Þjóðviljinn - 10.11.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 10.11.1970, Side 8
g SÍÐA — i>JÓÐVILJlNN — Þriðjudagur 10. nóvember 1970. • Agúst Petersen heldur sýningu í Bogasalnum • Eins og frá var sagt hér í Þjódviljanum í laugardagsblaðinu opnaði Ágúst F. Petersen listmál- ari málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins sl. laugardag. Sést listamaðurinn hér við ettt málverkanna á sýningunni. — (Ljósm. Þjóðv A. K.). Þriðjudagur 10. nóvember. 7.00 Morgiunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 MorgunleifcÉimii. Tónleifcar. 8.30 FVéttir og veðurlfregnir. Tónleifcar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbdaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Guðbjörg Ólafsdóttir les síðari Muta sögunnar af ,.Hans og Grétu“. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónléifcar. ' 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagsfcréin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Húsimæðrabáttur. Dagrún Kristjánsdóttir tallar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Þáttaskil", bókarkafli eft- ir Evelyne Sullerot. SoEfía Guðmiundsdóttir býðir og end- ursegir (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist: Dngverstoa fíl- harmoníusveitin leitour „Tvær imyndir“ op. 5 effitir Béla Bar- tók; Antal Dorati stj. Gdlum- bia hljómsveitin leikur Fimm þætti fyrir hljómsveit eftir Schönberg; Robert Graft stj. Brezka útvarpslhljómsveitin leitour Les Bander-Log op. 176 eftir Charles KoecMin; Antal Dorati stj. Kynnir er Leilfur Þórarinsson. 16.15 Veðunfragnir. Endurtekið efni: Ólafflur Ólafsson kristni- boði iflytur erindi um Hjálp- ræðisherinn á íslandi 75 ára, (Áður útv. 13. maí sl.). 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.15 Framlburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum brétfaskóla SÍS og ASÍ. 17.40 XJtvarpssaga barnanna: „Nonni“ etftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaíldsson les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndium. Umsjónar- menn: Maignús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðairson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fálksins. Gerður Guðmundsdlóittir kynnir. 21.05 íþróttalíf. örn Eiðsson segir fraá. 22.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensen. . 23.00 Á hljóðbergi. „Kirsuiberja- garðurinn“ eftir Anton Tsjak- hoff í enskri þýðingu Tyrones Guthries og Leonids Kipnis; fyrri hluti. Með aðalhlutverk- in fara Jessica Tandy, Hume Cronyn og Nancy Wickwire. Leikstjóri er Tyrone Guthrie. 24.00 Fréttir i stuttu málli. Dag- skrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 10. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 4. þáttur — Útsýni ökumanns. Þýðandi og þulur Bjami Kristjánsson. 20.40 Dýralíf: Fræðslumjmda- floktour í 16 þáttum um Norræn dýr og fugla. 1. og 2. þáttur — Vængir hausts- ins. Músin. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. (Nordivisi- on — Finnska sjónvairpið). 21.10 Setið fyrir svörum: Ólaf- ur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins. Spyrj- endur Maignús Bjarnfreðsson og Eiður Guðnason, sem jafnfram stýrir umræðum. 21.45 Fljúgandi furðuihlutir: Nýr, brezkur myndaflokkur, sem greinir frá ævintýraleg- um hugmyndum, um geim- ferðir framtíðarinnar. At- burðir þeir, sem hér greinir frá, eiga að gerast á níunda áratugi þessarar aldar, og koma þar jafnt við sögu jarða-rbúar og verur utan úr geimnum Þessi þáttur heitir „Upphafið“ Leikstjóri Gerry Anderson. Aðalhlutverk: Edward Bishop og George Sawell. Þýðandi Ingiþjörg Jónsdóttir. ® Garðhrepp- ingar efla hjálp- arsjóð sinn • Árið 1966 var stofnaður í Garðasókn sérstakur hjállpar- sjóður, sem síðan hefur veitt rúml. 400 þúsund kr. til hjálp- ar þeim, sem fyrir áföttlum hafa orðið vegna veikinda eða ann- arra orsaka. Um s. 1, helgl var satfnað fé í Garðahreppi meðþví að senda heiimílum sérstök gjafaumisilög, sem fólk leglgur gjatfir sínar í. Félagar úr Bræðrafólagi Garðatoirkju og Rótaryklúbbnum Görðum sáu um skipulaig þessarar sötfnunar. Á hverju ári tafca konur úr á- kveðnum hverfum hreppsins það að sér að sjá um veitingasölu Þeir, sem aka ó BRIDGESTONÉ sniódekkjum, negldum með SANDVIK sniónöglum, komast leiðar sinnar í sn{ó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið al’a daga k!. 7.30 til kl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAViK SfMI 31055 á Garðalhollti og að þessu sinni voru það heimili vdð Álifitanes- veg í Garðaihiveirifli, á Ásuim oig Grundum, sem sáu um veitinga- söluna Voru katffiveitingar seldar á Garðalholti á sunnu- daginn frá M. 3—6 og um kvöldið að lokinni íkirkjuathöfn. Helgistundin í Garðafcirkju hófst Ikl. 8,30 e. h. Þar filuttu Erlingur Gíslason, Kristín Ól- afsdóttir og Þorsteinn Hauks- son efini úr óbundnu og bundnu máli og Kristín söng lag við Óðinn til kær- leikans eftir Jóhann Jöhanns- son. Guðmundur Gillsson organ- isti lék á hið nýja kirkju- orgel, en Garðakórinn söng Gjaldlkieri sjóðsins, Kristledfur Jónsson bankastjóri, filuitti á- varp. í stjórn Hjólparsrjóðs Garðasóknar eru Ásgeir Maign- ússon fioirm., Kristleifur Jóns- son, Sveinn Ólalfsson, Hanna Gabrfedssen, Vagn Jóhannsson, og Sigunður Bjömssion. Sjóðurinn hefu.r ávallt miætt einstökum velvilja og svo varð liíka að þessu sinni. (Fréttatilkynning). • Ragnar Borg, formaður Hag- fræðafélags ísland > • Aðallfiundur Hagfræðafélags ísllands var haldiinn fyrlr skömlmu. Forimaður félagsins, Ragnar Borig, flutti sfcýrsttu um startf félagsins á síðasta sta.rfis- ári og Jónas H. Harálz, banka- stjóri, sagði fré ársifundi Al- þjóðabankans og Alþjóðagjattd- eyrissjóðsins, sem hattdiinn var í Kaupmannahöfn í septemlber síðast liðnum. Stjóm fiélagsfns vaæ endur- kjörin, en hana skipa: Ragnar Bong, farmaður, Úttifiur Sigur- mundsson varaform., Otto Schopfca ritari, Þorsteinn Maign- ússon gjaMfc., og Þlótr Guðíms. mieðstjó'mandi • Farsóttir • Farsióttir í Reykjavík vikuna 18.-24. október 1970, samlkvæmt skýrslum 13 (15) læfcna. Hálsibóttiga 82 (87). Kvefsótt44 (102). Lungnaikvef 10 (7). Iðrafcvef 26 (31). In- fttúenza 7 (6). Mislingiar 1 (0). Hettusött 1 (1). Kveflunigna- bólga 1 (2). Munnangur 1 (1). Hlaupabótta 6 (4). Kláði 1 (0). Dflaroð5. 1 (0). • Stjórn Félags ísl. sérkennara • f laugardagsibliaði Þjóðviljans var skýrt frá stofnun „Féttags ísí.enzkra sérkennara" og greint frá martomiðum þess og tilgangi. Stjóm félagsins stoipa: Þor- steinn Sigurðsson, fonmaður, Magnús Magnúsison, varafor- maður, Þóra Kristinsdóttir, gjaldkeri, Ragna Fryja Karils- dóttir, ritari og Maria Kjeld, bréfritari. • Sex og sjö ára börnum boðið á leiksýningar fræðslu fyrir yngstu sttoóláböm- in, að bjóða þeim að sjá brúðu- ieiklhús. sem notið hefur mifc- illa vinsælda, en þetta er í fyrsta sinn sam efnt er til sér- stakrar leifcsýningar í samfbandi við umferðarfiæðslu. Með aðalhiutverk fara: Guð- rún Ásmundsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Sóttvedg Haúks- dtótttir og Ema Gíslasdlólttir. Leátomyndir hefur Steinþór Sig- urðsson gert. • Dagur frímerkis- ins er í dag Stimpill dagsins • SVo sem undanifarin ár, efnir Félag frí'merikj asafnara titt Dags frímertoisiins í salmtvinnu við póststjómina. Da,guriim verður haldinn í dag, þriðjudaiginn 10. ur úr Menntasfcólanum við Hamrahlíð, Myndlistaskóttanum og stúdentar við Háslkólann sótt sýningar á „Malcottm litla“ í Þjóðleíkhúsinu. Bftir sýningaim- ar hafa farið fram umræður um ledfcinn, efni hans og boðskap. Þar hafa leitohúsgestir rætt við leikarana, leikstjórann, Bene- dikt Ámason, en þjóðtteikihiús- stjóri hefur stjómað umræðun- um. Þessar umnæður hafa verið mjög skomimtilogar og upp- nóvemibex og er af þessu tittetfná notiaður sérstakur .dagstimpill í aðalpósthúsinu í Reykjarvílk. f tilefni daigsins gefur Félag frímieikjasafnara út sillkiprent- uð umislög, og fást þau í firí- merkj avor zlununT- bor g a r innar. Gttuggasiýningar. á frímerkjum verða á noikfcrum stöðum í Iborg- inni. Má þar nefna Eilmskipafé- lagshúsið, Hatfnarstrætismeigin; Blómalbúðina Döigg, Áttfflheimum; Rafloitoa, Austurtræti 8; Verzl- unarbankann, Bankastræti; Landsbankaútibúið í Háskólábíó og nottdkur póstútibú. Ofit er taliaið um bað, að fs- lendingar séu latir að slkrifa bréf. Á degi frímerkisine er gott tækiliæri till1 að senda bréf- fega kveðju til vina og kunn- ingja og fá þá bréfið vell stimpl- að. Félaig firtímerkjasafnara var stofnað árið 1957, oig er táligang- ur félaigisine m.a. að gttæða á- Ihuga á firímerfcjasöfnun. Dagur frímeirtoisins er þéttiur í við- leitni félagsine til að vinna að þessu miarkmiði. Féttagið hetfur efflnt til molkk- urra frímerkjasýninga. Sérstök d.eild startfar innan féttaigsins fyrir unglinga á aldrinum 15-21 árs. (Fréttaitilkynning frá F.F.), byggittegar í álla staði, segir í frétt firá Þ'jóðHeifchúsi'ntu, oig hafa hinir ungiu leifchústgestir láitið í Ijósii mittda hrifningu með þessa nýbreytni Þjóðleikhússins. Við þetta slkapast nánara sam- band mittli leilkara og leifchús- gesta. ★ Núna er. aðeins eifitir ein sýn- ing á „Maloottm litla“ og verð- uir hún fimlmtudaginn 12. þ.m. — Mynddn er úr einu atriði leiksins.' O\l0.1U970/c5* w • Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur, í saimivinnu við Leiíkfélag Reykjavífcur, hafa ákveðið að bjóða öllum 6 og 7 ára skólabömum í Reykjavík til leiiksýningar í Austurbæjar- bíó. Sýnt verður nýtt islenzkt barnaleifcrit „Krákkar í klípu“ etftir Ármann Kr. Einarsson. Leikritið er ævintýri í bremur þáttum,, með 6 persónuim og er umferðarreglum filéttað inn í efni þess. Leilkstjóri er Sveinn Binarsson, leiiklhússtjóri, en sönglög hefur fngibjörg I>or- bergs saimáð. Fyrstá sýningin verður í dag, þriðjudag, og verða sýningar fjórar. Strætisvagnar Reykjavik- ur sjá um að filytja bömin frá skóla og að endurgjaldslaust, en kennarar og lögregttumenn fylgja bömunum. Fyrir tvedmuir árum var sú nýhreytni tekin upp í umferðar- Simritaranám Póst- og símamálastj órnin óskar eftir nokkrum loft- skeytamönnum til ná’ms í símritun. Umsóknir á eyðublöðum stofinjunarinnar sendist póst- og símamálastjóminni fyrir 21. nóvember n.k. Nánari upplýsingar hjá yfirdeildarstjóra ritsím- ans í Reykjavík, sími 15411, og stöðvarstjóranum í Gufunesi, siími 33033. Reykjavík, 5. nóvember 1970. Póst- og símamálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.