Þjóðviljinn - 02.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.12.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVELJTNN — Mídvillcudagtsr 2. dasamiber 1970. LAUNÞEGI SKRIFAR: „Hesturínn ber ekki það Þegar efnt var til núverandi stjómarsaTnstarfs var heilzt svo að skilja að sett hefði verið af stað efnahagsleg eilífðarvéL Lögð var á það m.ikil áherzfla. að fram að þeim tíma hefðu allar efnahagsráðstafanir aðeins verið til bráðaibirgða, en nú sikyldi síkapaður traustur fraim- tíðargrundvöllur efnahags þjóð- airinnar og væri því ekki til- tökumál þótt almenningur þyrfti að taka á sig byrðar umstund. Eitt af því sem þannig þótti ástæða til að afsalka sem. flóm í þágu framtíðarheiKiar var á- lagning söluskatts, sem áaetlað var að nasmi á heilu ári 2S0 miljónum króna! >að sýnir kannski betur en flest annað hvemig viðreisnarboðskaipurinn stendur nú í ljósi staðreynd- anna, að þess verður vartlangt að bíða að þá upphæð megi tí- falda Þótt fátt steeðist af því sem Irtfað var, verður því ekki neit- að, að um mikla stefnuþreyt- ingu var að ræða. Átt-i það ekki sízt við um skattamáflin. Var sú breyting fólgin í þvi, að draga úr beinum sköttum og auka neyzluslkatta. Og var bá mijög athyglisivert, að Alþýðu- flokkurinn boðaði þetta nýmæii sem mikið réttlætismál. Því var lýst með mðrgum orðum hve undanslkot imdan skatti ætti sór stað í stórum stíl og hve aðstaða manna til s’íkra athafna væiri másrjöfn. Orsakanna var leitað í sllcatta- lögum, sem sögð varu beinlínis hvetja menn til skattsvika. Skattlaigning neyzlunnar kæmi miklu réttlátar niður. Með breyttum skattaHögum yrði miönnum það nánast metnaðar- Arið 1901 byrjaði Bjöm Jóns- son ritstjóri ísafoldar og síðar ráðherra að gefa út úrvalþjóð- sagna úr safnf Jóns Amasonar í handhægum bókum, semeink- um vora ætlaðar börnum og unglingum. Nú hefur Isafold- arprentsmiðja hafið endurút- gáfu þessara vinsælu bóka og er fyrsta bindið nýkomið út. Þetta þjóðsagnaiúrval verður afllls 9 bindi og hefiur hið fyrsta sem út er komdð, að gieyma huldufólkssögur, en í stfðari bindunum verða galdrasogur, útilegumiainnasögiur, drauigiasög- ur, aevintýri (17 ævtntýri íeinu þdndi, 30 í öðru), tröfllasögur, uppvaikningar og fylgjur og náttúrusögur. Stefnt er að því, segtfr í bókarkynningu á kápu- síðu, að Ijúka útgáfunni á næstu 3-4 árum, ★ Oskar Haflldórsson magister, hefur séð um útgátfú þessiarar bókar og segir hann m. a. í inngangsorðum: „Rök Bjöms (Jónssonar ritstjóra) fyrir út- gátfu atf þessu tagi eru enn í fullu gildi. Hin máklu þjóð- sagnasöfn eru alltotf viðaimikil fyrir þörn, auik þess sem all- miikifll hluti frásagnanna er h'tt eða eíkflci við þeirra hæfi. Má þvi ætla, að endurútgátfa sú. sem hér birtist, muni bæta úr svipaðri þörf og hin fyrri ... Um bókmenntalegt og uppefld- islegt gildi góðra þjóðsagna þarf ekki að fjölyrða. Hið knappa form þjóðsögunnar hetf- ur eðli nútímatfirásagnar. Mál hennar, auðugt og alþýðlegt í senn, og sterk skirskotun táfl. í- mál, að telja rótt fram tekjur sínar. Lögum var breytt og skattheimtufyrirkomuflagi, en hafi einhver alið með sér vonir um aukinn heiðairlledk í fram- tölum, þá hetfur orðið lítið úr þeim vonum, þiví að það er fyrst í tið núverandi stjómar. að ólhjákvæimiileigt hetflur þótt að koma upp sérstafari stotfnun til sflcattrannsókna og skatta- lögreglu með svo víðtæku vafldi, að segja má að við búum nú v;ð lögregluríikd í sikattamáfliuim. Þetta var samt eklci höfiuð- ásitæðan, sem færð var fnaim til réttlætingar þessari breyt- ingu á sflcattlagningunni. Höf- uðástæðan var sú, að nú yrði að létta skattabyrðum atf at- vinnuvegunum, getfa fyrirtækj- unum tækifæri til að byggja sig upp, eignast varasjóði og skapa sér fjórhagsgrundvöll til frambúðar. Og þessum árangri átti að sjállflsögðu að ná með því að auka neyziluskatta á al- menninigi, en hlílfa atvinnuveg- unum Saiga er sögð af manni, sem ferðaðist um illan veg, ríðandi gömlu hrossi og reiddi þunga poka fyrir framan sig og aftan. Maðurinn var góðlhjartaður og því va.r það, að þegar hestur- inn tók að lýjast og hrasa i spori tók hann að hugfleiða hvemig létta mætti byrði ves- lings skepnunnar. Loks hug- kvaamdist honum snjallflræði. Hann tók annan pokann, hóf hann upp á axlir sér og saigði við sjálfan s:g: Hesturinn ber ekki það sem ég ber. — En það þótti honum undarfegt að hesturinn var jafn hrösullll eftir sem áður. Þessi saiga hlýtur að koma myndunaraflsins garir hana m..a. að sígildu úrvalsflesetfni bama og unglinga". Halldór Pétursson Idstmiáilari upp í huigann þeigar maður virðir fyrir sér hvernig íiarið hetfur verið að undanfairið. Það er nefnilega eflcki eins einfalt og það virðdst, að létta byrðum af atvinnufyrirtaslkjum með því að Jeggja þær á stfarfsfólkið og segja semi svo: Fyrirtækin bera ekki það sem starfsfóflikið ber! Þeim visu haigsipekingum sem ráðið hatfa ferðdnni, sést yfir eina litla staðreynd. að veirð markaðsvöm ákvarðast þegar til lengdar læitur atf framleiðslu- kostnaði hennar og þetta á al- veg eins við um þá mahkaðs- vöru, sem heitir vinnuafl, eins og aðrar. Þedm sést yfir, að at- vinnuvegirnir, atvinnulífið er meira en fyrirtækin, verkafólk- ið er þar ednn þátturinn. Það er staðreynd, að verð á vinnuaiflli, þ.e. faaup og kjör hflýtur að fara etftir þvtf, hvað framfleiðsla vinnuatflsms kostar, en það álkvarðast af aflmenn- um framtfærsiluikostnaði áhverj- um tíma. Nú er aflmennur framfærsflu- toostnaður ekki nein föst stærð í eitt slkdpti fyrir öll, héldur mjög breytileg og fer etftirlitfn- aðariháttum og neyziluvenjum í hverju landi og á hverjum tfma. Skiptir þá efldki méii hvaða sflcoðanir mienn halfa á þvtfhvort eitt eða annað sé manninum nauðsynlegt, ónauðsynlegt eða jafnvel slkaðlegt, íheldur hvað aflmenninigur upp og otfan tel- ur sig eiga rétt á að gerakröfu tál. Framtfajrslu.kcstnaður getur því hækfcað með tvennu móti. annamsveigar á þann hátt að verðlag hælkfci svo að mieira þurfi að greiða fyrir óbreytta neyzilu eða hinsvegar að venjur skapist um aukna neyzlu, lifs- myndsflcreytir hina nýju útgéfu þjóðsagnanna. Bókin Huldufóllkssögur er 156 síður, í handhægu torotá. kjarastig hækfci. Á sama hátt getur flramÆærsflukostnaður lælkk- að á þann hátt að verðflag lækki eða neyzla mdnnlci og lífskjarastig lækká. Þessi framlflærsfluikositnaður verður1 síðain sú viðmdðuin sem launiþegar hatfa þegar þedr gera kröfur til vinnuvedtenda sdnna, þegar þeir verðleggja vinnu sína, aiveg edns o@ aðrir fram- leiðendur verðleglgja sína fram- leiðsflu í samraamd við tilkostn- að. Þótt margt geti ihaft áihritf hér á t.d. ráðstfaíanir stjómvallida má gauga út frá þessu sem meginreglu. Með þessu er þó eflakd sagt, að launþegiar fá; ávallt krötfum sínum fulllnægt, fái það ssm þeir teflja sannvirði fyrir vöru sína. Þar gengur á ýrnsu og er það m.a. komdð undir pólitíslkum aðstæðum. En fyrir því er reynsla, að það er mjög ólskynsamiLegt að gera ráð fyrir því að hægt sé til langframa að viðhaflda misrætmi rniilli framifærsluikostnaðar og vinnulauna og tilnaunir í þá átt enda otftast með etfniahags- legri sprenigingu. i Víkjum atfitur að síkattlagn- ingu. Setjum svo að söluskatt- ur sé hæfldkaður svo að aflmenn- ur tfraimifærsiukQstnaður hæikiki t.d. um 2%. Það er mjög ó- skynsamílegt og hrednasta sjállfs- blekking að reilkna með að sú hækkun vaidi elkki tilsvarandi hækkun á krötfium launiþega til vinnuveitenda sinna Til þess þyrtftu að vera sérstakair að- stæður í þjóðfélaiginu, sem al- menningur taaki gildar sem foir- sendur lækkaðs llílfslkjairastigs. Að öðrum flcosti verður atvdnnu- rdksturinn að talka á sig þessa hæfcflcun. Skatthækkunin Hendir þvi að lllakum á atvinnurekstr- inum. Álögur á starfstfólkið hljóta því fyrr eða síðar að lenda á fyrirtækjunum. Neyzilu- skattar á aflmenning verða því þeigar tifl. lenigidar Jætur sama og skattLa.gning aitvinnutfyrir- tasflcjanna. Alveg eins oig hest- urinn tar pofloann jalfnt fyrir það þótt karllinn flyfti honum^ á axldr sér Hvað sýnir lfka reynsflanokk- ur? Stendur atvinnuflífið með þeim bflóma, sem búast rmætti við etftir þessa stórfelldu breyt- rngu á skattlaigningu? Og þá ber að hatf a í huga. að ytri. að- stæður hatfa á þessu tímabili lengst atf verið mjög hagstæðair. Þótt e.t.v. sé varlega treyst- andi því sem menn segjasjálf- ir um sinn ihag og það sé gönv ufl búmannsdyggð að kunna að berja sér, þá mun því mdðurof mikiö satt í því að atvinnu- vegimir búi við erfiðleika og hatfi ekfai salfnað þeim gildu varasjóðum, sem tryggi þeiim traustan framtíðairgrundvöU. Það er eflcki annað að sjá en Gamfla Grána sé jafn hrösul og fyrir viðreisn En er þá skýringanna aðledta I fávízfcu stjómarvalda og ráð- gjatfa þeirra? Tæplega, þvi að margir af þessum mönnum eru þjóðfcunnir gáfumenn og há- lærðir. bæði utan lands oginn- an. E.t.v. gæti skýringarinnar verið að leita í því, að þótt oft sé taJað um aitvinnurelkend- ur, vinnuveitendur, sem eána heild, þá er aðstaða þeirra um margt mjög ólliík og ýmsar efn ah agsaðger ðir hafa mjög miismunandi áhrif á þedrrahag. Við skuilum halda cikkur v:3 dæmið sem við tókum áðan, söluskattshæflckun, sem leiddd af sér 2% hækfcun framfærslu- kostnaðair Hugsum ok’kur tvö fyrirtæki. Þau standa líkt að vígi að því Jeyti, að þau eru refldn með hagnaði, sflc-ila 500 þúsund krónum í hagnað. En að öðm Jeyti standa þau óllíkt að vígi: Annað eir kaupsýsllu- fyrirtækd með tiltölulega fátt Fyrsta bindi af 9 í úrvali þjóðsagna Jóns Árnasonar Þá hló marbendill. — Ein mynda Halldórs Péturssonar í fyrsta bindi þjóðsagnasafnsins, Huldufólkssögum. sem ég ber starfstfólik, gredðdr í vinnulaun 2 miljónir lcróna. Hitt er fram- leiðslufyrirtælkd með margt starfsfólk, samanlagða launa- fúlgu 40 málljóndr. Nú gengjum vdð út frá því sem getfnu hér að framan að þessi 2% lentu að lofcum á fyrirtækjunum í mynd hækikaðra launa. Hvaða áhrif hefur sú hæikkun hjá þessum tveim fyrirtasfajum? Hjá kaupsiýslufyrirtækinu flrældka launin um 40 þúsund svo að það getur að öðru óbreyttu sflcil- að 460 þúsundum í hagnað. Fyrir framleiðslutfyrirtæfcið er málið alvarlegira. Þar veTdur hækkunin 800 þúsund króna útgjaldaaukningu og 1 stað 500 þúsunda í hagnað er nú fcomdð 300 þúsunda tap. En þar með er eflCki öll saigan sögð. Söluskatt- urinn er ekki bara lagður á lífsnauðsynjar verkaíölksins, heldur einnig á reflcstrarvörur fyrirtækjanna. Fyrir kiaup- sýslufyririækið sikiptir þetta hundruðum þúsunda. Útgjaflda- aukning þess vegna þessara etfnahagsaðgerða verður því vafalaust á 2. miiljón królna. Gætá nú eiklki hugsazt, að sflcýringarinnar á áhuga ráða- manna undanfarið á neyzflu- sköttum í stað beinna skattasé að leita í tenigsJum þeirra við áhuigamál kaupsýslufyrirtækis- ins. oft mijög fllóiknum tengsl- um og eilckd alltatf meðvituðumi? En höldum svdlítið lengra. Við sjáum að framileiðsflutfyrir- tækið er komdð í íxytnilausan tapreilcstur og elkki blasir ann- að en gjaldbrot við. Elkfci má þó svo til ganga. Bæði er það, að stjómairvöldum miyndd ekki stæitt á því póflátísflct, að láta! framlleiðslutfyrirtækin fleggjast í rúst og sivo hitt, að hagsmun- um fcaupsýsflunnair yrðd stelflnt í voða etf svo færi. En htvað er þá til náða? Beinasta leiðirí væri að sjálf- sögðu sú, að fara rakíleitt tdl verkafóillksins og seigja: Nú er aillt flcomið í óetfni, viljið þdð efldci fafllast á að lœfldka laun yflckar tiil að bjairga framledðsl- unni? Þessd Jeið er þó efldki tailin kiamia til miafla, verflcaiflóikið myndi aldred flall- ast á þau tifljmiælli nema flull- nægt væri ýmsium skilyrðuim. sem elcki yrðu talin aðgengifleg. Þá ilcoma tvær leiðir til.gireina og hafa þær notið milcdfllla vin- sælda á undanfömum árum. Annað er gengislækkun, seirn myndi færa flramledðsilunni hæflckað verð í fcrónutöllu. fyrir útfluttar aíuröir, hitt er hækk- un neyzluskatta til að standa undir relcstrarstyrlcjum til framlleiðsllunnar. Báðum þessum leiðum er það sameigdnlegt, að þær leiða til hadclcunar fraim- færsiukostnaðar, en við hötfum áður séð, að sú hæflcflcun hlýtuir fyrr eða stfðar að Icoma firam í hæflcflcuðum fl'aunum og öðruim tilkostnaði hjá framJeiðsilutfyrii'- tækinu. sem verið var aðbjanga. Eittihvað má fresta með laga- boðum og póttitísflcum brögðuim að þessi áhritf kömd frami, en reynsllan liefur sýnt, að þau veirða þeim mun stónflefllldairi sem þedm er slkotið lenglur á frest Og þá þarf að grípa til nýrra bjargráða! Hér hetfur verið lýst sflcrúfu, sem er engu síður virk í þjóð- félaginu en hin flræga vísitöPu- skrúfa eða mætti eiklloi öfllu heldur orða það sva, að þessi sflcrúfa sé sterflcasta Irreyfia.fl vísitölLuskrúfunnar? Er ellolci lcominn tímd tifl að rannsallca gaumgaslflillega áflirif neyzlusfloattanna í etfnahags- kerfinu og hætta aö segja eins og korlinn: Hesturinn l>er ek'ki það sem ég ber? — Launþegi. Eimskip fær nýft skip á mánutfóg Hið nýja sfldp Bimsllcdpaflélags- ins. Dettitfoss, er væntanflegt til Reyflcjavftour á mánudaig. Skipið er smtfðað í Alaborg. Eimisikipafé- lagið fær annað ákip, atf sömu gerð, frá Alaborg á næsta ári. Það gefur á bátinn, snga eft- ir Ragnar frá Höfðabrekku „Það gefur á bátinn" nefnist nýútkomin bók etftir Ragnar Þorsteinsson frá Höfðabreflcku, fjórða skáldsagan sem þessi höfundur sendir frá sér. Bóflcin er 175 síður, getfin út aif Leiftri og prentuð þar. Á bóflcarflcápu er hötfundur kynntur með þessumorðumma.: ..Ragnar Þorsteinsson erfædd- ur og irppaflinn við Isatfjarðar- djúp. Tóltf ára byrjar hann sjó- mennsku með föður sínum á árabát, síðan á véllbátum frá Hnífsdal og BoJungarvíik. Fimm- tán ára gerist hann síðan há- seti á hinutm staarri bátum, sem hóldu sjó, meðan verið var að veiða í sfldpið og salta fullar lestar. Sautján ára ræðst hann til hins kunna afllamanns, Þor- steins Eytfirðings, og er með honum í fjögux ár, eöa þar til hann fler á sjómannaslcólann í Reykjavtk og tefcur þaðan hið meira fisflcimannaprótf vorið 1930. Næstu þrettán árin er hann stýrimaiður og slkipstjóri á ýmsum skipum við fllestar tegundir vedða, utan tvö ár, sem hann er háseti á togara Árið 1943 vendir hann sínu kvæði í fcross, hættir sjó- mennsku, lcaupir jörð og fler að búa. Þá byrjar hann að taka þétt í sflysavamamálum, og hafa þau mál síðan jatfnan átt hug hans aflflan, enda lengstf afgegnt þaæ trúnaðarstöðu. verið björg- Ragnar Þorsteinsson unarsveitarformaður í nitján ár og möng ár formaður slysa- vamadedldar. MargvtfsJeg venk- efni í saimlbandd við slysavarna- méllin hefur Raignax þurflt að leysa á því sivæöi, sem hann er staðsettur, og yrð: það otf langt mál að gera því slklfl hér. Hann byrjar að slkrifa um 1950 og hafa komið út etftir hann um þrjátíu simásögur auk noikikurra Ijóða . . .“ Áður eru kommar út eftir Ragnar Þarsteinsson skáldsögumar „Vikinga:bilóð“ (1951), „Onmur í hjarta“ (1962) og „Mongunnoði“ (1963). 4 Á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.