Þjóðviljinn - 29.11.1970, Side 10
bcekur og bóklestur
Það er siður að spyrja ednn
útgeíanda uim álit hans á bóka-
vertíð; íyrir þesstian ósköpuim
verður nú Váldimar Jóhannsson
sem er með þrjú forlög á sín-
um snærum, Iðunni, Skálholt
og Hlaðbúð, og gafur út um
■þrjátíu bækur í ár.
Og er þé fyrst innt eftir bóka-
tniaigni og verðpólitík.
— Jú, mdikið rétt, mér sýnist
að bókamagnið sé í ár svipað
og það hefur verið. Og ég tel
að bókaverð sé tiltöMega lægra
síðustu 2-3 árin hiluittfallslega en
það var áður. og væri hægt að
sýna fraim á það með samam-
burði við ýmsar vorutegundir.
t>að er svo því mdður, að þótt
bókaverð sé meira en nóigu hátt
íyrir kaupandann, þá er það
ekfci of hátt fyrir cfckur útgaf-
endur.
Söluskattur
Menn verða að miuna, að
meginþættir framleiðslukostnað-
aa- á bótoum hafa hæfckað um ca
70% síðan í égúsit í fyrra — það
hafa komið tvær 30% bylajur á
setningu, prentun og bókfoand,
eán í fyrra önmtr nú.
Og það má héldur ekfci
gíleyma því, að edns og bóka-
verðið er nú, þá mmunar mjög
mikið um sölusíkatitinn, sem nú
er orðinn 11% — rífcið tekur
beint til sín 50-100 krónur af
hverri bók. Þessi liður er eitt-
hvað það erlfiðasta siem bókaút-
gáfia á v:ð að glírna. Og það
getur verið að íhamn verði emn
hærri — það er unnið að því
að hækká tolllla í áfiöngulm og
'færa þann tekjumissi rífcisisgóðs
yfir á söluSkatt. Kannski fer sá
sfeattur upp í 20% — og verða
það endalrik bókaútgiáifu á ís-
landi, nema þá á sfoóílabófcuim.
Miðað við aðstæður til að
gefa út bæfcur í svo örlitlu
samfólagi þá er þessi skattur
óheyrílegur baggi. Ég vil mánna
á, að Norðmenn haifa aifnumið
sölusfcaitt á bótouim og hlotið
fyrir miikið lof, ogþaðvar miedra
að segja borgaralleg rfkisstjóm
sem feom þesisu í verk. Og það
er víðar í okfcar nágrenni að
slík skattpínmg tíðkast ekfci af
bófeuim.
>að var gert dálítið stáss með
það, að tollur afi pappír var
fleildúr niður í var. En umþað
er það að segja. að sá tollur
var mjög lítill liður í heildar-
framleiðsluverði, kannski svoma
1-2% af verðmynduninni. Og
svo gerisit það tvennt, að papp-
ír hækikar í verði eríendis jafnt
og þétt, og síðan snýst sú svifca-
mylla, að um leið og þessi toll-
ur er fellldur niður hæfekar sö>lu-
skattur uim 34A%. Að vísu
borgum við útgefendur ekki
þann skatt, heldur kaupemdur,
en þe:r kaupa þá færri bæik-
ur en ella.
Það tók því varia að hafa
mörg orð um pappírstollinn
Annars eru verðbreytingamar
þannig, að í fyrra munu bæk-
ur hafá hækkað um ein 15%
og í ár um 10-15%. Útsöluverð-
ið hæklkar meira vegna sölu-
skattshækfcunar.
— En hvað segir þú uim þá
tillögu að rithöfiundar fái sölu-
sfeatt af bókuim tái ráðstöfunar?
— Það tel ég frálevtt, einkuim
vegna þess, að með því að
ráðstafa honum til annara væri
verið að sllá föstu í eitt slkipti
fyrir öOCt, að sölusikattur ætti að
vera og sé róttlátur. En auðvit-
að rnundi það koma einnigrit-
höfiundum til góða ef söluskatt-
ur væri felldur niður, auka
möigudedka bófcamna.
Happdrætti
— Ef við vfkjuim að öðru: er
eikiki alltof sitór hluti bólfea, sem
er miðaður við jólalhappdrætti.ð
eitt og hreyfist elkfei eftir að
dragið hdflur verið?
— Jú. það er rétt, en það
verður engin útgáfustarfsemi
sam maríc er á takandi sem
mfl.ðar við það edtt. Ég hef
sjálfur þá reynslu, að það eru
mjjög fáar bæfeur sem sdljast
fyrir kostnaði þegar á fyrsta
ári. Það er hclzt skemmtisaigna-
höfundurinn Alista.ir MacLean.
Það er þegar til lengdar lætur
farsælla að byggjaá bótoum, sem
þurfa og eiga að vera á mark-
aði tfll lenigiri tfma. Ég gæti
nefnt Dffiflræðina sem er að
koma út hjá mér, eða flotokinn
Sígildar sögur fyrir ungllinga,
eða Shafeespeareþýðingar Máls
og menningar, ellegar Andvök-
ur Steplhans G. hjá Menningar-
sjóði og srvo framveg'.s.
En það er rétt sem þú minnt-
ist á — síkáldsögur, þýddar og
frumsamdar hreyfast lítiðnema
nýútkomnar, með undantekn-
ingum að vísu.
500 eintökin
SPJALLAÐ VIÐ ÚTGEFANDA:
Hver hefur
sinn djöful
oð droga
— Hvað siegir þú uim þá til-
ilögu að rífcið feaupi 500 eintöfc
af vertoum íslenzlkra höifiundia?
— Það er mairigt hæpið og
vandasamt við þá tiMögu. Eink-
um eins og hún var upphafllega,
þegar talað var um bækur eftir
meðilimi Rithötflumdasamlbands-
ins. Það er ansá miangt fióife i
því sambandi. En hivort sem
væri, hlytfl að feoima til einlhvers
konar „gæðamiait rílkisins“ og
verðlagseftirlit. Það væri t.d.
ekfei hægt að leyfa mcr að
prenta bók í svosem €00 ein-
tökum, og Biaibba siðan niður í
stjómarráð með 500 og reikn-
flng — efcki imiætti ég. eða höf-
undurinn, hafia sjálfdiæimd um
verðið. Og það gæðamiait, sam
enfitt vaeri aö komast hjá, ef
ekki á að koma til meáriháttar
vandræða, varía yrði það auð-
veldara í fraimfcvæmid en út-
hlutun þcirrar hunguriúsar sem
feöUuð eru listaimannalaun.
Hitt er annað miáíl, að það er
eðlillegt að rífcið fcaupi edtthvað
af bódcum, það er mdkið af siöfn-
um í lamdinu sem eru í svelti
afi því að engflr peningar eru
til.
Það er mlfcið réfct að það er
erflitt að vena ríthðífluindur á Is-
Jandi, og það telkst mðöig fáum
mönnum aö lifa afi þivf. Vanda
þeirra feann ég því mdður elkiki
að leysa. Og vflð verðum lífea
að sætta oklkur við það, að það
er ekfci við því að búast að við
edgum rnarlga menn, sem er
sjéiltfeagt að starfi eflngöngu að
ritstörfjuim — við erum engin
guðsútvalin bófemenntalþjöð, —
þótt við höfum adllitalE lesdðmik-
ið af ýmsumi sögulegum og fé-
lagslegum orsökum.
— Að lotoum, Valldimar: hvað
mundir þú sjálfur vfllja gefta út
afi meiri'héttar ritum etf þú
hefðir merð fljár?
— Þaö er ekkd allt Jeystmeð
peningum, það getur verið erf-
itt að flinna mannalfla ti(l að
vflnna tiJtekin verfe. Auðvitað
værí garnan að geta haift flé og
menn til að fiara í Islandssög-
una. en það eru margir aignúar
á því, eánnig vegna þess hve
margar eyður eru í undirstöðu-
rannsófcnum. — áb.
Spjallað við Magnús Torfa Ölafsson
Markaður of þröngur fyr-
ir nýjar erlendar bækur
tiltölulega lftil mdðað við á-
Viðtal við Thor
vekja atíhygli á réttindamálum
rithöfunda. En mér sýnist að
þetta sé allt saman sodflnað aft-
ur.
— Hefuröu lent í eflnhverju
skemmtilegu?
— Ég get ekfei saet þér að ég
hafli séð drauig sem er vinsælast
fyrír jófldn Ég hefi veríð í
próförfarm. Það sem ihiefiur feom-
ið fyrír mdg upp á síðfeastflð,
það er bundið við bófcina, og
það kemur þá fram þar. Ég
varð mjög glaður þegar ég félkk
um daiginn ágætt ítaflslfct tímarít,
U dramma, sem fjalilaði miest
um fljöflmdðla, en nú um aillar
listgreflnar. Þar hefiur Rdbeinto
Sanesi þýtt efitir mig Gröfi
Júlíu og fjögur önnur fevæðd.
sem eru ort á ensfcu.
Sanesl er gott Jjóðsfcálltí og hefl-
ur þýtt mikdð, einfeum ensk
stoáld.
Þá er Ungaretti dauður. Það
var mjög kallt á rnflJfl hans og
Quasimodo. Quasimodo félkk
nóbelsverðlaum o@ hinn tafldi
sig eiga þau slkitið líka, sem
vel getur veríð rétt. Bflnu sinni
var ég á Söfciley þegar verið
var að hyUa önnu Alkhmatovu,
þá rússneslku sniIJdairfeonu, en
athöffnin gat efldkd byrjað því að
Ungaretti og Quasdimiodo vant-
aði. Þeflr voru þá báðir í for-
söXulm, hvoruigur villdi verða
samflerða hdnum inn. Svonai gleta
stórir merm veríð dáilítið smá-
ir Jíka. Þetta voru fin slkáflld. Nú
eru þeir báðflr dáuðir, því mdð-
ur.
— Hvað heitir foófcin?
— Hún heítir Öp bjöflllunnar.
A.B.
1 þennan bóflcanfeállf er eflcki
flráledtt að hafia edtthvað um
verzlun með eríendar bœkur.
Um hana spyrjum við Magnús
Tonfa Ölafisson hjé Máli og
menningu.
— Það er eig'nlega efldkert uim
þetta að segja: það eru vand-
ræði að edga við þetta. Við
verðum að kaupa erlendar bæk-
ur. fáum þær eflclki í umboðs-
sölu eins og íslenzlcu bækumar.
Qg það er aflflit svo dýrt, nema
papp írskfl j uirinar, að efi mienn
gera einihverja vflfleysu, þá eru
þedr famdr á hausdnn um Jeið.
Vandi þedrra sem selja er-
lendQr bæflcur á Isilandd er fyrst
og framsit sá, að marícaðurinn
fyrir nýjar bætour er svo
þröngur. Við tökum eflcflci nema
örfiá eintöfe, og fáum því eflcflci
þann gióða afislétt sem auglýst-
ur er hjá forlögunum — hann
fá menn etotoi nema þeflr taki
bæfeur í sæmdflegum alumpum.
og það tmun miedri, efitdr því
sem pöntunin er sitærri. En með
því að við lendum annaðhvort
í lægsta aifsfláttarfllokki eða
engum, þá verður áflagningin
hættu. Aflledðingin er sú aö úr-
vaflið afi nýjum bóflcum verður
flábreybtara miikflu
Það er aflflt annað mieð vasa-
brotsbæfeumar. Þegar höfundar
eru Joomnir út með þeim hætti,
þá eru þeir hver á sdnn liátt
frægtr menn og fiólk treystir á
að þama sé lconnið eitthvað
merídlegt í hverri grein, hvoirt
sem um er að ræða reyfiara,
heiimsipeflcd eða þjóðfiélagsimól.
Dátum oflcflcur nú setja upp
d.æmd um þessi viðsflcipti. ShiII-
ingur ensflcur kostar 10.50 í
bednni yfirflærslu eh við seflj-
um hann út á' 16,50 kr. efi bók-
in kostar rminna en 10 shill-
inga, á 15,50 etf hún kostar 10-50
shil'ldnga og 14,50 ef hún er dýr-
ari Hér er átt við útsöluverð
okfear að meðtöldum söluslkatti,
flutningsflcostnaði oþl. Álagning-
in fer svo í reynd efitir því
hver aifsflátturinn er. Ef bóik
kostar t.d. 10 shiflllinga og gef-
inn er 25% afsláttur þá lcost-
ar hún 7 sh. og sex eða 81 kr.
Utsö’uverð hér verður 165 flcrón-
ur. Kostnaðarverð er 89 tor.
(þegar fflutningslkiostnaði er bætt
við) ,og sölusikaittur er 16 knón-
ur. Álagning er því um 35%i
Eins og ég sagði áð'an verða
mienn að sdtja uippi með það
afi erfendum 'bóikum sem foedr
eflcflcd selja Það má efldkd vera
miflcið yfiir 5% siem reynist ó-
seljanlegt. Og efi þaö fer ylflir
10% þá er visst gjafldþrot fram-
undan. Það er hinsvegar auð-
vefldara með blöð og tílmairit,
um þau gildir endursenddngar-
réttur.
Kennara vantar
Tvo stundakennara vantar við bamaskólann á
Akranesi frá áramótum.
Umsóknir sendist fyrir 15. des. n.k. skólastjóran-
um, Njáli Guðmundssyni, eða formanní fræðslu-
ráðs, Þorvaldi Þorvaldssyni, sem gefa nánari
upplýsingar.
Dömur takið eftír
Fjölbreytt úrval af alls konar grávöru:
KEIPIJM — KRÖGUM — TREFLUM.
Einnig úr mink: TREFILBÖND — KOLLY
— HÚFUR.
Pelsar saumaðir eftir máli.
FELDSKERINN Skólavörðustíg 18 4.h.