elkkert ból- ar á neinum framkvæmdum enn. Það vekur manni furðu, hvers vegna er verið að boða r~ ^ ^ ^ ^ til blaðamannafundar við og við um þetta mál, þar sem tilkynnt er sí og æ, að nú sé að hetfjast áróðursherferð fyr- ir aimenningsiþróttum, en um leið og skýrt hefur verið frá þessu í blöðuim og útvarpi, sem geysilega miklum frétt- um í hvert sinn, er miálið svæft og menn bíða næstu fréttatilkynninigar um þetta merka mál. Það kæmi ekfc: á óvart eftir að þetta greinar- korn hefur birzt, að boðað verði til blaðamannafundar, þar sem tilkynnt verði að inn- an tíðar hefjist mikil áróðurs- herferð til eflingar almenn- ingsfþróttum á íslandi. En án noiklkurs gríns, er ekki komiinn tími til að láta athatfmir ktoma í orða stað í þessu máli? Fyrir nú utan hina brýnu þörf á skipuilagðri útbreiðslu allmenningsíþirótta á íslandi, hverjum er þaðxþökk að sffellt sé verið að lotfa því, sem síðan er ekiki fram- kvæmt? Að si.iálfsö'gðu ertími sumaríþrófcta Mðinn svo eftir eru aðeins þær íþróttaigreinar sem almenningur getur iðkað vetrarmánuðina, en það eru skautaiíþróttin, skíði og sund. Engar innanhúsílþróttir koma til greina sem almenninigsí- þróttir í ár og næsta ár a.m.k. vegna húsnæðisleysis. Meira að segja íþróttafélögin fá eldki húsnæði sem sfcyldi hér í Reykjavík, hvað þá ef við bættust nokkur þúsund iðk- endur almenningsiíþrótta. Eng- in aðstaða er til hér í Réykja- vík, a.m.k. fyrir þá sem fara vilja á skauta. Eina svæðið þar sem hægt er að bregða sér á skauta er Tjömin, e-n við hana er engin aðstaða til að geyrna skófatnað, hvað þó meira. meðan fólk væri að renna sér á slkautum, og eng- in salemi eru nállægt. Meðan aðbúnaðurinn er svona verður ekki um neina skipulagða al- menningsáþróttagrein að ræða. þar sem skautaxþróttin er hér í Reykjavík. Nú er von á 17 skíðalyftum t:I landsins fýrir forgömgu Skíðasambands íslands og vikursvæðið Enn hefur ekki verið tiiikynnt hvar þærverða látnar niður til að byrja með, L en víst er að hvergi nokkurs- staðar í nágrenni Reykjavík- ur er aðstaða til að taka á móti þúsundum rnanna, er fara vildu á skíð: “ skíða- færi er, eftir vinnutxma, eða eftir kvö'dmat. Að vísu eni skíðaskálar í eigu íþróttafé- laganna eiigi alllangt frá borg- inni, en þó svo langt aðþan.g- að skreppa menn ekik: að kvöldlagi, aðeins um helgar. Þair fyrir utan er engin að- staða í þessum skíðaskálum til að taka við ómældum fjölda flóllks er vildi renna sér þar á skíðum. Sem betur fer er sund skyldunámsgrein í skólum og því aHsæmilega að sundinu búið hvað aðstöðu snertir, og ekiki er ósennilegt að sund verðd sú iþróttaigrein, sem að- aláherzla verður lögð á begar tekið verður tffl við áróðurs- herferðina fyrir almenn'ngsx'- þróttum, hvenær sem það annars verður. — S.dór. munu 7 þeirra koma á Reykja- Fimm ára áætlun Glímusambandsins: Iðkendur íslenzkrar glímu verði orðnir 1700 árið '75 Árslþing Glímusamlbands Is- lands (GLÍ) vair haldið' að Hót- el Sögu sunnudaginn 25. okitó- ber s.l. Þimgforseti var Hermann Guðmiundsson,. framkvæmda- stjóri ÍSI, þdngritarar voru Þórður B. Sigurðsson og Hjálm- ur Sigurðsson; til vara Ólaf- ur Guðlaugssion. — Þinigið sóttu fulltrúar víðsvegar að af landinu með 21 atkvæðd, auk þdngfúliltrúanna sétu þimgíð menn úr nefndum GLl. Fomnaður GLÍ, Kjartan Berg- miann Guðjónsson, minntist tveggja merkra glímumanna, sem létust' á árinu, þexira BjamaBjarnasonar, fyrr- verandi skódastjóra, og ÓlafsV. Davíðssonar, þess er fyrstur sigraði í íslandsglímunni (1906). Fundarmenn risu úr sætumi í virðingarskyni við hina látnu gllílmumienn. Kjartan Bergmann Guðjóns- son lýsti því yfir, að hann gæf: ekki kost á sér aftur í stjóm GL.Í, þar sem hann hefði gegnt ftoimannsstörfum allt frá stofn- un GLÍ fyrir 5 árum, Taddi hann rétt, að skipt væri um formiann eftir svo langan tíma. í skýrslu stjómar GLÍ, sem er fjölritaður basklingur upp á 82 bls., er ýmsa-n fróð'leik að finna um störf GLl, auk þess birtist í skýrslunni Glíimuárbók — þ.e. úrslit allra opinberra glímukeppna í ilandinu frá því síðasta gflímiulþing fór fram. Hér verða rakin heilztu at- riði í ársskýrslunni. Landsþ.iálfari GLl, Þorsteinn Kristjánsson, hélt 13. gflímu- námskeið víða um land á s. 1. starfsári, oig tóiku þátt í þeim 248 piltar. GHimusamþandið á í smx'ðuim rit um sögu glímunnar, sam Gunnar M. Magnúss, rithöfund- ur, og Þorsteinn Einarsson, í- þróttafullltrúi, vinna að. Samn- ingu gflímusö'gunnar er ennekki að fullu lokið, en vonirstanda til, að henni Ijúki á þessu ári. Stjóm GLÍ hefur saimið starfsáætlun til 5 ára og birt- :st hún í ársskýrslunni. Áætl- unin er í sjáflfu sér all'díjarfllega samin; þar er t. d. stefnt að því, að glíimuiðkendur verði 1.700 árið 1975; að komið verði á sýsflugflímum; og að komdð verði á flokkaiglímum í lands- Framhald á 9. síðu. I * » • iitftliii i t m i \ Þessar fallegu stúlkur hafa verið valdar til að leika í kvikmynd, er auglýsa á næstu Olympíuleika sem lialdnir verða í Miinehen í Vestur-Þýzkalandi sumarið 1972. Stúlkurnar munu svo, ásamt30 öðrum í viðbót, koma fram í lokaathöfninnl á Olympíuleikjunum. Taugaspenna. . . Þessar tvær myndir, sem teknar eru af þjálfara Danmerkur- meistaranna B-1903, sýna glöggt að það er ekki tekið út með sældinnj að vera þjálfari og eiga að teljast ábyrgur fyrir frammi- stöðu liðsins. Efri myndin sýnir þjálfarann Bosse Hákonsson fylgjast spenntur með Ieiknum, en sú neðri er tekin á bví andar- taki, er úrslitaleikurinn var flautaður af og B-19t03 orðið meistari. FÓSTURHEIMILI Bamaverndarnefnd Kópavogs vantar heimili er geibur tekið böm tU fósturs í lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 41571. Barnavemdarfulltrúi. Tilboð ósikast í raflagnir í lækna- og sjúkrastofur fyrir Kleppsspítalann. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 23. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS * BORGARTÚN! 7 SÍMI 10140

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.