Þjóðviljinn - 28.11.1970, Page 8

Þjóðviljinn - 28.11.1970, Page 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVIU'rNN — laugardagur 28. nórnnlber 1970. • Bazar og kaffisala Kópa • Sunnuclaginn 29. nóv. kl. 3 sd. heldur Skátafélagið Kópar basar og kaffisölu í Félagsheimili Kópavogs til fjáröflunar í sambandi við húsakaup félagsins að Borgarholtsbraut 7. Hús- næðisvandræði hafa Iengi staðið starfsemi félagsins fyrir þrifum. Heitir félagiði á fólk að leggja leið sína í Félagsheimilið en þar verður margt\góðra muna, heitt kaffi, góðar kökur og jólasvein- ar munu seljáx lukkupoka. á Krisitnibaldi undlr .Tökli Laugardagur 28. nóvember. 7.00 Morgunútvairp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfijmti Tónieitoar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 5 00 Fnéttaágrip og útdráttur úr forustugrainum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigrún Guðjónsdóttir les sög- una um „Hörð og Helgu“ (12). 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 1 vikuilokin: Umsjón ann- ast Jónas Jónasson. 12.00 Dagsikráin Tónleikar. Til- kynningar. 13.00 Óslkalög sjúklinga Kristín Sveánbjömsdóttir kynnir. 14.30 Isttenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jalkcibs Benedikts- sonar frá s.l. mánudegi. 15.00 Fréttir 15.15 1 dag. Jölkiull Jakobsson heiflsar upp á afmaalisbam daigsins. útblutar gjöfum og óskalögum, kynnir dýrling dagslns og viðburð kvöttdsins, ralbbair við brúðhjón dagsáns og miann vikunnar og lítur í blöðin og að lolkium lófallestur og stjömuspá. — Harmoniku- lög 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Steifánsson leikur flög samikvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum asstounn- ar. Dóira Ingvadóttir og Pétur Steingirímssion kynna nýjustu dasgurlögrn. 17.40 Ur myndabók náttúrunn- ar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. Svend Saaby kórinn syngur vinsæl lög. dönsk. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjór. í eina Mukkustund. Aðalbjörg Sig- urðínrdóttir ræður dagskránni. 20.30 Smásaga vikunnar: „Suður sléttuna" eftir R. Cunning- hame Grabam. Kristnmndur Bjamason ísienzkaði. Borgar Garða.rsson les. 20.50 Norska útvarpsMjómsveit- in leikur létta tónk'st. Stjórn- andi: övind Bergh. 21.25 Um litla stund. Jónas Jónasson talar við Aðaílsteinu Helgu Macnúsdióttur á Grund { Eyjafirði. 22.00 Frétt'r. 22.15 Veðuirfregnir Dansflög. 23.55 Fréttir í situttu máli. Daig- skrártok. sjónvarp Laugardagur 28. nóvember. 15.30 Eldvamir í iðnaði. Brezk fræðslumynd um öryggi gaign- vart eldj í verksmiðjubygg- ingum o.fl. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 16.00 Endurfekið efni. Leikbús- þáttur Þrjú atriði úr sýn- ingu Leikfélags Reykjavíkur eftir Halldór Laxness. Dr. Þorvarður Helgason og Sveinn Skorri Höstouldsson svara spumingum um verk- ið og Sveinn Einarsson, leik- stjóri sýningarinnar, gerir grein fyrir skilningi sínum á verkinu. Umsjóniairmaður Vig- dís Finnbogadóttir. — ÁSur sýnt 26. október 1970. Á ferð með Ka.lla (Travels with Cbarlie). Bandarísk mynd, sem bygigist á sögu eftir John Steinbeek, og lýsir hiún ferðalagi, sem bann fór í hjólhýsi árið 1960, um þver og endilöng Bandaríkin á- sarnt hundinum Kalla. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. Þulur Markús Öm Antons- son. Áðux sýnd 12. október 1970. 17.30 Enska knattspyman. — Coventry City — Crysital Palace. 18.15 íþróttir. M.a. lokiaþúttur EvrópU'biikarkeppni í frjáls- um íþróttum. (Nordvision — Sænska sijónvarpið). Umsgón- armaður Ómar Ragnarsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smiairt spæjiari. — Smart bregður sér í billjard. íýð- andi Jón Thor Haraldsison. 21.00 Uppgjöf Japana. Mynd um átökin milli Japana og Bandaríkj'amianna í heims- styrjöldinni síðari. Ýmsir forvigismenn beggja aðila lýsa hlutverkum sínum í þessum hildarieik. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Hver er konan? (Who wae that lady?) — Bandarísk bíómynd ger’ð árið 1969. Leikstjóri George Sidney. Aðalhlutverk Tony Curtis, Dean Martin og Janet Leigh. Ung kona kemur að miamni sín-jm í faðmiögum við ó- kunna konu, en bann getfur hina mierkilegustu skýringu á hegðun sinni. 23.30 Dagskrárlok. ! m Fullveldis- fagnaður Stúd- 1 entafél. Rvíkur • Aðalfundur Stúdentafélags 'R víkur var hafldinn fyrir sikömmu Fráíarandá fórmaður. Magnús Thoroddsen borgardómari. stýrði fundi crg flutti skýrsiu stjómar stnnar og reifaði ýlms- ar hugpmyndir um framtíðar- verkeffini félagsiins, en 14. nóv- emlber 1971 verður öld liðin frá stofnun þess. Formaður var kjörinn Bene- dikt Blöndal hri. en aðrir stjórnarmenn þeir Marinó Þor- steinssion aðalibóikari, Már Pét- ursson fuflltníi, Reinholld Kristj- ánsson lögmiaður og Þorvaldur Búason eðlisffræðingur. í vara- .stjórn voru kjömir þeir Brynj- ólfur Bjamason, stud. oecon., Guðmundur Oddsson laekn'r, Hákon Árnasom hdll, Logi Guð- brandssun hri. og Svanur Þór Vilíhjáflmsson hdll. Endurskoð- endur vom kösmir Haráldur Ámason verkffræðingur og Sig- urður Baldursson hri. Að venju effnir félagið til fullveldisfaignaðar 30. nóvem- ber og verðuir hann haldinn í Súllnasal Hótel Sögu og heffst kl. 19.30. Veizlustjóri verður Friðffinnur Ólafsson forstjóri, en Guðmundur Einairsson verk- fræðingur flytur ávarp, Þá mun Ömar Raignarsson skemmta fóillki og stúdeetakórinn symgja. • Vinnumála- samband sam- vinnufélaganna • Aðafllfundur Vinnumálasam- bands samnrinnufólaganna var hafldinn í Rvík fö&tudaginn 20. nóvemiber s.l. Form. stjómarinnar Harry Frederiksen framkvæmdastjóri, flutti skýrslu stjórnar. Framkvæmdastjóri Vinnu- miáiasamlbands'ins, Júlíus Kr. Valdimarsson, skýrði frá samn- ingagerðum og starfsemii Vinnu- máflasamlbandsins á liðnu starfs- ári. Ennfremur sagði hann frá ráðstefnu um atvinnulýðræði sem hafldin var í Noreigi nýlega svo og frá heimsókn sinni til Vinnumáiasambands norskra samv'innuffélaga í Osló. Á fundinum urðu umræður um stöðu samvinnuhreyfingar- innar á ísiandi sem vinnuveit- anda og samskipti hennar við verkalýðshreyfingiuna, Einnig var nokíkuð rastt um atvinnu- ' ýðræði. Einn stjómarmanna, Jakoib "’-ímannsson kaupffélagisS'tjóri. Haðst undan endurkjöri, en hann hefur setið í stjóm Vinnu- miálasamlbandsins frá stoffnun bess eða um 19 ára skeið. Var kjörinn í stjóm samtakanna í hans stað Valur Arnþórsson að- stoðarkaiupffélagsstjóri Kaupfé- lags Eyfirðiniga, Akureyri. Harry Frederiksen formaður VinnumáHasaimbandSins ávairp- aði Jakiob Frímannsson ogbakk- aði honum mitoil og vel unnin störf í þágu Vinnumálasam- bandsins. Stjóm Vinnumálasaimbandsins sikipa nú: Harry Frederiksen fram- kvæmdastjóri, formaður, Oddur Siigurbergsson kaupfélaigsstjóri, Rögnvafldur Sigurðsson kaupfé- laigsstjóri, Valur Amþórsson að- stoðankaupfélaigsstjóri og Þor- steinn Sveinsson kaupfélags- stjóri. • Varar við hinni alvarlegu hættu • A fundi hjá Mállfundatfélaginu Krytur í Flensiborgarslkóila Haffn- arfiirðd fímmtudaiginn 12. nóv. TÓKlÓ 26/11 — Lögreglan í Tókiíó hefur skýrt frá því, að samtök rithöfundarins Mishima, sem stytti sér aldur með kvið- ristu í gær, hafi um hríð haft í hyggju að steypa stjórn lands- ins og koma á keisaradæmi í Japan. Sjálfsmorð Mishima hef- ur vakið mikla athygli í Japan, og er óttazt, að atburðurinn verði til þess að kynda undir þjóðernisöfgum og ofstækl. Löigreglan handtók þrjá menn, sem voru í för með Mishima við hertöku herbækistöðvanna i gær. Haffa þeir skýrt frá fyr- irætlunum „Sambands Slkjald- anna“, en svo eru samtök þeirra költtuð. Var ætttun þeirra að koma til valda keisara með milkið pólitískt vattd, og afnema stjómarskuána, sem setur her Japans þröngar skorður. Löigireglan hefur lýst því yfir, að Mishima hafi frarnið sjálfs- morð vegna diræmra undirteikita, sem ræða hans fékk hjá tivö þúsund japönskum hermönnum. Stjórn landsins heíur reynt að gera sem minnst úr atburði þessum, en Sato forsætisráð- herra lýsti í gær þeirri skoðun sinni, að framferði Mishima hafi verið óðs manns æði. Ummæli þessi hafa vakið mikla var rætt um eiturtyfjanotikun og að því lotonu var samlþykkt samhljóða eftirfarand: áflyktun: „Fundurinn varar við hinni alvarlegu hættu, sem fyttigir not- kun fýtoni- og eifcuriyfja og stoorar á rílkisstjómina og önn- ur stjöimarvönd: 1) að senda tolilþijóna utan til þjálfiunar og náms í að levta að fýkni- og eituriyifjum í faranigiri manna, sem titt landsins kioma, og annars staðar, þar sem á- stæða kann að þykja táH; 2) að fá fullkomnusitu taeki sem völ er á, till að aðstoða við leit að slfkum lyfjum; 3) að þyngja reffsingar fyrir smygl og sölu á eituriyfjum; 4) að komia á stað slkipulegri áróðursherferð gegn eiturttyfjum og notkun heirra oig fá í þvf sambandi fræðsttuitnyndir til notikunar í áróðrinum. sem verðd haffinn í giaignifiræðaskól- unum. manna í landinu, og þess hefur verið farið á leit við lögregluna, að hún verði viðbúin mótmæla- aðgerðum frá þedrra hálfu. Svo sem fyir segir, er óttazt að kviörista Mishima verði til þess að auka á þjóðemisofsa í land- inu. Fyrsta fjóða- bók ungs manns Blástjömur heitir fyrsta Ijóðaibók ungs Reykviildngs, Jó- hannesar Bjöms. 1 bófkarirynn- ingu segir, að hann hafi um árabil lagt stund á ritstörif 'Og yrkingiar, en þessi bók sé það fyrsta sem kernur fyrir sjónir almennings. Bóttdn geymir fimmtán frumort kvæði og fimm þýdd — hún skiptist í kaflana í dagrenningu, Úr kall- færi, Darraðardans og Handan hafsins. Bókin er 62 síður, gefin út af höfiundi. 5. HVAÐ HEITIR BÓKIN - 0C HÖFUNDURINN? BÓKIN HEITIR ........... FÉLAGS- FUNDUR verður haldinn mánudaginn 30. nóv. 1970 kl. 8,30 e.h. í Fé'liagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Frá 4. þingi M.S.Í. 3. Önnur mál. 4. Fréttir frá erlendum verkalýðsfélögum, Þorsteinn Pétursson flytur. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járaiðnaðarmanna. Lausnin á vandanum mikla Sigurður Bjarnason talar um þetta efnj í Aðventkirkjunni í Reykja- vík sunnudaginn 29. nóv. kl. 5. Kvartett syngur, Jón H. Jónsson syngur einsöng. ALLIR VELKOMNIR. Samtök Mishima höfðu valda- rán / undirbúningi i Japan reiði og gremju hægri öfga-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.