Þjóðviljinn - 29.11.1970, Page 1
:
Eftir flóöið
mikla í
Austur-Pakistan
Talíð er að 300 þúsund
fjölsíkyldur séu hjálparþunfi
í Atcstur Pakistan o@ er
þessi imiynd flrá fHóðasvæð-
unum þar. Tveir aðilar
vinna að hjálparstarfi liér
á landi tii aðstoðar fólM i
Pakistan. Rauði krossinn og
Hjálparstofnun kirkjunnar.
Hefur Rauði krossinn nú
sent teppd og þuimmjiólk að
verðgildi rúmar 700 þús-
und krónur og álíka upp-
haeð í svissneskium frönkum
tiil Alþjóðasambands R.K. í
Genif. Hjálparstafnun kirkj-
unnar vinnur hins vegar í ■
samivinnu við danska og
þýzka aðila að því að
því að koma upp færanleg-
um spítala á flóðasvæðinu.
Hefur Hjálparstofnun kirkj-
unnar hér á landi safnað
250 þúsund krónum til
þeirra hluta.
Nýlega tóku upp sam-
vinnu tveir aðilar til hjállp-
ar fólki á flóðasvæðunum.
Alþjóðasamband Rauða
krossins og Barnalhjálp
Sameinuðu þjóðanna. Hafa
Henrik Beer framkvæmida-
stjóri R.K. og U Þant átt
með sér viðræður þar að
lútandi á dögunum.
240 atvinnulausir
■ Um miðjan nóvember voru
240 manns á atvinnuleysisskrá
á Siglufirði. Fengu þá 160
manns atvinnuleysisbætur út-
borgaðar.
Sunnudagur 29. nóvember 1970
hundrað manns vinna i þess-
um tveimur fyrirtækjum á
Siglufirði.
Atvinnu'horfur eru slæmar í
vetur á staðnum og mikið at-
vinnuleysi hefur varað vikum
saman á Siglufirði. Ekki er bú-
izt við að Niðurlagningarverk-
smiðjan fái hráefni til vinnslu
fynr en í marz og Tunnuverk-
smiðjan byrjar ekki smíði á
tumnum fýrr en eftir áramót.
Tvö stór frystihús eru starf-
rækt á Sigluifirði og hafa fengið
iMtið hráefni. Togbátamir bafa
siglt með aflann og togarinn
Hafliði hefur verið í þriggja
máaða Mössun. Fer hann á veið-
ar um mánaðamót. Þá hefur
verið gæftaleysi hjá línubátum
að undanfömu.
Hvorki Tunnuverksmiðja wk-
isins né Niðurlagningarverk-
smiðjan eru starfræktar þess-
ar vikur. Hátt á annað
35. argangur — 273. tölublað
Vinnuslys við
Orfndagarð
Vinnuslys varð 1 gærmorgun
er verið var að skipa upp úr
vélbátnum Ásþóri við Granda-
garð. 18 ára piltur stóð uppi á
bílpalli og steig á gaflborð bif-
reiðarinnar, sem gaf undan með
þeim afleiðingum að piltuiinn
féll niður á þilfar bátsins. Hann
lærbrotnaði og hlaut önnur
meiðsli, sem komu í ljós þegar
hann var rannsakaður á Slysa-
varðstofunm.
Vöruskiptajöfnuðurinn hag-
stæður um 587 milj. króna
Fyrstu tíu mánuði þessa árs
var vöruskiptajöfnuðurinn við
útlönd hagstæður um 586,8
miljónir króna, segir í fréttatil-
kynningu frá Hagstofunni.
Flugvél með 229
innanborðs fórst
við Anchorage
Anchorage, Alaska 28/11 —
Að minnsta kiosti 75 menn lótiu
lífið er þota af gerðinni DC-8
með 229 farþega og fluigliða
innanborðs fórst sfcömmu eftir
flugtak á flugvellinuim við Aneh-
orage seint í gærkvöld. Flugvél-
in . var í eigu Bandan'kjahers
og á leið , til Víetnam með her-
mennina sem um borð voru.
sprenging varð í tveim af þotu-
hreyflunum í • sama mumd og
flugvélin hófst á lótt. Steyptist
hún þá til jarðar, og sprenging
varð í eldsneytisgeymunum.
Iðnþróunarsjóður:
Styrkir athuganir á fata-,
vefjar- og prjónaiðnaði hér
Útflutningur á þessu tímabili
nam 10.783,8 miljónum króna,
þar af ál Og álmelmi um 1,4
miljónum. Inn voru fluttar vör-
ur fyrir 10,179 miljónir króna,
þar af nam innflu'tningur til
íslenzka álfélagsins M. 723,9
miljónum.
☆
Á sarna tímabili f fyrra var
vöruskiptajöfnuðurmn við útlönd
óhagstæður um 1.341 milj. króna.
Þá nam útflutningurinn 7.190,9
miljónum en innflutningurinn
8.531,9 milj. kr.
í október voru fluttar út vör-
ur fyrir 1.176 miljónir króna, en
inn fyrir 1.154,6 miljónir, þanniig
að í þeim mánuði var vöru-
Sk&mmdegisfagn-
aður AB að Hvolí
■ Alþýðuibandalagið í Suður-
landskjördæmii efnir til sikamm-
degisfagnaðar að Hvoli lauigar-
daginn 5. diesember og hefst
saimkoman kl. 21.
■ Til skemmitunar verða ávörp,
ledkþáttur, spurningakeppni og
ffleira. Ásf í Bæ kemur og
skemmtir.
■ Alllir velunnarar Alþýðu-
bandalaigsins velkomnir á fund-
inn.
skiptajöfnuðurinn hagstæður um
21,4 milj. kr. Andvirði úftlutts
áls og álmelmis nam þá 111,1
milj. króna.
Verkfalli norskra
blaðamamia aflýst
á síðustu stundu
Ekkí kom til áður boðaðs
verkfalls norskra blaðamanna
nú um helgina; samningar tók-
ust í giærmorguin milli ramninga-
nefnda norska blaðamannasam-
bandsins og blaðaútgefenda í
Noregi og fengu blaðamenn
ýrnsar launa- og kjaralbœibur.
Ef til verkfalilsins hefði komið
nú, hefði í fyrsta sinn reynt
á ákvæði norræns samnings um
gaignkvæman stuðning í vinniu-
deilum. Samtöfc blaðamanna á
Norðurlöndunurn fiimm standa að
samningi þessum, m.a. Blaða-
mannafélag Islands, sem gerðist
aðili að honum á síðasta áxi.
/ DAG
er blaðið 16 síður,
helgarauki Þjóðvilj-
ans fjallar að þessu
sinni um bækur og
bóklestur.
Vietnam ráðstefna
í Stokkhólmi
Alþjóðleg V’ietnaim-ráðstefnia er
haldin núna um ihelgina í Stokk-
hóOmi. FuIItrúi M.F.Í.K. og ís-
ienzku friðarnefndardnnar er
Þorbjöm Broddason á þessari
ráðstefnu.
Lög um aukin áhrif verka-
manna í stjórn fyrirtækja
Einn þingmanna Alþýðubanda-
lagsins, Jónas Ámason, flytur á
Alþingi tillögru til þingsályktunar
um atvinnulýðræði. Tillagan er
þannig:
Alþingi áiyktar að fela 11
manna nefnd að undirbúa löggjöf
um aukin áhrif verkamanna og
annarra launþega á stjóm þeirra
fyrirtækja, sem þeir starfa hjá.
Ber sérstaklega að stefna að þvi
í fyrstu lotu að veita launþegum
ríkisfyrirtækja og þá einkum
iðnfyrirtækja verulega bein á-
hrif á stjórn þeirra, en starfs-
mönnum í cinkarekstri víðtæk
ráðgefandi áhrif.
Nefndin sltal skipuð þannig:
Samtök vinnuveitenda tilnefna
þrjá menn, launþegasamtökin
þrjá og sameinað Alþingi kýs
7 menn. Ráðherra skipar einn
þcirra formann nefndarinnar.
ályktunaróiiliaga að mestu sam-
hlljóða tillögu þeirri, sem hér
er mú flutt, hefur bvisvar áður
(1964 og 1965) verið fllutt af hálfu
Alþýðubandalaigsins. Flutnángs-
maður hennar viar Ragnar Am-
alds. Hún fékkst í hvörugt skipt-
ið afgreidd. Með endurfflutningi
tillögunnar nú er ætílunin ekki
sú að keppa við flrumvairp þeirra
Alþýðufflokksmannanna. Þvert á
móti. Það er mifcið fagnaðarefn'.
að nú sktuli váknaður þessii á-
huigi á mjálinu í röðum stjómar-
þingmanna og ætti því að geta
orðáð styrkur að endurflutnángi
þessarar tillógu og þó sérstak-
lega hinni ýtarlegu greinargerð
Ragnars Amalds, sem á sínum
tíma fyligdi henni.
Er greinargerð Ragnars bdrt í
heiíld.
Taka íslendingar við hálofta-
athugunum á Keflavíkurvelli?
— hafa áður unnið starfið að hálfu
leyti á móti hemámsmönnum
Hinn 13. nóvember var haldinn
í Kaupmannahöfn 3. fundur
stjómar Iðnþróunarsjóðs. Fund-
inn sábu af íslands hálfu Jó-
hannes Nordal, seðlabankastjóri,
sem er formaður stjómar sjóð-
ins, Ámi Snævarr, róðuneytis-
stjóri og Þorvarður Alfonsson,
framkvæmdastjóri Iðnþiróunar-
sjóðs.
Á fundinum var fjallað um
lánsumsóknir, sem borizt ihöfðu
sjóðnum, oig framkvæmdastjórn
sjóðsins falin endanleg afgreiðsla
nokkurra lánsumsókna. Þá var
rædd framtíðarstarfsemi Iðn-
þróunarsjóðs og framkvæmda-
stjórninni m.a. falið að leggja
fyrir næsta stjómarfund tiilögur
að full'bomnum lánareglum fyrir
sjóðinn.
Samþytókt var að veita Félagi
íslenzkra iðnrekenda styrk til
Framhald á 3. síðu.
Sýningu Þorláks
að Ijúka
Málverfcasýningu Þorkels Hal-
dorsen í Bogasalnum lýkiur á
uido jo uiSuiuás 'PioAiisSnpnurui
í dag og á morgun 'frá kl. 14 til
22. Fjórtán málverk hafa selst
á sýningunni.
I ýtarleigri greinargerð sem
fylgir tillögunni, segir m.a.:‘
Tveir þingmenn Aliþýðuflokks-
ins hafa lagt fram í efri deild
firumivarp til laiga um hlutdeild
starfsmianna í stjórn atvinnufyr-
’irtækja. Flokksblað þeirra hefur
í ritstjómargran kallað efni
fruimvarp.sins „eina markverðustu
nýjung í ativinnumálum og jafn-
réttismálum. sem fram hefúr
komið um margi-a ára skeið“.
Ndtókuð er það ofmælt. Þdngs-
Nokfcuir mannaskipti eru fyrir-
huguð á Veöurstofu Islands á
Keflavikurílluigivell'i. Er asblunin að
Islendingar yffirbaki alveig hálofta-
stöðina, þar sem háloftaathuganir
eru fraimkvæmdar, en Banda-
ríkjamenn hatfa hingað til annazt
þessd störtf að háltfu leyti. á móti
íslenzku startfslið:.
Deildarstjóri Veðurstotfunnar á
Keflavikiunfll'UgveUi sagði svo firá
að mál þetta væri í deigiutini og
væri enn í höndum vamarimiála-
deildar utanríkisráðuneytisins.
Alls vinna 24 á Veðurstofiunni,
23 eins og stendur. Eru þetta allt
Islendingar og hetfur svo verið
um árabil. 7 Isttendingar stairfa
við hálotftaathuganir á vellinum,
þeir hafa unnið það starf að
hálfu leyti á móti hemámsmönn-
um, en nú er sem fyrr segir ætl-
unin að Isiendingar taki alveg
að sér þeissi S'törtf.