Þjóðviljinn - 08.12.1970, Page 4
4 SflBA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 8. dleseimlber 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis -
Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Slgurður GuSmundsson.
Bitstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. FriSþjófsson.
Auglýsingastjóri: Helmir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingai, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Nú reynir á
J umræðum þeim sem Alþýðuflokkurinn boð-
aði til um stöðu vinstri hreyfingar hefur Al-
þýðubandalagið lagt fram afar s'kýrar og ein-
faldar tillögur. í bréfi sam sent hefur verið flokks-
stjóm Alþýðuflokksins er lagt til að þingflokkar
beggja taki upp samvinnu til þess að tryggja
framgang ýmissa hagsmunamála alþýðu þegar á
þinginu í vetur. í því sambandi hefur verið rætt
um breytingar á almannatryggingalögum sem feli
í sér verulega hækkun á ellilaunum, örorkubót-
um og öðrum hliðstæðum greiðslum; breytingar
á orlofslögum sem feli í sér aukið orlof og betri
framkvæmd laganna; endurbætur á lögunum um
eftirlaun aldraðs fól’ks í stéttarfélögum; breýt-
ingar á skattalögum launafólki í hag og lækkun
eða afnám ýmissa nefskatta. Á flokksþingi Alþýðu-
flokksins í haust voru gerðar samþykktir um öll
þessi imól og lögð áherzla á að þau bæri að fram-
kvæma í vetur. Með tillögum sínum fer Alþýðu-
bandalagið fram á það eitt að þihgflokkur Al-
þýðuflokksins standi í ye:rki yið. s^^þyjdriir
flokksþingsins. Standi Alþýðubandalagið ag Al-
þýðuflokkurinn saman um baráttu fyrir þegsum
málum er full ástæða að ætla að þau hljóti sam-
þykki meirihluta þings, ef Framsóknarflokkur-
inn stendur við þau orð sem hann lætur einatt
falla í ræðu og riti.
Jgnn hefur ekkert svar borizt Alþýðuflokknum um
þessar tillögur, og Alþýðublaðið hefur ekki
gert þær að uimtalsefni. Vafalaust óttast þingmenn
Alþýðuflokksins að slíkur sameiginlegur málatil-
búnaður með Alþýðubandalaginu mundi jafngilda
stjómarslitum. Og nú reynir á. Hvort meta þing-
menn Alþýðuflokksins meira, ráðherrastólana og
vistina hjá Sjálfstæðisflokknum eða þau málefni
sem flokksþing Alþýðuflokksins fól þeim að berj-
ast fyrir? Viðbrögðum þeirra verður veitt mikil
athygli, ekki sízt hjá þeim sem hingað til hafa veitt
Alþýðuflokknuim brautargengi í kosningum.
Vanefndir
JJm þessar mundir er verið að ljúka nýjum bygg-
ingaáfanga í Breiðholti. Margt hefur verið gagn-
rýnt í sambandi við þær framkvæmdir, en hrika-
legastar eru vanefndir stjórnarvaldanna. Því var
heitið í öndverðu að 1250 íbúðir skyldu byggðar í
þágu verkalýðshreyfingarinnar fyrir árslok 1970;
efndimar verða aðeins 515 íbúðir. Samt vom þessi
ákvæði keypt dýru verði; verkalýðsfélögin í
Reykjavík slökuðu á eðlilegum kaupkröfum til
þess að ná þessu marki og í trausti þess að ríkis-
stjómin mundi standa við fyrirheit sín. Vanefnd-
imar í Breiðholti jafngilda stórfelldum samnings-
rofum, og ef einkaaðilar ættu hlut að máli væru
vafalaust gerðar bótakröfur til þeirra fyrir dóim-
stólum. Verkalýðsfélögin hafa hins vegar sýnt ein-
staklega kristilegt langlundargeð í þessu máli, án
þess að séð verði að ríkisstjómin meti þá mildi að'
nokkru. — m.
Sólun
SÖLUM HJÓLBARÐA Á FÖLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum nofaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum fækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
J Bók um
!mikil örl»g
mikil
öllum tímiun, hafa
og xmmu ske ....
Skáldsaga Guðmundar
er viðburðarík og segir
frá örlögum tvegg’ja
kynslóða, þar sem hin &
eldri er spillt af hörð- 1
um kjörum, og gengur g
með sigur af hólmi.
Höfundur Örlagaglímu
sér samband kynslóð-
anna sem óbifanleg ör-
lög og velur sögu sinni .
stað og stund í hörku- I
legu u’mhverfi harðinda "
, og Ameríkuferða. .
k Náttúrulýsingar í skáld- I
™ sögunni eru hugmynda- k
ríkar, persónumar svip-
miklar og frásögnin
gagnorð.
Tilvalin jólagjöf handa
fólki á öllum aldri.
IIELGAFELL
Nýtt sagnfræðirit um
pláguna miklu
5„Svarta
dauða”
H
I
er hér geysaði og vfða um
idnd á fjórtandu old.
Höfundur bókarinnar er
S iglaugur Brynleifsson,
sagnfræðingur.
„Svarti dauði“ barst til
íslands árið 1402 og
hafði þá geysað um
Norðurálfu víðsvegar í
rúma hálfa öld þar á ,
B meðal um nágrannalönd te
fc- íslands og viðskiptalönd. ™
í þessari bók rekur Sig-
laugur feril plágunnar
um Vesturlönd á glögg-
an og eftirminnilegan
hátt eftir hinum beztu
heimildarverkum og
skýrir, meðal annars út
frá atvinnu- og við-
skintasögu fslands.
HELGAFELL
i
íslandsmótið í körfuknattleik:
Hófu feríl sinn í f. deild mei
því ni sigrn biknrmeistnrunu
Lið KR og pólsku meistar-
anna Legia í EB á morgun
Báðir leikirnir hér á landi
Á morgun, miðvikudag, leika
KR bg pólska liðið Legia fyrri
leik sinn í Evrópukeppninni í
könfukattleik og fer hann eins
' og síðari leikurinn fram hér á
landi. Leikimir fara báðir fram
í íþróttahúsinu í Laugardal.
Liðin sem leika eru skipuð
eftirtöldum leikmönnum: Lið
KR:
Nöfn: Hæð cm,
Kolbeinn Pálsson 180
John Fenger 190
Birgir Guðbjömsson 190
David Janis 175
Hilmar Viktorsson 186
Bjaml Jóhannesson 192
Sófus Guðjónsson 186
Kristinn Stefánsson 198
Einar Bollason 196
Lið KB.
Hilmar Björnss.
hættur hjá (R
Hiimar Bjömsison landsiiðs-
þjál'fari í handknattleik, sem
jafnframt hetflur verið þjánfari
hjá ÍR hefur nú látið af starfi
og mun ásteeðan vera óánægja
hans með ÍR-liðið. Teluir Hilm-
ar leikmennina eklká hafa faxið
eftir því sem hann hetflur saigt,
og laglt fyrir sem þjálfari, þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir og
hættir því sitörfum. Bru ÍR-
ingar því þjóMlaralausir nú á
miðju keppnistímalbdli og gat
fátt verra komið fýrir liðið.
— S.dór.
Guðjón Steingrímsson 187
Magnús Þ. Þórðarson 200
Stjórnandi utan vallar: Helgi
Ágústsson. Þjálfari: Kolbeinn
Pálsson. Fyrirliði: Einar Bolla-
son.
Lið Legia:
Nöfn: Hæð cm
Tybinkowsky Tomasz 197
Trams Wlodzimierz 185
Dolczewski Jan 194
Piltz Boguslaw 195
Wejniczak Stanislaw 192
Andrzejewski Antoni 184
Lewandowski Pawel 181
Wilegosz Adam 196
Zurek Ryszard 194
Filipiak Henryk 190
Kuczynski Miroslaw 201
Stankiewicz Wojciech 190
HSK setti strik í reikninginn
með því að sigra KR 63-59
fslanðsmótið í körfuknattleik
var sett að Laugarvatni sl.
laugardag og þar fór fram fyrsti
leikur mótsins. Mættu heima-
menn, nýliðamir í 1. deild HSK,
stórveldinu í körfuknattleik,
KR. Ef þessi leikur hefði verið
á getraunaseðli, má nær öruggt
telja að 99% hefði „tippað“ á
KR, enda ekki að undra, þar
eð KR hefur um árabil verið
okkar bezta Iið í körfuknatt-
leik, ásamt fR, og hafa þessi
lið nær einokað Islandsmótið
og síðan ætíð verið í 1. eða 2.
sæti til skiptis. En í þessum
fyrsta leik Islandsmótsins gerð-
it það, að nýliðarnir unnu KR
öllum á óvart 63:59.
Það leit samt ekki út fyrir
sigur heimamanna lengst af í
leiknum, því að segja má að
KR-ingar hafi leitt ’eikinn allt
þar til 3 mínútur voru til leiks-
loka að HSK tókst að jafna og
á þeim tíma sem eftir var tókst
þeim að kornast fram úr og
sigra eins og áður segir, 63:59.
1 leiklhléi var sitaðan 35:24 KR
í vil.
Svo skemmtilega villl til, að
fyrirliði KR-liðsins, Einar Bolla-
son, er þjálfari HSK og sögðu
þeir sem sáu, að þegar heima-
menn óstouðu honum til ham-
Einar Boliason fyrirliði KR, en
þjálfari HSK.
ingju með sigur HSK, eins og
gjaman er gert við þjálfara, þá
hafi komið skrýtinn svipur á
Einar, enda að vonum. Það
hlýtur að vera einkennileg til-
finning að vera fyrirliði tap-
liðsins en þjálfari sigurliðsins og
eiiga að taka við hamingjuósk-
um.
1 liði HSK, sem er skipað
mönnum úr Reyíkjavík, Selfossi
og frá Laugarvatni, eru tveir
kunnir körfufcnattleiksmenn,
sem bera það uppi, þeir Pétur
Böðvarsson er áður var leik-
maður IR og Anton Bjamason,
sem reyndar er öllu kunnari
sem knattspyrnumaður úr Fram
og landsliðinu. — S.dór.