Þjóðviljinn - 02.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. desember 1970 — 35. árgangur — 275. tölublað. Frá fundi Verðanda INSI og: SINE í Sigtúni á fullveldisdaginn. v Það sem vantar er Andóf gegn óhæfunni og gagnrýnið hugarfar ekki bljúg undirgefni, sögðu talsmenn vinstri sinnaðra námsmanna á fjölsóttum fundi í Sigtúni í gær, 1. des. □ Það var skemmtilegur og fróðlegur fundur sem vinstrisinnaðir stúdentar í Háskóla íslands, iðn- nemar og SÍNE efndu til í gærdag í Sigtúni, ekki til þess að sviðsetja minningarathöfn, heldur til þess að leg-gja áherzlu á baráttu róttækrar ís- Ienzkrar námsmannahreyfingar eins og Gestur Jónsson komst að orði er hann kynnti dagskrár- liði í hyrjun. atriði, sem ekflri verða rakin hér að sdmni, en í gærkvöld var efnt til bariáttuigleði í Sigtóni. Salurinn í Sigtúni var troð- fullur meðan á fundinum stóð síðdegis í gær. Aðalræðuna í Sigtúni í gær flutti frröstur Ólafsson, formað- ur Sambands ísL námsmanna er- lendis. Verður þess vonandi kost- ur að birta hér í blaðinu síðar Framiháid á 3. síðu. Happdrætti ÞjéB viljans 1970 □ Tekið á móti skiluim á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19 og á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11. □ Dregið verður í happdrættinu eftir réttar þrjár vikur. Dr. Róbert Abraham Ottós- son hlaut stúdentastiörnuna ■ í gær fór fram afhending stúdentastjömamnar í þriðja sinn og var hún veitt dr. Ró- bert Abraham Ottóssyni, söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar. Hér fer á ^eftir heið- ursskjal sem fylgdi stjörn- unni, svo og ávarp dr. Ró- berts að afhendingu lokinni. Svohljóðiandi heiðursskjal fytgir stúdentastjömunni: „Stúdentastjarnan 1970 er veitt dr. Róbert A. Ottóssyni, söng- miálastjóra þjóðkdirkjunnar fyrir f ramúrskarandi stairf í þágu tón- Fiistjar á Islandii. Dr Róbert A. Ottósson hefur unnið að tón- listarmálum í meira en aldar- fjórðung og sýnt frábæran d.ugn- að og vii-ðingarverða fóimfýsi í því stanfi. Hann hefur auðgað íslenzkt tónlistarlíf á mairgvís- legan hátt. Dr. Róbert hefur stjómað fjölmörguim' uppfæi-slum tónvefka, íslenzkra og erlendra og verið afkastamikiffl tónlistar- kennari. Þá hefur hann lagt Þorlákstíðir. Hann var einn af forvígismönnum stofnunar söng- sveitarinnar Fíiharmoníu og hef- ur söngsveitin flutt niörg stærstu tónverk tónbókimenntanna undir stjóm hans, má nefna 9du sin- flóníu Beethovens. Requiem Moz- arts, Þýzka sélumessu eftír Brahms, Messías eftir Hándel og Sálamias'.nfóníu Stravinskys. Háskóla Islands, 1. desember 1970, Gunnair Bjömsson, stód. theoll., Pálil Þórðarson, stud. theol., Jakob Ágúst Hjálimarsson, stud, theol., Leifur M. Dungal Róbert A. Ottósson veitk stúdentastjörnunni viótöku. (Ljósm.AJK.) stud:. med., Guðimundur Viggós- son, stud med., Jóhannes Pálma- son, stud. jur., Viðar Á. Ólsen, Fundarmenn tóku ræðu Þrastar®" sem annarra ræðumanna firábær- lega vel, en mikill meirihluti fundarmanna var ungt fólk, gagnstætt því sem ofit hefur ver- ið á samkomum háskólastódenta 1. desember áður. Aðrir ræðumenn voru þeir Jónas Sigurðsson, forseti Iðn- nemasambands íslands, Guðjón Friðriksson, háskólanemd, Gestur Guðmundsson, menntaskólanemi. Á samkomu Verðandi, iðnnema og StNE voru fledri dagsikrár- ASþýðubanda- Sagið í Suður- landskjördæmi heldur skammdegisfagnað að Hvoli laugard. 5. des. kl. 21.00. Dagsfcrá: Efstu menn framboðs- listans flytja ávörp. Upplestur. Leikþáttur úr Nýársnótt- inni, undir stjórn Eyvindar Erlendssonar. Spumingakeppni með þátttöku úr sýsilunum fjór- um. Asl í Bæ skemmtir. Loftur Loftsson og félag- ar leika fyrir dansi. AUir félagar og velunn- arar Alþýðubandalagsins velkomnir. Iðnfyrirtæki notfæra sér heimavinnuna FRÁMUNALEGAILLA B0RGAÐ 0G FÓLKIÐ ALVEG RÉTTINDALAUST Iðja býður aðstoð og hvetur heima- vinnufólkið til að bindast samtökum ■ Heimavinna fyrir iðnfyr- irtæki, einkum í fataiðnaðin- um, hefur færzt mjög í vöxt að undanförnu og virðast sum fyrirtækin æði ófyrir- leitin við að notfæra sér að- stæður þess fólks, sem vinn- ur þannig fyrir þau, borga s'mánarkaup fyrir verkið, auk þess sem fó-lfkið er með öllu réttindalaust. ■ Hefur nú Iðja, félag verk- smiðjufólks í Reykjavík, sent út orðsendingu til fólks, sem vinnur heimavinnu eða ó- féiagsbundið við smáfyrir- tæki og hvatt það til að bindast samtökum og býður aðstoð við að ná samkomu- lagi um viðunandi launakjör. Sem knmniugt er er töluvert um aö flólk tafci í heimavinnu alls konar verk fyrir iðnfyrir- teaki, svo sem prjónasikap. saumaskap og fleira, og hefur þessi þróun aukizt undanfarin ár. Fær fólk venjulega greidda vissa upphæð fyrir hverja flík eöa hvert verk sem það innir þannig af hendi og er þetta yf- irleitt frámunalega illa borgað, sagði starflsmaður Iðju, Björn Bjarnason, í viðtaili við Þjóð- viljann. Nefndi hann sem dæmi prjónafconu, sem bann hafði tai af, og taldi sig fljóta að prjóna, en hún baíði í beata falli 201 sivo hitt, að .flólk sem tekur að krónur í tímafcaup við peysu- sér sliika vinnu heim, er með prjónið. öilu réttmd'alaust. Það er ó- Við þetta smánarfcaiup bœitásit | Framhaid á 3. síðu. Kröfur sjómanna lagðar fram síðar í þessarí viku Kjararáðstefna Sjómannasam- bands Islands var haldin hér í Reykjavík um síðustu helgi, og sátu þá ráðstefnu um 30 full- trúar sjómannafélaga og deilda víða af landinu. Voru fundir haldnir á laugardag og sunnu- dag í Lindarbæ. Þessa kjararáðstefnu átti að halda í byrjun desember og var henni flýtt Voru mótaðar sam- eiginlegar fcröfur á ráðstefnunni Alþýðubandalagið á Suðurnesjum ★ Rabbfundur Alþýðubandalags- ★ ins í Keflavík verður í kvöld, síðar í vikunni fyrir L.l.Ú. ★ miðvikudag, kl. 8.30. Félagar Þá var samþykkt að kjósa 12 ★ og velunnarar samtakanna manna samninganefnd frá Sjó- ★ eru hvattir til að fjölmenna.1 mannasambandinu og stærstu sjómannafélögunum. Eiga félögin eftir að tilnefna fulltrúa í þessa nefnd. Fólögin á Vestfjörðum og Austfjörðum eiga þó eifcki aðild að þessari samninganefnd. Þjóðviljinn hafði tal a£ Jóni Siigurðssyni, formanni Sjómanna- samibands Islands, í gær og innti eftir fcröfum sjómamna. Jón kvaðst efcfci reiðubúinn að gefa upp þessa stundina sundurliðaðar kröfiur fcjararáðstefnunnar. Veiiga- miikill þáttur þeirra væri þó að til þess að leggja fram núna færa aftur í sama horf það hluta- skiptafyrirkomulag er hefði ríkt í samskiptum sjómanna við út- gerðarmenn fyrir gengisfelling- una 1963. stód, j'Uir., Si'gurður Hélgason, stód. oecon, Gamalíel Sveinsson stód, oecom, Ólalflur . Víðir Bjöms- son, stód. phiiL, Sólrún Jensdóttú-, stód, phifl., Bjartmar Svein- bjömsson,. stud. .scient.,. Rúnar I. Sigflússon, stud. jxjlyt.“ Er dr. Róbert hafði tekið við stúdentastjömunni mæltist hon- um svo: .,Herra forseti Islands, hátt- virta Stúdentaakademia, kæm stúdentar. Mér heflur fallið mik- ill, og óg hefld, óverðskuldaður heiður í sfcaut. En ég hlýt að vera þakklátur. Þakfclátur ykfcur fyrir að telja mig hlutgengan til þessarar sæmdar. Og þakklátur forsjóninni flyrir að hafa leyft mér að lifa og starta í þessari stóru, blessuðu fjölskyldu sem mér finnsit að öffl íslienzífca þjóð- in sé, því -það er' einmitt sam- kenndin, fjölskyldukenndin í sorg og gfleði, í tapi og évinningi, sem er aðalsmerki, þess mannllffs, ég leyfi mér að segja þess fagra mannlífe sem lifað er á Mandr,. Og ekfci get ég ósfciað mér betra hlutskiptis en að mega starfa með stúdentóm við Háskóla Islands og horfa með þeim fram á veg- inn og afltur í aldir. Svo ,,hugur- inn sér yffir hlykkjóttóm stafanna bauigum, hendur sem förðum var Framhald á 9 síðu. Alþýðubandslagið — hverfafundur Fundur Alþýðubandalagsins í Sjómannaskólahverfinu verður haldinn miðvikudaginn 2. des. í Domus Medica kl. 20.30. Magnús Kjartansson, ritstjóri kemur á fundinn. öllum er heimilil aðgangur að fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.