Þjóðviljinn - 11.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.12.1970, Blaðsíða 11
Iffrá morgni | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er föstudagurinn 11. desember. Damasus. Árdegis- háflæði í Reykjavík kl. 5.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.07 — sólarlag kl. 15.34. • Kvöld- og helgarvarzla f lyfjabúðum Reykjavikur vik- una 5. - 11. desember í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapó- teki. Kvöldvarzlan er opin til KL 23 en bá tekur við nsetur- varzlan að Stórholt’. 1 • Læknavakt i Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni slmi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. síml 21230 I neyðartilféllum (ef ekki naest til heimilislæknis) er tek- lð á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá k3L 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu 1 borginni eru gefnar f símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. rWugið • Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannhaifnar kl. 08:45 í morg- un, og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnair kl. 08:45 í fyrramálið. dam í dag til Felixstowe, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Þrándheimi í gær til Reykjavíkur. Askja kom til Reykjavikur í gær frá Leith. Hofsjökull fóo: frá Ham- börg 9. þ. m. til Frederiks- havn, Lysekil og Kaupmanna- hafnar. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Arnariell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur. Jökulfell er i Bremerhaven, fer þaðan til Svendborgar. Dísarfell er i Reykjavík. Litlafeil er á Akra- nesi. Helgafell er í Svendborg, fer þaðan væntanlega. á morg- un til Islands. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Masli- fell er væntanlegt til Þorláks- hafnar 14. þ. m. Doroth Höyer lestar væntanlega til Susse (Túnis) 16. þ. m. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík kl. 19.00 í gær austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á suður- leið. Baldur fór til Snæfells- ness- og Breiðafjarðahafna um hádegi í gær. ýmislegt • Frá Guðspekifélaginu. Al- menniur fundur í kvöld kl. 9 í húsi félags:ns Ingófflfsstraéti 22. Stutt erindi: Að Iifa jól, Svavar Fells flytur. Eiríkur Stefánsson kennari les smá- sögu. Leikið á hljóðfæri. Kaffiveitingar. Stúkan Mörk annast fundinn. • Skagfirzka söngsveitin £ Reykjavík heldur kökubasar í félagshedmili Hallgrímskirkju laugardaginn 12. des. 1970 kl. 5 s. d. Græða andans gróðurreit, gömul Iög og stökur. Skagafjarðar söngvasveit, selur yður kökur. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Norðfjarðar, Horna- fjarðar og Bgilsstaða. skipin • Eimskip: Bakkafoss fer frá Gdansk 15. þ. m. til Gdynia og Kristiansand. Brúarfoss för frá Vestmannaeyjum 1. þ. m. til Cambridge, Bayonne og Norfólik. Dettifoss kom til Reykjavíkur 8. þ. m. frá Ham- borg. Fjallfoss fór frá Húsavík 6. þ. m. til Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Goða- foss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Eskifjarðar, Norðfjarð- ar og Seyðisfjarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til Þórshafnar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Þórs- höfn í gær til Feykjavíkur. Laxfbss fór frá Þórshöfn 8. þ. m. til Nystad og Kotka. Ljósafoss fer til Ventspils í öag til Kristiansand og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Reykjavíkur. Sellfoss fer frá Norlfolk í dag til Reykjavík- ur. Skógafoss fer frá Rotter- • Jólabasar Guðspekifélags- ins verðúr haldinn sunnudag- inn 13. desember n. k. í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22, kl. 3 síðdegis. Þeir félagar og vel- unnarar sem enn hafa eigi skilað gjöfum sínum eru vin- samlega beðnir að koma beim eigi síðar en á morgun eða laugardag í guðspekifélagshús- ið eða í hannyrðaverzlun Þur- íðar Sigurjóns, Aðalstræti 12. • Nemendasamband Löngu- mýrarskólans minnir á jóla- fundinn 13 desember í Lind- arbæ kl. 8,30. Jólabiugvekja, rætt um jólamat, bingó, tví- söngur. Heimilt er að taka með sér gesti. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Stefáni Bjömssyni, sími 37392, og í Minningabúðinni, Lauigavegi 56. • Minningarkort Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni Laugavegi 56, Blóminu Aust- urstræti 18. Bókábúðinni Vedu Kópavogi. pósthúsinu Kópavogi og hjá kirkjuverð- inum £ Kópavogskirkju. ftil kvölds Föstudagur 11. diesieaniber 1970 — ÞJÖBVXLJHSTN — SlÐA JJ ím ÞJÓDLEIKHÍSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Sýning laugardag KL 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. SÍMl: 22-1-40. Þrenningin (Adelaide) Frönsk/ítölsk litmynd um ást- ir manns og tveggja kvenna. Aðalhlutverk: Ingrid Thulin Sylvie Fennec Jean Sorel Leikstjóri: Jean-Daniel Simon Bönnuð innan' 16 ára. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI: 18-9-36. James Bond 007 (Casino Royale) — íslenzkur texti — Þessi heimsfræga kvikmynd £ Technicolor og Panavision. Með hinum heimsfrægu leik- urum David Niven, WiIIiam Holden, Peter Sellers, Sýnd kl. 9. Fred Flintstone í leyniþjónustunni — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný litkvik- mynd með hinum vinsælu sj ón varpsst j öm um Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðaS viS múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærSir.smiðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Sl3umóJa 12 - Sfmi 38220 úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON íg 8 Gerið skil í happ- drætti Þjóðviljans A6' RjEYKJAVÍKDR^ Kristnihaldið £ kvöld. Uppselt. Hitabylgja laugardag. Kristnihaldið sunnudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kL 14. Simi 13191. Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur Sýnjng sunnudagskvöld kl. 21. Miðasala £ Lindarbæ frá kL 5 í d>ag. — Sími 21971. Síðasta sinn. SÍMI: 31-1-82. Dauðinn á hestbaki (Death rides a Horse) Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk-itölsk mynd £ lit- um og TechniScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — John Philip Law Lee Van Cleef. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 111 41965 Léttlyndir listamenn Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd 1 litum með íslenzk- um texta. Aðalhluitverk: James Gamer Elke Sommers Sýnd M. 5,15 og 9. SÍMI: 50249. Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og snjlldar vel gearð og leikin, ný. amerisk stór- mynd i liturn og Panavision. Myndin etr getrð a£ hinusn heimsfræga leiksitjóra Mice Nicols og fékk hann Oscars- verðlaunm fyrfr sitjóm sína á myndinni. Sagan hefur verið fraimhaldssaga i Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. BIBLIAN «JÖIABÓKIN Fæst nú f nýjn, faffegu bandi • I vasaúlgáfu hjá: — bókavorzlunum — kristileflu fófðgunum — Bibiíufélaaina .............. 'h. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFJÉLAG SkólavörðuhæS Rvík ÖuöBvan6ð£iíofit síml 17105 Sírnar: 32-0-75 og 38-1-50. Ránið í Lató Vegas Óvenjuspennandi, ný, amerisk glæpamynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Cary Lockwood Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. PEYSUR FRA ..MARnjU” Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. KAUPIÐ Minning'arkort Slysavarnafélags fslands Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VIÐ OÐINSTORG Síml 20-4-9<) HÖGNI JÓNSSON Lögtræði- og fastclgnastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ttmðiGcús Sængurfatnaður HVtTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADXJNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 N v:'iiJ J Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaðar — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 BUNAÐARBANKINN hanhi lúllwins IM®§1 hpmhíshi TEPPABÚSHI HEFUR TEPPIN SEM HENTAYÐUR TEPPAHUSIÐ SUDURtANDS- BRAUT 10 SlMt 89670 f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.