Þjóðviljinn - 28.11.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.11.1970, Síða 9
Xja'UigaPdagur 28. nóvemiber 1970 — ÞJÖÐVEL.TINN — SÍDA 0 Hefja Danir atvinnumennsku Framhald af 5. síðu. seðkinum, þá minnki salan um aUan helming. Formaður Iþróttasambands Danmerkur, Kurt Möller, segir: — Það sem fyrir liggur nú er aðedns stjórnarsamþykkt hjá knattspymusambandinu og hún ein geíur ekki tilefni til brott- reksturs, en ef af atvinnu- ménnsku verður eru til aðrar leiðir í sambandi við getraun- imar. Það væri til að mynda hægt að skilja í sundur innan félaganna atvinnumenn og áhuigamenn eins og gert er í Hollandi. Þama á formaðurinn við, að ef knattspyrnusambandið verði rekið úr Iþróttasambandinu, þá megi stofna annað knattspymu- samband þeirra félaga eða liða er ekki gerast atvinnumanna- lið. Það vita allir, að þar sem atvinnumennska er í knatt- spymu er einnig áhugamennska, eins og í Englandi, Þýzkalandi. Frak'Mandi og víðar. Það er orðið langt síðan hug- myndin um atvinnumennsku kom fyrst fram í Danmörku. Árið 1967 var fyrst lögð fram tillaga um kaupgreiðslur . til^ leiikmanna og síðan hefur mik- ið verið um málið rætt í Dan- möi'ku og nú er sem sagt svo komið að þetta hefur verið samþykkt í stjóm knattspyrnu- sambandsins og segja Danir að það hafi flýtt fyrir sambykkt málsins, að dönsk knattspyma hafi verið á stánzlausri niður- leið síðan 1964. Þó hafa verið í gildi reglur um „gjafir“ til leikmanna, en Danir segja að aldrei hafi verið um greiðslur að ræða. Tililagan sem stjóm knatt- Tvennskonar menning Framhald af 7. síðu. Landgöngulið flotans Skæruli ðasveitir Hver óbreyttuir hermað'ur blýð- iir skipunum Hver óbreyttur hermaður veit hvað hann er að gera Laun eftir stöðu. kyni og afköstum Launaj afnrétti eða laun eftir þörfum Atvinnulýðræði innan ramma vaflda hinma Æáu Verkamannaeftiriit Orður Merki Þjóðfirelsishireyfingar Vietnams Samkeppni Samheldni Málamiðlun Stéttabarátta Stöðutákn Mannlegur viirðuleiki Menningaruppfinningar: þing- ræði, stöðubrölt og bílaþviaiga Menningaruippfinningar: velrk- föll, þjóðfrelsishreyfing og bverfasamtök Menningarieg heimsvaldiastefna Menningarbylting Áherzla lögð á list og vísindi íyrii þá fáu Áherzla lögð á félagslega og pól'itísk'a frelsiun fjöldans Víðtækt hirðuleysi um stjórn- mál -• Víðtækur áhuigi á stjómmálum Ábatavænlegair þairfir neyt- -nnftatts' Raunverulegar þarfir mannsins Huggun þeim til banda sem valdialausir eru Vopn til valdalausra Það kemur ekki fram af töflu minni, að þessar tvær teg- undir menningar læra oft hvor af annarri og hafa ga:gnkvrem áhtrif. Til verða blönduð form íhaldsmegin (sveitir tái að berj- ast geign skæruliðum, fjöldafundir hægri®amtaka, Che Guevara í Hollywoodútgáfu). Til verða umdedlanlieg blönduð form (lit- myndin um verkfallið í Ádalen, umræður um jiafnrétti á Dra- maten, firásaigndr um byltingu í Se (Vikunni)). Og það verða til blönduð form, sem eru að nofckru leyti firamsækin (nokkrir sjón- varpsþættir, haganlegar samvinnuibyggingar. fræðsluhóp'ar í marxismia hjá Fræðslusambandi alþýðu). Þetta kemur ekki í veg fyrir að þesisar gerðir menningar eru í raun réttri full- trúiar aðgreindra sitéttahiaigsmúna og geta því aldred siameinazt eða sætzt. Fallegar blómaskreytingar til iólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNl KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sania stað, opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 spymusambandsins samþykkti var á þá leið, að greiða megi leikmönnum 4-5000 þús. dansk- ar krónur á ári og að kalla megi danska atvinnumenn heim þegar fram fara landsleikir. Nú er aðeins eftir að sjá hvort þetta verður samþykkt á knatt- spymusambandsþinginu er kem- ur saman í janúar n. k. FYLKINGIN Miðstjómarfundur á morgun, suhnudag kl. 2. Allsherjarfund- ur kl. 3. Rætt um endursikipu- laignjngu Reykj avíkurdeildar- innar. Liili Leikklúbbur- inn sýnir Koppa- logn í Keflavík í dag Látli leikklúbburinn frá ísa- firði sýnir í Kelflavík garnan- leikinn Koppalogn eftir Jónas Árnason í Félagsbíó, í dag, laug- ardag kl. 5 og 9 undir leikstjóm Sævars Helgasonar frá Keflavík. Leikurinn hefiur verið sýndur undanfarið á Isafirði og í ná- grenni við mjög góðar undirtekt- ir. Koppalognið samanstendur af tveimur einþáttungum „Drottins dýrðar koppalbgn‘‘ og „Táp og fjör“. Þetta er 10. verkefni L. L. á 5 ára ferli og 3ja langferða- lagið. Það hefur verið sýnt á norðvesturlandí svo og f Reykja- vík. Aðalleikarar; Ernir Ingason, Reynir Ingason, Kristján Jónas- son, Þorsteinn Stefánsson, Sig- urður Grímsson, Gunn.þórunn Jónsdóttir, Guðný Mágnúsdóttir, Guðní Ma.gnússon og Dagur Her- mannsson. Skuggsjá Sjö drengir játa innbrot í 16 sumarbústaði Rannsóknarlögreglan í Haifnar- firði hefur haft uppi á tveimur drengjahópum á aldrinum 8 til 12 ára, sem viðurkennt hafa mörg innbrot í sumarbústaði frá því í haust að edgendurnir yfir- gáfu bústaðina. Alls hefiur verið bmtizt inn í 16 sumarbústaði, brotnar rúðui og stolið munum, m.a. útvarps- tækjum, viðleguútbúnaði, áfengi, byssum og skotfærum. Földu drengimir þýfið í hellum og á öðrum stöðum en flestir hlut- imir eru nú komnir í leitimar, þó ekki allir í góðu ástandi eftir að hafa verið geymdir úti. Þrír drengjanna eru úi^Reykja- vfk og hafa þer játað innbrot í sumarbústaði við Geitháls og þar í krinig. Fjórir eru búsettir i Mosfellssveit og hafa þeir ját- að innbrot í 5 bústaði í Reykja- dal, við Álafoss. Hefur rannsóknarlögreglan verið að upplýsa þessi mál að undanförnu. Foreldram drengj- anna sjö kom þetta alveg á óvart, þeir höfðu haldið að drengirnir væru í skóla, j þeir vtnru á þessu flakki drengjanna heima fyrir. Norræna Húsið TILKYTSÍNIR Sýningunni Alþýðuljst frá Lapplandi lýkur sunnudags- kvöldið 29. nóv. kl. 21,00. FramhaJd af 4. síðu. eða eitthvað í þá veru, og lébu þá um leið að því liggja, að þetta væri nú einhver munur eða eymdin og skíturinn hjá Bjarti í Sumarhúsum. Og vinstrimenn ýmdskonar tóku svo han^kann óstinnt upp fyrir Sjálfstæðu fóliki og töldu, að Hagalín væri með Sturlu að reyna að vega á móti þeirri miskunnarlausu mynd af kjör- um íslenzks kobbónda, sem , Halldór Laxness hafði þá dreg- ið upp nýverið. Allavega er þetta forvitnileg bók og all- fræg og atburðarík. Bókin er 393 bls. Æðardúns- sængur VEGLEB, NYTSÖM JÓLAGJÖF Gæsadúnssængur, gæ.sa- dúnn, hálfdúnn og fiður. Dralon-sængnr, fiður- og dralon-koddar. Hólfuð dúnheld sængur- ver, fiðurhelt léreft. Patons-ullargarnið nýkomið, 5 grófleikar, Iit- ekta, hleypur ekki. Heimsfræg gæðavara fyrir vélprjón og hand- prjón. 5 prjónar — 2 prjón- ar og hringprjónax. Drengjaskyrtur kr. 150,00. — Drengja- sokkar í úrvali. Buxnaterylene — grátt, blátt, svart og rautt. Drengjajakkar (Terylene). Ungversku molskinnsjakkarnir, bláir. grulir, frá kr. 650,00. Drengjakuldaúlpur Opið til kl. 4 á laugardag. Nonni Vesturgötu 12. Sími 13570. Þeir, se'm nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en greiða fyrir næsta ár. ,,Skák“ hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrif- andi að tímaritinu „Skák“. □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs krónur 1.000,00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn Heimilisfang Nouðungamppboð Eftir kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavík. tollstjór- ans í Reykjavík og ýmissa lögmanna fer fram op- inbert uppboð að Síðumúla 20 (Vöku h.f.) laugar- daginn 5. desember n.k. kl. 13,30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R 1592, R 1686, R 2354, R 3150, 3173, R 3557, R 5011, R 6688, R 9519. R 9745, R9971, R 10233, R 10262, R 10347, R 12667, R 12858, R 13692, R 14505, R 14639, R 15148, R 15156, R 15267, R 15383, R 15736, R 16138, R 16379, R 16540, R 17183, R17574, R 18267, R 18513, R 18546, R 19467, R 19644, R 19897, R 20198, R 20345, R 20362, R 20660, R 21319, R 21779, R 21871, R 21878, R 22328, R 23061, R 23111, R 23334, R 23760, R 24043, R 24920, R 25430, A3051, G 1887, H 87, Ö 706 og vinnuvél Rd 153. Ennfremur verða seldar tvær óskrásettar bifreiðar Vauxhall Viktor Super de lux 1963 og Cbevy II, árg. 1962. Tékkávísanir verða ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera uppboðsréttarins. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfóg'etaembæfctið í Reykjavík. Skólodagheimili Fors'töðukona skóladagtoeimilisins Skipasundi 80, verður til viðtals næstu daga kl. 10-12 og tekur á móti umsóknuim. Sími 31105. Heimilið er ætlað bömum á aldrinum 6 til 12 ára fyrst og fremst úr Voga- og Lanigholtsskóláhverf- uai. Umsóknir má einnig semda skrifstofu Sumar- gjafar, Fornhaga 8. Stjóm Sumargjafar. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJCHJÓLBARÐARNIR fóst hjá okkur. ‘ Alíar stærðir með eða án snjónagia. Sendum gegn póslkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, H nAllMðli&BisiiDTnniiB nr GUMIvEIVNNUSTQFAN HF.I SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 |

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.