Þjóðviljinn - 10.12.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 10.12.1970, Page 7
¥ BTjnim<tudasur 10. desember 1970 — WÓÐVTUINN — SlBA J bokmenntir Skinnbækur fornar. Þegar atómið var að fæðast Jón Óskar: Hernámsára- skáld. Minnisatriði um líf skálda og listamanna í Rcykjavík. Iðunn 1970. 248 bls. Jón Öskar heildiuir áfnaim að segja frá .áífi í listum" og £er ekki hraðar yfir en sivo, að enn rná búasit við þó noikikr- um btndiuan a£ hans háiliflu. í Fundnir smilflinigar lýsir hann sínum fyrstu skrefum á þess- um vettvangi um og í stríðs- byrjun, og þessari bók lýlkair á érinu 1945. Um Hernámsárasíkáid á það sama við og fyrri þókina, að það er yíSr henni vf.ss þokki einfaidleika og ljóðrænu. Um leið 'heldur lesandinn áfram að gera einhverjar prívatkröfur um nærgöngulli mieðterð á etfninu, hvort siem þar er á ferð kjafta- kerlingarárátta eða hádeitari fjorvitnk En það skal þó strax tdkið fram, að marmi sýnist röskiegar tefkið á efhinu í þess- airi bók og áUavega mieári fróð- leák af henni að hafa en Fundnum snildinglum. Þetta á ekkr. við frósagmir af einstökum mönnum fyrst og fremst, þeim þregður flestum fyrir stutta stund. Það er holzt að glettingum og ungskáldaríg máílllá höfundar og Hannesar Sigfússonar er haldið tii haga. En þessiar knöpipu lýsingar geta hljómað ansii vei, eins og t.d. þesisá, sem á v‘.ð Stein Steinarr: „hiátur hans var aldrei annað en lágvaert kjöltur á stangli sem hrisiaðist við einstaka tækifiæ-ri út í augun svo að þau stækkuðu og tóku að skjóta frá sér bvössum örvum í alllar áttir“. Miklu fyllri mynd fær lesandinn af höfúndánum sjálf- um, eins og eðlilegt er, og af ýmsum þáttum tíðaramdans í tengslum við hann. Að vlsu er surnt smólegt rak- ið eins og t.d. upptaining á kiassiíkuim tónverlkum sem Jón Óslkiar hllustaði á eða frásögn af tungumálastússd hans. En það er eraginn upptainángartónn á frásögn Jóns ÓSkaTS af þeárri þýðingu sem rússnesk skóld og Eliot og Kafka höfðu fyrir rit- höfiundartteril hans. Það voru sannarlega óvænt tíðindi, að kvæðið fræga, „ísland, þín bíð- ur nóttin djúp og dámm“, skuli vera í tenigslum við Konstantfn Baimont, sem var lengi útlaigi í flleiri en e'num skilningi. Kaflinn um þetta bölsýna kvœði, sem ort var árið 1943 Jón Óskar. þeigar allir vom bMndifuiIlir af bjartsýrai, er lákLetga sá sem eft- irminniiegasitur verður í bók- inná. í þessu tilviki kom fram einn af þessum eánkennilegu spádómium ská'lda, huglboðum sem enginn fær útskýrt af slkynsamlegu viti — frægast sdíkra atvifca er liMega það, að Hja Erenibúng spóir um 1920 í Julio Jurenito bandarisku ger- eyðingarvopni sem prófað verði á Jaipöraum. Þetta var aldar- ELDUR ER BEZTUR Örlygshöfn, æskustöðvar Helga Hermanns. Guðmundur Gíslason Hagalín: Eldur er beztur. Saga Hclga Hermanns Eiríkssonar Iðunn. Reykjavík. Svo strax sé að efrirau fcom- iði: Það er stíllllinn, sem spállir þessari bók. Guðmundur Haga- lfn hefiur margt vei gert á sviði ævisaignaritunar, en nú förlast honium tökin. Þessi bók er nær öll skrifuð í uppskrúfluðum merkileghevtastíl og geifur harla litla hugmynd um Helga Her- mann Biríksson, sem er rismik- illl maður enda lönigu þjóðkunn- ur. Beinar orðræður umskrif- ar höfundur oft á tíðum flárán- legasta bókmál, — og þó er svo að sjá sem hann ætlist til þess, að þetta sé allt tekið sem góð og giild sagnfræði; svona haJ? menn talað í raun og veru. Hagalín er hvað þá annað kom- inn með þetta ledðinda tízkuorð ,,florvitnilegur“, sem nú helliríð- ur hverri biadaigreán. Að þessu sllepptu má mœla mieð þessari bólk, og visit er fróðlegt að kynnast æviferli eina Islendingsins, sem lagt hefur stund á námuverklfræði. Menntunarsaga Helga Her- manns er öll hin meridlegasta. Bamuragur mdssár hann föður sinn og fer sitálpaður á sjó, kiff- ur vestflirzík björg og er oröirra stýrimaður á kútter innan við tvítugt. Þó vendár haran sflnu kvæði í krosis og leggur út á menntabrautina, fer fýrst 1 Hclgi Hermann Eiríksson GagnflrœðaslkóLainn á Akureyri, þaðara í Menntaskólann í Reykjavik, þá til Haámar og lýkur svo prólfli í námuverk- fræði í Skotllandi árið 1919 en viðbótarprófum í málmfræði og raflmagnsfræði ári seinna. Tólf ár voru þá liðán frá því hann „fyrir áeggjan Richards, bróöur síns, tófc þá ákvörðun að gamga hánn svdkallaðá menntaiveig, sem í þaran tíma ibafði reynzt fflest- um íslenzkum páltuim, er ekki áttu efnaða fareldra, ærið,'toir- sóttur og stumdum aliviðsijáll. Jó, nærfellt tófltf ára ném og oft erfliða líkamllíega vinnu, stund- um beánilínis strit, höfðu þau kostað hamn, þessi prófskírtedmi, og nú stóð hann á þrítugu11 (bls. 144). He3igi Hermamin reyndist mesti vonarspillir, þegar heim kom. Hann var sitrax fenginn til þess að rannsaka hér ýmsa málma í jöröu, en raiunin var œtíð hln sama, ektoi famnst sivo mdkið rnagn, að vinnsla svaraði kostn- aði, og gyUivonir Uandans brustu. Nokfcra sérstöðu hafði þó silfurbergsnáman í Heiigu- staöalandá í Reyðarfirðá. Silflur- berg var þar nóg, og undir stjóm Heága var talsvert magn unnið úr námunni nokkur ár, en siáflurberg var þá notað í margvísleg vísindatæki. Svo gerðist það, að bœðá Japanir og Þjóðverjar kornust upp á lag rneð að nota önnur efni ó- dýrari, og gulll'ið tækifæri var íslandd gllatað; þetta var árið 1924. „Síðan haffa hin lömgu námugöng og önnur ómerkari umimeriEi á Heáigustöðum aðeins verið sá taiandi vottur íslenzks umkomulleysds, þekkingiarieysds FramlhaI4 á 9. síðu. fjórðungi áður en atómsprengj- an féál. Það er lítoa lofsvert að Jón Ösfcair skuli halda til haga gamall'li heimilld eins og „pólit- ístori greán" frá 1942, ekkert minni getur komáð í sitaðinn fyrir slík skjöl um andlegt á- sigkomulag m'anna. Bófcmennta- leg og pólitísk viðureign hðf- undar við Halldór Laxness er einnig vei fróðleg, þótt það sé hálfvandraaðalegt á köfllum hve sár og beiskur Jón Öskar er út í Halldór. Þessi ólsfcöp stafa i fýrsta lagi af þeirri ótakmörk- uðu persónudýrtoun á Halldóri, sem höfundiur teiliur hafa ríkt meðal bóktmenntamanna (og þó eintoum á vettvangi Máls og menningar) og gaigntetoið menn í þeim mæli, að varla gat heitið að önnur bótomenntalleg við- leitni ep Hallldórs kæmist að. Hleypir Jón Öskar sér í þamn ham, að hann fer að bera sam- an „sína“ bókmenntagireán, smá- söguna, saimian við skáldsöguna (svið HKL) á kostnað síðar- nðfndrar, sem er eárikenniletgt tiltætoi í meira laigi. Og hann klykkir út með því að Gerpla hafd „sitaðfest uppgjöf og van- xnátt hinnar epdstou skáidsogu" — eru fláar eða enigar sitaðhæf- ingar hæpnari í þessiari bók. Samt er Jón Óskar enn reáð- ari Halidóri flyrir Gerztoa ævin- týrið. Haran tefliur að með þeirri bók hafá sitórstoáldið vísvitaedi tæflt ság og aðra til trúar á Stal- ín. Það er fcannstoi stoiljanilegt að merrn reiðist svo um muni ef þeim firmst níðzt á trúnaðar- trausti þeirra — látum svo vera. En þessá kaflá leiðir þó hugann að því flyirst og firemst, hivilitour kross stalínásffná heflur orðið kyn- slóðuim þeárra Hailfldórs og Jóns beggja. Saima er hvort þeár sem fengu þá trú áðruðust eða flor- hertusit, þeim virðist langQest- um svo til ógjörflegt að hutgsa uim póflitíslk efrai rapp flrá því, greána á miflilí þess sem smátt er og stóirt. En hvað sem því líður: í vandvirkmslegri, yflirflætisflaiusri og persónullegri flrásögn Jóns Öslkars, sem sveifflast rólega á miflld nÖItíuirs og glettni og ang- urværðar, geta menn flundið sér til gaigns rnairgt af bví sem var á svoimi á menningarvettvangi á þessum tíma, þegar svo mörg viðhorf voru að falla úr gifldi, voru í endiumskoðun — og enn djúptækara endurmat á næsta fleiti. Arnl Bcrgmann. Jónas Krístjánsson. Handritin og fornsög- umar. Bókaútgáfan Saga. R. 1970. 96 bls. Þessari bóflc, sem út er loomdn á þrem tungumáluim. ísilenzku, ensku og dönslkiu, er ætilað að gefa almennar upplýsdngar um íslenzk handrit og ftombók- menntir í máii og myndurn. Henni er skipt í ncfldkra kaffla: só fýrsti fjafllar um landnám og þinghafd, aranar um foman kveðslkap, hinn þriðji um gerð handrita og varöveizlu þeirra, sá fjórði um gildi þeárra fyrir norræna sögu (mest um Snorra), hinn fimimiti slkýrir frá fræg- ustu Isflendingasögum, hánn sjötti fjallar um fjölbreytileg • •© Jónasar Kristjánssonar virðist líkf.egt til árangurs, það er, sem fyrr segir, komið víða við, án þess að lent sé í upptaininga- pyttá og sparðatíningi og stíl- ræn alvara höfundar á ékki slkylt við þjóðremlbu eða önn- ur sflík leiðindi. íslenzkum sikoðara er því meári nýlunda að myndakosti bólkiarinnar. I henni eru dreg- in saman úr möngum áttum sýnishom af þofldkafUlllri slkrift þeirra görnlu og forvitnilegum teikniragum á sMnnbókum og eru margar myndanna litprent- aðar. I handritaspjailflá Jóns Helgasonar, bróðskemmtilegri bók, er myndalkositur mdfldu minni og nytsamllegt rit Bjöms Th. Bjömssonair um Teiknibók- ina í Ámasafni er um mjög af- maxkað efni. Hér fer hdnsvegar samara myndamergð og fjöl- þreytnd ásamt yflirvegun í um- brotá og viðhöfln í pappír og prentun. Utkoman er á flestan hátt ánægjufleg. Auðvitað er það ekikf. nema rétt, sem Jlótnas Kristjánsson minnist á í texta sínum, að exflendis voru sfldnn- bæflcur gerðar af xneiri efnum og lærðari lisitamöranum — en bók bessi mánnir ofldktrr þó með nýj- um hætti á myndlfstarhefð sem aildred rofnaði, auk þess sem miyndír hennar setja ototour nið- ur mMu nær þeám höndum „sem forðum var stjómað af lifamdá taugum". Arni Bcrgmann- Jónas Kristjánsson. viðfflaingsefm höfunda flornra béflca, hinn sjöundd lieitir „Lif- andi Ixókmenntir í 1000 ár“ og er efldci tarveflt að geta sér til um hvað þar er fljaUað Komið er víða við í stuttum texta, bókin er aðeins 96 bls. að vísu í stóru brotá — lietur er mjög stórt og myndaikostur xniflciitl. Textinn virðist einlkar sflcýr og skymsainflega saminn þótt liöfundur, Jónas Kristjáns- son gerist einstalka sinnum flull- hátíðlegur (fyrir minn smefldc). Sannast sagna er svo til þess- arar fl>ó(kar stofnað, að textinn mun efldd veita ísOenzkum les- endum nednar umtaflsverðar upplýsingar umflram þær, sem þeár hafa fengið við sikiktoan- flega sikóllagöngu (að undamsfldldu nofldcru af því, sem segir um handritin sjálif). Við verðum því að dæmia hann fýrst og flremst frá því sjónarmdði, hve vei hann dugar tál að uppflýsa út- lenda menn um fornar íslenzk- ar tnækur og gildd fljeirra beeði fyrir ofldcur og þá, veflcja áfliuga sem síðan leitaði nýiira upplýs- inga og séihæfðari. Og t>á er sjálfsagt að viðurkenna, að starf Smásögur Thomasar Marms Ut er komin hjá lVIáli og menn'ingu fl>ók efltir þýzika sitór- skáfldið Tthiomas Mann — Marió og töframaðurinn og ffledri sögur í þýðángu Ingóflfls Pálmasonar. Meginefni þessarar tiólkar eru tvær aflflHangar sögur. Sú sern tiókin er heátin eftir er þeárra yragst, birt árið 1930. Er hún taflin með merflcustu stuttra sagna Manns og má, að því er í fl>ókarkynningu segir, vei líta á hana sem endurspeglun á þeim aðferðum sem fasistar og nazistar fljeittu til að ná töflcum á fjöldanum — og kann að þykja tímabært efni einnig nú, þegar mikið er liamazt gegn mannflegri sikynsemi sem og í þá daga. Nassta saga heitir Tristan og fjallar, eins og Tónío Krögier, sem Máfl. og menning gaf út fýrir alHmörgum árum, eánnig um flistamanninn and- spænis ,,lí:finu“. Aiute flieirra eru f jórar aðrar stuttar sögur í Jxóflc- inni. Áégað gæta bróður mínsP Georgcs Simenon: Bræðumir Rico. Iðunn 232 bls. Stcifán Bjarmara þýddi. Georges Simenon hefiur eikld verið miifldd þýddiur á íslenzku til fl>essa. Það er að ýimsu leyti sikaði, vegna fl>ess að liaran er einn flvedrra manna sem getur sflcrifað „spennandi" sögur, saka- málasögur og sálfræðáiegar skáfldsögur án flxjss að slaikað sé á flcröfflum um vinnutaöigð. Sú ttóflc sem Iðuinn iiefur nú gefið út er efldki sakamólasaga, efldci í ætt við þann bálk sem Sim- enon hefiur hyggt upp kringum hina frægu porsónu sína Mai- gret. Bræðunv’r Rico er sál- fræðdleg hroUveflcja, ef svo mætti að orði flcomast, og um leið má finna í henni áflciveðnax þjóðfélaigsflegar aflhæfingar. Eddde Rico er vél staeðux borgari, forstjóri verzflunarfyr- irtækis og um fleáð innheámtu- rnaður Mafíunnar á tiltéknu svæði. En afllt í eánu bregður Simenon skugga á loít: ednn af bræðr- um Eddies, sem ednnig hefiur unnið fyrir Maifíuna, og þá að því að Icoma iruönnum fiyrir flcattarnef, er harfinn, fiarsæailega gifbur og fiús tdll að snúa við bflaðinu, byrja nýtt lífi, og yfir- boðarar flnaras fýrrverandi eru hiæddir um að hann lcjatflti frá. Eddie er þvi sfldpað að liafa uppi á lionum — og hann vedt raofldcumveginn, að ef hann finraur þennan týnda sauð, fl>á eru dagiar hans tallriir. Hér er ekflci aðeáins um sflcuggalega lýs- ingu á vafldi og starfsháttúm risavaxins glæpahrings að ræða, hefldur er Eddie um fledð dæmd- gerður smáborgari, sem mætti, eins og Simenon fl>endir á sjálf- ur, finna í txamflca, ráðuneyti eða einhverri aranarri stofnun: hann hefflur puðað til að Jcomast í vissa þægilega stöðu og hann er, ef á herðir, mðubúinn táil að fióma svo tál hveirju sem er til að vélta ékflci út úr Icerf- inu aftur, haflda sætá sínu. Stefán Bjarman hefur fl>ýtt söguraa af ágætri vandvirim'', og flsað er vel tifl fundið að prenta með henni fróðflegt við- tal við höfundinn um aðferðir hans og viðhorfi. — áb. 1 i JL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.