Þjóðviljinn - 10.12.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVHaJINíN — Fimmituáagiur 10. desemiber 1970,
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Utgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Helmir Inglmarsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmlðja: Skólavðrðust 19. Siml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Auður stóll í Stokkhólmi
J dag eru Nóbelsverðlaun afhent í Stokkhólmi, en
sá viðtakenda sem frægastur er, Solzjenitsín,
ágætur fulltrúi rússneskrar raunsæishefðar í
skáldsagnagerð er ekki viðstaddur. Ástæðan er sú,
að verðlaunaveitingin er mjög í óþökk opinberra
aðila sovézkra — rithöfundurinn gat að líkindum
búizt við því, að eigia ekki afturkvæmt heim, ef
hann færi til Nóbelshátíðar. Og Solzjenitsín hefur
alltaf talið, að hann hefði hlutverki að gegna í
Sovétríkjunum fyrst og fremst.
j herferð þeirri, seim farin hefur verið í sovézk-
um blöðum að undanförnu gegn Solzjenitsín og
verðlaununuim er sagt, að úthlutunin sé byggð
á pólitískum forsendum en ekki listrænum, að
verk Solzjenitsíns séu andsovézkar afbakanir á
veruleikanum, að þau séu notuð í andsovézkum
tilgangi.
pyrsta staðhæfing er hæpin vegna þess, að það er
ríkjandi kenning í Sovétríkjunum að bókmennt-
ir séu pólitísk fyrirbæri, af framkvæmd þeirrar
kenningar leiðir, að viðbrögð við sovézkum bók-
menntum verða alltaf pólitísk. Það má kalla það
pólitík að veita einimitt Solzjenitsin Nóbelsverð-
laun af þeim 10-20 mönnum sem kannski koma
Itil greina, en það getur eins verið pólitík að veita
honum þau ekki. Önnur staðhæfing: Það er eng-
inn eðlismunur á þeim meiriháttar skáldsögum
ftveim, sem ekki hafa fengizt útgefnar í heima-
landi Solzjenitsíns og þeim verkum hans, sem þar
voru áður gefin út: Hér er um að ræða uppgjör
við sovézka fortíð — sem er um leið uppgjör við
ákveðin nútíðarfyrirbæri eins og öll meiriháttár
verk eru. Þessi verk má ennfremur gkoða sem
rökrétt framhald af þeirri endurskoðun, sem hófst
á 20. þingi sovézkra kommúnista og haldið var
áfram á því 21. ekki aðeins af Krúsjof heldur og
af núverandi ráðamönnum ríkisins; hér er átt
við gagnrýnina á „persónudýrkun" og „brot gegn
réttarfari“ eins og það var kallað. Það er ekki
Solzjenitsín, sem hefur horfið frá þeirri stefnu,
að hinn mikli pólitíski og mannlegi hanmleikur
áranna 1935 - 1953 sé á dagskrá í alvöru í Sovét-
ríkjunum. — Þriðja staðhæfing: Það er til auð-
veld leið til að bækur Solzjenitsíns séu ekki not-
aðar í „andsovézkum tilgangi“ — blátt áfram sú,
að gefa þær út í heimalandi hans. Eins og söguna
um ívan Denísóvítsj.
Jgnginn býst við því að Solzjenitsín hafi rétt fyrir
sér í hverri grein. En það er sósíalistum eðli-
legt, að fagna þeirri alvarlegu póltísku og sið-
ferðilegu umræðu sem vakið er máls á { bókum
hans: þær eru partur af þeirri viðleitni að fræði-
leg og praktísk vandamál sósíalisma, hvar sem er
í heiminum, séu rædd af hreinskilni og hlífðar-
leysi, án bannhelgi og lítilfjörlegs ótta við að
gagna „óvinum“. Sósíalismi í heiminum verður,
þegar til lengdar lætur, ekki efldur með öðrum
hætti. — áb.
Ekki mönnum bjóðandi. — Skiptar skoðanir
á tízkuskólum. — Prestskosningar. 1
Að þessu sinni er fjallað
unn Hafnarfjarðarstrætjsvagna
i B æjairpóstinum, svo og popp-
leiíkinin Óla og loiks pxesits-
kosningar.
☆
Hafnfirðingur skrifar urn
Hafnarfjarðarvagn.ana:
— Það etr orSin aðkallandi
naiuðsyn að fjölga vögnum á
mestu annatímrjnum, þvi að
þrengslin eiru engu lagi lík.
Veirst eir ástandið kl. 6-7 á
kvöddin, en þá er rétt svo að
maður geti dregið andiann á
þessari löngu leið. Þetta er
ekki mönnum bjóðandi. Þá
hefur biðskýlið við Miklu-
braut verið lokað í nokkurn
tíma, vegna þess að sjoppu-
eigandinn þair er fairinn á
hauisinn. Biðskýlið er sem sé
miðað við þarfir sjoppueig-
enda en ekki farþega. Sama
sjónarmið raeður við rekistur
biðskýlanna í Hafnarfirði, en
þau opna ekki fyrr en kl. 9
að morgni, endia þótt ferðir
hefjist miklu fyrr. Má þess
vænta, að bót verði ráðin á
innan táðar?
☆
Kæri Bæjarpóstur.
Á dögunum las ég barðvít-
ugan leikdóm í Tímanum um
Poppleikinn Óla sem Litla
leikfélagið hefur, sýnt um
langa hríð við frábærar und-
anfarið. Það vakti furðu
mína, að Halldór Þorstejns-
son, sem ég hef mikið álit
á sem leikdómara, skyldi bafa
svo gjörólíka skoðun á Óla
og aðrir kollegar hans, sem
raun bar vitni. Ég gerði mér
nú enga meiri háttar rellu út
af þessrj, en síðastliðinn
sunnudag datt ég ofan á hugs-
anlega skýringu, þegar ég
kynntist Óla með edgin aug-
um. Hann lætur sór fátt fyr-
ir brjósti bnenna, og ýmsiir
þættir í þjóðlifinu verða fyr-
ir banðinu á beittu skopskyni
hans. Til að mynda gerir
hann skemmtilega bríð að
tízkuiskólum, sem kenna kon-
um að sitja rétt, krossleggja
fæturna, ganga upp og nið-
ur stiga og eftir sætaröðum,
og ýrnsa aðra hagnýta hluti.
Ég hef grun um, að Halldór
Þorsteinsson bafi af praktísk-
um ástæðum aðra skoðun á
þvílíkri fræðslu en skaparar
Óla, og það kunni að valda
gremju bans í garð þeirra.
DSG.
☆
Það er í minni mér gam-
all málsh'áttur, sem er þann-
ig: Tímarnir breytasit og
mennirnir með. Tel ég, að
hann eigi nokkuð við það
efni. sem mér kom til bug-
ar að vekja máls á hér.
Fyrir aö líkindum tveimur
áratugum mætti ég á safnað-
arfundi í minni heimasókn.
Var þar að venju rætt um
mál kirkju og safnaðar. Að
því loknu kvaddi sér hljóðs
mikil trúkona og hreyfði því
máli, að hætt yrði að kjósa
prest af söfnuðinium, heldur
yrði hann skipaður eins og
aðrir opinbeirir embættismenn.
Um þetta urðu nokkrar um-
ræður og mjög skiptar skoð-
anir, og man ég glöggt, að
allmikil orðaskipti urðu á
millj mín og frúarinnar, og
vorum við þar alveg ósam-
mála. Fóir svo að lokum, að
ti'Uaga frúarinnar var felld,
þó ekk; með miklum at-
kvæðamun.
Nú hef ég tekið þátt í kosn-
ingum síðan ég var um tví-
tuigt og á mör,gu hefur geng-
ið, en einar presitiskiosninigar,
sem ég tók þáitt í að nokkru
leyfi, tóku út yfir allt ann,að,
sem ég hef séð eða heyrt.
Umsækjendur, sem voru nokk-
uð miargir, voru niðumíddir
og rógbamir í hváslinigum
miUj mianna, og á kjördag iá
við siagsmálum, og hefði svo
orðið, ef aðrir gætnarj menn
heíöu ekki gengið þar á milli.
Fór þá hugur minn að hvarfla
til áðurnefnds fundar, en þá
hafði mér ekk.i komið til bug-
ar, að aðfarir sem þessar
gætu átt sér stað, því að mér
finnst. að það málefni, sem
liggur á bak við slíkiar kosn-
ingar, sé upp yfir það haf-
ið, að pólitáskit ofstæki eigi
þar nærri aö koma. Á mín-
um yngri árum var litið á
prestskosningar sem nokkra
helgiathöfn, og yfir henni
hvíldi sá andi hjá söfnuðin-
um. Annað mæli.r einnig með
breyttu fyrirkomuJiaigi við
slíkar kosningar. Nokkuð fær-
ist í vöxt, að einn prestur
sæk; um auglýst prestakiall.
Kosning fer fram sem lög
mæla fyrir um, en þessi eini
umsækjand; fær ekki meiri-
hluta atkvæða safnaðarins og
er því ekki kjörinn. Þrátt
fyrir það er bann skipaður
til starfa fyrir söfnuðinn.
Finnst mér það síÖUr en svo
ánægjulegt fyrjr prestinn að
taka við skipan, vitandi það,
að söfnuðurinn hefur engan
áhuga á þjónustu 1 hans og
hann finnur því köldu til
sín anda úr flestum áttum,
a.m.k. fyrst í stað.
Eins og flestir munia, voru
nú fyrir stuttu auglýst fjög-
ur prestaköll, og sótti einn
prestur um hivert þeirra. Að-
eins einn af þessum fjórum
var kjörinn, hinir þrír fengu
ekki meiirihluta atkvæða og
vantaði verulega mikið á
sums staðar. Að minni hyggju
er það mjög svo leiöinlegt
fyrir umsækjendur að verða
fyrir svona miklu áhugaleysi
safnaðarins, og er ég nú
vegna hreyttra tíma fylgjandi
þvi, að prestar verði sfcip-
aðir, en ekki af ráðherra eins
og nú er, heldur af biskupi
landsins, því að maður gæti
þá fretoar búizt við, að hæfni
réði skipan heidur en pólitík.
Þá ber að líta á það, að
ungur prestlærður maður
kemur úr skóla með skuldia-
bagga eirts og flestir námis-
menn. Að sjiálfsögðu hefur
hann áhuga á að fá starf í
samræmi við sitt nám. Nú er
Ijóst, að kosningar kosta fjár-
miagn, og þaö verulegt all-
víðast. Við skulum segja, að
þetta sé efnilegt prestsefni,
fái sér lán tii að undirbúia
umsókn sína um prestakall,
nái svo ekki kosnir^u og sitji
þiá uppi með aukinn S'kuldia-
bagga og erfiðið eitt, sem
það hefði losnað við, ef skip-
unarfyirirbomulagið hefði ver-
iÖ fyrir hendi án undangeng-
inna bosninga.
Af þaim sökum, sem ég tel
mig bafa sett fram hér að
framian, tel ég eðlilegt og
rétt, að preistar verði skipað-
ir og það af biskupi landsins.
Pólitiíkin á sér nægi'lega stórt
svæði landi og þjóð til tjóns,
þó að þesisar kosnjngar legg-
ist niður og það sem fyrst,
því að þær eru orðna,r hápóli-
tískar nú á síðari árum.
Friðsa®uínpn
Seldu á dönskum og þýzkum markaði
Síldaraflinn í síðustu viku
í síðustu viku seldu 36 bát-
ar í Danmörku og 4 bátar í
Þýzkalandj 840,2 tonn af síld
fyrir 12,5 miljónir króna, með-
alverð kr. 14,88 á kg., 32,1
tonn af makril fyrir 222.684,00
kr., meðalverð kr. 6,94 á kg.,
200 kg. af ufsa fyrir kr. 4.445,00,
meðalverð kr. 22,22 á kg. og
26,9 tonn af síld í gúanó fyrir
kr. 104.481,00. meðalverð kr.
3,88 á kíló.
Þann 5. þessa miánaðar seldu
Gudlver NS 23 lestir fyrir fcr.
160.189,00 br. eða 6,96 kr. á
kílóið. Helga Guðmundsdóttir
BA seidj 2 lestir fyrir 44.287,00
kr. eða sem svairar 22,14 kr. f~
fyrir hvert kg. Venug GK seldi
5,4 lestir fyrir 37.804,00 kr. en
það eru 7,00 kr. fyrir hvert
káló. Ólafur Siguæðsson AK
seldi 64,8 lestiir fyrir 592.431,00
kr., þ.e. 9,14 kr. fyrjr kíló.
Ásgeir BE seldi 52,6 lestir íyr-
ir 500.200,00 eða 9,51 kr. pr.
kg. Jörundur III. RE seldi 2,4
lestir fyrir 28.125,00 kr. en þaö
eru 11,72 kr. fyrir k,g. Hannes
Hafstein EA seldi 11,8 lestir
fyrir kr. 111,960, eða kr. 9,49 kg.
Bairði NK 35,6 lestir á 340.658
kr. eða 9,57 kx. fyrir hvert kg.
Jón garðar GK seldi 38,2 lest-
ir fyrir 317.907,00 fyrir 8,32
kr. kg. Öm HE seldi 54,6 lest-
ir fyrir kr. 645.227,00 eða sem
swarar 11,82 kr. pr. kg. Magn-
ús NK 11,7 lestir fyrir kr.
296.108,00 eða kr. 25,31 fyrir
hvert kiló. Halkion VE 34 lest-
ir fyrfr 303.529,00 eða kr, 8,93
pr. kg. Hejimir SU seldi 30,3
lestir fyrir kr. 247.201,00 eða
8,16 kr. kílódð. Gísli Árni RE
seldí 58,6 lestir á 510.495,00 kr.
en það eru 8,71 pr. kg.
4. desember seldi Auðunn
GK 7,4 lestir fyrir 104.467 kr.
eða 14,12 kr. pr. kg. — 3. des.
seldu Börkur NK 9,6 lestjr fyr-
ir kr. 234.809,00 en það exu
kr. 24,46 pr. kg. og Helga II.
RE seldi 15.8 lestir fyrir kr.
366.466,00 eða kr. 23,19 fyrir
hverf kíló.
Þann 30. nóv. seldu svo eft-
irtaldir bátar: Gissur hvíti SF
18,8 lestir fyrir 462.949,00 kr.
eða kr. 24,62 hvert kg. Tálkn-
finðingur BA seldi 200 kíló
fyrir 4.445 eða 22,22 kr. pr. kg.
Magnús NK 38,5 lestir fyrir
805.014,00 eða 20i91 pr bg.
Helga II. RE 5,2 lestir fyrir
105.207,00 eða 20,23 kr. pr. kg.
Gullver NS 28,5 lestir fyrir kr.
581.242,00 þ.e. br. 20,39 fyrir
kílóið. Ljósfari ÞH 22.6 lestir
fyrir 457.184,00 kir. eða 20.23
kr. fyrir kg. Óskar Halldórsson
RE seldi 26.0 lestir fyrir kx.
550.914,00 þ.e. kr. 21,19 pr. kg.
Auðunn GK seldi 8 lestir fyr-
ir 180.156,00 kr. en það eru
22,51 kr. pr. kg. Halkion VE
7,6 lestir fyrir 260.782,00 kr.
eða 34,31 pr. kg. Tungufell BA
4 lestir fyrir 88.959,00 þ.e. kr.
22,23 pr. kg. Gunnar SU seldi
20,7 lestir fyrir kr. 464.196,00
eða 22,42 fyrir kg. Bjarmi II.
EA seldi 27.1 lest fyrir kr.
620.092,00 þ.e. kr. 22,88 pr.
Framhald á 9. síðu.
Þak fauk af húsi
í Norðurfirði
Seljanesi 8/12 — Hávaðarok gerði
á Ströndum í nótt og fauk þaik-
hluti af húsi kaupfélaigsstjórans
í Norðunfirði. Annars hefur tíð
verið góð hér í Ámesihreppi í
vetur, sagði Kristinn Jónsson.
Ég er ekki farinn að taka inn
fé ennþá í hús, enda fjöruibeit
góð hér í Seljanesi. Reki hefur
verið með mdnna móti í vetur.
Grasspretta var léleg 1 sumar
hjá bœndum i Ámeshreppi. Hafa
bændur keypt á 2. hiundraðtonn
a£ heyi hér í haust
Þelr, sem aka d
BRIDGESTONÉ snjódekkjum, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÉIfllVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
mmmm