Þjóðviljinn - 10.12.1970, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.12.1970, Qupperneq 9
PlTnmtudaigur 10. desember 1970 — ÞJÖÐVTUINN — SlÐA g Hækkar um 40 af hundraði Framhald al 1. síðu. 3. Tvöföldun á framlagi til kr. bókasafna í heimavistarstól- um og opinberum stofnunum, Úr 30o þús. kr.í 600 þús. kr. 4. Haekkun á framliagi til lista- safna úr 375 þús. kr. í 475 þús. 5. Heiðurslaun listamanna eftlr ákvöx’ðun alþingxs kr. 2,5 milj. í stað 1,7 milj. kr. í fj árlagaf rumvarpinu. 6. Starfslaun listamanna á næsta ári verði 2 mjlj. kr. í stað 674 þús. kr. eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpi. 7. Til listamannalauna verðd veitt 7 milj. kr. í stað 5,1 • milj. kr. 8. Ti] vísinda- og fræðimanna veitist 1 milj. kr. í stað bálfr- ar miljónar. Jónas Árnason flytur tillögu um framlag til byggingar sjómannastofrj á Akra- nesi gegn jafnmiklu firamlaigi annars staðar frá, 500 þús. kr. Lúðvik Jósepsson er. fyrsti flutningsmaður tidlögunn- ar um hæklum lífeyristrygginga almannatrygginga, en ásamt hon- um skrifa allir þingmenn Al- þýðubandalagsins upp á tillög- una. Þá flytur Lúðvík tillögu ásamt þingmönnum Austf j arða úr Framsóknarflokknum, I fyrsta lagi eru tillög'Jr undir liðnum „fyrirhleðslur" — a) Jökulsá á Dal 200 þús. kr., b) Norðurdals- á í Brejðdal 100 þús. kr. c) Hofsá í Álftarfirði 30 þús. kr. — í öðru lagi flytja þingmenn Austurlands tiUögux um breyt- ingar á liðnum „hafnarmiann- virki og lendjngarbætur“: Borg- arfjörður 2 milj. kr., Breiðdals- vík 2 milj. kr. og Fáskrúðsfjörð- ur 1 mdlj. kr. Magnús Kjartansson flytur þessar tillögur til breyt- inga á fjárlagafrumvarpinu: 1. Til sálfræðiiþjónustu 1 bama- og gagnfr æðaskólum verði veittar 2 milj. kr. 2. Til Kennaraskóla fslands fari til sfcofnframkvæmda 20 mflj. krónur. 3. Til Leikfélags Reykjavíkur til framlags í bygginigarsjóð 2 milj. kr. 4. Til ráðstöfuniar vegna meng- unar í höfnum 5 milj. kr. Ekki voru framkomnar all’ar breytingartíllöguæ Alþýðuibanda- lagsins í gærkvöld, m.a. voru ekki komnar fram tiUögur frá Jónasj Árnasyni, Steingrimi Pálssyni og Lúðvík Jósepssyni. Eldur er beztur Framhald af 7. sáðu. og skoirts á fjánmagni, sem enn um skeið mastti verða þjóðinnj til eftirmánnUegs vamaðar. „Of seint, of, sednt!“ heyrðist edn- hverjum ófreskum Austfirðingi kallað, þegar hann huigðdst sfcíga inn í námugöngin“. (bds. 213). Heligi Hermann er annars kunnaustur sem skófastjóri Iðn- skólans í Reykjavík; því starfi gegndi hann í meira en tvo ára- tuigi. Það var á öðru skóla- stjóraárd hans, sem Þófbergi Þórðarsyni var vikið frá kennsilu við skódann, eftir að hafa gief- ið úr „Bréf tid Láru“. Hafði þó Þórbergu.r reynzt ágætur kenn- ari. En brædtrúuð íhaldsbHióik, Knud Zimsen, hamraðd þetta í gegn með offorsd, og saimstairfs- menn hans í sikólanefndinni, þeir Magnús Benjamínsson, úr- smiður, og Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, höfðu eklkj manndóim eða vilja til þess að taka af honum ráðdn. — Tónn- inn í frásögn Hagalíns af þessu foma leiðindamádi er raunar sá, að þessd siðilausa ofsólkn reykvískra góðborgara hafi bara verið ósköp eðdideg Þess er slkylt að geta, að hér vair ekki við Heliga að sakast, hann rrnót- mælti brottrekstrinum en fékk við ekkert ráðið. Að öðru leyti fara ekld sög- ur af öðru en farsaedld slkóda- stjóm Helga; sjálfsaigt hefiur hann gengið að þeim störfum af sama ofurkappinu og þegar hann brauzt tid mennta beint af sjónum. Síðari hduti hókarinnar lýsir mjög ýmdskoinar afslkipt- uim hans af íslenzkum iðnaðar- mádum og „aldalhvörfum í ís- lenzkri iðnlþróun“, eins og það er nefnt í undirtitdi. Helgi Her- rnann má í því efni sem öðru muna fcfmana tvenna. Og þótt ekki kæmii annað tid, mætti þessi bódc minna okkur á það, hve skammt er aiftur í fátækt bænda- og fisfcimamnaþjóðféla'g síðustu alda. Enn giengur sem sé á mieðad vor maður, sem man þainn fögnuð, þegar odlíudampi og eldavél leystu af hódmi girút- artjTuna og glóðarsteinana Fylkingin Fylkingin í Reykjavík heddur umiiiæðuifund í kvödd kl. 20,30 um hlutverk Fydkingarinnar í komandi adjþingislkoisningium. — Fundurinn er „heidastonmunar- fundur“ og er verfcefni hansað safna saman og þróa sem flest- ar huigmýndir og tiddögur um það hvemig Fylkingin geti bedtt sér í kosningaibaráttunni. Fund- urinn er öllum opinn. — Félag- ar fjödmennið. Athugasemd Framihald af 6. sáðu. peningurinn skuli vera hœst- ráðandi adlrar siðfræði. Að sjálfsögðu er almúgafólk, sem hefur slíkt sjádfsáilit, ber- syndugt fólk, jafnvel þó það hafi hvoriti sprengt stífllu né setzt um stundarsak-ir í hedgum stöðum í hötfiuðboinginni, ýmist til mótmæla eða í boði mis- viturra ráðherra. Þér til hugg- unar get ég frætt þig um það að venjulega er fódki áf þessu tagi boöið gistdng á stöðum, sem ég ted víst að þér og þanum þyki betur hæfa en þau salar- kynni, sem hinum bersyndugu Þingeyingum var boðið upp á í þetta skipti. Og hver veit nemia hinn tvíeini ráðherra edgi eftir að hlutast til um að brotamenn þessdr fái gistingu í verðugri húsakynnum í næstu suðurfterð? Að lokum þetta um samedign- dna á vatninu: Við lifum í kapítalísku samfélagi og öll i-æða þín í fyrra hduta gaæinar- stúfsdns samþykkir þá gierð samfédagis. Hvers vegna ætfcu þá bændur að sleppa eigmarrétti sínum bótalaust — eða lítið í hendur yfirvöndum, sem að þeirra dómi munu með frtam- kvæmdum, eins og þeim, sem hér er um deilt. vinna óbætan- legt og varandegt tjón, bæði frá versdegu og sdðlfterðilegu sjónar- máði? Hvers vegna að þjlóönýta vatn á undan jörð, sjó, lofti, gufu og öðrum náttúruverðmæt- um? Og hvers vegna er sunn- lenzkt rafmagn ekká jafn ' gott norðdenzku, sé það rétt að auð- velt hefði verið að fá að sunn- an þessa viðböt sém um er deilt? Nei, mdnn égæti Þ. Þú þarft að samræma betur við- horf þdtt tid sameiginar áður en þú ferð í advöru að berjast fyrir þjóðnýtingu. Þú verður nefnilega að afneita kapítadism- anum algerlega, minnugur þess, að hver sem ékfci er með mér, hann er á móti mér. Garði, 1. des. Jakobína Sigurðardóttir. Síldaraflinn Framihald af 4. síðu. kg. Öm RE 22,6 lestir fyrir kr. 475.335,00 eða kr. 21,03 pr. kíló. Jón Garðar GK 22,4 lest- ir fyrir kr. 527.059,00 eða kr. 23,53 pr kg. Héðinn ÞH féddc 190.884,00 kr. fyrir 9 lestdr h.e. kr. 21,2l pr. kg. Þóirður Jónasson EA seddi 7 lesfár fytr- ir kr. 137.954,00 19,71. Lafltur Baldvinsson EA seldi 600 kíló fyrir kr. 11.251,00, eða sem næst kr. 18,75 pr. kg., Kristjén Valgeir NS seldi 24,7 lestir fyrjr kr. 505.008,00 eða hvert kíló ákr. 20,45. Sportver Framhadd af 2. sfðu. ir standa opnar“, þ.e. þegar ís- len2fciur iðnaður verður, vegna inngöngu ísdainds í Efta, án þeimar tollvemdar sem hann almennt naut áður. Forstjórar Sporfcvers hf. eru tveir, þedr Bjöm Guðmundsson og Þorvarður Amason, en yfir- verzilunarstjóri aldra verzlananna er Guðmundur ólafsson. Munið Happdrætti Þjóðviljans. Gerið skil sem fyrst. SÍMASKRÁIN 1971 Laugardaginn 12. desember n.k. verður byrjað að afhenda sií'maskrána fyrir árið 1971 til símnot- enda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, laugiardaginn 12. og mánudaginn 14. desember verður afgreitt út á símanúmerin 10000 til 26999, það eru síma- númer frá Miðbæjarstöðinni. Þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. desember verður afgireitt út á símanúmer sem byrja á þrír og átta, það eru síma- númer frá Grensásstöðinni. Símakráin verður afhent í Landssímahúsinu, geng- ið inn frá Kirkjustræti (í húsnæði se’m Innheimta landssímans var í áður) daglega kl. 9 -19. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu fimmtudaiginn 17. des- ember. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður símaskráin afhent í Póstaf- greiðslunni Digranesvegi 9 föstudaginn 18. des- ernber. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Athygli símnotenda skal vakin á því að símaskráin 1971 gengur í gildi um leið og eitt þúsund númera stækkun Grensás- stöðvarinnar verður tekin í notkun, aðfara- nótt fimmtudagsins 17. desember n.k. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána frá 1969 vegna fjölda númera- breytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMINN. Þökkuin innil©aa auðsýnda samúð og vinairhug við and- lát og útför eiginkomu minnair, móðojir okkar, tengda- móðuir og ömmu LILJU ZÓPHONÍASDÓTTUR. Hugi Hraimfjörð, börn, tengdaböm og barnabörn. flcxmu. Jón Thor Haraldsson. Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR ánjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hdíku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. —Sími 30501. —Reykjavík.. tmm HASAUNl HÉR ER BÓKIN SKUGGSJA Sími 50045 Strandgötu 3/ - HafnarfirSi Guðmundur G. Hagalín: Slurla í Vogum Hin sígilda, rammíslenzka hetjusaga. — ,Bókin kemur með sólskin og vorblœ upp v,.>■.»(>■ >ci j fangiS ó lesandanum". — :« Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. Gunnar H. Magnúss: Það voraði vel 1904 t * - GengiS gegnum eitt ór íslandssögunnar, og þaS eitt hinna merkari óra, og atburSir þess raklir fró degi til dags. Jón Helgason: Maðkar í mysunni Fagur og mikilúðlegurskóldskapur. Frósagn- arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mól og snjallan stil. Þessar sög- ur eru bókmenntaviSburður. JÖ-SílsZSiTZt— 1 :HElöASON MAÐKAR ; i MYSUNNI Jakobína Sigurðardóftir: Sjö vindur gráar Bók, sem vekja mun athygli allra bóka- manna og ber öll beztu einkenni höfundar- ins: ríka frósagnargleði og glöggskyggni á mannlegar veilur og kosti. Þorsteinn Antonsson: Innflytjandinn Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni- leg samningagerS viS fulltrúa erlends ríkis. Spennandi skáldsaga um undarlega framtíS íslands. '■‘jf&OH' ýiM# Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing Skemmtilegar mannlýsingar af Jónasi frá Hriflu, Ragnari í Smára, þjóSkunnum listmál- ara, nóbelsskáldi og mörgum fleirum. Svip- myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis. Eiínborg Lárusdóftir: Hvert liggur leiðin* Nýtt og áður óprentaS efni um fjóra lands- kunna miðla og frásagnir fjölda nafn- greindra og kunnra manna af eigin dulrœnni reynsiu. Jakob Kristinsson: Vaxtarvonir Jakob Kristinsson fv. frceSslumálastj. var eft- irminnilegur rœSumaSur og fyrirlesari. Þessi bók er úrval úr rœðum hans og ritgerSum. Sigurður Hreiðar: Gátan ráðin Sannar sakamálasögur. Enginn höfundur fléttar saman jafn spennandi og dularfullar sögur og lífið sjálft. Þessi bók er geysilega spennandi. Kenneth Cooke: Hetjur í hafsnauð Hrikaleg og spennandi tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur- mannlegar raunir. Jónas St. LúSvíksson valdi og þýddi bókina. Theresa Charles: Draumahöilin hennar Dena var heilluð af hinum rómantísku sög- um frá d'Arvanehöllinni. Og nú var hún * . v > - gestur í þessari draumahöll. Martun pögur og spennandi ástar- saga. Paul Marftin: Hjarfablóð Eftirsóttasta lœknaskáldsaga siðari ára. Trú- ;? verSug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs I á stóru amerísku sjúkrahúsi. Lceknaskáld- sem er öðruvísi en allar hinar. Oscar Clausen: Affur í aldir Nýjar sögur og sagnir viSsvegar aS af land- inu. M. a. þcettirnir: Gullsmiðurinn í ÆSey, Frásagnir af Thor Jensen, Tveir sýslumenn SkagfirS- inga drukkna. o. fl. o. fl. íslendingasögur með núlíma stafsetningu ÞaS finna allir, hve miklu auSveldara er að lesa og njóta Islendingasagna meS þeirri stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt áskrifendur, þaS er 25% ódýrara.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.