Þjóðviljinn - 29.11.1970, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 29.11.1970, Qupperneq 16
Ætlaði að myrða páfa og forsetann Manila 28/11 — Víðtsek rann- sókn stendur nú yfir á Filips- eyjum vegna morðtilrœðisins vdð Pál páfa sjötta og segir sá sem yfirstjóm rannsóknarinnar hefur með höndum að komizt hafi upp um samsæri um að myrða páfa og forseta Filips- eyja, Ferdinand Maroos. Tíu til fimmtán áreksitrar voru að meðaltali á dag í síð- ustu viku hér í Reykjavík. í fyrradag voru 19 árekstrar bók- aðiir hjá lögreglunni í Rvk. Breytingar gerðar 1. des. á leiðakerfinu hjá SVK Nú í haust hefur farið fram allnákvæm athugun á leiðakerfi Strætisvagna Kópavogs, m.a. af nefnd, sem til þess var kosin af bæjarstjóm. Fullt samkomu- lag náðist um nokkrar breyting- ar, sem nú eiga að koma til framkvæmda 1. desember, en jafnframt gert ráð fyrir því, að ný athugun fari fram þegar WILLIAM SHAKESPEARE Bókaátgáfan, Heimskringla hefur þá ánægju að til- kynna yður að fimmta bindi Shakespeares-leikrita er komið á prent, en þarmeð standa yður til boða fjórtán af leikritum Shakespeares í íslenzkum báningi hins mikilhæfa þýðanda: Helga Hálfdanarsonar I Ðraumur á Jónsmessunótt Rómeó og Júlía Sem yður þóknast II Júlíus Sesar Ofviðrið Hinrik fjórði. (fyrra ieikritið) III Hinrik fjórði (síðara leikritið) Makbeð Þrettándakvöld IV Allt í misgripum Anton og Kleópatra Vindsórkonumar kátu V _ , Hamlét Danaprins Lér konungur Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans Verðib.: kr. 1.980,00-fsðluskattur. Nokkur eintök eru til af öllu safninu i skinnbandi. Verð kr. 2..r>00,00 -fsöluskattur. HEIMSKRINGLA skipulag miðbæjarins i Kópa- vogi er fullmótað. Fullt samráð hefur verið haft við vagnstjór- ana um þær breytingar, sem nú eru gerðár. Með því, að viðskiptalíf og atvinnufyrirtæki hafa á liðnum árum færzt frá miðborg Reykja- víkur pg dreifzt meðfram Lauga- veg; og Suðurlandisbraut hafa óskir viðskiptamanna vagnanna beinzt mjög að því að tengja vagnana við þau hveríí. Nú hefur fengizt leyfi Reykja- víkurborgar fyrir því, að vagn- arnir aki um Hverfisgötu, Lauga- veg og Kringlumýrarbraut. Er því unnt að verða við þeim ósk- um og tengjast um ledð skipti- stöð Strætisvagna Reykjavíkur á H'lemmtorgi. Til þess að aika þesisia leið þurfa vagnarnir lengri tírna í hverja ferð og var því nauðsynlegt að breyta áætlun þeirra á morgnana. Tíma- jöfnun vaignanna verður áfram fyrst um sinn i Lækjairgötu, en biðtímii þar verður öftast stutt- Ur og geta því þeir. sem ætla í austurhluta bæjarins, setið í vögnunum og farið svo úr á viðkomustöðum vaignanma á Hverfisgötu og Laugaivegi. Á sama hátt geta farþegar, sem koma frá Landspítalanum eða UmferðarmiðstöÖinni tekið vagn- ana við Gaml a Kennaraskólann, þegiar vagnami,r koma úr Kópa- vogi. Að öðrum kostj verða far- þegar úr því bcnrgarhverfi að fara niður á Hvenfiisgötu í veg fyirir vagnana. Nokkrir annmarkiar eru á þvi að fé biðstöðvar íyrir vagnama við götur í Reykjavík og eru því biðstöðvar strjálli en æskilegt vseri. Veruleg fjölgun verður þó á biðstöðum með þessu nýja leiðaikerfi. Á Hverfisgötu verð- ur biðstöð fyrir innan Vatns- stíginn við verzlun KRON, önn- ur við Hlemmtorg fyrir innan Rauðarárstíg og sú þriðja við Larjigaveg 178. Á Kringiumýrar- braut verður ein biðstöð fyrir sunnan Miklubraut og önnux ■við Sléttuveg. Innanbæjar í Kópavogi verða mjög litlar breytingar gerðar á leiðakerfi vaignanna að þessu sinn; eins og áður er getið. Þó veirðuir nú hætt að fara um Skóiatröð kvölds og morgna, eins og gert hefur verið um sinn, helduir farið um Hátrö® í öllum ferðum. Á meðan leiðaikerfið var í athugun á liðnu hausti vair ósikað eftir tillögum frá farþeg- um vagnanna um breytingar á leiðakerfi þeii’ra. Allmargar tillögur bárust og hnigu lang- flestar í Þ® átt, sem nú hefur verið horfið að. Þó bárust nokkrar óskir um ferðir innan- bæjar í Kópavogi. sem ekki var unnt að veröa við að sinni. en verða teknar tjl athugunar að nýju, þegar umferð verður greið- ari um miðbæ Kópavogs. Á með- an ekki eru fastar ferðir jnn- anbæjiar geta farþegar komizt á millj bæjarWutanna með þvi að skipta um vagn á miðbæjar- sæðinu. Framhald á 3. síðu. Hannibal hefur ræktað sex hektara í nýrækt i Selárdal Heyskapur gekk vel hjá bænd- um í sumar í Vestur-Bai'ða- strand arsýslu og enu hey vel verfcuð, sagði Jón Hóilimi Stefáns- son. héraðsráðunautur á Patreks- firði í glær. Þessd hey eru hins vegar Dlítil að vöxtuim og hafa bœndur þuiifit lítið að kaupa hey hér í sveitinni. Almennt sprettuleysi var hjá bændum af völdium kulda og þurrka framjan aif sumri. Áburð- ur kom seint hingað af völdum verOnfalla og nýttist þess vegma suimarhiti í loík júlí iillla með til- lit" til grassprettu, sagði Jón. Hkki hefur borið á nýju kali hér í sveitum Vestur-Barða- strandarsýsllu og ndkkuð hefur tekizt að rækta upp eldira kal er almiennt kom upp hór í sveit- um árið 1968. Bændur hér í siveituim. haifa heyjað á eyðijörðum og í úthög- um. Hafa bændur gjaman haft mieð sér samvinnu við þessa heyöfilun. Þannig unnu saman tveir bænd- ur af Barðaströnd og fjórir bænd- ur á Rauðasandi að heyskap á Sauribæ á Rauðasandi, þar sem Sigurvin Einarsson ailþingismað- ur býr búi sínu. Fengu þeirrúma 600 hesta saman atf jörðinni og skiptu með sér í haust þessum heyfeng. Er þessi samivinna til fyrirmyndair hjá þessum basnd- um og hefur vakið athygli bænda hér í sveitum. Nokikuð hetfur verið um ný- ræktir hjá bændum hér í sveit- um. Ég tók út í haustt 6 ha í ný- rækt hjá Hannibal bónda í Sel- árdál og 2800 metra langa girð- ingu, er Hannibal hefur girt í sumar. Þá hafur Hannibal tínt um 120 rúm. aí grjóti atf Jand! undir ræktun og gróifunnið land undir m.eiri ræktun. Hannibal mun hafa fast að 200 kindur á fóðrum í vatur og auiglýsti etftir ráðsmanni núna í haiust. Sunnudagur 29. nóvemiber 1970 — 35. árgangur — 273. tölublað. Útvegsmenn á Akranesi Ordeyða á línu á haustvertíð □ í fyrradag sendi Útvegsmannafélag Akraness svo- fell't bréf til Fiskifélags íslands um hnignun ýsustofnsins í Faxaflóa og kenna útvegsmenn á Akranesi dragnótaveiði og síðar trolli þessa óheillavænlegu þróun síðasta áratug. Vilja þeir friða Faxaflóa á nýjan leik. „Samkvæmit athugun sem Útvegsmannaféla-g Akraness hetfur látið gera á ýsuafla landróðrarbáta frá Akranes-j á haustvertíð- um frá 1960 til 1969 kemur greinilega í ljóis ískyggiljeg þróun á ýsustofninum í Faxaflóia. Eftirfarandi skýrsla sýnir óumdeilanlega þessia þróun: Ár Ýsumagn á haustvertíð Róðrafjöldi Meðaltal í róðri 1960 159 tonn 80 kg. 64 2,5 tonn 1961 332 — 496 — 138 2,4 — 1962 246 — 990 — 67 3,7 — 1963 105 — 440 — 32 3,3 — 1964 223 — 870 — 89 2,5 — 1965 510 — 680 — 254 2 — 1966 381 — 780 — 192 2 — 1967 103 — 200 — 56 1,8 — 1968 116 — 330 — 163 700 kg. 1969 206 — 410 — 252 800 s og kemuir fram í skýrslu þessiari snýsit dæmið við eftir Frá því ári minnkiar ýsuiaflinn stöðugt, þó að um þverbak keyri 2 til 3 síðuistu árjn og virðist vera að nálgast þá eymd áður en Faxiatfilóinn var lotoaður 1950. Við teljum að dragnótin og siðar trollið eigi sök á þessu og að þau veiöarfæri eigi að banna hér í Faxaflóa, enda er viðurkennt að Faxatflóinn sé ein mesta uppeldisstöð ýsiunnar. Við vjljnm spyxja hver stjórni þessu háttailagi. Er það Hafrannsóknarsitofnunin? Er það einhver anmar aðili? Væri viissulega gott að fá einhiyer svör við þessum spumingum. Að lokum viljum við geta þess, að svo til vonlaust er að gera út á lánu héðan í haust vegna ördeyðu 1 og kennum við áður- netfndrj þró-un um það.“ Vinahjálp efnir I 8. skipti ti! bazars í góðgerðarskyni I dag, sunnudag, kl. 14—18 heldur Vinahjálp bazar og skyndihappdrætti á Hótel Sögu. Á boðstólum er margt cigulegra muna, og andvirðið rcnnur til Seljum á morgun og næstu daga jólaskó fyrir drengi stærðir: 29-38 kr. 492,00 kr. 550,00 BIRGÐIR TAKMARKAÐAR SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 10 0. Sími 1929r hjálpar- og góðgerðarstarfsemi. Vinahjálp hefur látið stórfé af hcndi rakna til ýmiss konar að- kallandi málcfna, m.a. hefur fé- Iagsskapurinn nýlega afhent Heyrnleysingjaskólanum 500 þús- und krónur til tækjakaupa. Vinahjálp er samtök íslenzkra kvenna, sendi'herrafrúa og band- arískra kvenna á Keflavíkur- flugvelli. Halda þær með sér tföndurklúbba hálfsmánaðarlega, ennfremur bridgekJlúbba, og um 8 ára skeið hafa þær efnt til bazara i góðgerðarslcyni. Mun- ina útbúa þær alla sjálfar, og kennir þar ýmissa grasa, en einkum er um að ræða jóla- skreytingar og gjafavömr. Þá eru þær með á boðstólum öskjur með erlendu sælgæti. Meðal stofnana, sem notið hafa góðs af bözurum Vinahjálp- ar má nefna Skálatúnsheimilið, Sólíheima í Grímsnesi, Kumbara- vog og Landakiotsspítala. Margir hafa leitað íil samtaikanna um aðstoð, en konurnar vega sjálfar og meta, hvar þörfin er brýn- ust. Ekki hafa þær enn tekið ákvörðun um, hvert skal atfhenda andvirði þeirra muna, sem þær selja á bazarnum n.k. sunnudag, en það verður væntanlega allhá fúlga, því að í fyrra seldu kon- umar fyrir hátt í 400 þúsundir króna. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.