Þjóðviljinn - 10.12.1970, Síða 12
Meginniðurstaða mengunarnefndarinnar:
Samræma ver&ur rannsóknarstarf-
semi á sviði mengunar hér á landi
★ Framkvæmdanelnd Rann-
sókn a.rráðs ríkisins leitiaði í
nóvember 1969 til nokk'arra sér-
fræðinga og fór fram á álit
þeirra og tillögiur um samræm-
ingu mengunarrannsókna hér á
landi. í nefndinni áttu sæti Ey-
Lítiíl dreitgur
drukknaéi í Vest-
mannaeyjum
Drengur á þriðja ári drufckn-
aði í óbyrgðum polli í Vest-
mannaeyjum í fynradag. Mun
hann bafa verið þar að leik, en
ekki er vitað með hverjum
hætti siysið varð. Poliurinn er
nefndu-r Vilborgarvilpa og er
austast í bænum. Móðir drengs-
ins kom að honum og náði í lög-
regluna. Liífguuairtiirauniir voru
gorðar, en voru áiranguirsiiaius-
ar. Ek-ki er hægt að birta nafn
drengsins að sv-o stöddu.
þó-r Einarsson, Eg-gert Ásgeirs-
son, Geir Arnesen, Guðla-ugur
Hannesson. Pétur Sigurjónsson
og Þorkell Jóhannesson. Hélt
nefndin 14 fundi og ræ-d-di málið
vandlega og aflaði sér margs-
konar gagna. Skilaðj hún skýrslu
um störf sín til framkvæmd-a-
nefndar Rannsóknarráðs 20.
september sl.
★ Skýrsla menguna-rnefndar-
innar va.r rædd á fundi fra-m-
kvæm-danefnd-a.rinna-r og síðatn
hélt fra-mkvæmdastjó-ri Rann-
-sóknarráðs fundi með mengunar-
nefndinni um efnj skýrs-lunnaf
og einnig tóku þá-tt í þeim við-
ræ'ð-um ráðuneytisstjóri heil-
briigðisráðuneytis-ins, Páll Si-g-
urðss-on, forstöðum-aðu-r Heil-
brigðiseftirlits ríkisins, Baldur
Johnsen, Flosi Sigurðs-son frá
Veðurstofw íslands og Pé-tur Sig-
urðsson forstjóri. Barst Þjóð-
vi-ljanum i gær skýrsla mengun-
arnefndarinnar til Ra-nnsókn-air-
ráðsins, svo og greinargerð firam-
kvæmd-a-sitjóira Rannsókna-rráðs
um viðræður um efni skýrslunn-
í upph-afí greina-rgerðarinnar
er því lýst, að „framkvæmd
mengun-armála og rannsókna hér
á landi sé orðin nokkuð fló-kin“.
Eru síðan tal-dir upp ýmsir að-
ilar sem með þessi m-ál faira,
svo sem eiturefnanefnd, Hejl-
briigðisefti-rlit ríkisins, Rann-
sóknarstofnun iðn-aðairins, Rann-
sóknarstofnun fiskiðnaðarins,
Veðurstofan og nokkrir fleiri að-
il-ar, sem á einn eða annan hátt
vinna að menguna-rm-álum.
Þá kemu-r fram í greinargerð-
inni. að núverandj samsta-rf á
milli þeirra aðila sem hér h-afa
verið taldir og mengunarrann-
sóiknij- fóst við, sé mjö-g lítið
og þurfi greinilega að bæta úr
því ástandi sem þa-rn-a ríkir að
þessu leyti. Segir í greinargerð-
inni, að það sé meginniðiurstaða
mengunarnefndarinn-ar sem fram
komi í greinargerð bennar, að
sam-ræma verði þátt og þjónustu
r-annsókna-rstarfseminn-ar á sviði
mengunar og sú niðurstaða
standi óbreytt eftjr viðræðuir
nefndiarinnar og þeirra aðila sem
llllHiS
Allsherjarprófun gerð á við-
vörunarkerfí almannavarna
Fi-mimitudaigur 10. desember 1970 — 35. árgangur — 282. tölublað.
Nýja símaskráin komin út:
Tekur gildi aðfara-
nótt 17. desember
■ Símaskráin 1971 er komin út og hefst dreifing hennar til
símnotenda n.k. laugardag en sjálf te-kur skráin gildi að-
faranótt fimmtudagsins 17. þ.m. Þetta mun verða mest
lesna 'jólabókin í á-r, enda gefin út í 73500 eintökum. í
fréttatilkynningu frá póst- og símamálastjórninni segir svo
um nýju símaskrána:
Nýjum aðferðum
beitt við upp-
skipunina úr
Dettifossi
• M.s. Dettifoss lagðist að aust-
urbakka kl. hálf níu í gær-
kvöid fyrir framan nýju vöru-
skemmurnar hjá Eimskip með
fullfermi af vörum frá Rotter-
dam og Hamborg. I»að er ekki
tilviljun, að skipið leggst að
á þessum stað, þar sem upp-
skipun.á vörugeymum úr lest-
um skipsins er miðaður við
skenunurnar.
• Lestar skipsins eru stórar og
rúmgóðar og miðast stærð lest-
aropanna við að skipið flytji
vörur í flutningageymum. Geta
þrír geymar staðið samsíða
niður undir lestaropunum, en
50 tuttugu feta vörugeymar
geta verið undir þiljum í
hverri ferð. I»á er hægt að
raða vörum á sérstaka vöru-
palla kringum lestaropin. Eru
þessir vörupallar smíðaðir í
samræmi við lyftara og flutn-
inga í vöruskemmunum.
• Allur útbúnaður til ferming-
ar oE affermingar er í góðu
lagi. Á skipjnu eru þrír vökva-
drifnir kranar, tveir miðskips
og einn aftan við aftari lúgu.
Lyftir hver krani 5 tonna
þunga. Tvo krana miðskips er
hægt að tengja saman og lyfta
þeir þá helmingi meiri þunga.
l»á eru líka þrír lyftiásar fyr-
ir 5 tonna þunga og einn lyfti-
ás fyrir 30 tonna þunga.
KJ. 12 á hádeg; í d-ag fer fram
allsherj arpróifiun á vióvöfunar-
kerifi al-mannavarna hér í Rvík.
Verða þá p-róf-uó öll hljóð-merki
kerfisins hvert á eftir öðm en
þau eru þessd:
1. Áríðandi tilkynning í útvarpi.
Eitt lángt og tvö stutt hlljóð-
merki með aHlang-ri þögnþn'-
tekin á einni mínútu.
2 Yfirvofandi hætta. Stutt hljóð-
merk-i með jatfinlan-gri þö@n á
milli síendiuirtekið í eina mín-
útu.
3. Hætta Iiðin hjá. Stöðugur
tónn í hálfa mínútu.
1 fréttaitilkynningiu sem Þjóð-
vilj'anum hefur borizt fná all-
m ann avarn a nefnd Reykjavikur,
erji gefnar efitirfairandi sfcýringar
á notkun merkja viðvörunarkerf-
isins:
Miertkið „árfðandi t-ilkynrwng í
Tító frestar
för til ftalíu
RÖM 9/12 — Tí-tó Júgóslaivíu-
forseti hefur ákveðið að firesta
opintoerri heimsókn sinni tl'l Ital-
íu, en hún átti að hefjast á
morgun. Ekiki var gefiin skýring
á þessari ákvörðun, en tailið er
hún staifi af ágreiningi stjórna
Ital-íu og Júgóslaivíu út af fram-
tíð Trieste.
útvarpi“ verður notað ef koma
þarf viðvörun eða upplýsdngum
til alimenninigs, bæð-i vegna-natt-
úruhamfara og hernaðaraðgeröa.
Þar gæti t.d. verið um að ræða
men-gun, filóðhættu, eldgös, geisla-
virkt úrfall sem nál-gaðist landáð,
eitrun o.þ.-h. Þá verður merkið
notað, ef b-oða þarf út alllt lö-g-
reglu og silökkvilið og hjálpar-
sveitir.
Merkið „yfirvofiandi hætta“ er
fyrsit og f-rémst ætlað sem við-
vörun vegna hernaðaraðgerða.
Meríkið „hætta liðin hjá“þarfn-
ast etoki útskýringar. Lxig-um sam-
kvæmt verðu-r kerfið framrvegis
práflað fyrsta lau-gai’dag í hverj-
u-m árstfijórðungi og mun þetta
merki þé verða notað.
að f-ram-an voru nefnddr um
s-kýrslu hennar.
Sú tilla-ga nefnd-arinnar að
st-ofna mengunarráð er heyr’ði
undir forsætisráðuneytið þótti
hins vegar ekki heppileg og va-rð
niðUiFsta-ðan því sú, að setj,a beri
á fót sa-mstarfsnefnd rannsó-kn-
arsta-rfseminnar, heilbrigðiseftir-
litsins. er hafi það hlutverk að
gera tillögur um framkvæmd
ýmiskonar rannsófcn-a á sviði
meng-unar og fj-al-la um þær ó-
ætlanir heilbrigðiiseftirlitsins,
sem varða rannsóknarst-arfsem-
ina. Einnig samræm-i nefnd-in
þátittö-ku íslendinga í alþjóðlegu
samstarfi á þessum vettvangi.
í lok greinargerðar flram-
kvæmd-astjóra Rannsó-knarráðs
ríkisins segir að fram h-afi kom-
ig sú hugmynd að Rannsóknar-
ráð k-alli sa-man hringborðsfund
með forstöðumönnum og sérfæð-
ingum á swiði men-gunar hjá hin-
um ýmsu rannsókna-rstofnunum,
ráðuneytisstjóra heilbrigðismála-
ráðuneytisdns, n-áttúrUverndar-
nefnd Alþingis, sveitarstjórnum,
fiðnrekenduim og e.t.v. fleiri að-
ilum til a-lmennrar u-mræðu um
þátt rannsóknarst-arfseminnar í
mengunarrannsóknum og sam-
ræmingu.
Skýrsla mengunamefnáarinn-
a,r er allmikið mál og er ekki
rúm til þess hér að f-ara út í
einsta-ka þætti hennar, en það
verður gert nánar síðar. Skjpt-
ist hún í fjóra þæ-tti, en þeir
eru: 1. Rannsóknir á mengun
náttúrunnar hér á landii og nið-
urstöður þeirra. 2. Þörf frekari
rannsókna á mengun náttúrunn-
ar hér ó landi. 3. Hvemjg verð-
ur rannsókniarstarfsemi á sviði
mengunar bezt komið fyrir og
hviaða þjónustu þarf rannsókn-
arstarfsem-in að veita opinbemm
aöilu-m, sem um þessi máleíni
fjalla.
4. Samstarf við erlend-a aðila
á sviði mengunarmála.
Fischer hefur
örugga forustu
I 21. u-miferð m-i-1 li svæða-móts-i ns
í skák vann Fischer Meoking,
Húbner va-nn U-blm-ann, Gliigöric
vann Jimenez, Pannó vann Min-
ic, e-n jafntefli gierðu Geliler og
Ma-tulovic, Filip og Suttles, Hort
og Tæmanof, Naranja o-g Pol-
ugaévskí. Aðrar skéikir fóru í bið.
Biðskákir átt-i að tefila í gær,
en þær voru alls 18 að tölu.
Fischer er nú orðinn öru-gg-
lega efstur með 141/? vinning og
2 biðskákir, en GeOler og Lar-
sen fylgiast að í 2.-3. sæti með
13 vinnin-ga og 1 biðskák, 4. er
Húbner með 121/? v. og 2 bið-
sk-ákjr, 5 Gli-goric með 12 v. og
1 biðskák, 6. Uhlmann með 12
vinninga, 7. Tæmanofi með ll*/s
vinnin-g og 2 biðskákir, 8. Porf-
isch mcð 11 vinninga og 2 bið-
sdíákir, 9.-11. Panno, Meckdn-g o-g
Polugaévskí með 11 vinninga o-g
1 biðskák og 12, Smyslof með
10 vinninga og 2 biðskákir.
Unnið hefiur verið að stækkun
sjálfvirku s-töðvarinnar við Suð-
urlandsbraut (Grensásstöðvarf.nn-
ar) undanfarna mánuði. Aðfara-
nótt fimmtudagsins 17. þ.m. bæt-
ast við 1000 ný sím-anúmer, þar
af verða teikin í notkiun strax um
700 símanúmer. 1 Reykjavík,
Hafnairfirði og Kópavogi eru í
dag alls 34583 símanúmer í notk-
un með samtals 45173 símtanifæri.
1 Kópavogi er skortur á sfma-
númerum eins og er, en byrj-
að er að vinna að stækkun sjálf-
virku stöðvarinnar þar. 1 Kópa-
vogi bætast við 600 ný sí-ma-
númer efitir 2-3 mánuði
Ný sí-maskrá fyrir árið 1971
kemur út í þessum mánuði. Upp-
lag símaskrárinnar er 73500 ein-
og skráin 1969 en blaðsíðutalan
heifiur aufcizt um 40 bls. Sú ný-
breytni er í sdmaskránni 1971 að
uppslóttarorð eru yfir. hverjum
dálki á blaðsíðunum. Það ergert
tii hægðarauika fyrir þá sem
fletta upp í sifcránni. Á minnis-'
blaði á btlaðsíðu 2 eru gleggri
upplýsingar u-m læknavakt og
vaiktir í lyfjabúðuim. Aftas-t í
símaskránni eru leiðbeinin-gar frá
Almainnavömum um viðvörunar-
merki, skyndihjálp e£ slys ber
að höndum ásamt fleiri leiðbein-
inigium.
Afbending nýju sím-askrórinn-
ar til símnotend-a í Reykjavík
byrjar laugardaiginn 12. desern-
ber n.k. Símaskréin verður af-
greidd í Eandssímahúsinu, gengið
Fram-hald á 3. síðu.
tök. Símask-ráin er í s-amabroti
NÝJAR SENDINGAR ÁF
Ódýrum telpnaskóm
Stærðir 26-35 — Verð kr. 245,00 268,00, 3 1 3>00, 325,00, 352,00. Hvítir svartir rauÖir
PÓSTSENDUM
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100. Sími 19290.
Sími 19290.