Þjóðviljinn - 10.12.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVHJTNN — Pimmoituidaigwr ia desamtoer 1970.
Kveðja
Stefán Ólafsson
flugvélstjóri
F. 27. febrúar 1938
Vel sé þér, vinur,
þótt vikirðu skjótt
Frónbúum frá
í fegri heima.
Ljós var ieið þín
og lifsfögnuð
æðra, eilífan
þú öðlast nú.
í gær upplýsti póst- og síma-
málaráðherra Ingólfur Jóns-
son að ákveðið hefði verið
að koma á stofn á næsta ári,
líklega ekki síðar en 1. maí,
sameinaðri póstgíró- og
banikagíróþjónustu hér á
landi.
Málid hefur verið aiMengi í
undirbúningi og hafði póststjóm-
d. 2. desember 1970
Horlfinn, ekki farinn.
Sumir sá í kringum sig slíkri
birtu, yl og ánægju, að þótt
ndkikur tími liði milli endur-
funda eru þeir ávallt nálægir.
Þannig var það, og er um
okikar einlægasta og bezta vin
Stefán Ólafsson, en í dag verða
in hug á póstgíriólþjónusitu, en að
tilMutain Seðttaibanikans var horf-
ið að því að hafa edtt kerfi gíró-
þjónustu í landinu, stofna til
hennar með samjvinnu póstsins,
banka og sparisjóða.
Bæði fyrixspyrjandi, Steingrim-
ur Pálsson, og ráðherra lögðu á-
herzlu á að mikið hagræði hlyt-
ist af slfkri þjónustu í viðsikipt-
um nnanna á miflli og fyrirtækja,
menn gætu greitt redkninga sína
og innt aðrar greiðsiur af hend:
á sarna stað, í stað þess að þurfa
að flara til þess í ótal staði.
Stefán Ólafsson flugvélstjóri
jarðneskar leifar hans tál mold-
ar bomar.
í litilu fámennu þjóðfélagi er
þörf góðra traustra manna til
starfa, manna, sem inna af
hendi störf sín af einlægni og
trúmennsku. Það er á bak ein-
um slikum manni, sem við nú
sjáum.
Fjölskyldu sinni var hann
trúr og traustur, vinum sínum
boðberi gleði og ánægju.
ESginkiona hans og bömin
þeirra þrjú, eiga um sárt að
binda. Þeim, ásamt foreldrum
(hans og öðrum ættingjum, flytj-
um við dýpstu samúðarkveðjur.
Við kveðjum þig, vinur, þú
ert horfinn sjónum oikikar, en
við finnum nærveru þína.
Friður Guðs sé með þér.
Inga og Jón.
Sí/dveiðiskipin
í Þýzkaiandi seldi Ingiber
Ólafsson 13,7 tonn á Laiugar-
dag fyrir kr. 148.383,00, meðal-
verð kr. 10,83 og Gissur hvíti
SF 54,9 tonn fyrir kr. 685.627,00
meðalverð kr. 12,49 og á föstu-
dag seldi Guðrún Þorkeisdótt-
ir SU 32,1 tonn fyrir 222.684,00
krónur, meðalverð kr. 6,94.
Þá seldu eftirtalin sáldveiði-
skdp í Danmörku á tímabil-
in'u frá 30i nóv. til 5. des-
mber.
Hian 5. desember Gullver
NS 23 tonn fyrir kr. 160.189,00,
meðalverð kr. 6,96, Helga Guð-
mundsdófitir BA 2 tonn fyrir
44.287,00 kr., meðalverð kr.
22,14.
Dræmar togara-
sölur í desember
Togarasölur hafa verið dræm-
ar á þýzkum miarkaði í des-
ember. Um mánaðamótin seldi
Víkingur 193 tonn í Bremer-
haven fyrir 198.89*8,00 mörk og
Neptúnus 117 tonn í Cuxhaven
fyrir 117.039,00 mörk.
Þá seldi Jón Þorláksson 113
tonn í Bemerhayen fyrir
111.309,00 mörk. í fynradag
seldi Egill í Bremerhajven rúm
100 tonn, en ekki hafðj skeyti
borizt sáðdegiis þann dag um
þá sölu. Þá settdi Þorkell máni
í Cuxhaven í gær og Sigurður
selur í Bremarbaven í dag.
3 bátar seldu
í Englandi í
síðustu viku
Þrír bátar seldu samanlagt
90 tonn af fiski í Bretlandi í
síðustu viku fyrir kr. 2.073.009
Það eru 23 krónur að meðal-
tali fyrir hvert kíló. Um 20
bátar hefðu getað selt á brezk-
um fiskmarfcaði í síðustu vdku.
Var vikan ein lélegasta sölu-
vika á brezkum fiskmarkaði
síðan snemma í haust.
í þessari viku er fyrirsjá-
anlegt mikið framboð af fiski
á brezkum markaði. Margir ís-
lenzkix bátar munu freista
þess að selja þar ytra í vik-
unni Hefðu þeir mátt veaa
einni viku fyrr á ferðinni
vefjna framboðsins.
Of-
sóknartilburðir
Stundum getur verið fróð-
legt að hugsa t‘J þes® hivernig
atburðir, sem gerast hér á
landi, myndu líta út í öðrum
og stærri þjóðfélögum. Það
myndi til dœmiis vera flokkað
tfl meiriháttar heimsfírétta e£
bandarfsk stjómarvötld tfl-
kynntu ednhvem daginn að
þau hefðu ákveðdð að höfða
rniál gegn 65.000 bændum í
einhverju byggðarlagi í Vest-
urhedmd í beim tflgangi að
dæma þá í sektdr eða hýsa
þá alla í senn í tuigtíhúsum.
Sh'k frétt þeetti til marksum
það að í bandarískum ínnan-
rfldsmáHum væm að gerast
hrikalegir atburðir, að miHi
óbreyttra begna og stjómar-
valda hefði myndazt stærra
bfl en svo að það yrðd brúað.
að valdbeiting ráðamanna
væri komin á fráledtt stig.
Sarnt væri betta aðedns hlið-
stæður atburður og sú áifcvörð-
un hériendra réttargæzlumanna
að stotfna til hópmálaferia
gegn 65 bœndum í Mývatns-
sveit.
Hérlenddr ráðamenn rök-
styðja bessar hiópofsóknir með
ívitnunum í lög, og eflaust
hafa þedr öll formsatriði f lag’.
En það er hygginna manna
háttur að meta efni meira en
forrn. Ástæðumar til þess að
bændur í Þdngeyjarsýslu
gripu tfl þeirrar sjálftöfcu að
sprengja upp mannvirk! eru
mikttu mikilvægari en spreng-
•ingin sjálf. Til slíkra úrræða
grípa menn ekki nema þeir
telji sig hvíla und'r hungu
fargi. allra sízt iafn ráðsettir
og rólyndir menn og fsttenzkir
baendur. Þau viðbrögð hetfðu
fyrst og fremst átt að verða
stjófmarvöidum og emibættis-
mönnum hvatning til þess að
endurskoða vinnubrögð sfn frá
grunni og reyna að koma á
eðiliDegum. samskdptum við bú-
endur í Mývatnssvedt. En í
staðinn virðdst ætlunin sú að
beita rikisvaOdinu á harkalegri
hátt en dærnd eru um síðustu
árin.
Beiting ríkisvalds er ævin-
lega til marics um það að
stjómarvöldium hefur misitek-
izt að sannfæra þegnana. Því
er það háttur góðra ríkis-
stjóma að forðast sem mest
slíka valdibeitingu. Hvergiætti
sú regtta að vera sj'álfgefnari
en hér á íslandj, ednnig vegna
þess að hér aru rfldsvaldiðog
kúgunartæki þess blessunar-
lega veik. Raunar hafiur ríkds-
stjórnin reynslu af því að hún
kemst ékkd upp með valdfoeit-
ingu sem brýtur í bága við
almenningsálitið. A síðasta ári
reyndi rfldsstjómin að sk'.pa
kjaraimálum flugttiða meðlaga-
setningu, en filugliðamir brutu
þau lög gersamlega á bakafit-
ur án þess að rfkisstjómin
hreyfði lagg eða Idð. 1 ár
hnékktu yfirmenn á farskip-
um löggjpf rfldsstjórnarinnar
á hliðstæðan hátt. 1 báðum
tilvikum var um ótvíræð lög-
brot að ræða, en rflrisstjóm-
in hafði þó vit á því að við-
urkenna ósiigur sinn að fiuttlu.
Hins vegar virðdst hún e’.ga
erfitt með að draiga réttar á-
lyktanir af sflíkri reynslu. Of-
sóknartilburðdr hennar gegn
Þingeyingum og hótanirum að
vista þó í tugthúsum — sem*
eng'.n eru til — munu að
lokum verða rfldsstjóminni
einni til háðungar.
— Austri.
Gíróþjónustukerfi
tekið upp 1. maí
í svari við fyrirspum frá
Steingrími Pálssyni á Alþingi
Útför mannanna í
dag og á morgun
Útflör íslenzku flugmannanna
þriggja, sem fiórust með Garg-
olux-flugvélinni við Dacca í
Austur-Pakistan, mdðv':Jkudaiginn
2. des., fer tfram í dag og á
morgun. Birgir öm Jónsson
fluigmaður og Stefán Ölafsson
flugvélstjóri verða jarðsungnir
frá Frikirkjunni kl. 10,30 f.h. í
dag og Órnar Tómasson flug-
stjóri frá Dóttnkdrkjunni á
morgun, en Jean Paul Tompers
heflur verið jarðseittur í Luxem-
burg.
*
Frá stjómartformann'i Loft-
leiða barst í gær svofelld grein:
„Stjómendum Loflileiða h.f.
er það miikið hryggðarefni að
þurfa að sjá á bak fjórum á-
gætis rnönnum úr flugl'.ði fé-
lagsdns, sem fórust í flugsilysi
við Dacca í Pakistan. Það em
þeir Ómar Tómasson, flugstjóri,
Birgir Öm Jónsson fluigmaður,
Stefán Ólafsson flugvélstjóri,
Jcan Paul Tompers, hieðsllustj.
Alldr höfðu þessir fllugliðar
starfað um árabfl hjá féLagdnu,
þótt þeir aö þessu sdnni filygju
á vegum annars félags og hefðu
ráðizt tfl þess um stundarsakir.
Þessara manna verður getið
ýtariega af öðrum og starfsféril
þeima rákinn. 1 þakklátrd minn-
cnigu vilja stjómarimieiin Loft-
Jeiða hf. votta aðstandendum
allra þessara rnanna innittega
Muttekningu,.
Kristján Guðlaugsson".
-----------------------------------<S>
Nýir starfshættir
hjá Sportveri hf.
Sportver hf., sem framleiðir
Kóróna-föt, hefur fengið aðgang
að tækniþekkingu fataverk-
smiðjunnar Falbe-Hansen A/S
í Danmörku og jafnframt fær
Sportver full afnot af sænskri
hönnunarstofnun sem selursnið
og framleiðsluskipuilag til Falbe-
verksmiðjunnar.
Hafa að undanfömu verið
teknar í notkun, smátt og smátt,
margar nýjar, þýzkar vélar hjá
Sportveri, undir eftirliti danska
fyriirtæfcis'.ns.
Helztu breytingar, sém orðn-
ar em í framleiðsttulháttum, fel-
ast í því að sénhæfðar ná-
kvasmnisvélar taka við verkum,
sem áður voru unnin í höndum.
Fataefnin em nú fullsniðin
strax á sníðaborðinu cig hverf-
ur því notkun skœra eftir á,
nánast attvefe. ísetning fóðurs,
erma, ermafóðurs og frágangur
á öxilum og handveg'. fer nú
fram í vélum. Á þennan hátt
fæst auíkin nákvæmni og vand-
virkni við frágang fatanna.
Ennfremur keypti fyrirtækið
margar nýjar og sérhæfðar
fatapressur. Pressa þær ýmsa
hluta jakikans sérstaklega og
getfa hottium endanlegt form
sem helzt lengur en áðurþekkt-
ist.
Annar liður samningsins sem
Sportver hefiur geirt við Falfoe-
Hansen fyrirtækdð vedtir Sport-
veri aifnot af innkaiupakerfi
danska fyrirtækisdns. Sportver
getur nú valið úr 500 mdsmun-
andi sýnishornum a£ fataefn-
um hverju sinni og þetta safn
sýnishorna er stöðuigt endur-
nýjað. Kórónafötin em nú öll
sniðin eftir hinum sænsku snið-
um Fallbe-Hansen A/S.
Sportver hf var stofnaðfyrir
sex árum og er stairtfsfólik á
sauimastofunni nú 40 tattsins, 38
konur og 2 kttæðsikerar. Ekki
verður starfsfóttki þar fæikkað
með tilfcomu nýju vinnuitækn-
innar, en framleiðslan verður
aukin. Þeir aðilar sem hlotfu
framleiðslu á Kórónafötum edga
nú þrjár verzlanir: Herrafoúsið,
Herrabúðina og tfzikuverzluniina
Adam. Allls vinná hjá þassum
aðilum 65 manns.
Að sögn forráðaroanna Sport-
vers eru fyrmetfndar breytingar
á starfsháttum á saumaverk-
stæðinu gerðar tdl þess að „reyna
að stenda jafnfætis eriendum
framttedðendum þegar allargátt-
Framhald á 9. síðu.
ÞÚFUM 7/12 — Fé var tekið
inn á gjöf um mdðjan nóv-
ember, og þurftu bændur hér í
Vatnsfjarðarhreppi að kaupa
700 til 890 hesta af heyi vegna
lélegrar sprettu í sumar. Bænd-
ur höfðu samwinnu um að
heyja á engjaslægjum í Saur-
bæ.
Ómar Tómasson, flugstjóri
Birgir Örn Jónsson flugmaður
Jean Paul Tompers hleðslustjóri
Nýjasta bók Desmond Bagleys
íjallar um bardttu lítils en
harSsnúins hóps manna við
voldugan
eiturlyfja-
hring, sem
smyglar
heroíni frd
Austurlöndum
nær til Evrópu
og Bandaríkjanna.
Ævintýralegasta og fremsta saga
til þessa.
SUÐRI