Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 5
(BEsnffiðagro &lL tóSvenxbBP 1370 — ÞJXÍ®'VTIjJ1'N1'í — SÍÐA J INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR; TANIA Tania Tamara Bunke hann, tóku hann tii fanga, píndiu og drápu. Nú sem stend- ur er þriðji hróðirinn, „Chato“ SKÆRULIÐINN ÓGLEYMANLEGI Fréttabréf frá Havana á Kúbu Nýlega kom út í Havana bók, sem ber nafnið: „Tania — skæi-uliðinn ógleymanlegi" („Tania — la guerrillera inol- vidable"). Hún er gefin út í 300 þús. eintökum, sem varið er að dreifa ókeypis meðal al- mennings þessa dagana, á siama hátt og dagbók Che Guevara var 'drejft fyrir tveim, árom. Bókin er ávöxtur umfangs- ’ mikils starfs tveggja kúb- anskra blaðakvenna, Maria Ro- jas og Mirta Rodriguez Calde- ' ron, og hefur að geyma, auk beinnar frásagnar þeirra, vi'ð- töl við ótal aðila sem þekktu Taniu, þ.á.m. móður hennair; bréf og skjöl sem nú birtast á prenti í fyrsta sinn. Einnig er hún prýdd möirgum ljós- myndum. Bólivíski skæruliðinn Guido „Inti“ Peredo ritaði for- mála að bókinni skömmu áð- ur en hann var myrtur. „Inti“ og bróðir hans „Coco“ börðjst með Che Guevara í fjöllum Bólivíu 1966-’67. „Coco“ féll, en „Inti“ komst undan og hóf þegar endurskipulagningu skæruhernaðarins eftir að þyngsta höggið var faUið og Che hafði verið myrtur. Hann var langt kominn með undir- búningsstarfið og félagar hans höfðu samþykkt að hann tæki við forystuhlutverki Che, þeg- ar hermenn ríkisins fundu Seint bólar á barnaskólahúsi BÚÐARDAL 24/11 — Nokkrar byggingaíramkvæmdir hafa ver- ið hér á undanförnum mánuðum. Búnaðarbankinn er að reisa byggingu hér fyrir bankaútibú, póstur og sími byggingu fyrir sig og ríkissjóður stendur að byggingu skólastjóraíbúðar. Hins vegar bólar lítið á bygg- ingu fyrir barnaskólann ennþá. Hefux hann þó verið starfrætot- ur í 60 ár hér í plássiinu, svo sem í sjúkraskýlin-u, dýralæknis- bústaðnum og núna í fél-ags- heimilinu. í vetur aru 50 til 60 nemendur í skólanum. Þá er skyldunám só-tt í skól- ana að Laugum í Sælingsdal og kvennaskóli er að Staðarfelli. Hann mun ekki alveg fullskip- aður nemendum í vetur. — B.F. Pered-o, foringi skæruliðanna í Bóliviu. Það eru talin meðmæli með reyfara, að lesandinn geti ekki lá-gt hann f-rá sér fynren lokið er lestri síðus-tu blaðisíðunnar. Svo fór mcr við lestur þess- arar bókar, og er þó engan veg- inn um reyfara að ræða. En áhuga lesand-ans er haldið va-k- andi f-rá byrju-n til endia, smám sa-m-an rís í hu-ga hans mynd, sem fær í sig nýjar línur á hverri bl-aðsíðu og verður stöð- ugt skýrari og dýpri, þar til lesandanum finnst hann hafa kynnzt persónulega einni af hetjum byltingarinnar í Róm- önsku Ameriku. Um leið hef- ur hann kynnzt eins-t-aklega aðlaða-ndi kon-u, sk-emmtilegri, hreinskilinni og skapheitri, manneskjulegri í öllum sínum viðbrög’ðum. Tania sa-gðist vera „sentimental og rómantís-k“, en við verðum að leggja sér- statoan skilning í þessi lýs-ing- a-rorð til að þau komi h-eim og sáman við það sem hún var í ra-un og veru. Höfund- ar bókarinnar gera, sem betur fer, enga tilraun til að hefja Taniu á stall dýrlinga, hún þarf þess eikki með, sa-ga h-enn- ar talar sjálf. Hún hét réttu na-fni Tam-ar-a Bunke og fæd-dist í Argentinu 19. nóvember 1937. Faðir henn- ar, Erich Bjn-toe, er Þjóðverji, en móðirin, Nadja, rússnesku-r Gy’ðingu-r. Þau flúðu frá Hitl- ers-Þýzkalandi með son sinn Olaf árið 1935 og settust að i Buenos Aires. Tam-ara ólst upp á heimili pólitískra flótta- manna, sem þa-r að auki var griðastaður allra þýzkra komm- únista á þessum slóðum. For- eldrar hennar tóku þá-tt i starfi hins lcynilega komrnún- istafloktos Argentínu. Tamara og bróðir hennar (sem nú er vísind-amaðj-r í A-Þýzkalandi) fengu hugsjónir Maxx og Len- íns i vögguigjöf, ef svo má að orði komast. Bunke-hjónin höfðu a'Jtaf nó-g að bíta og brenna, þó-tt ekki væ-ru þa-u rík, en enginn kemst hjá því aS kynnast fátæ-ktinni í S-uð- ur-Ameríku, allra sízt Evrópu- búar með róttækar þjóðfélags- skoðanir. Tamara kynntist eymd og volæði hinna „minnstu bræðra“ í Argentínu og hún átti fore-ldra sem kunnu að út- skýra fyrir henni orsa-kir o-g aí- leiðingar hins vanþró-aða þjóð- fé-lags. Það leikur enginn vafi á því, að bernskj-árin í Argen- tínu mótuðu skaplyndi og lífs- viðhorf Tamöru. Þar mynd-aðist grundvöllu-rinn a’ð á-hugamálum, sem áttu eftir að fylgja h-enni alla ævi: Stjórnmálum, tónlist og íþróttu-m. í Argentínu lærði hún að leika á ha-rmonikku og píanó, og þar fékk hún sin fyrstu verðlaun fyrir góða frammistöðu í íþróttjm. Árið 1952, þega-r Tama-ra va-r rúmra 14 á-ra, fluttist hún með fjölskyld-u sinni til Austu-r- Þýzkalands. Þar kynnti-st hún nýjum heimi, heimi sem var að rísa úr rústum skelfilegrar fo-r- tíðar. Fjölskyld-an settist að í Stalins-tadt (nú Eisenhútten- st-adt) — borg sem byrjað va-r að reisa aðeins eiinu ári áð- ur, þar sem allt v-ar í sköpun og erfiðleik-amir voru geysi- legir á flestum sviðum. Ta- mara hóf nám í menntaskóla, sem bar nafn hinnar frægu þýzku baráttukonu Klöru Zet- kin. Seinn-a stundaði hún nám í rómönstoum m-álrm við Hum- bolt-hás-kólann í Beirlín. En Tamara var engjnn venjulegur stúdent. Hún stundaði ekki nám til þess að geta seinna náð sér í góða atvinnu eð-a embætti. Nám hennar, íþrótta- iðkanir og pólitísk starfsemi i samtökunum FDJ (Frj-áls þýzk æska) virðist allt haf-a miða’ð að einu m-arki: hún ætlaði að verða byltingarm-aður og hún ætlaði að fa-ra til Argentínu. Hún hafði sambönd við ungt, róttækt fólk frá Suður-Amer- íku sem kom til Þýzkalands, var túlku-r þess og óþreytandi aðstoðarm-aðu-ri. Hún fylgdist með þróun mála á Kúbu og fagnaði mjö-g sigri byltingax- innar hér. Árið 1960 var hún túlkur Che Guevara er h-ann hélt fyrirlestur í háskólanum í Leipzig. Hún var einnig túlk- ur kúbanska ballettsins (Ba-llet Nacional de Cuba) og það var einmitt í boði meðlima hans sem hún kom til Kúbu hinn 12. maí 1961. Tamara Bunke bom til Kúbu til þess að taka þátt í st-a-rfi byltingarinnar, og setti sig þegar í st-að í s-amband við hin ýmsu fjöldasamtök: heima- varnarliðið, æskulýðshreyfing- jna, kvennasamtökin. Fyrst í st-að sta-rfaði hún sem túlkur fyrir menntamála-ráðuneytið, seinna hóf hún riám í þjóð- félagsfræðum og blaðamennsku við háskólann í Havan-a. Hún gerðist meðlimur heim-avarn- arliðsins og klæddist einkenn- isbúningi þess við hvert tæki- færi sem gafst. f bókinni eru birt allmörg bréf Tamöru til foreldra hennar frá þessu tíma- bi-li, og sýna þau greinilega brennheitan áhuga hennar á öllu sem fram fór í kringium hana, ást hennar á kúbönsku þjóðinni og Kúbu, sem hún kallar „litlu ættjörðina". „Stóra ættjörðin" var öll Róm- anska Amerítoa. Þanni-g h-a-fði Tama-ra B-unke svarið sig í ætt við hina miklu hu-gsjónamenn þessa-rar álfu: Símon Bólivar, José Martí og Che Gueva-ra. Árið 1963 hefs-t undirbúning- ur síðasta kapítula ævi henn- ar, þess kapítula sem la-uk svo hnapellega í fíöililuin Bóliivíiu fjóirum árum seinna. JaÆn- framt er koanið að þeim hluta bókarinnar, sem mestur feng- ur er í, því að til þessa hefu-r fátt varið vitað um þessi síð- usta ár Tamöru, en þeim mun fleiri sliiðursögxir h-afa gengið meðal manna, bæði í Evrópu og í löndum rómönsku Amer- ítou. Engin þessara sagna kemst þó í hálfkvisti viS sann-leikiann. Tamara kveður Kúbu árið 1964, eftár að haf-a um margr-a mánaða skeið notið tilsa-gnar þaulreyndr-a byltingairmanna í öllti því, er að skæruhemaði og neðanjarðarstarfsemj lýtur. Hún ferðast um V-Evrópu með födisoð skilrítoi í notokra m-án- uði, eá-gnast „vini“ og veriður sér úti um „ævisögu". Hún reynir ýmis dulargervi, og smám saman verður til persón- an La-ura Gutienrez. Undir þessu nafni kemiur hún til Bólivíu og sezt að í höfuð- borginni La Paz, þar sem hún kenni-r þýzku í einkatímum en ver anna-rs tím-a sínum til að safn-a þjóðlegri tónlist á segulband, læra keramik og útvega sér „sambönd". Hún kemu-r sér alls staðar vel, t.d. aðstoðar h-ún menntamál-aráðu- neytið við að safna þjóðleg- um fróðleik. Argentínska sendi- ráðjð tekur henni opnum örm- um og hún er ekki einu sinni beðin um að sýna vegabréf. Engan grunar að Laura Guti- errez sé ekki öll þar sem hún er séð. Þannig líða tvö ár. Allan þennan tima er verjð að undirbúa komu Che Guevara til Bólivíu, og átti Tama-ra drjúgan þátt í því staxfi. Á sama tíma átti hún „vini og kunningja“ af borgarastétt, og til eru ljósmyndir af henni í félagsskap Barrientos einræð- ishenna og flei-ri háttsettra manna. Tjl þess að öðl-ast bóli- viskan ríkisborga-rarétt tók h-ún það ráð að giftast ungum þar- lendum m-anni sem hafði vita- skuld ekki hugmynd um hver hún var í raun og veru. í bó-kinnj eru b-i-rtar skýrsi- u-r frá þessum tíma, rifcað-ar af Tamöru sjálfri á dulmáli og sendar yfirboðurum hennar í Havana; ennfrem-ur skýrslur annarra félaga sem fylgdust með starfi hennar. Einnig er þar að finna ljósmyndir af skilríkjum hennar, hóteireikn- ingum o.fl., sem alit er á n-a-fni „Lauria Gutierrez". Það þarf ekki mikið hug- arflug til að ímynda sér hví- lítot farg hið tvöfalda líferni hefur verið þessari örgeðja og tilfinninganæmu konu: Hverja mínútu varð hún að vera á verði um sj-álfa sjg í fj-andsam- legu u-mhverfi, hún varð að gæta tungu sinnar, hegða sér í algjöru ósamræmi við hug- sjónir sínar, og hún gat eng- um trúað fyrir vandamálum sínum. Á stöku st-að í skýrsl- unum bregðiu- fyrir einmana- leika og ‘ jafnvel örvænUngu, sem samstundis var breitt yfir, því að Tamöru var ekki gjarnt til að bera tilfinningar sínar á torg. SjáLfsagi henn-ar og á- byrgðartilfinning hljóta að vekj-a aðd-áun jafnvel svöm- ustu a-ndstæðinga henn-ar. Sv-o kom Che til Bóljvíu. Skæruliðar héldu til fjalla og undirbjuggu baráttu sína þar. Tamara var þeim til aðstoðar á alla lund. Nú hét hún reynd- l ar hvorki Tam-ara né Laura, heldur Tania. Undjr þessu síð- asta nafni komst hún í a-1- heimsfréttirnar og í byltingar- sögu Rómönsku Ameríku: Tania la guerrillera. Þeir sem ha-fa kynnt sér dagbók Che Guevara og aðra-r frásagni-r af skæruhernaðinum í Bóljvíu 1966-67, þekkj-a framlag T-ani-u til þessa stigs byltingiarinnar. Hlutverk hennar var að halda við sambandinu milli La Paz og fja-llahéraðanna. Hún var stöðugt á ferðinnj 1 jeppa sín- um, einu sinni sendi Che hana til Argentínu að ná í fólk. Þarmeð ræ-ttist æsku-draumur hennar. hún kom til Buenos Aires. En nú varð hún að fara huldj höfðj og umfram allt forðast staði þar sem hún gat átt á hættu að reka-st á kunn- ingja frá barnskuánunum. 4-ð- ur bafði húm lenit í svipaðrf aðstöðu í V-Berfln. Þá var hsún aðeins í nókiknr hundruð oiéfcra fjairfægð frá foreldirum sinum, sem hún hafði eitoki séð 1 mörg ár, en gat sammt ekki leyft sér að fiara á flund þeirra. Þegar Tania kom aftur til f j allahéraðsins þar sem Che hafði aðsetur sitt, var Régis Debray í för með henni, á- sa-mt öðram. Eftir þetta var hún með skæruliðun-um og barðjst í liði þeinra þairtil yfir lauk. 16. apríl 1967 varð líUll hópur viðskila við aðalhópinn vegna veikinda nokkurra manna, Eftir það tókst ekki að koma á sambandj milli hóp- anna. Tania var í smærri hópn- um. í fjóra mánu’ði reikuðu þa-u um fjöllin, vistalaus og án sambands við félaga sína, hundelt af hermönnum ríkis- ins. Síða-st í ágúst koma þaa að Rio Grande. Bóndi einn býðst til að vísa þeim á vað í ánni, hann gefur þeim m-at- arbita og leyfir þeim að gista í nánd við hús sitt. Áður h-afði Che verið á ferð um þetta svæði, hann hafði hitt bónd- ann, sem hét Rojas, og skrif- að í dagbók sína athugasemd um hann: Rojas er hættulegur. En um það vissu þau ekki, þessi níu sem komu að staðn- um 30. ágúst 1967, og erfið- leikar und-anfarinna mánaða höfðu sljóvgað dómgreind þeirra. Þau þiggj-a „aðstoð“ bóndans, sem var ekkj seinn á sér að kom-a skil-aboð-jm til hersins. Um nóttina var sefct upp gild-ra. hermennirnir fela sig á hinum árbakkanum og bíða. í dögun leiddi Roj-as hina örþreytfcu skæruliða beint í gildruna. Hann kvéður þá með handabandi og hleypur burt. Hermennimir bíð-a þar til all- u-r hópurinn er konainn útí ána, þá hefst skothríðin. Tania ætl- ar að grípa til byssunnar sem hún hafði um öxl sér, en er of sein, hún fær skot í lung- un og fellur í ána. Læknirinn í skæruliðahópnum, „E1 Neg- ro“, þrífur til hennar og læfc- uir strauminn ber-a þau bæði niður eftir ánni, þar tii þau eru úr au-gsýn óvinanna, þá klifrar hann uppá bakkann og dregur Taniu með sér. Þá var hún látin. Læknirinn yf- irgefur líkið og skömmu síð- ar er hann einnig stootinn til bana. Lík Taniu f-annst á ár- batok-anum viku seinna. Banrientos, einræðisherra Bólivíu, fann hjá sér hvöt tái að veita Taniu „k-ristilega út- för“ og var sjálfur viðstaddur athöfnina. Að henni lokinni fór hann í heimsókn til svjk- a-rans Rojas. (Rojas var sí'ðar tekinn af lífi af öðrum skæru- liðum). f hinni nýju bók eru, sem fyrr segir, marga-r heimildir sem hvergi hafa áður bi-rzt á prenti. en varpa ljósi á ævifer- il Tamöru Bunke. Sa-ga henn- ar er ævintýrj líkust, en er þó í fullu samræmi við stoapgerð og lífsviðhorf hennar sjálfrar, og j-afnframt í samræmi við andrúmsloftið í Rómönsku Ameríku, þar sem orð einsog „hetja“ og „frelsisbarátta" hafa ekkj ennþá glatað merk- ingu sinni. Ha-vana, 21. október 1970, Ingibjörg Haraldsdóttir. 16 skráðir atvinnu- lausir á Vopnafirði Um síðustu mánaðamót voru 16 skráðir atvinnulausir á Vopnafírði. Síðan 6. nóv. hef- ur B-rettingur komið tvisvar með afíla til staðarins, Hefur verið samtfelld vinna síðan v'.ð vinnslu aflans Engin önnur vinna en við flsk er á Vopna- firði, og er Brettingur einaskip- ið. sem landar þar. Atvinnuhorfiur eru fremur S-æm-ar í Vopnafl-rði í vetur, og vart hægt að reikna með mdnna atvinnuleysi nú en í fyrra. 1 vetur fer Brettingur í 4ra ára klössun, og má búast við að ekki komi afli á land á meðan á henni stendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.