Þjóðviljinn - 06.11.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. nóvemlber 1970 — ÞCJÓÐVTLJINN — SÍÐA J J
frá morgni |
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er föstudagurinn 6-
nóvember Leonardusmessa.
Árdegisháflæði í Reykjavik
kl. 11.28. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 9.22 — sólarlag
kl. 16.59.
• Kvöld- og helgarvarzla í
lyfjabúðum Reykjavíkur vik-
una 31. október til 6. nóvem-
ber er í Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki Kvöldvarzlan er
til kl. 23, þá tekur nætur-
varzlan að Stórholti 1 við.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
Iækna hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 21230
1 neyðartilfellum (ef elcki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna f
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá M. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í þorginni eru
gefnar í símsvara Læfcnafé-
lags Reykjavíkur sími 18888.
skipin
New Bedford. Dísarfell er í
Ventspils, fer þaðan til
Svendborgar. Litlafell fer frá
Reykjavik í dag til Akureyr-
ar. HelgafeU er í Riga.
Stapafell fer frá Reykjavík í
kvöld til Þorlókshafnar og
Vestmannaeyja Mælifell fer
frá Norrköping í dag til
Lugnvik í Svíþjóð, Malaga og
Barcelona.
flug
• Flugfélag fslands: Gullfaxi
fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í morg-
un (frá Reykjarvík) og er
væntanlegur aJftur til Keifla-
víkur kl. 18:45 í kvöld. Gull-
faxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, Húsavíkur, Isa-
fjarðar, Patreksfjarðar, Egils-
staða og Sauðórkróks. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Isafjarðar, Homafjarðar og
Egilsstaða.
kirkja
i- i • Eimskipafélag Islands: —
Bakkafoss fór frá Húsavík 4.
þ.m. til Hamþorgar, Fuhr,
Helsingborgar og Kaup-
mannahafnar. Brúarfoss fer
frá Bayonne í dag til Nor-
fblk og Reykjavíkur. Fjallfoss
fer firá Akureyri í dag til
Daivífcur, Siglufjarðar. Húsa-
vi'kur og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Reykjavík 30.
f.m. til Cambridge, Bayonne
og Norfólk. Gullfoss íflór frá
Kaupmannahöfn 4. þ.m til
Leith, Þórshafnar og Reykja-
vfkur. Lagarfoss fer frá Mur-
mansk í dag til Gautaborgar
og Kristiansand. Laxfoss kom
til Reykjavíkur 4. þ.m. frá
Fáskrúðsfirði og Gautaborg.
Ljósafoss fór frá Akureyri í
gær til Hríseyjar og Mur-
mansk. Reykjafoss bom til
Reykjavíkur 3. þ.m. frá Rott-
erdam Selfoss kom til Rvk.
í gærmorgun frá Norfolk.
Skógafoss hefur væntanlega
farið frá Hamborg 4. þ.m. til
Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Weston Point 3. þ.m. til
Felixstowe, Antwerpen og
Reykjavikur. Askja fór fré
Straumsvík 4. þ.m. til Weston
Point. Hofsjötoull fór frá
Bremerhaven 4. þ.m. til
Fredrikshavn og Kaupmanna-
hafnar.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er á Vestfjarðahöfnum á
suðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyj um ld. 8.30 í
fyrramálið til Þorlákshafnar,
þaðan aftJr kl. 18.00 tíl
Vestmannaeyja. Á sunnudag
fer Herjólfur frá Vestmanna-
eyjum kl. 14.00 til Þorláks-
hafnar og Reykjavífcur.
Herðuibreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur.
• Skipadeild S.Í.S: Amarfell
er í Borgamesi. Jölkulfell er i
• Fríkirkjan Reykjavík: —
Væntanleg fermingarböm á
næsta ári eru beðjn að mæta
í Fríkirkjunni þriðjudag 10.
þessa mánaðar klukkan 6.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
• Neskirkja: Fermingarböm,
sem eiga að fermast hjá mór
á komandi ári, 1971, (vor og
haust) komi til viðtals í fé-
lagsheimili Neskirkju næst-
komandi lauigardag 7. nóv.
kl 4 e.h. Böm haifi með sér
ritföng.
Séra Jón Thorarensen.
• Bústaðakirkja: Sjálfboða-
liðar, fjölmennum eftir hádegi
laugardag. öllum ytri frá-
gangi er að ljúka. Upplifum
sköpun kirkjunnar undan
vinnupöllum.
Bygginigameifind.
ýmislegt
• Bazar og kaffisala Hvíta-
bandsins verður að HaUveig-
arstöðum sunnudaginn 8. nóv.
n.k. Opnað verður kl. 2. Mik-
ið úrval af ódýrum bama-
fatnaði, auk ágætra annarra
muna á góðu verði. — Hvíta-
bandið.
• Bazar Systráfélagsins Alfa
verður að Ingólfsstræti 19
sunnudaginn 8. nóv. M. 2 eJh.
— Stjómin
• Frá Guðspekifélaginu: A1
mennur fundur verður hald-
inn í húsi félagsins IngólfS'
stræti 22 í kvöld klukikan 9.
Stúkan Dögun sér um fund-
inn, Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi.
• Kristniboðsfélag kvenna:
Lauigaædagskvöldið 7. nóv-
ember héldur Kristniboðsfé-
lag kvenna sína árlegu fjár
öflunarsamkomu í Betaníu,
Laufásvegi 13 kl. 20.30. Dag-
skrá: Ný mynd frá Etíópíu.
Upplestur: Hugrún. Hugleið-
ing: Helga Hróbjartsdóttir,
kennari. Fjölmennið í Bet-
aníu.
• Mænusóttarbólusetning fyr
ir fulliorðna fer fram í
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudöigum kl. 17—18.
Inngangur frá Barónsstíg yfir
brúna.
ím
M0ÐLEIKHUSIÐ
PILTUR OG STÚLKA
sýnirug í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
ÉG VIL, ÉG VIL
þriðja sýning laugard. kl. 20.
PILTUR OG STÚLKA
eýninig sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
SIMI: 31-1-82.
ISLENZKUR TEXTI
Frú Robinson
(The Graduate)
Heimsfræg og sniHdar vel gerð
og leikin ný amerisk stórmynd
í litum og Panavision: Mynd-
in er gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Mice Nicols
og fékk hann Oscars-verðlajn-
in fyrir stjórn sina á mynd-
inni. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vikunni.
Oustin Hoffman.
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SIMI: 50249.
Sjö hetjur með
byssur
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð amerísk mynd í litum og
Panavision. Þetta er þriðja
myndin er fjaHar um hetjum-
ar sjö og ævintýri þeirna. —
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk
George Kennedy.
James Withmore.
Sýnd kl. 9.
Dracula
Hin heimsfræga hrollvekja
eftix sögu Brm Stokers. —
Myndin er í litum. — Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
BIBLÍAN erbólcin Jianda
fermingarbarninu
Fæst nú I nýjv,
faiiegu bandi
I vaseútgtlu
hjt:
— bókaverxlunum
— ki'stitegu
filógunum
— Ðibliufélaginii
HM> (SLBIBLlUFÉLAQ
giuðBvanóootcfu.
AG
RCTKIAVtKUR'
Hitabylgja í kvöld. Uppselt.
4. sýning — rauð áskriftarkort
gildia.
Jörundur laugardag. Uppselt.
Kristnihaldið sunnud. Uppselt.
Gesturinn þriðjudiag.
Næst síðasta sýning.
Hitabylgja miðvibud., 5. sýning.
Blá áskriftarkoirt gilda.
Kristnihaldið fi'mmtudaig.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Litla leikfélagið
Tjarnarbæ
Poppleikurinn Ó LI
Endurfrum sýndur siunnudag
klukkan 17.
Aðgörxgumiðasalan í Tjamar-
bæ er opin frá kl. 17-19 —
Sími 15171.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Lína langsokkur
Sýning sunnudiag kl. 3 —
52. sýning
Miðasalan í Kópavogsbíói op-
in fná kl. 4.30 — 8.30.
Sími 41985.
SIMI: 18-9-36.
Við flýjum
Afar spermandi og bráð-
skemmtileg, ný, frönsk-ensk
gamanmynd í Utum og Cinema-
Scope, með hinum vinsælrJ
frönsku gamanleikuxum:
Louis De Funés og
Boirrvil,
ásamt hinum vinsæla
leikara Terry Thomas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
— Danskur texti —
SIMI: 22-1-40.
Ekki er sopið kálið
(The Italian Job)
Einstaklega skemmtileg og
spermandi amerísk litmynd í
Panavision.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Noél Coward.
Maggie Blye
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þessi mynd hefur alstaðar
hlotið metaðsókn.
A T H U G I Ð :
Dagfinnur
dýralæknir
verður sýndur um næstu helgi
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Rosie
Frábær amerísk úx-yalsmynd í
litum og Cinema-Scope með
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Rosalind Russell og
Sandra Dee.
Sýnd ki. 5 og 9.
Nýr umboðsmaður
í Hafnarfírði
Umboðsmaður Þjóðviljans í Hafnarfirði
verður framvegis
HULDA SIGURÐARDÓTTIR
Klettshrauni 4. — Sími: 50981.
ÞJÓÐVILJINN.
LAUGAVEGI 38
OG VESTMANNAEYJUM
SlMAR
19765 & 10766.
Skólaúlpur
Skólabuxur
Skólapeysur
Vandaðar vörur
við hagstæðu
verði.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Sængurfatnaður
HVtTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
Smurt brauð
snittur
BRAUÐBÆR
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Siml: 13036.
Heima: 17739.
(fAðtH'
SKÖLAVÖRÐUSTlG 21
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
Gerum allar tegundir
myndamóta fyrir
’ yður.
ttmðifieús
stfiUBmaRRÉsoQ
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 4. hæð
Símar 21520 og 21620
• Minningarspjöld Kirkju
Óháða safnaðarins fást á eít
irtöldum stöðum; Hjá Björgu
Ólafsdóttur, Jaðri, Brúnavegi
1, simi 34465, Rannveigu Ein-
arsdóttur, Suðurlandsbraut
95 E, sími 33798, Guðbjörgu
Pálsdóttur, Sogavegi 176, sími
81838 og Stefáni Ámasynl
Fálkagötu 7, sími 14209.