Þjóðviljinn - 10.12.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 10.12.1970, Page 1
Fimmtudagur 10. desember 1970 — 35. árgangur — 282. tölublað Eins og menn hafa orðið varir við hafa hundavinir svonsfnd- ir mjög haft sig frammi í Reykjavik að undanförnu, en ástæðan til þess er sú að borg- arstjórn mun á næstunni taka afstöðu til hundahalds í borg- inni. Eru allar líkur á að sú afstaða verði byggð á ályktun heilbrigðismálaráðs borgarinn- ar, sem leggst gegn hunda- haldi. Er talið líklegt að mik- ill meirihluti borgarstjórnar munu verða andvígur hunda- haldi. HVERJ1R ERU HUNDA- VINIR í BORGARSTJÓRN? • Þó eru hundavinir í borgar- stjórn, ekki vitað hve marg- ir, né hverjir en það kemur í ljós á fundi borgarstjómar innan ekki langs tíma. Talið er víst að Albert Guðmunds- son muni taka málstaði hund- anna, og lfklegt er talið að Framsóknarmenn skipti sér í málinu eins og þeir gerðu til að mynda í EFTA-málinu á alþingi: Einn með, einn á móti, einn hlutlaus • En hundavinir hóta öllu illu og verður fróðlegt að sjá hverju fram vindur. Geir Gunnarsson, fulltrúi Aiþýðubandalagsins í fjárveitinganefnd, í fjárlagaumræðunum: Sýndarverðstöðvun verðbólgu- flokkanna er kosningablekking Hver gerði þeim aSvart um hækkunina? Fullyrt er af keppinaut- um. að ein stærsta reyk- 1 víska roaitar- og nýlendu- vöru verzl an akeðj an . sem hefur búðir víða um borg- ina og ea- í eigu manna í rikissijórnarflokkun'jm, hafj haft vaðið fyrir neð- an sig og keypt tóbaks- vörur fyrir um 6 miljónix króna daginn áður en tó- baksverðið hækkaðj sein- ast.. Ekki bar þó á öðru en að sígarettumar væru seldar á fullu verði í við- komandi búðum sfcrax og þær hækkuðu, hinsvegair fengu kaupmenn sem kunn- ugt er sératakan frest til vörutalningar þegar land- búnaðarafui'ð’i-y lækkuðu vegna niðurgreiðslna um daginn, og muninn bætban. ■ Það ætti að vera þjóðinni ljóst í alþingiskosningunum' næsta sumar að það er ekki nóg að árferði sé hagkvæmt, aflabrögð góð og afurðaverð hátt: Til þess að slíkar ytri aðstæður nýtist þjóðinni sem heild, landsmönnum öll- um hvar sem þeir búa en ekki einstökum fjáraflamönn- um, þarf að verða grundvallarbreyting á þeirri stjóm- arstefnu sem ríkt hefur í landinu undanfarin-n áratug. ■ Með þessuén orðum lauk Geir Gunnarsson, fulltrúi Al- þýðubandalagsins í fjárveitinganefnd Alþingis. hvassri ádeiluræðu á stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um og fjármálum, við 2. umræðu fjárlagafrumvarpsins á Alþingi í gær. Geir hóf ræðu sína á því að minnast á hugmyndir manna um núverandi þingið í vetur sem „kosningaþing", og minntu menn þá á tillögur einstakra þing- manna. I raun væru það ekki umsvif einstakra þingmanna sem bæru því öruggast vitni að kösningar væm í nánd. ömggasta merkið um yfirvofandi kósningar væri nú sem fyrr skyndilegur og afar tíma-bundinn áhugi ríkis- stjórnarflokkanna á verðstöðvun, áhugi sem er í æðimiklu ósam- ræmi við störf ríklnstjórnarinnar hinn hluta kjörtímabilsins. Stöðvunarstefna er í miklu ósamræmi við aðrar athafnir Minkar felldir fyrir uppboðið IS.janúar i ríkisstjórnar, sem á einum áratug j hefur fellt gengi gjaldeyrisins | f jórum sinnum og með stefnu - sinni valdið örari verðbólguþróun ■ en þekkjast mun nokkurs staðar ; í heiminum, nema ef til vill í einhverju ríki Suður-Ameríku. Vegna fordæmingar almennings á þeirri stefnu blossar upp „áhugi“ stjórnarflokkanna á verðstöðvun rétt fyrir hverjar kosningar, og henni er ætlað að endast rétt fram yfir kosn- ingarnar. Fari þessir sömu flokk- ar áfram með völd, er hleypt yfir þjóðina þeirri uppistöðu sem safnazt hefur síðustu mánuði kjört'ímabilsins. Þetta gerðist 1959, þetta gerðist 1966 og þetta er að gerast nú. Það þarf því Þrjú minkabú eru nú starf- rækt á landinu og munu dýr verða felld í tveimur þeirra með tilliti til skinnaútflutnings áupp- boðið í Kaupmannahöfn um miðjan janúar. Hreinsun á skinn- um á að vera lokið fyrir miðjan desember. Loðdýr hf. að Lykkju á Kjal amesi lætur felila um 2000 dýr og Pólarminkur að Helgadal í Mosfellssveit lætur fella nok'kur hundruð dýr. Er þá afrakstur- Þangmjölsverk- smiðja í Dölum Um helgina verður haldinn hluthafafundiur til stofnunar þang- og grasmjölsverksmiðju í DaOasýslu. Verður flundurinn haldinn í Búðardal. inn upptalinn þetta árið hjá ís- lenzkum minkabúum. Fjarðarminkur í Hafnarfirði hefur fen-gið í eldi 250 læðurog 50 mdnka og felF.r engin dýr á þessu ári. Að minnsta kosti sex aðdlar hafa hug á því að korna upp minkabúum hér á landi Eru byggingaframkvæmdir m-isjafn- lega á veg komnar, en engtndýr eru ennþá korndn í þessi mi.nka- bú. Það enu minkabú á eftir- töldum stöðum: Siglufirði, Öla:fs- firði, Húsavík, Sauðárkróki, Akra- nesi og Greniviík. Nýlega sótti Grávara hf. á Gx-enivík uim inniflutning á 1100 minkalæðum og 300 mdnkum en innflutningsleyfi hefur veriðskot- ið á frest af hálfu landbúnaðar- ráðuneytisins að tilllögu yfirdýra- læknis, þar sem ekki liggur fyr- ir staðfesting um að byggingar- framkvæmdum sé iokdð á búinu. ekki að deila um hvort þess sjá- ist merki í störfum Alþingis að nú dregur að kosningum. Enn ný sýndarverðstöðvun er hin op- inbera tilkynning ríkisstjómar- innar um kosningar tii Alþingis, en ætti vegna ítrekaðrar reynslu að vera viðvörun til almennings um nýja efnahagskoilsteypu að ári cf þessum flokkum tekst að halda völdum. í lok ræðu sinnar sagði Geir Gunnarsson m. a.: Þeir flokkar sem byggja stefnu sína á því sjónarmiði að gróða- von einstaklinga eigi að vera hreyfiaflið í þjóðfélaginu hafa fyllilega gefið ákveðnum aðilum aðstöðu til þess að nýta til gróða- öflunar þá verðbólgu sem af þessari stefnu hefur leitt, en að sama skapi hefur þessi stefna gert ríkissjóði ókleift að nýta aukna verðmætasköpun þjóðar- innar til sameiginlegra áfaka fyr- ir allan almenning í landinu. Þrátt fyrir hundruð miljóna króna hækkun fjárlaganna hvert eitt undanfarið ár og nú 3100 miljóna feróna hækkun er ekki rúm fyrir slíkar ráðstafanir, allt hverfur i verðbólguhítina. Geir Gunnarsson. Hefði stjónarstefnan á undan- förnum árum verið byggð á skipulags- og félagshyggju í stað ræktunar verðbólgu. þá hefði slíkt árferði sem nú er verið gullið tækifæri til sérstakar stór- átaka rikisins, sem þjóðin verð- ur nú af, því að vegna verðbólg- unnar eru allar auknar ríkistekjur gleyptar í útþenslu rekstrarkostn- aðarins. Ræða Geirs verður birt i heild einhvem næstu daga. Blandaði oktettinn — eins og hann kom 6 ára áheyr- anda fyrir sjónir — á æf- ingu. JÓLA- VAKAN Á jólavöku Alþýðubanda- lagsins í Rvík. í Tjarnar- búð, n. k. sunnuda,gskvöld verður margt til skemmtun- ar. Þar flytur Böðvar Guð- mundsson, skáld, nokkur al- þýðleg kvæði um jólin og fleira og „Blandaði oktett- inn“ syngur íslenzk og er- lend jólalög. Hannibal tekur landhelgis■ gæiluna í einkaþjónustu Eins og kunnugt er hafa konur vestfirzkra sjómanna skorað á yfirvöld að bæta ör- yggismál vestfirzkra sjó- manna. Meðal annars vegna þessa þrýstings vestfirzkra sjómannakvenna var • Ægir látinn vera á miðunum út af fjörðunum í fyrradag, enda var ofsaveður aðfaranótt þriðjudagsins þar vestra. En skyndilega er svo varðskipið Ægir kvatt til lands og beðið um að sigla með Hannibal Valdimarsson og tvo verk- fræðinga til Reykjavíkur. Æg- ismenn hlýddu þessum boðum en á meðan Ægir var á leið til höfuðborgarinnar var ekk- ert varðskip vestra og kom Ægir til Reykjavífeur í gær- morgun og fyrir tilviljun varð heimildarmaður Þjóðviljans vitni að þessum atburði. Hannibal Valdimarsson hef- ur áður gert Landhelgisgæzl- una að sérstöfcu þjónustufyrir- tæki fyrir sig, en sá sami Hannibal lætur sér tíðrætt um öryggisleysi sjómanna á Vest- fjarðamiðum. En svp langt er á milli orða og athafna — einnig í þessu máli — að hann tekur eigin þarfir fram yfir öryggismál vestfirzkra sjó- manna, sagði heimildarmaður blaðsins, hneýkslaður að von- um. Breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið: Hækkun á lífeyri almanna- trygginga 40 af hundraði ★ í dag eru 13 dagar eftir þar til dregið vcrður i Happdrætti Þj^ðviljanS 1970, en vinningamir em 6 að tölu: Moskvitsjbifreið árgerð 1970, frystikista, þvottavcl, saumavél og tveir ísskápar, semsagt allt eigu- legir og nytsamir gripir. * Þeir sem ekki era farnir að gera skil cnn em hvattir til að draga það ekki mikið iengur. Tekið er á móti skiium á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, (gengið inn frá Skólavörðustíg), simi 17500. en þar er opið til kl. 6 síðdecis. Einnig cr tekið við skilum á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík að Laugavegi 11, sírni Þinigmenn Alþýðubandalagsins flytja allir breytingar- tillögur við ýmsa liði fjárlagafrumvarpsins, en það kom til annarnar umræðu í gær. Er fundi var frestað í gær- kvöld, höfðu flestar tillagnanna komið fram, en höfðu ekki verið teknar til umræðu. Mæltu tillögumenn fyrir tillögum sínum í gærkvöld, en þær koma til atkvæða- greiðslu í dag. Meðal tillagna Alþýðubandalagsins er tillaga uYn 40% hækkun bóta lífeyristrygginga almannatrygginganna, ann- arra en fjölskyldubóta. ■ _______________________ 0 Tillagan um hækfeun ldfeyris- trygginga almannafcrygginga ger- ir ráð fyrir 40% hæfekun elli- og örorkubófca, mæðralauna, makabóta, barnalífeyris, ekkju- lífeyris, fæðingairstyrks. Haekfcun á framlagi rí'kissjóðs vegna þessa myndi nema 210 milj. kr., en upphafleg tillaga fjárlaga- frumvarpsins var 150 mjlj. kr. 18081, og er hún opin til kl. 7 á kvöldin. * Úti á landi em mcnn heðnir að snúa sér til næsta umboðsmanns happ- drættisins, en skrá yfir þá er inni í blaðinu, eða senda skil beint til afgreiðslu Þjóðviljans eða skrifstofu Alþýðubandalagsins í Rvk. Geir Gunnarsson flýtur ásarnt öðirum þing- mönnum minnihluta fjárveiting- arnefndax eftirtaldar tillögur: 1. Til að jafna aðstöðu nem- enda í strjálbýli til framhalds- náms verði veittar 25 milj. kr. í stað 12 milj. kr. 2. Framlag til atvinnujöfnunar- sjóðs verði áætlað nær 97 milj. kr. í stað 76,8 milj. kr„ hækkun réttar 20 milj. kr. 3. Til byggingar sjúkrahúsa, sjúkraskýla, læknamiðstöðva, og læknabústaða annarra en ríkissjúfcraihúsa verði veittar 100 milj. kr. í stað 60 milj. kr. j 4. Vegna rafvæðingar í sveitum I verði veittar 60 milj. kr. í stað 32 ; miij. kr. Gils Guðmundsson flytur eftirtaldar breytjngar- tillögur við fjárlaigafrumvarpið: 1. Tvöföldun á framlagi til hér- aðs- og bæjarbókasafna, úr 3,25 milj. kr. í 7,5 milj. kr. 2. Tvöföldun framlaga til sveit- arbókasafna og lestrarfélaga, úr einni milj. kr. í tyær milj. krónur. Frarhhald á 9. siðiu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.