Þjóðviljinn - 11.12.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — F'östu*Ia©ur 11. áeserrnber 1970.
Sjónvarpið næstu viku
Sunnudagur 13. des. 1970:
18,00 Á helgum deigi. Umsjón-
armenn: Sr. Gudjón Guðjóns-
son og sr. Ingólfiur Guðmunds-
son.
18,15 Stundin okjkar. Jólaföndur.
Svava Ragnarsdóttir. Heim-
föstudag.
sóton í Sædýrasafnið í Hafn-
anfiirði. Matti Patti mús.
Pimmti hluti sögu eftirönnu
K. Brynjúlfsdóttir. Teikning-
ar eftir Ólöfu Knudsen. —
Vangaveltur. örlyigur Richter
leggur ýmsar þrautir fyrir
böm úr öldutúnssikóla. Kynn-
ir: Kristín ólafsdóttir. Um-
Tengjast Laxár-
virkjun fyrir
næstu jól
BORÐEYRI 7/12 — Allt bend-
ir tíl þess, að 15 til 20 baend-
ur i Bæjarhreppi verði búnir
að fá rafenagn firá Laxácrvirkj-
un í Húnavatnssýslu fyxir jól.
Bændur notuðust áður við rtaf-
magnsmófora í sveitinni. Verð-
ur rafenagnið nú ódýrara til
ljósa og suðu hjá þessum
bændum og sveiitin betur lýst
en áður. — G.H.
34 ræður á fundi
bæiarstjórnar
Akureyrar
1 fyrradag var haidinn reglu-
legur fundur í bæjarstjóm Aik-
ureyrar og voru mörg mál á
dagstorá. MiMar umræður urðu
á ftmdinum og voru haldnar
hvorki meira né minnaen 34 ræð-
ur, en femdurinn stóð í 4 tíma.
Segja Ateureyringar að þettastaf :
af því að nú hefur verið hæikfcað
kauD bæjarfuilltrúa upp í 1.435
fcr. á fiundinn, en að jaifinaði eru
hafidndr tveir fundir í mánuðii
_ imánaðiaTllajmin þlVÍ 2.&70 fcC.
sjónarmenn: Andrés Indriða-
son og Tage Ammendrup.
19,00 HLÉ. —
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar. —
20,25 Hafnarstræti. Þáttur, sem
Sjónvarpið lét gera síðastliðið
sumar. Rakin er saga gam-
aila húsa við þessa götu, sem
myndaðist eftir að Reykjavík
féfck kaupstaðarrétttndi 1786
og verzlunin var gefin frjáls
við alla þegna Damatoonungs.
Texti: Árni Óila. Umsjónar-
maður: Andrés Indriðason.
20,50 Grannamir. Sænskurstoop-
leikur um tvo íbúa í leigu-
húsi, karl og lconu, sem eru
að koma heim af grítnudans-
leifc. Leikendur: Emst Húgo
Jaregárd og Mona Maflm. —
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
21,10 Beethoven-tónledfcar í
Berlín. Fílharmoníuhljóm-
sveit Vínarborgarleitour. Horst
Stein stjómar. Einleikari:
Friedrioh Guilda. Fluttur er
Egmont-forleikurinn og pd-
anókonsert nr. 4 í G-dúr. Tón-
leifcar þessdr vonu haildnir í
mdnningu tvegigja alda afmæl-
is Ludwigs van Beethoven,
sem er í þessum ménuði og
er hátíðlegt haldið í flestum
löndum heims. (Eurwision —
Þýzfca sjónvarpið).
22,00 Flugmál á Norðurlöndum.
Fjafllað er um SAS og Isam-
band þess við önnur flugfé-
lög. Leiguflugfélög tooima við
sögu og einnig IATA, aiiþjóöa-
samband flugfélaga. Rætt er
vdð Age Guildbeng, samgöngu-
málaráðherra Dana, Knut
Hagrup, firamtovæmdastjóra
SAS, Aksed Latrsen þingmann,
og ráðunaut sænsku neyt-
endasamtafcanna. Þýðandi óg
þuflur: Ósfcar Ingimarsison. —
(Nordvisdom — Damska sjón-
vairpið).
22.30 Dagskrárlok. —
Mánudagur 14. desember:
20,00 Fréttir —
20.25 Veður og auglýsingar. —
20.30 Þjóðlagastund. — Norsfca
söngkonan Ase Kleveland, sem
hingað kom í haust á vegum
Norræna hússins, syngur í
sjónvarpssal þjóðlög frá ýms-
um löndum
20,50 Upphaf Churchillættarinn-
ar (The First Ohurchillls). —
Framhafldsmyndaifilckkur,
gerður af BBC, um ævi Johns
Churéhills, hertoga af Marl-
borough, og Söru, konu hans.
10. þáttur. Frægur sígur. —
Leikstjóri: David Giles. Að
alhtutverk: John Neville og
Susan Hampshire. Þýðandi er
Ellert Sigurbjömsson. — Efni
9. þáttar: ViHlhjálmur 3. veitir
Marlborouglh uppreisn æru og
meiri völd en nokkru sinni
fyrr Karl 2. Spánarkonungur
deyr og arfleiðir sonarson
Loðvfks 14. að ríki sínu. —
Austurríki'sfceisari gerir einn-
. ig tilfcalH til Spánar fyrirhönd
dóttursonar síns. Hann gerir
bandalag viö Englendinga og
Hollendinga og ógnar þannig
ve'di Fraklka. Marlborough
verður yfirherfhöfðingi Eng-
lenddnga, en Vilhjálmur 3.
andast og Anna kemur til rík-
is.
21,40 Ludwig van Beethoven.
1 myndinni er ævisaga Beet-
hovens raikdn í stórum drátt-
um og ednnig leiknir kaflar
úr verkum hams. Þýðamdi og
þulur er Gylfi Pálssom.
22.25 Dagsfcrárflok. —
Þriðjudagur 15. dcsember
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar. —
20,30 Dýrglíf — 1. Bjór, 2. Áílfca.
ÞýðandS og þulur er Gunnar
Á sunnudaginn sýnir sjónvarpið
við götuna.
Jónassom. (Nordvisdon-Finnska
sjónvarpið).
21,00 Bókaþjóðin. Umræðuþátt-
ur um bækur. Rætt við rit-
höfunda og giagmrýnanda. Um-
sjónarmaður: Magmús Bjam-
freðsson
21,40 FPH — Breztour gedm-
ferðamyndaflofctour. — Þessi
þáttur neffnist Fjarhrif. Þýð-
andi: Jón Thor Haraldssom.
22.30 Dagstoráriok. —
Miðvikudagur 16. des. 1970:
18,00 Ævintýri á árbaikkanum.
Stígvélahúsið. Þýðandi: Silja
Aðalstei nsdóttir.
18,10 Abbott og Costello. Þýð-
andi: Dóra Hafsteinsdóttir.
18.20 Denni dæmaliausi. Denni
meðal tatara. Þýðandi: Krist-
rún Þórðardlóttir.
18.45 "HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og augdýsdngar. —
20.30 Jólagleði. Sagt frá upp-
runa jólahátíðarinnar og þró-
un ýmissa jólasiða. Umsjón-
armaður: Ámi Bjömsscm cand.
mag.
21,05 Hver er maðurinn?
21,15 Söngvar á síðkvöldd. Fyrri
hiluti hátíðardaigskrár sem flutt
var í Lausanne í Sviss 20.
nóvember s.l. til áigóða fýrir
Bamahjálp SÞ, en bar lögðu
íram krafita sína ýrnsir
heimsfrægir listamenn. Síðari
hflUiti dagsfcrárinnar verður
fluttur næstkomandd föstudag,
Þýðandi er Dóra Haffstednsd.
(Eurovision — Svissneska sjón-
varpið). —
22.25 Dagskráriok. —
Föstudagur 18. desember
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar —
20.30 Söngvar á síðkvöidi. Síð-
ari hluti dagskrár, sem filutt
var í Lausanne í Sviss 20.
nóvember í haust til ágóða
fýrir Bamahjálp SÞ. Þýðandi
er Dória Haffsteinsdóttir. (Eur-
ovisdon — Svissneska sjónv.).
21.45 Mamndx. Hættunni boðið
hedm. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
22,35 Erlend málefni. Umsjón:
Ásgeir Imgófifsson. —
23,05 Dagsknárídk —
Laugardagur 19. desesmber.
16,00 Endurtekið efni. — Með
Jöfculsá á Fjölllum. Staldrað
við á nofckrum stöðum frá
Dettifossi til Ásbyrgis. Kvik-
mryndiun: Þrándur Thorodd-
sen. Umsjónarmaður: Maignús
Bjamfreðsson. Áður sýnt 6.
nóvemiber s.l.
16.20 Vínamdreng.takóirinn. Mynd
um hinn firaaga drengjakór,
sem starfað hefur óslitið síð-
am á 15. öld. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir. Áður sýnt 1.
nóvember s.L
17.30 Enska fcnattspyman. West
Bromwdch Albion — Totten-
ham.
18.20 Iþróttaþáttur. Meðal ann-
ars efinis; mynd frá heims>-
medstaratoeppni í þowling
1970 í Kaupmannahöffn. (Nord-
vision-Damstoa sjónvarpið). —
Umsjóna!rm'aður: Örnar Ragn-
arssom.
19,00 HLÉ. —
þátt um Hafuarstræti og þar
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og augUýsingar. —
20,30 Dísa. — Minnisleysi. —
Þýðandd: Kristrún Þórðard.
21,00 Ég vffl hafa álhrif á sam-
tíð rnína. Mynd um þýztou
listaknmiuma Katihe Kollvitz,
líf hennar og verfc á svdði
myndlistarinnar. Þýðandi er
Gunnar Jónasson. Þulur er
Helga Jónsdióttir (Nordvision
Veröld, nýtt íslenzkt tímarit
í stíl við vikuritin Time, News-
week eða NB, hefur hafið göngu
sína, hálfsmánaðarlcga fyrst um
sinn, en ætlunin að breyta því
í vikurit, þegar byrjunarörðug-
leikum slotar og nægilcgri út-
breiðslu er náð, að því er segir
í forystugrein ritstjóra, Ronalds
ögmundar Símonarsonar.
Efniskaflar í fyrsta tölublað-
inu eru Erlend málefni, þar sem
f jallað er um Brasilíu, Sóvétrík-
in, Fraikddand og Suður-Afríku;
Stjórnmál, sem Ölafur Ragnar
Grímsson sér um og fjallar um
nýja foringja í íslenzkufn
stjórnmálum; Líf og leikur,
Stórborgarlíf, Myndlist með við-
tali við Ohuck Close, Lög og
réttur með viðtali við fv. dóms-
málaráðherra Bandaríkjanna,
Ramsey Clark, Viðskipti, um
danskt tívolí á Spáni, VÍsindi
um sýkla- og efnafhemað, Hegð-
un, um kynlílfsrannsóknir Dr.
Masiter og V. Johnsons, og
Umheimurinn með gagnrýni M.
Allabys á áætlun FAO um
baráttu gegn hungurdauðanum.
Þyrigdarpunkti blaðsins mun
þó brátt verða þokað frá er-
lendum málefnum yfir á inn-
lend, segir ritstjórinn og mun
efnisinnihalld að meginmáli
verða frásagnargreinar og
Flogið hefur fyrir, að ætlunin
sé að svipta veitingahúsið Röðul
vínveitingaleyfi, og það haft til
marks, að leyfið hafi ekki verið
endurnýjað, en það rann út 25.
nóv. s. 1. Hins vegar mun engin
ákvörðun enn hafa verið tekin,
borgarráð hcfur rætt um málið í
tvígang, en ekki afgreitt endan-
Iega, og dómsmálaráðuneytið
bíður úrskuröar þess.
Þeir, sem búa í nágrenni Röð-
uls haifa um langa hríð kvartað
yfir hávaða og háreisti frá staðn-
um. Hið sama má segja um ná-
granna annarra vinveitingahúsa,
svo sem GSauiinibsejar, Siflifur-
tunglsins og Hábæjar, en þessir
staðir eru í fjölmennum fbúða-
verður rakin saga gamalla húsa
— Finnstoa sjónjvarpið).
21,20 Dag og nótt . . . (Night
and day) — Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1946, byggð á
ævisögu tónsfkiáldsáns Cole
Porters. AðallMutverk: Carry
Grant, Alexis Smith og Mary
Martin. Þýðandi: Gyilifi Grön-
dal.
23,25 Dagsfcrárlök. —
blaðið mun leitast við að fá
sérfróða og vandaða menn til
að rita álitsgreinar um ýmsa
þætti þjóðmálanna. Er í blað-
inu auglýst eftir greinahöfúnd-
um ýmissa málaflokka og 'heit-
ið góðum ritlaunum.
Tímaritið Veröld er vandað
að frágangi, sett og prentaði —
á góðan pappír — af Setbergi
með myndamótum unnum af
Litrólf. Fýrsta tölublaðið er 24
síður í quarto broti, verð í
áskrift er 50 kr. á blað, lausa-
söluiverð kr. 60.
<s>--------------------------
17 ára piltur
slasast á Akireyri
17 ára piltur á Atoureyri hlaut
áverka á höfði og heilahristing
í árekstri sem varð á mótum
Byggðavegar og Þdngvallastrætis
klufckan 10 i gærmongun Þar
rákust á Volkswagen og ieppi.
Meiddust efcfci aðrir en piltur-
inn, sem var farþegi í fóIksbSln-
um og liggur hann á sjúkrahúsi
á Akureyri.
hverfum, og gestir þeirra raska
jafnan næturró íbúanna. Ekkert
lagaákvæði er til um, að vin-
veitingastaðir skuli ekki vera
staðsettir i íbúðahverfum, en hins
vegar þarf samþykki viðkomandi
sveitarfélaga, áður en vínveit-
ingaleyfi eru geön út eða endur-
nýjuð af dómsmálaráðuneytinu.
Borgarráð hefur undanfarin ár
ekki mælt með vínveitmgaleyffi
Röðuls, það er gert á f jögurra ára
fresti, en ekki heldur hreyft
andmælum, þannig að dóms-
málaráðuneytið hefur ekki séð
ástæðu til að afturkalla það. Er
nú úrsfcurðar, ráðsins beðið, og
því hefur vinveitingarstarfsemin
efcki verið stöðvuð, þótt leyfíð
sé útrunnið.
Á itiánndafriim er á dagskrá sjónvarpsins þjóðlagasöngur í sjón-
varpssal. Norska þjóðlagasöngkonaa Ase Kleveland syngur lög
frá ýmsum löndum.
Jeremy Menuhin, sonur fiðlusnillingsins ffiæga, var einn þeirra
listamanna, er lögðu sinn skerf til hátíðardagskrár, sem flutt
var í Sviss 20. nóvember sl. til ágóða fyrir Barnahjálp Samein-
uðu þjóðanna. — Dagskrá þessi verður flutt í sjónvarpinu í
næstu viku, fyrri hlutinn á miðvikudagskvöld, en sá síðari á
VERÖLD, nýtt tímarit am
erlead og iaalead má/efni
fréttasikýrimgar, auk þess sem
Óbreytt starfsemi Röðu/s en
vínveitingaleyfíð útrunnið