Þjóðviljinn - 29.11.1970, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagtir 29. rwSviennlber 1970.
Harper Lee:
Að granda
söngfugli
30
Þegar þeir voru famir af stað,
gengum við Jemmi yfir að tröpp-
unum hjá ungfrú Stefaníu. Þar
sátuna við og biðum þess að
Zeebo kæmi með öskubílinn.
Jemmi var ennþá eins og hóif-
lamaður og ég heyrði ungfrú
Stefaníu segja:
— Já, að huigsa sér — hver
héfði haldið að maður ætti eftár
að sjá óðan hund i febrúar?
Kannski var hann alis elkfci óður,
ef til vill bara dólitið ruiglaður.
Ég vildi efciki þurfa að tilkynna
Harry Johnson þetta þegar hann
kemur frá Mobile og kemst að
raun um að Atticus Finch er
búinn að skjóta hundinn hans.
Ég þori að veðja að greysfainn-
ið var þara með flaer ...
HARGREIÐSLAN
Hárgrelðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 HI. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðiastræti 21. SÍMI 33-9-68
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjuiegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
! Ungfrú Maudie sagði að hún
hefði víst ékki talað svona ef
Tim Johnson væri enn á leið
: upp götuna, og það kæmi ör-
, ugglega í ljós bvað að honum
I hefði verið, þegar búið væri að
i senda hausinn í ramnsókn tiil
Montgomery.
Jemmi hóf þátttöku í samræð-
unum:
— Sástu hann, Skjáta? Sástu
favemig hann stóð þama? Og svo
var eins og hann slakaði allt í
einu á og það var eins og byss-
an væri hluti af honum... og
hann ‘gerði þetta svo smöggt...
og ég sem þarf að miða í tíu
mínútur að minnsta kosti ef ég
ætla að hitta eitthvað...
Ungfrú Maudie þrosti dáMtið
háðslega.
— Jæja litla ungfrú Jean
Louise, sagði hún. — Ertu enn
þeirrar skoðunar að hann faðir
þinn geti ekfci neitt? Skammastu
þín enmþá fyrir hann?
— Ég gleymdi þvi reyndar
alveg héma um dagiinn, þeigar ég
var að segja þér frá munnhörp-
unni, að segja þér að Atticus
var mesta frægðarskyttan í allri
Maycomb sýslu á sínum jmgd
árutm.
— Frægðarskytta, bergmálaðd
Jemmi eins og úti á þekju.
— Það var einnmitt það sem
ég sagði, Jemmi Fintíh. Nú tek-
urðu kannski nýjan pól í hæð-
ina. Og þið vitið þá auðvitað
ekki, að í þá daga var hann
i kallaður Fintíh-Frægðarskytta!
En sjáið þið til, á Höfða þegar
, við vorum að aiast upp, sagði
I hann að það væri tímasóun að
j púðri ef hann fengi aðains
I fjórtán dúfur í fimmtán skotum.
| — Hann hefur aldrei minnzt
á þetta einu orði, tautaði Jemmi.
— Jæja, ekki það?
— Nei.
— Af hverju ætli hann fari
! þá ekki á veiðar nú orðið? spurði
i ég.
— Ég gæti kannski útskýrt það
í fyrir þér, sagði ungfrú Maudie.
— Hvað sem öðru líður, þá er
j hann faðir þinn siðmenntaður
maður. Það er ein af gjöfuim
Guðs að geta meðhöndlað skot-
vopn — það er hæfileiki. Auð-
vitað þarf að æfa sig og leggja
siig í líma til að ræfcta þann
hæfileifca sem maður hefur feng-
ið í vöggugjöf, en annars er lít-
ill munur á þessu og að ledka
á hljóðfæri og annað því líkt.
Ég getvel gert mér í hugarlund,
að hann hafi laigt veiðamar á
hilluna, þegar honum varð ljóst
að góður Guð hafði geöð hon-
um óréttHáta yfirburði yffir aðr-
ar mannlegar verur. Og hann
hefiur trúlega sagt við sjálfan
sig, að hann ætlaði eklci að
beita skiotvopni framar nema
þess gerðist þöri — og sú stund
rann sem sé uipp í dag.
— Hann héfðd annars átt að
vara hreykinn af þessu, sagði
ég.
— Pólfc sem er með réttu ráði,
er aldrei hreyMð af hæffileikum
sínum, sagði ungfrú Maudie.
Um leið sáum við Zeebo koma
akandi. Hann tðk krvísl ofanaf
öskubíinum og lyffiá Tim Jóhn-
son varlega upp af gangstéttinni.
Svo setti hann hundsiiræið upp
á pallinn og hellt síðan ein-
hverju úr stórum dunki ba?ðfl
yffir hundinn og staðinn þar
sem hann hafði legið.
— Og þið krakkamdr megið
ekíkd sti'ga hingað fæti, kailaði
hann til okkar.
Og þegar við toroum hedm
sagði ég við Jemma, að nú hefð-
um við fengið délítið til að
tala um í skólanum á mánu-
daginn. Jemmd snerist á hæli og
góndi á mig:
— Þú minnist ekki á það einu
orði, Skjáta! sagði hann.
— Hvað þá? Auðvitað geri ég
það. Það geta ekki allir státað
af því að eiga pabba sem er
mesta meistaraskyttan í allri
Maycomb sýslu.
En Jemmi sagði: — Ég tel víst
að ef hann hefði viljað að við
vissum .það, þá héfði hann sjiálf-
ur sagt okkur fró því!
— Hann hefur kannski bara
gleymt þvl, sagði ég.
— Ned, Skjáta; það er dálítið
í þessu sem þú skilur ekld. Atti-
cus er kannski dálítið gamall, en
mér stæði alveg á sama þótt
hann gæti ekki nokkum skapað-
an hlut. Mér væri alveg ná-
kvæmiega sama þótt hann gæti
hreint ekki neitt!
Jemmi laut niður í skyndi,
þreif stein upp af götunni og
henti honum sigri hirósandi í
bílskúrínn. Svo tók hann á rás
upp innkeyrsluna og kalllaði til
mín yfir öxlina:
— Atticus er nefnilega séntil-
maður — akkúrat alveg eins og
ég!
11.
Meðam við Jemmi vorum enn-
þá lítil héldum við okkur við
nágrennið sunnanvert, en þagaæ
ég var komin vel af stað í öðr-
um bekk og allt snerist ekki
lengur um að angra BoO Radley,
fór verzlunarhverfið í Maycomb
að lokka okkur norður götuna,
framihjá húsi frú Henry Lafay-
ette Dubose. Það var ómögulegt
að komast inni í bæinn án þess
að ganiga framhjá húsinu henn-
ar, ef við vildum ekki taika á
ofcfcur tveggja kílómetra krók.
Fýrri fundtr mínir og áður-
nefndrar frúar höfðu ekki vakið
löngun mína í fleira slíkt, en
Jemmi sagði að ég yrði bráðum
að fara að fuilorðnast.
Frú Dubose býr alein í hús-
inu ásamt blökkustúlku sem
kemur næstum aldrei út fyrir
dyr og húsið er tveim húsum
fyrir norðan okkur og upp að
veröndinni liggja brattar tröppur.
Frú Dubose var ævagömul og
dvaddist mestmegnis í rúminu
sínu eða í hjólastól. Það gengu
um bað sögur manna í milli að
hún geymdi gamla pístólu milli
allra sjalanna og teppanna.
1 Við Jemmi hötuðum hana bók-
staflega. Ef hún sat í hjóllastóln-
um sínum á veröndinni be&ar
I við gengum framhjá, engdiumst
: við undan hæðnislegu auignaráði
hennar og eitruðum spuimingum
1 um hegðun okkar unz hún
hleypti oktour burt með atlhuiga- |
semd um það hvað úr olcfcur
yrði þegar við stækkuðum: dkki
neitt — eða það sem verra var.
Við vorum fyrir iöngu búin að
gefiast upp á því að ganga effiir
ganigstéttdnni hinum megin við
götuma, þvi að þé hækkaði hún
bara róminn þeim mun medra,
svo að allt hverfið gat fylgzt
með því sem átti sér stað.
Það stóð rétt á sama hvað við
garðum; það va-r vonlaust fyrir
okkur að vinna hyldi hennar. Elf
ég sagði eins kurteislega og alúð-
lega og mér var unnt: — Dag-
inn, frú Dubose! svaraði hún; —
Vogaðu þér ekki að segja „Dag-
inn“ við mig stelpuóféti. Þú
ættir að geta lært að segja
„Góðan daginn“, frú Dubose!
Illgjöm va-r hún og illgjöm
varð hún. Við eitbt tækifæri
heyrði hún Jemma tala um föð-
ur okkar sem Atticus og þá lá
við að hún feingi sla-g. Það var
ekki nóg með það að við værum
freikustu og siðlausustu krakka-
ormar sem hún hefði nokikru
sinni verið svo óheppin að hitta,
heldur var það bæði synd Og
skörnm að faðir okkar skyldi
ekki hafa gift si-g affiur effiár lát
móðu-r okkar: yndislegri kona
hefði aldrei fyrirfundizt hér á
jörð, sagði hún, og það var ó-
mögulegt til þess að vita hvemig
Atticus Findh lét bömin sín
ganga sjálfala, svo að þau vom
að verða að örgustu ræffium. Sjálf
m-undi ég ekki eftir móður ofckar,
en Jemmi gerði það — og s-tund-
um sagði hann mér frá henni
— Og hann varð blógrár í fram-
an þegar frú Dubose ruddi
þes-su úr sér.
En þa-r sem Jemmi hafði lifað
af bæði Boo Radiey, óðan hund
og aðrar skelfingar, komst hann
að þeirri niðurstöðu, að það væri
ragmennska að stanza hjá ver-
öndinni hennar ungfrú Rakelar
og bíða þar þangað til Atticus
hélt heimleiðis á kvöldin, og
hann hafði lýst því yfir, að við
ættum þá að minnsta kosti að
koma til móts við hann á hom-
inu við pósthúsið. Það var ó-
sjaidan þe-gar Atticus kom h-eim
á kvöldin, að Jemmi var bein-
línis froðufellandi af reiði yfir
einhverju sem frú Dubose hafði
s-agt þegar við gengum framhjá.
— Stilltu þig nú, gæðingur,
sa-gði Atticus iðulega. — Hún er
bæði gömul og veik. Berðu
bara höfuðið hátt og reyndu að
haga þér eins og siðaður maður.
Hvað svo sem hún finnur upp
á að segja við þiig, skaltu gæta
þess að láta ekki skapofsann
hlaupa með þig í gönur.
Volkswageneigendur
Höfuin fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLAI.OK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í aliflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyxirvara fyriæ ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Slmi 19099 og 20988.
Röskur sendill
óskasí fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól.
ÞJÓÐVILJINN sími 17500.
Indversk
undraveröld
Frá AusturlöiHÍum Tjser, úrval hand-
unninna skrautmuna úr margvísleg-
um efnivið m.a. útskorin borð, flóka-
teppi. heklaðir dúkar, kamfóruviðar-
kistuir, uppstoppaðir villikettir, Bali-
styttur. kertastjakar, á-vaxta- og kon-
fektskálar, blómavasar. könnur, ösku-
bakkar, borðbjöllur, vindla- og sígar-
ettu'kassar, ódýrir, indverskir skart-
gripiæ og margt fleira.
Ei-nnig margar tegundir af reykelsi.
Fallegar og sérkennilegar gjafir, sem
veita varanlega ánæg'ju, fáið þér á
SNORRABRAUT 22.
Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt
18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval
landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt
fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara.
Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745
og við sendium mann heim með sýnishom.
GARDÍNUBRAUTIR H.F.,
Brautarholti 18, II. h. Sími 20745.
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
VönduB vinna
Upplýsingar í síma 18892.
JÓLASKYRTURNAR
Ó.L.
í miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Laugavegi 71. Sími 20141
4