Þjóðviljinn - 08.12.1970, Page 12
Samningur Póllands og V-Þýzkalands undirritaður í gær:
Stjórn V-Þýzkalands viðurkennir a&
v-landamæri Póllands séu endanleg
Brandt tekur fram að það sé ekki sök stjórnar hans að Þjóðverjar
misstu héruðin í austri, heldur glæpsamlegs framferðis nazista
VARSJÁ 7/12 — Forsætisi'áðherrar Póllands og Vestur- 1
Þýzkalands, þeir Cyraokiewicz og Brandt, undirrituðu í j
dag í Varsjá sáttmála milli ríkjanna sem markar tímamót
í sambúð þeirra og reyndar í allri sögu Evrópu eftir stríð-
ið. í fyrstu grein sáttmálans viðurkennir vesturþýzka
stjómin í raun vesturlandamaeri Póllands sem fylgja fljót-
unum Odru og Nissu (Oder-Neisse) og afsalar sér þar með
öllu tilkalli til þeirra pólsiku héraða sem voru hluti af
þýzka ríkinu fram að síðari heimsstyrjöldinni.
Dukka punktaíínan sýnir landamæri pólska rikisins um 1000,
strikalínan landamærin 1939 en dökka svæðið er pólska ríkið
í dag, nær að mestu leyti yfir sömu héruð og fyrir þúsund árum
og nú svo til eingöngu byggrt fólki af pólskum stofni.
Þriðjudagur 8. desember 1970 — 35. árgangur — 280. tölulbfiað.
Dagsbrún samþykkir að-
ildina að Alþýðubankanum
3>að er að vísu teikið fram að
sáttmálinn slkerði að engu leyti
rétt siigurvegaranna í hedmsstyrj-
öldinni, þ.e. að landamaiærin verði
fyrst endamlega ákveðin með írið-
arsamningutm þeirra við samein-
að Þýzkaland, en hér er aðe'ns
um formsatriði að r.æða, enginn
býst lengiur við bví að sllíikir
friðarsamningar verði gerðir,
enda á sameininig þýzlku rikjanna
mjög langt í land, af þé verður
noktorti sinni úr henn/.
í öðrum ákivæðum séttmiálliaais
heita stjámir riíkjanna því að
þær miuni forðast hvetrs konar
valldlbeitiniaa í samskiptum sín-
um, en leitast við að bæta sam-
í hréfi dómsmálajnáðuneytisins
segi-r, að rögn framtovæmdastjór-
ans Jón Ragnarssionar, að sýslu-
menn og bæjarfógetar úti á landi
hatfl beðið ráðuneytíð að ihlutast
til um, að kvikmyndin yxði ebki
sýnd í umdæmum þeirra. Er þrví
enigu Iikara en að þeir hafi
bruigðið skjótt við lögeggjan
Kristjáns Albertssonar í Mongun-
blaðinu sl. föstudag, en þar segir
m.a.: „Ég vil nú beina þeirri
áskorun til lögreglustjóra út um
land, að enginn þeirra taki í mál
að leyfa hina illræmdu kivi'k-
mynd án þess að haifia áður átt
kost að sjé hana — Og að hver
er tekið fram að sáttmáilinn hafi
engin áhrif á samninga sem rik-
in haifa áður gert við önnur ríki.
Stjórnmálasamband
I hádegisverðarboði sem haldið
var að lokinni undiirritun sátt-
málans skiýrði pólski forsiætisráð-
herrann frá því að rík/n heíðu
orðið sammála um að taka upp
stjórnmálasamlband sín á millli
um leið og sáttmóliinn gen.gur að
fiulliu í gildi, þ.e. efitir að þing
rítojanna hafia samiþykkt hann.
Rúizt er við að sambandsþingið
í Bonn muni fuMgilda samning-
inn fyrir næsta vor.
Treystir friðinn
Farsætisiráðhiemaimdr létu báðir
samikivæmt landslögum og af
karlmannlegu þori ábyrgs yfir-
valds.“
Jón sagði í viðtali við Þjóðvilj-
ann, að hann ætilaði að fara að
tilmælum yfiirvaldanna, enda þótt
sér fjmdist undarlegt og etoki
alls kostar réttlótt að leyfa einu
byggðarlagi sýningu á tovikmynd-
inni en ekiki öðrum. Þó hefðu
ýmsir uitan af landsbyggðinni séð
mydina, því að fólfc sunnan með
sjó, austan Hellisheiðar o.fl.
hefiðu komið í stórhópum til
Reykjavíkur, gagngert til þess, og
eins tovaðst h-ann háfa heyrt um,
að Húnvetningar hefðu lagt land
f ljós vonir um að sáttmálinn
myndi auðveida samskipti og
greiða fyrir góðri sambúð þeirra
og þá um leið verða til aðdraga
tovaðst hann vita það fyrir víst.
Hins vegar hefði etoki linnt til-
mælum firá tovikmyndahiúsum
utan af landi um að fá tovik-
myndina til sýningar, og hvar-
vetna væri mjkill áhrngi á henni.
Rtold kvaðst Jón hafa handbær-
ar heildartölur um aðsókn, en
láta myndi nærri, að 40 þúsund
manns hefðu séð myndina. Er
hér sennilega um meiri aðsókn
að ræða en dæmi eru til, og ekki
taldi Jón nokkurn vafa leika á,
að hin miklu blaðasbrif um
mýndina hefðu stórauikið á áhuga
og aðsókn.
Sýnin-gar á myndinni stóðu frá
20. okt. og fram yfir síðustu
helgi. Að jaifnaði voru fjórar
sýningar á dag, og lengst framan
af var troðfullt á hverja sýningu.
Hér hef-ur þvi verið um að ræða
mikið uppgripatímabil fyrir
Hafnarbíó, en ekki vildi Jón
álykta, hversu miklar tekjur
kvikmyndin hefði fært Hafnar-
bíói. Þó má ætla að nettótekjur
sóu á 3. miljón.
úr viðsjám í Evrtópu, treysta
frið og 'öryggi í élHfunni.
Sáttmálanum svipar mjög til
þess samndngs sem Sovétríkinog
Vestur-Þýzíkailand hafa áðurgert
með sér. Pólland verður annað
ridð í Varsjárbandalaiginu, utan
SovétnTkjanna, sem tekur upp
stjómmállasamband við Vestur-
Þýzikaland. Rúmenar urðu fyrstir
til þess, enda hafa þeir farið
sínar eigin (ledðir í utannlkismál-
um. Nú miá hins vegiar búast við
því að fileiri ríki Vairsjárbanda-
Xagsins bætist í bennan hóp.
•N
Tékkóslóvakía næst
Brandt fórsætisráðherra saigði í
viðtali við framska vikufolaðið
,.I/Express“ sem kom út um
heligina að Bonnstjómin mynd'.
á næsta ári legsla miMa áiherzlu
á að bæta sambúðsína viðTékkó-
slóvakíu. Það hefur ekki verið
neitt launungairmál að Ungverj-
ar hafia haift mikinn álhuga á að
koma á eð'ilegri samfoúð og stjóm-
málasambandi við Vestur-Þýzka-
land.
„Sökin er nazistar“
Brandt forsœtisráðiherra sagði í
sjónvarpsviðtali í da-g að „sátt-
mállinn byndi enda á hörmungar
og fiómir liðinnar óaildar“ og
bætti því við að foað væri ekild
núvenandi stjóm Vestur-Þýzka-
lands sem ætti söfc á því að
Þjóðverjar misstu austurhéruð
lands síns, heldur væri missdr
þeirra alfileiðing afi glæpsamilegu
firamferði Þýzkailands nazismans.
Skattsvikamál
höfðað á hendur
íbúðasölum
Höfðað hefur verið opinbert
mál á hendur sex mönnum í
hlutafélaginu Húsbyggingu og
Húsa- og íbúðasölunni s.f. í
Kópavogi vega skattsvika og
fleiri brota.
Hefur saksóknari ríkisins vísað
málinu tíl dómsmeðferðar í
Sakadómi Reykjavíkur, en sak-
argiftir ákæi'uvaldsins á hendur
forráðamönnum Húsbyggingar hf.
eru sfcattsvik, rangar tiligreining-
ar á söluverði fbúða í afsals-
bréifum, rangar skýrslur til skatt-
yfirvalda og bótohaldsbrot við í-
búðasölu á árunum 1963-65.
Sakarefni málsins ná jafnframt
til Húsa- og íbúðasölunnar sf.,
sem er til húsa á sama stað í
Kópavogi og Húsbygging hf. og
hefur sama síma, fyrir ranglega
tilgreint söluverð í afsalsbréfum
fyrir íbúðir.
Á sunnudag var haldinn félags-
fiundur hjá Verkamannafélaginu
Dagsbrún í Iðnó. Voru rædd þax
kaupgjalds- og verðstöðvunar-
mál. Tekið var undir ályktun
A.S.Í. um þessi mál.
Stjóm og trúnaðarmannaráðs-
fundiur Dagsbrúnar hafði sam-
þykkt að gerast hlutbafi í Al-
þýðubankanum og óskaði eftir
staðfestingu félagsfundar á sín-
um tíma.
Á sunnudagsifiundinum var
BURGOS 7/12 — Mótmaalum
gegn réttarhöldunum yfiir sextán
félögum í þjóðfrelsisisamtökum
Basfca sem standa yfir fyrir her-
rétti í Burgos er haldið áfram
með ýmsum hætti á Spáni.
Þrátt fyrir öll boð og bönn
stjórnarvaldanna og hótanir um
refsiaðigerðir lögðu þúsundir
verkamanna í Bd'lbao og öðrum
borgum í Baskaihéruðunum niður
vinnu í dag í mótmælaskyni við
málaferíin og þá einkum kröfu
saksóknarans um dauðadóma yf-
ir sex a£ sakbomingunum,
FB-íbúðir losna
til endursölu
Blaðið fékk þær upplýsingar
hjá Húsnæðismálastofnun ríkis-
ins í gær, að nokkuð væri um
það, að þeir siem fengu íbúðir í
1. áfanga og 2. áíanga fram-
kvæmida í Breiðholtí, héfðu ým-
ist gefizt upp, eöa fflutt út á
land eða jatfinvel til útlanda. Þess
vegna hefðd Húsnæðismálastofn-
unin átoveðið að birta auglýsingu
þá um endursölu FB-íbúða á
næsta ári, sem birtist í dagbfiöð-
unum á sunnudaiginn.
Húsnæðismáilastofnunin hefur
endursölu FB-íbúðanna á sínum
vegum, á sama hátt og stofnunin
hefur með að gera formlegai út-
hluitun á fbúðum í fyrsta sinn,
en þá fer stofnundn eftir tillögum
sérstakrar úthlutunarnefindar.
Sprenging varð í olíukatli í
kyndiklefa fjölbýlishúss í Hafn-
arfirði á sunnudag. Kyndiklef-
inn er í kjallara hússins og urðu
skemmdir á klefanum miklar og
muuu viðgerðir taka nokkurn
tíma. Þjóðviljinn hafði tal af í-
búa hússins, sem sagði í gær að
kalt væri orðið í húsinu og
þyrfti fólk að hita upp með
rafmagnsofnum.
Einn veggur kyndiklefans
lagðist inn í geymsiu sem er þar
við hliðina. Eyðilagðist mestallt
sem þar var geymt o»g nokkrar
skemmdir urðu í annarri
geymstu. Vi'ð sprenginguna
þeyttist ketillinn upp í loft og
komu sprungur í gólf á hæð-
inni fyrir ofian. Einnig brotnuðu
stóirar rúðuir í húsinu og þeybt-
ust glerbrotin 70-80 metra.
Svo heppilega vildi tjl að eng-
inn varð fyrir meiðslum af völd-
um sprengingairinnar. Kona ein
sem býr í húsinu var nýkomin
fram h j á klefanum þeigar
samþykkt að gerasit hluthiafi að
áðumefndum banka í samræmi
við félagsmannafjölda. Myndi
Dagsbrún kaupa hluitabréf fyrir
3,5 til 4 miljónir króna. Fyristu
greiðslu 1 mdljón toróna á að
inna af hendi á næstunni. Verð-
ur hún eingöngu frá félaginu en
ekki einstaklingum að hluita eins
og hjá V.R.
Stofnfundur Alþýðubankans
hefur sem kunnugt er verið aug-
lýstur n.k. laugairdaig.
Þé hefur frétzt að um 600póili-
tískir fangiar í þrettán famgeils-
um á Spáni hafi tekið að srvelta
sig til að mótmæila kiröfunni um
lífflátsdóma.
Réttarihöldunum var tvívegis
frestað í daig, samtals um srjö
kluktousitundir, og var ástæðan
sögð sú að ednn af dómurum
herréttarins væri sjúkwr og var
sú skýring gefin á sjúklleika hans
að hann væri óstyrfcur á taug-
um og veifcur í maga vegnaþess
að réttarhöidin hefðu fengiðsvo
mjög á haen.
Sakbomingaimir hafa skýrtfrá
því að þeir hafi verið pyndaðir
til sagna og misþyrmit ágrimmi-
legan hétt af lögreglunni áður
en þedr voru leiddir fyrir rétt.
Þeir afturkölíuðu sumir flraimiburð
sinn við yfiirheyrsilur lögreglunn-
ar, en játuðu állir að þeir væm
í freflsissamtökum Baska og
stefndu að því að steypa fasiista-
stjórn Francos
Rafmagnslaust í
Bretlandi víða
LONDON 7/12 — Starfsmenn í
breztoum raforkuverum fóru sér
hægt við vinnu sína í dag og
stóð sú aðgerð þeirra í sólar-
hring. Rafmiagnslaust varð víða í
landinu og hlutust af því mikil
vandræði og sumstaðar var allt
í lamasessi. Rafiðnaðarmenn
krefjast sex sterlingspunda (1.260
kr.) kauphækkunar á viku.
sprengingin varð og slapp hún
því með n-aumindum.
í húsi þessu, sem er við Álfa-
skeið númer 88, eru 20 íbúðir að
sögn lögreglunnar í Hafnarfirði.
Maðuir firá Rafveitu Haínarf jarð-
ar rannsatoaði klefann á sunnu-
daginn en í gær var ekki ljóst
hver orsök sprengingarinnax í
kyndiklefanum var.
Blaðdreifing
Fólk vantar til
blaðdreifingar á
Rauðalæk
Lauganeshverfi
Langholt
sími 17 500.
ra taki síðan étovörðun sína
undir fót í þessu stoyni, en ekká
búð sína á alila lund. Jaifinifiramt
Myndin var tekin á einum þeirra mörgu viöræóufunda í Varsjá sem leiddu til sáttmálans sem for-
sætisráðherrar Póllands og Vestur-Þýzkalands, Cyrankiewicz og Brandt, undimtuðu í gær.
Skjót viðbrögð við hvatningu Kristjáns:
Táknmál ástarinnar fyrir
Reykvíkinga einvörðungu
■ í gær barst framfcvæmdastjóra Iiafnarbíós bréf ifrá
dó’msmálaráðuneytinu, þar sem þess er farið á leit, að fcvifc-
myndin umdeilda, Táknmál ástarinnar, verði ekki leigð
kvifcmyndahúsum úti á landi. Hefur framkvæmdast'jórinn
ákveðið að verða við þessum tilmælum, og mun filman
því brátt verða send úr landi, en Hafniarbíó hefur hætt
sýniinigum á myndinni.
Rétturhöldunum gegn Bösk-
um mótmælt á ýmsun bátt
Ibáurnir sitju ná við raf-
magnsofna eftir sprengingu
— í kyndiklefa fjölbýlishúss í Hafnarfirði