Þjóðviljinn - 28.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.11.1970, Blaðsíða 11
kaiusamfegiua? 28. nólvdmlbar 1970 — ÞJOÐVTLJTNN — SIÐA 11 jfrá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag ©r lau gardaguírinn 28. nóvember. Guntíher. Nýtt tungl kl. 21.14. Árdegishá- flæði í Reykjaiviílk kl. 5.46. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.30 — sólaidlag kl. 15.59. • Kvöld- og helgidagavarzla í lyíjabúðum Reykjaviikur vitouna 28. nóv. til 4. des. er í Irtgólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Kvöldvarzlan er tál kl. 23 en þá hefst nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregtuvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að mprgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki nsest til heimilislæknis) er tak- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafelaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Aimennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Lasiknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. Iskipin «•* Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfj arð ahöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á austurleið. • Skipadeild S.I.S: Arnarfe'Il fór 26. b.m. frá Hull til Rvfc. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Ventspils 30. þ.m. fer þaðan til Svend- borgar. Litlafell fer í dag frá Hafnarfirði til Vestfjarða- hafna. Helgafel! fer í dag frá Borgamesi til Sauðárkróks og Akuxeyrar. Stapatfell fór í gær frá Brake til Seyðisfjarðar. Mælifell er væntanlegt til Malaga í dag, fer þaðan til Barcelona. Sixtus losar á Norðurlanidsböfnum. flug • Eimskipafélag Islands: — Bakkafoss fór frá Gufunesi í gærkvöld til Reykjavtfkur. Brúarfoss fór frá Keílavík í gærkvöld til Grundarfjarðar, Tálknafjarðar og Súganda- fjarðar. Dettifess fór .frá Rotterdam í gærkvöld tiil Fel- ixstowe, Hamborgar og Rvk. Fjallfess fór frá Rotterdam 25 þ.m. til Reykjavíkur. Goðafess fór frá Norfelk 24. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Þórshöfn í gærmorg- un til Kaupmanahafnar. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyj- um 23. þ.m. til Hamborgar, Gdynia, Svendborgar, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. LaxJfbss fór frá Kotka 25. þ.m. til Reykjavíkur. Ljósafess fór frá Reykjavík í gærkvöld til Rifshafnar og Ventspils. Reykjafoss fór frá Straumsvfk í gær til Rottardam, Ant- werpen, Felixstowe og Ham- borgar. Selfess fór frá Vest- mannaeyjum 20. þ.m. tál Cam- bridge, Bayonne og Norfelk. Skógafoss fór frá Hamborg 25. þ.m til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Húsaivík 24. þ.m. til Goole, Hamborgar og Kristiansand. Askja fór frá Seyðisfirði 23. þ.m. til West- on Point og Leith. Hotfsjökull fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Þórshafnar og Norðfjarðar. kirkja • Dómkirkjan: Aðventukvöld Dómkirkjunnar er sunnudag- inn 29. nóvember klukkan 8.30. Kvartett, barnakór, org- ellei'kur, erindi, upplestur, einsöngur, kórsöngur. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. ýmislegt • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega firá kl. 2-7. • Kvenfélagið Edda. Prent- arakonur halda basar í Fé- lagsheimdli prentara, Hverfis- götu 21, mánudaginn 7. des- ember M. 2. Konur eru vin- samlega beðnar að skila mun- um í Félagsheimilið sunnu- daginn 6. des. milli kl. 3—6. • Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Lindarbæ sunnu- daginn 6. desember. Munum veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð, sámi 25388. Munir verða einnig sóttir heim. • Mænusóttarbólusetning fyr- lr fultorðna fer fram ’ í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur á mánudögium kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna. söfnin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- ld 9— 22. Laiugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl, 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólbeimum 27. Mánud — Föstud. kl 14—21. BðkabíII: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi ld 1,30—2.30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 8,00— 4,oa Miðbær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Bredðholtskjör Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar Blesugróí 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás. Ar- bæjarhverö 19,00—21,00 Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíf 18.30— 20.3fr Fimmtudagar Laugarlækur > Hrísateigui 13.30— 15,00 Laugarás 16,39— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21.00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu Lestrarsalur er optn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur ttí 13-15. til Mm ilds iðiðtttti REYKJAVÖanO Minningarkort Slysavamafélags fslands Hitabylgja í kvöld. Kristnihaldið sunnud. Uppselt. Kristnihaldið þxiðjud. Uppselt. Jörundur miðvikud. 63. sýining. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kL 14. Sími 13191. ÉG VIL, ÉG VIL sýning í kvöld ki. 20. SÓLNESS BYGGINGA- MEISTARI Fjórða sýning sunnudag kl. 20. MALCOLM LITLI Aufcasýninig mánudiag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin firá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur Sýning sunnudiagskvöid kL 21. Miðasala í Lindarbæ í diag flrá kL 2. Sími 21971. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Poppleikurinn Óli Sýning í kvöld fcL 21. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Bragðarefir (The Jokers) Mjög spennandi og bráðsmellin ensk-amerísk úrvalsmynd í litum og með íslenzkum texta.. AðaOhlutverk: Oliver Reed Michael Wilding Sýnd kl. 5 og 9. Smurt brauð snittur Leikfélag Kópavogs. ■I.U.N.M.'.'.n.V Lína langsokkur Sýning sunnudag kl. 3- •— 55. sýning. — Næst síðasta sinn. Miðasialan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4.30 til 8.30. Sími 41985. JLik i misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Eastman- color. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wilfred Lawson. Sýnd kL 5, 7 og 9. VID ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa BergstaðastrætJ 4. Siínl: 13936. Heima: 17739. SÉMI: 31-1-82. fslenzkur texti Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemmtileg og mjög spennandi, ný, amerísk gam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGAVEGI 38 °g VESTMANNAEVJUM fslenzkur texti, Stund byssunnar Óvenju spennandi amerísk mynd býggð á sannsögulegum aitburðum úr villta vestrinu. Myndin er í litum og með ís- lenzkum texta. Aðalhltxtverk: James Garner. Robert Ryan. Endursýnd ki. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SlMI: 22-1-40. Ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a lovely war) Söngleikurinn heimsifrægi um fyrrj heimsstyrjöldina eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. — Tekin í litum og Panavision. — Leik- stjóri: Richard Attenborough. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Rae, Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsfrægra lei'kara. Sýnd kl. 5 og 9. tUH0lG€Ú$ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar PEYSUR FRÁ „MARILU" Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. I-koraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm SÍMI: 50249. Ekki er sopið kálið Einstaklega spennandi og skemmtileg amerísk mynd í litum. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Noel Coward. Sýnd kl. 5 og 9. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttar !o gmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 Aðrar slærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SíðumGja 12 - Sími 38220 snjónaglar Snjónegldir hjóibarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfa r— Vanir menn Rúmgoff afhafnasvæSi fyrir alla. bíla. HEFUR TEPPIN SEM HENTA. YÐUR BARÐINN HF. Ármöla 7. —Sími 30501.—Reykjavík. l>anki fólk»iiiK TEPPA1-IUSID

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.