Þjóðviljinn - 18.11.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 18.11.1970, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Midvikudagur 18. nóvemlber 1970. - Landeigendafélagið: AlþýSubandalagið i Kópavogi hefst handa um húsbyggingu Aðalfundur Alþýðubandalags- ins í Kópavogi var haldinn fimmtudaginn 5. þ. m. í Fé- lagsheimili Kópavogs. 1 skýrslu formanns fólagsins kom m. a. fram, að í haust hafði félagið forgöngu um, að stofnað var hlutafélag í þcim tilgangi að koma upp varanlegu húsnæði fyrir starfsemi þess. Mikill áhugi er fyrir þessari fram- kvæmd hjá alþýðubandalags- fólki í Kópavogi og söfnun hlutafjár hefur gengið mjög vel. Hlutafé var í upphafi ákveðið 1,5 miljónir króna og hafa hlut- hafar þegar skrifað sig fyrir Bruni að Oddgeirshólum Heimilisfólkið að Oddgeirshól- um í Flóa réði niðurlögum elds sem kom upp í miðstöðvarkíefa í- búðarhússins í gær. Slökkviliðið á Selfossi kom að bænum þegar eld- urinn hafði verið slökktur. Tjón varð ekki verulegt vegna brunans þar eð eldurinn náði ekki að breiðast út. Þó urðu töluverðar skemrftdir áf reýk og vatni; v'eggir voru sótugir og teppi skemmdust. 2/3 af þeirri upphæð. Mikils er um vert, að sá hluti hlutafjár, sem enn er ekki seldur, seljist sem fyrst, þvl byggingafram- kvæmdir eru þegar hafnar. Með samstilltu átaki við byggingaframkvæmdimar gera alþýðubandalagsmenn í Kópa- vogi sér vonir um að verða iDluttir með starfsemi sína í hið nýja húsnæði að Álfhólsvegi 11 fyrir kosningar í vor. Stjóm Alþýðubandalagsfélags Kópavogs skipa nú: Formaður Þorkell Guðmundsson, hús- gagnaarkitekt, Eyjólfur Ágústs- son, vélsmiður, Lovísa Hannes- dóttir, húsmóðir, Karl Sæ- murídSson, vferzlunarmaður og Sólveig Ásgrímsdóttir, kennara- nerni. Einhuga félag, sem ætlar að verja Laxá og Mývatn Félagið svarar iðnaðarráðuneytinu Þjóðviljanum hefur borizt svofellt „Svar til i'ðnaða.rráðu- neytisins við grein í Morgun- blaðinu 30. október síðastlið- inn“: Sitjóm Landeigendafélags Laxár og Mývatns vill gera nokkrar athuigasemdir við svar iðnaðarráðuneytisins, sem birt- isit í Morgunb'laðinu 30. f.m., til forsvarsmanna landbúnaðarins og fleiri aðila sem fóru fram á að framkvæmdir yrðu stöðv- aðar við Laxá til að auðvelda sáttastörf í Laxárdeiiunni. Báðuneytið vitnar í sam- þykktir sýsiubúa á mjög handahófskenndan hátt og sést að okkar dómi yfir veigamikil atriði. í svari ráðuneytisins er hvergi mjnnzt á nauðsyn þess að balda óbreyttu vatnsrenmsii Laxá,r og hvergi er minnzt á rétt landeigenda tii þess a'ð verja eigniarrétt sinn samkv. landsfógum Iðnaðarráðuneytið birtir i grein sinni svóhljóðandi kaflla úr ályktun sýslunefnöar Suð- urþingeyj arsýsiu: „Hinsvegar vill sýslunefnd- in leggja áherzlu á, að hún telur héraðdnu hagkvæmt að raforkuframleiðsla verð; auk- in með viðbótarvirkjun þar (þ. e. Laxá) þótt hún bafi í för með sér hækkun vatns í Laxá ofan virkjunar alit að 18 m.“ Næsta kafla ályktunarinnar geitur ráðuneytið hinsvegar eíkfci um, en bann hijóðar svo: „Að lokum bendir sýsiu- nefndin á að samkv. 144. gr. Vatnalaga nr. 15 frá 20. júní /nr næstu kosningar Á fkkksstjómairfíundi litia flokksins með langia nafnið, Samtaka frjálsiyndra og vfnstrimanna, var samiþykkt að vjðræður flokksins við Gylfa Þ. Gislason og félaga hans „verði útvíkkaðar og Sambandt ungra Pramsókn- armanna, sem að undianfömu hefur látið í Ijós ákveðinn vilja til vinstri einingiar, verði boðin þátttaka í slíkum við- ræðum. Reynist samisitaða um málefni og skipuiag nýs flokks teJja samtökin sér ekk- eirt að vanbúnaði að ganga tii sameiningar jafnaðar- manna og samvinnumanna á grundvelli henmar, en leggja þá rika áherziu á, að siífcri sameiningu yrði lokið fyrir næsitu kosningar". Þeir Hannibai og Bjöm hafa sem kunnugt er lefbað fangia þar sem ka-upin hafa gerzt bezt á eyrinni síðuistu árin. Þeir haf a verið í náinni samvinnu við stjómarflokk- ania og þegið af þeim stöð- ur forseta og varaforseta í Alþýðusambandl íslands. Þeir haf átt formlegar viðræ’ður við Framsókn og notið að- siboðar þes® fiokks til þess að komast í ýmisar nefndir. En nú teijá þeir félagar stöðu sín® veika og óttinn er mikill. Og þá er það síðasta hálm- strá þeirra að bjóðast til að leggj-a sjáifa sig niður og ganga í Alþýðuflokkinn á- samt Sambandi ungra Fram- sóknarmianna! En þetta verð- ur að genast „fyrir næstu kosningar“ — einasta bar- áttumál Hannibalista er að balda leiðtogum sínum á þingi með ednfaverjuim róð- um. Fróðir menn telja Morgunblaðið gerir tilboð Hannibalista til Sambands ungra Framsóknarm>anna að umtalsefni í gær og telur að með því séu þeir Hannibal og Bjorn að reyna að ha-g- nýta sér ágreining innan raða ungra Framsóknairmianna: „f þeiim hópd er m.-a. mað- ur að nafni Ólafur Ragnar Grímsson, sem ekki hefur hiotið þann frama í Fram- sóknarflokknrím. sem huigur hans stefndi tíl. Fróðir menn teij-a, að hannibalistar vilji gefa manni þessum og ýms- um öðrum tækifæri til þess að skipta um flokk með því að ná ungum Framsáknar- mönnum inn í viðræðurnar. Þess vegna verður fróðlegt að sjá hvert svar ungra Framsóknarmanna verðu,r — og eins hvað Alþýðufiokkur- ínn hefur um þetta tilboð að segja". Höfundur þessa pistils er Styrmir Gunnarsson, en hann hefur um langt skeið vitað öðrum betur um hugrenning- ar þeiirra Hannibals og Björos. Hrossakaupa og bitlingamenn í þesisu sambandj vekur það athygli að Tíminn í gær er ákaflega sniakillur þeg- ar hann ræðir um þá beiðni Hannibalista að þeir fái að sameinast Sambandi un-gra Framsóknarmanna og Al- þýðuiflokknum „fyrir næstu kosningar“. Blaðið segir um Hannibial: „Hann er búinn að kljúfia tvo stjórnmálaflokka undir kjörorðinu um sameiningu vinstri aflanna í Iandinu gegn íhaldinu. Hann var for- miaður í báðum þessum stjórmálaflokfcum áður en hann klaiuf þá“. Síðan víkur Tíminn að því kjörorði Hanni- balista að það þurfi að yngja Alþingi upp og segir: „Nú er það komið fram, að þing- flokkur hins nýja stjómmála- flokks, þingflokkur Samtaka frjiálsiyndria og vinstri manna, þ.e. Bjöim Jónsson og Hannibal Valdimarsison, hefur hæstan meðalaidur allra þingflokkanna. Meðaialdur þingflökks Alþýðubandaliaigs- ins lækkaði talsvert við brottför þeinra félaga. Menn hefðu því ætlað, að bairátta og framboð þessa nýj,a flokks snerist fyrst og fremst um það, að inn á Alþingi kæmiu nýir menn og þeir gömlju þingmenn, sem nú si-tja á Alþingi fyrir fílokkinn, drægju sig í hló í anda hjnn- ar háleitu hugsjónar. Svo er nú ekkí, enda eiru einu mögu- leikair hins nýja flokks þrátt fyrir allt og öll fögru orðin eingöngu btmdnir við endur- kjör þessara gömlu þing- manna, sem sumir segja, að séu einhverjir mestu hrossa- kaupa- og bitlingamenn sem á Alþingi hafi setið og öll kiofningsiðjan bafi þegar í rótina er skoðað o-g öll kurl til grafar komin, nær ein- göngu verið bundin við það, að þeir haíi talið að ekki hafi verið nægilegt tiEit til persónulegra hagsmuna þeinra tekið. Þetta má skoða betur áður en frekar verður um rætt síðar. Hitt er hiálegra, að Hannitoal Valdimarssyni defctur í huig, að hann geti með tillögugerð til Gylía Gislasonar klofið þriðja flokkinn, Framsóknarflokk- inn, án þess þó að vera í honum. — Bj'artsýnismaður er Bali.‘* Þessi ' mildi reiðilestur Tím- ans ber fyrirsögnina: „Að yngja upp með gömlum jáik- Bland- in ánægja Allt er þetta til nokkurrar skemmtunar í skammdeginu. Hitt er alvarlegra hivernig trúðum tekst æ ofan í æ að gera hin mikilvægustu mál að aðhláítursefni. Það er stór- mái í íslenzkum stjómmál- am að launafóiki og öðrum vinstrimönnum takist að mynda öflug og baráttuhæf stjórnmálasamtök, svo öflug sam-tök að fram hjé þeim verði ekki gengið þegar mörkuð er stefna í landsmál- um. Þetta er einlæigum vinstrimönnum, sem skipzt baf milli margra flokka og flokksbrota, fullkomið al- vörumál. Þvi hlýtUr skemmt- un manna að blandast nokkru ógeði þegar þeir horfia á Hannibal o-* Gylfa leika trúð- listir sínar á paðreim stjórn- málanna. — Austri. 1923, ber að hafa fullt sam- ráð við hlutaðeigendur í hér- aði varðandi framkvæmdir sem þessar, áður en mikils- verðar ákvarðanir eru teknar“. Ekkert samráð var haft við hlutaðeigendur i héraði, þegar þær mikilsverðu ákvarðanir voru teknar, sem leiddu til þeirra framkvæmda, sem nú eru í fullum gangi við Laxá. í ályktun sýslunefndar 1970 segir: „að ekki séu frambæri- leg rök fyrir hendi að stefnt sé að kostnaðairsiömum undir- búnjngsframkvæmdum til und- irbyggingar að Gljúfurvers- virkjun, sem ekki er lengur á dagskrá". Ályktun Búnaðar- sam-bands Suðurþingeyinga, sem ráðuneytið vitnar til, lagði áherzlu á óbreytt vatnsrennsli Laxár „enda verði gengið frá nauðsynlegum samningum við héraðsbúa áður en fram- kvæmdir hefjist“. Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurþing- eyinga 1970, lýsti fullum stuðn- ingi við þau samtök í héraði, sem vinna að vemdun Laxár og Mývatnssvæðisins. Taldi funduirinn með öllu óverjandi að hefja þær framkvæmdir. sem nú er veri'ð að sbofna til við Laxá, án samnin-ga við landeigendur. Eins og fram kemur í þess- um samþykktum. telja þessir aðilar frumiskilyrði að samið sé víð hlutaðeiigandi landeigend- ur. Ber. því fyrist og frernst að skoða þær sem almennar viija- yfirlýsdn.gar. Hinsvegar eru þær á engan háfct iskuidb'indandi fyrir land- eigendur við Laxá og Mývatn, —® sem ekkert umboð höfðu gefið. einum eða neinum til að ráð- staf'a eignium sínum. Landeigendafélag Laxár og Mývatns er hinn ábyrgi aðdli í þessu miáli. Til enn frekari skýringar og rökstuðnings er rétt að taka það fram, að huigmyndir um 18 m. vatns- borðshækkun í Laxá, ofan virkj- unar, voru ræddar á fundutn með fulltrúum Laxárvirkjunar- stjórnar, sem höfnuðu þeim af- dráttarlaust eins og meðfylgj- andi vottorð sveitarstjómar Skútustaðahrepps og sitjórnar Búnaðrl'siambands Suðurrþimg- eyinga bera m-eð sér: V O T T O R Ð Það vottast hér með af gefnu tilefni, að fulltrú'ar Laxár- virkjunar, þedr Jón Haraidsi- son og Knútur Ottersted, vís- uðu aigjörlega á bug framkom- inni hugmynd, tii miálaaniðlun- ar, um 18 m sitíflu í Laxá á viðræðu-fundi í Ámesii 1. maí 1969 með srtjóm Búnaðarsam- bands Suðurþingeyinga og Sfcefáni Skaftasyní jarðræktar- ráðunaut. Töldu Knúfcur Ofctersted og Jón Haraldsson siíka vatns- borðshækkun hættulega fyrir öryggfi virfcjuoardnnar vegna krapahættu í slíku uppi- stöðuióni og því töldu þeir rennslisvirkjun öruggari lausn fyirir Laxárvirkjun. 3(1/6 1970. Hermóður Guðmundsson Baldur Baldvinsson Teitur Björnsson Stefán Skaftason. Hér með skal votfcað. að á fundi í sveitarstjórn Skútu- staðahrepps, þ. 18. des. 1969, þar sem mættir voru Knútur Otterstedt. framkvæmdastjóri, og Jón Haraldsson, stöðvar- stjóri, vax m.a. til umræðu sú hugmynd að gera miðlunarlón við Laxárvirkjun með ca 18 til 20 m. háum stíflugarði. Þá kom fram það álit þeirra Knúts og Jóns, að stífla, sem efcki væri hærri en þetta, væri ó- fullnægjandd og verri en eng- in, þvi að miðlunarlón af þess- ari stærð gæti fyllst af krapi, sem valdið gæti skemmdum á vélum virkjunarinnajr. Við þetta tækifæri lýsti Knútur Otterstedfc því yfix sem skoðun sinni, að annaðhvort bærj að virkja Laxá sam- kvæmt áætlun um Gljúfurvers- virkjun eða hverfa frá öllum fyrirætlunum um frekari virkj- anir í Laxá. Reykjahlíð, 30. júní 1970. Jón Illugason Böðvar Jónsson Dagbjartur Sigurðsson Sigurður Þórisson Ármann Pétursson. Þessar tillö'gur voru þvi af- sikrifaðar og eru ekki til um- ræðu lengur sem sá-tta grund- völlur. f viðræðum við iðnaðarráð- herra á si. vetrj, lýstj hann því yfir, að Gljúfurversvirkjun yrði ekki hleypt af stað, heldur vildi hann leysa málið með hönnun lítillar rennslisvirkjun- ar í Laxá, eða samtengingu orkusvæSa, þar til undirbún- inigi annarra virkjana. t.d. í Jökulsá eða Skjálfandafljóti væri lokið. í sama sinn lýsti ráðhenrann því yfjr, að hann værj á móti rannsóknum í Laxá til ákvörðunar virkjun- aráformum þar, þvá niðurstöð- Ur rannsókna væru allfcaf um- deilanlegar f sama stneng hiefur dr. Finnur Guðmundssgn teiffið i sinni áiitsgerð, enda skerá rannsóknir sjoldnast úr um það fyrjrfram hvaða áhrif virkjunarframkvæmdir haf-a í för með sér á vatnasvæði. Samkvæmt þessu höfðu Þinigeyingar gilda ásta/ðu til að ætla að Glj úfurversvirkj un væri endanlega úr sögunni. Þrátt fyrir þetta gefur iðn- aðarráðuneytjð út sitt fræga bréf 13. maí 1970, þvart ofan í landsiög og mótmælj hlufcað- eigandi aðila í Þingeyj arsý slu. í uppkasti að ráðuneytis- bréfinu, sem Héraðsnefnd Þin-geyinga barst í hendur í apríl 1970, stóð: „Aðhöfðu sam- ráði viÖ stjóm Laxárvirfcjun- ar, svejtarstjómairmeðlimi, fuiltrúa Héraðsnefndar Þing- eyinga, ásamt sýsiumanni, tel- ur ráðuneytið, að í eftirfarandi yfiirlýsin.gu þess sé fólgið við- unandi samikomulag aðdla er framhald málsins gieti grund- vallast á“. Afgreiðsia Héiraðsnefndarinn- ar á uppkasti bkéfsins var ned- kvæð og ákveðin þar segir: „1. Héraðsnefnd lýsir andstöðu sinni við að hafnar verðj á- kveðnar virkjunarframkvæmd- ir í Laxá og télur ad endanlegar niðúrstöður rannsókna verði að li'ggja fyrir áður en tilhög- un framkvæmd'a er faist ákveð- 2. Héraðsnefndin telur vatns- borðshækkun og vatnsmiðlun í Laxá sérmál veiðiréttareig- enda við Laxá og Mývatn og vill leyfa sér a@ benda á ný- stofnuð féliagssiamtök landeig- enda á Laxársvæðinu sem sjálfsagðan samningsaðilia ga,gn- vart Laxárvirkjunairstjóm“. Hinn 13. maí birtist svo ráðuneytisbrófið fullbúið og undirritað. í uppkastinu. sem héraðsnefndm fékk að sjá segir svo: „Ráðuneytið tilkynnir stjóm Laxárvirkjunar að það sé forsenda fyrir áframhald- andi virkjunarfiramkvæmdum NÚ að gerðar verði fullnægj- Framhald á 9. síðaA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.