Þjóðviljinn - 02.12.1970, Blaðsíða 12
I
Deplamir sýna,
að láfrur Jan
Mayen hiti (jiini
til nóvember)
boðar yfirleitt
mikinn is, en
undantekning er,
ef nokkur ís kem-
ur að ráði til ís-
lands, þegar Jan
Mayen hitinn
hefur verið hár.
fs á ári er tákn-
aður í mánuðum.
Krossarnir,
sem bætt hefur
verið á línuritið
tákna reynsluna
6-r*’
5 •— \k \ •
'< tn 0 \ ' / ;■ ; l|
— 3—r V ■
2 - \ • * 1 • «
*••••--: ♦ « • • *
0 r r t 3” 4‘ JAN MAYEN - HITI
!
!
| tákna reynsluna tvö síðustu árin; efri krossinn 19G8-’69, þegar hitinn við Jan Mayen
k var 0,2 stig og hafístími næsta ár við ísland tæpir fimm mánuðir; sá neðri árið 1969-’70, er
Jan Mayen hitinn var 0,8 stig og ístíminn rúmir tveir mánuðir.
\ Páll tekur hrollinn úr fólkinu
j Spáir ekki hafís næsta vor[
| Náin tengsl milli sumar- og hausthita við Jan Mayen^
| og hafíss við ísland veturinn eftir
!
I
S
\
k
Ta
— Óneitanlega þykir mér
það viðkunnanilcgra að geta
loks komið með svona já-
kvæða spá, því það er ekki
frítt við að þessar ísaspár
mínar undanfarin árhafivald-
ið því að hroll setji að fólki
þegar það sér mig á skerm-
inum, sagði Páll Bergþórsson
veðurfræðingur í viðtali við
Þjóðviljann í gær, eftir að
hann hafði í fyrsta sinn stíð-
an 1966 spáð mildara veðurfari
og litlum hafís við landið í
vetur og næsta vor.
í>að er lofthitinn á Jan
Mayen á síðasta sutmri og í
haiust, sem bendir til þessa,
sagði PáH. Veður er neÆniiega
mildana en undanfarin ár á
annesjum norðan lands og
austan, einkum varið og síð-
ari híliut vetrar, en þar er
lotfthiití mjög háður hatfiískomu.
Iss verður liMega efcki vart
fleiri daga en svo fram á
næsta ihaust, að nemi meira
en 0-1 mánuði. Er þá átt
við alla daga, þegar eánhver
ísfregn þerst frá ströndum
landsins eða landhelgi. En
svo skammvinnur hafís veld-
■ur sjaldan nokkrum teljandi
töfum á siglingum kringum
landið.
Páll hefur áður leitt að því
tölfræðileg og veðuriræðileg
rök, að kuíldi á Jan Mayen
á sumri og hausti boði haftís
við Island á næsta ári, á
hafísréðstefnunni 1969, en
erindi hans þar og umræður
birtust siðan í bók Almenna
bófcafélagsins, Hafísnum. Það
var vorið 1968 sem Páll að
beiðni hafísnefndar alþin'gis
hóf að athuga möguleitka á
hafísspám lengra fram í tim-
ann en mónaðatrspám og
byggði hann rannsóknir sínar
m.a. á skýrslum um veður-
athuiganir norður í höfum og
hafís um áraitugi. Kom fjót-
lega í ljós, segir hann í grein
sinni, að sumar- og hausthiti
á Jan Mayen sýndist í all-
nánum tengslum við íslenzk-
an hafis veturinn eftir .
o
Niðurstaða hans er, að kalt
sumar og haust á Jan Mayen
bendi til sjávarkulda í grennd
við eyjuna, eða þá til þess, að
vindur standi af ísnum og sé
þar með að dreifa köldum
íshafssjó lengra austur. Þessi
kaldi sjór, sem etr á sumrin
og haustin nálægt Jan Mayen
eða á leið þangað, kælir síð-
an hafið norður af íslandi
og Austur-lslandsstrauminn.
Áhrif kuldans koma fram við
Island hér um bil hálfu ári
síðar en þeirra verður vart
í lofthitamælingum á Jan
Mayen, en eins og kunnugt
er heldur sjórinn furðu lengi
hitaeinkennum sínum. Á
þennan hátt verður skiljan-
legra spágildi Jan Mayen hit-
ans til svo langs tíma, enda
þótt venjulegar veðurspár séu
yfírileitt .gagnslitlar nerna í
fáa daiga fraim í tímann.
Tölfræðilegar prófanir á
tengslum milli Jan Mayen-
hita og íss við Island benda
til að tæplega geti verið um
tilviljanir að ræða, segir Páll,
enda hefur hann reynzt sann-
spár um ísinn eftir þessari
spáaðferð. Fyrir árið 1969
voru t.d. horfur á miklum
ís, 3-6 mánuðum. Reyndin
varð um 140 dagar, tæpir 5
mánuðir. Fyrir 1970 voru
horiurnar 1-3 mánuðir og að
árið yrði 4 mesta ísár síðan
1920. Það reyndist, svo, og ís-
dagarnir urðu um 70.
o
Þrátt fyrir þetta leggur
Páll áherzlu á í spá sinni
um hafíshorfur 1971, að yfir-
leittt sé efclri hægt að ætlast
til, að ísspárnar rætist svona
nákvæmleiga, og a.m.k. á
nokikurra ára fresti megi búast
við, að þær bregðist að veru-
legu leyti. Þessvegna er ekiki
hægt að ráða mönnum frá
því að vera viðbúnir haifís,
segir hann. En horfurnar eru
betri en áður, því á Jan
Mayen hefur verið mun mild-
ara í sumar og haust en
undanfarin ár.
i
60 tonnum af hörpudiski
ekið daglega frá Hólminum
STYKKISHÖLMI, 1/12. —
Núna veiða 18 bátar hörpudisk
héma á miðunum fyrir utan og
Kjör við rækju-
vinnslu samræmd
Um síðustu helgi var haldinn
sambandsstjómariundur Verfca-
mannasambands Islands hér í
Reykjavík. Ektki vom samþykkt-
ar neinar ályktanir á þessum
fundi en vitnað til nýgerðrar
ályktunar A.S.Í. um kjaramál.
Einna helzt var rætt um
rækjuvinnsluna á Suðvesturiandi
og þörfina á því að hafa sam-
eiiginlega samninga fyrir hönd
verkafólks við rækjuvinnslu á
Suðvesturiandi. Verkalfólk vinnur
í ákvæðisvinnu að rækjuvinnslu
og er á mismunandi kjötrum
eftir stöðum. Þá vatr hörpu-
diskavinnslan lika til umræðu,
en hún er efcki eins stór þáttur
í atvinnuliífinu og rækjuvinnslan
á Suðvesturlandi.
fjölgar senn í 20 báta á næstu
dögum. Hver bátur veiðir 3 til
6 tonn í róðri. Daglega er 60 til
70 tonnum af hörpudiski ekið á
vörubílum til vinnslu á öðrum
stöðum ' eins og Grundarfirði,
Ólafsvík, Riíi, Borgarnesi, Akra-
nesi, Hafnarfirði og Reykjavík.
Hefur vinnsla á hörpudisk mikið
bætt upp atvinnuástandið á þess-
um stöðum, — einkum hjá kven-
fólki á þessum árstima og sparar
Atvinnuleysistryggingarsjóði fé.
Hér í Stykkishólmi hefur verið
stofnað fyrirtækið Skel h.f. og
vinnur það daglega um 3 tonn
af hörpudiski í frysthúsi Sdgurð-
ar Ágústssonar. Á Sverrir Krist-
jánsson helminginn í þessu fyrir-
tæki, en Ágúst Sigurðsson og
Si'gurður Ágústsson sinn hvorn
fjórðunginn. Þá mun eitthvað-
vera unnið af Hnufiski í firy&ti-
húsinu.
Við hér í Stykkiáhólmi teljum
hörpudiskaveiðina vera skipu--
laugslausa ofveiði og endist að-
líkum tvö til þrjú ár með þess-
um hætti eins og þær eru stund-
aðar núna. Hér komu í haust
tveir fiskifræðingar og gáfu þann
úrskurð, að mikið magn - af
hörpudiski væri til staðar á mið-
unum hérna fyrir utan. Við hér
í Stykkishólmi viljum hafa
skipulag á þessum veiðum og
hólfa miðin niður bg láta rann-
saka betur hvað ráðlegt er að
veiða mikið hverju sinni á þess-
um miðum. Það tekur hörpudisk
11 ár að vaxa og er mikið veitt
hér af 10 til 12 cm. langri skel.
Stærsta skelin var 17 cm. að
lengd er veiðzt hefur hér í haust.
Ekki má skelin fai-a niður fyrir
8 cm. að lengd.
★
Ef hér reynist mikið magn af
hörpudiski og fleiri mið kunni
að finnast hér fyrir utan er
ekki úr vegi að benda á þann
möguleika er plássin á Norður-
landi vestra hafa í hörpudiska-
vinnslu. Eikki er lengra að aka
með hörpudiskinn norður í þessi
atvinnuleysispláss heldur en suð-
ur til Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar. — E.V.
Miðvikudagur 2. desemiber 1970 — 35. árgangur — 275. tölubliað.
íslenzkir atvinnuflugmenn:
Tækni- og öryggisbúnaður
flugvnlla stórlegu úbótuvunt
Erling Ellingsen
lézt sl. mánudag
ErUng Ellingsen forsitjóri
Tryggingar h.f. amdiaðist si.
mánudiag 65 áira að aldri.
ErHng var fæddur í Reykja-
vík 20. júH 1905 sonur hjón-
anna Marie og Othar ElHngsen
slipps'tjóra og kaupmiainnis. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR 1924
og prólfii í byggingarverkfiræði frá
Tæknihásikólanum í Þrándheimd
1928.Starfiaði hann síðan að
veirkfræðistörfum fyrir ým®a að-
ilia á áirurautn 1928-1936.
E'llingsen var starfsmaður og
sá’ðar framkvæmdastjóri Olíufé-
lagsins Nafta 1935-1945, en það
ár varð hann fyirsti flugmála-
stjóri íslands og gegndi því
starfi til 1951.Sótti hann á þeim
árum ýmsar alíþjóðaráðstefnur
varðandi flugmál fyrir íslandis
hönd.
1951 stofnaði EHingsen trygg-
ingaifélagið Tryggingu h.f. og var
forstjóri þess síðan. Ellingsen
var tvíkvæntur og lifir síðari
kona hans mann simn, Erling
Ellingsen starfaði mikið á vegum
sósialískrar hreyfingar um langt
skeið.
Fylklngln
Opin starfsfundur Neista í kvöld
kl. 8,30 í Fylkingarsalnum.
Islenzkir atvinnuflugmenn
ræddu m.a. flugvallamál á aðal-
fundi sínum í síðustu víku .töldu
öryggisútbúnað flugvalla hélendis
ábótavant og gagnrýndu sérstak-
Iega hve endurbætur Keflavík-
urflugvallar hefðu dregizt.
Var samiþykkt á fundinum
eftirfarandi áiyktun um þessi
mál:
„Aðalfundur félags íslenzkra
atvinnuflugmanna, haldinn 26.
nóv. 1970 átelur harðlega að
nauðsynlegar framkvæmdir við
endurbætur á flugbrautum og
tæknibúnaði Keflavíkurfluigvall-
ar hafa dregizt úr hömlu.
Fundurinn beinir þeim edn-
dregnu tihnælum til filugvallar-
yfirvalda og ríkisstjórnarinnar,
að framkvæmdum við endurbcrí-
ur á KeflavíkuriflugvelH í sam-
ræmi við tillögur öryggisnefndar
F.Í.A. frá 21. ágúst 1968 og á
fundi með Pétri Guðmundssyni,
flugvallarstjóra 7. mairz 1969,
verði hraðað svt) sem verða má,
þannig að eðlilegur flugrekstur á
farþegaþotum geti átt sér stað
um völHnn.
Jatfnfram bendir fundurinn á,
að tækni og öryggisútbúnaði
annarra flugvalla á Islandi er
stórlega ábótavant, og brýn þörf
á úrbótum hið bráðasta."
Hræringarnar vo ttur um
lífsþrótt menningarinnar
— segir Helgi Skúli Kjartansson á fullveldisfagnaði
stúdenta, um ólgu meðal stúdenta heima og heiman
Fullveldissamkoma Stúdentafé-
Iags Háskóla Islands hófst í há-
tíðasal Hl á því að Halldór Rafn-
ar, stud. phil., formaður hátíð-
arnefndar, flutti ávarp og kynnti
dagskrána.
Því næst fiiutti Baildur Guð-
lauigsson ræðu og fjallaði hún
meðal annars um baráttuaðferðir
minnihluta í þjóðfélaginu. Þá
söng Stúdentakórinn nokkur lög
undir stjóm Atla Heimisi Sveins-
sonar.
Næst á dagskránni var sá Idður
sem flestir hafa IMega beðið eft-
ir með eftirvæntingu; afhending
stúdentastjörnunnar. Forset: stúd-
entaakademiíunnar, Gunnar
Björnsson afhenti dr. Ró'bert
Abrahaim Ottóssyni stúdenta-
stjömuna. Hún var fyrst veitt
1968, prófessoir Þorbimi Sigur-
geirssyni og í fyi-ra dr. Jalkoibi
Benediktssyni. I stúdentaakadem-
íunni eiga sasti 13 háskólastúd-
entar.
Dr. Róbert A. Ottósson er
fæddur í Berlín 17. maí 1912. Tók
hann stúdentspróf þar í borg
1931 og stundaði nám í heim-
spekideild Friedrich Wilhelms
háskólans þar í borg. Hann nam
tónHstarfræði við Staadtliche
Academische Hochsshúle fúr
Music í Beriín 1932-‘34 og dvaldi
í París 1934, þar sem hann hafði
tónsmiíði og hl jómsveita,i-stjóm að
aðalnámsgreinum. Veturinn ‘34-
‘35 dvalltíist hann í Kauipmanna-
höfn og starfaði þair m.a. að
stjórn Sinfóníuhljómsiveitar. Hann
fluttist til Isiands haustið 1935
og settist að á Akureyri þar sem
hann kenndi við Tónlistarekóil-
ann. Hann var um ttaa kennari
vlð Tónlistarskólann í Reykjavík
eftir að hann fluttist þangað og
kenndi einnig í Bamamúsiíksikfói-
Blaðdreifing
Fólk vantar til
blaðdreifingar á
Hjarðarhaga
Lauganeshverfi
Skipasund
sími 17 500.
anum hér. Hann hefíur stjómað
Útva.rpskómum og ÞjóðleMiús-
kórnum. Hann var á sínum tíma
einn af stoffnendum söngsveitar-
innar Filhanmoníu og hefur ver-
ið ötulll leiðtogi hennar. Hann
hefur margoift stjómað Sinflón-
íuhljómsveit Islands og sömuileið-
is óperuflutningi í Þjóðleikhúsdnu
Veturinn ‘56-‘57 stjórnaði hann
Sinfóníuhljómsveit Berilínar og
1962 fór hann fyririlestra- og
hljómJleikaför til Israel. Hann tók
við starfi söngmáll'astjióra þjóð-
kirkjunnar 1961 og stoifnaði
skömimu síðar Tónsikóla þjóð-
kirkjunnar. Hann hefur ferðazt
uim landiið, þjálfað kóra og hald-
ið námsfceið fyrir kórstjóra.
Gunnar Bjömsson sagði enn-
fremur við aifhendinguna:
„Stjörnuhafinn er náfcvæmur og
vandvirkur vísindamaður, lærður
mjög. Hann hefur kynnt sér sér-
stafclega íslenzka kirkjutónllist flrá
miðöldum. og fjallar doktorsrit-
gerð hans, sem ha,nn varði við
heimspekideild Hl ‘59 um Þor-
lákstíðir biskups hins heiga.
Undanfarin ár hefur hann verið
dósent í metúrgískri söngfræði
við guðfræðideild Hl“.
Að lókinni afhendingu stúd-
entastjömunnar og þakkarorðum
dr. Róberts, sem birt eru á öðr-
um stað í blaðinu, söng Inga
Að Ioknum 15 umferðum á
millisvæðamótinu í skák er
Fischer enn í 1. sæti með 10
vinninga en á ólokið einni skák,
við Minic úr 14. umferð. Geller
og Uhlmann fylgja fast á eftir
með 10 vinninga. í 4.-5. sæti
koma Gligoric og Tæmanof með
91/2 vinning. Mecking og Panno
eru í 6.-7. sæti með 9 vinninga
og í 8.-9. sæti eru Larsen og
Húbner með 8 vinning.
í 14. umferð vann Gligoric
Naranja, Tæmanof vann Ujtum_
en en jafntefli gerðu GeHer og
Hort, Mecking og Reshewský,
Larsen og Addison, Polugaevsky
og Húbner.
f 15. umferð gerði Fischer
jafntefli við Jimenez. Filip gerði
j.afntefli við Mindc, Tæmanof
María Eyjóiifsdóttir einsöng, við
undirleik Ólaifs Vignis Alberts-
sonar. Þá flutti Helgi Skúli
Kjartanssioin ,stud, philoi. ræðu
Framhald á 9. síðu.
Coldwater fær
söluumboð
fyrir Færeyinga
1 gær var staðfestur samn-
ingur milH dótturfyrirtækis
Sölumiðstöðvar hraðlfrystihús-
anna í Bandairfkjunum, Gold-
waiterifyriirtæfcisins, og heildar-
samtaka frystihúsa í Fasreyjum,
þess efinis, að Coldwater tekur
hér eftir að sér söluumboð i
Bandaríkjunum og fleiri Ame-
ríkurikjum á öllum flrystum
flski sem Færeyingar framleiða.
Hefur bandariskt fyrirfæld haft
umboð fyrir Færeyinga á Banda-
ríkjamarfcaði til 'þessa en Fær-
eyingar hafa flutt út tfi&’k til
Bandaríkjanna í 18 ár. Áætlað
er að Færeyiragar flytji út til
Bandarikjanna á þessu ári 5-0
þúsund lestir en það er aðeins
hluti af freðfisklfiramleiðslu
þairra.
vann Ruibinetti, Sutt'les vann
Ujtumen og Smysi'Of vann Polug-
ajevsikí. Aðrar skákir fóru í bið.
Biðskákum úr 13., 14. og 15.
umferð lyktaði svo, að Minic
vann Suttles, Gligaric vann
Maitulovic, Uhlmann vann Rub-
inatti, Hont vann Ivkov, Geller
vann Húbner og Panno vann
Naranja.
Jafnteffli gerðu hins vegar
Portisch og Húbner, Larsen og
Smyslof. Panno og Reshewsky,
Matulovic og Panno, Portisch og
Smyslioif, Uhlmann og Medki.ng,
Gligoric og Larsen.
Skákir Addisons og Portisch,
Reshewsky og Matuiovic fóru
.aftur í bið og skák Fiscbers og
Minic úr 14. umferð verður
ekki tefld fyrr en á föstudiag.
Fischer heldur forustunni
en burúttun er tvísýn ennþú
t