Þjóðviljinn - 29.11.1970, Síða 13
1
I
Simmj<ia£5ur 20. nóveimibor 1970 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA 13
X
i
K
e^ENZKT
<§> <G>
SMKHL
llmandi jólabakstur — verulega góðar smákökur,
já — þar er smjörið ómissandi.
Til þess að létta húsmæðrunum störfin og tryggja þeim
öruggar og Ijúffengar smákökuuppskriftir
höfum við fengið
reynda húsmæðrakennara
okkur til aðstoðar.
Þærhafa prófað og endurbætt
nokkrar sígildar smákökuuppskriftir, þar sem
smjörkeimurinn nýtur sín sérlega vel.
Uppskriftir þeirra birtast hér í blaðinu næstu daga.
smjörið gerir gœðamuninn!
GMa~ ct/ A/n/ciAa/cw */
1 x 2 — 1 x 2
VINNINGAR í GETRAUNUM:
(36. leikvika — leikir 21. nóv. 1970).
Úrslitaröðin: 111 — 112 — 111 — 22X
11 réttir: Vinningsupphæð kr. 34.000,00.
nr. 3063 (Borgarnes)
— 11828 (Siglufjörður)
— 11839 (Siglufjörður)
— 17590 (Reykjavík)
— 21795 (Reykjavík)
— 22613 (Reykjavík)
— 22954 (Reykjavík)
nr. 24337 (Reykjavík)
— 32113 (Reykjavík)
— 32404 (Reykjavík)
— 43401 (Reykholt)
— 44179 nafnlaus
— 44797 (Seyðisfjörður)
Kærufrestur er til 14. des. Vinningsupphæðir geta
lækkað ef kærur reynast á rökuln reistar. Vinning-
ar fyrir 36. leikviku verða sendir út eftix 15. des-
ember.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um
nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu-
dag vinninga.
136 seðlar voru með 10 rétta og var vinningshluti
undir lágmarki kr. 1.000,00. Með tilv. til 11. gr.
reglugerðar um getraumastarfsemi eru vinningar
undir 1.000,00 ekki greiddir út og rennur vinnings-
upphæðin bá óskipt til seðla í 1. vinningsflokki.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin —
Reykjavík.
Hj artanlegar þakkir fæiruim við öllum þeim, sem vottuðu
okkur samúð og hieiðruðu minningu
VILBORGAR JÓNSDÓTTUR
Ijósmóður, Hátúni 17.
Sérstakar þefckir flytjum við Ljósmæðrafélagi Reykja-
víkur fyrir vinsemd og virðingu við hina látnu.
Sigurður Marteinsson
Ágústa Sigurðardóttir Knútur Ragnarsson
Elsie Sigurðardóttir Teitur Jensson
Guðni Kr. Sigurðsson Krlstíana Krlstjánsdóttir.
Barnabörn og barnabarnabörn.
SKAK
Þeir, setn nú gerast áskrifemdnr að tímairitinu
„Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en
greiða fyrir næsta ár. „Skák" hóf göngu síma 1947
og eru flest tölublöðin fáanleg emn.
— Kiippið héir
Ég undirritaður óska hér með að gerast ásikrif-
andi að tímaritimu „Skák“.
□ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs
krónur 1.000,00.
□ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu.
Nafn _____
Heimilisfang
NÚTÍMA VERKSTJÓRN
Framhaldsnámskeið fyrir verkstjóra, sem
áður hafa lokið 4 vikna verkstjómarnám-
skeiðum, verður haldið 10., 11. og 12. des-
ember.
Lögð er áherzla á að kynna ný viðhorf,
rifja upp námsefni og skiptast á reynslu í
þessum greinum:
• ALMENN VERKSTJÓRN
• HAGRÆÐIN G
• REKSTRARHAGFRÆÐI
• ÖR Y GGISMÁL
• ELDYARNIR
• HÁLP í VIÐLÖGUM
Innritun og upplýsingar í síma 81533 og
hjá V erkstj ómarfræ ðslunni — Iðnaðar-
málastofnun íslands, Skipholti 37, R.
AUKIN ÞEKKING —
BETRI VERKSTJÓRN
•jr m
HVÍTA (PRÓTEIN)
AVITAMIN
B2 VITAMIN
D VITAMIN
(T *
B1 VITAMIN
EGGJAHVITUEFNI
Rjómaís
erhollur matur
í rjómaís er t. d. meira magn af eggjahvítu-
efnum og vítamínum en í nýmjólk. Kalkinnihald
íssins nýtist líkamanum jafn vel og kalkiS í
mjólkinni. Rjómaís er hoilur matur og á erindi
á matborðið umfram marga aðra dagiega rétti.
f hverjum 60/gr skammti af Emmess ís eru
eftirfarandi efni:
Vítamín A i.e. 220 Vítamín D i.e. 6
Vítamín B1 ug 27 Eggjahvítuefni g 2,7
VítamínB2ug 120 Hitaeiningar 102
®Emm m
ess IK1
HR%sTi ofr LiFsoPKA
íHVfeRjuM BItA...!