Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 1
Samningar ríkisstarfsmanna: Enn getur hluti hækkunar- innar komið fyrir áramót Laugardagur 12. desember 1970 — 35. árgangur — 284. tölublað. ★ Stöðugt cr unnið að kjara- samningum opinberra starfs- manna. Haraldur Steinþórsson varaformaður Bandalags starfs- manna ríkis og bæja sagði í viðtali við Þ.jóðviljann í gær að farið væri að styttast í lokin á- þessari miklu kjara- samningavinnu Verður unnið í samningunum yfir helgina eins mikið og unnt er, en ekki cr vist að takist að Ijúka samningunum um helgina þó að hver stund verði notuð. Nú er unnið að röðun starfs- heita í flokka, sagði Hairaldur enníremur, og verður reynt að ljúka því sem allra fyrst. — Kemur eitthvað af kaiup- hækkuninn: tM útborgunar fyrir áramót? — Við höfum ekki gefið upp alla von um það enn, að eitt- hvað verði unnt að borga út af hækkuninni fyrir áramótin. — Hvað eru margir launamenn, sem samningamir snerta beint eða óbeint? — f fyrsta lagi er hér um að Níunda fíutt ú þriðjuduginn Akveðið hefur verið að flytja^ vonir um að fá staðgengil er- 9. sinfóníu Beethovens í 3. sinn lendis frá brugðust, var ætlun- n. k. þriðjudagskvöld, og verða in að fresta tónleikunum á | það síðustu tónleikamir. Löngu fimmtudagskvöld, horfið var frá uppselt er á tónleikana, sem þvi ráði, og fluttu hinir þrír er hefjast kl. 2.30 í dag, og á fimmtudagskvöld var hvert sæti homistarnir hlutverk hans í sameiningu og tókst það framar skipað í salnum og flytjendum vonum. Hins vegar var væntan geysivel tekið. I legur til landsins í gær hornisti Eins Dg fram kom i blaðinu ! frá Osló, Ingrid Öien og mun gær veiktist 1. hornisti Sin- fóníunnar skyndilega, og þar sem hún leika á 1. hom á síðari tón- leikunum tveimur ræða beina samninga fyrir rík- isstanfsmenn sem eru 6000-7000 talsins. Þá eru starfsmannafélög bæjanna flest með lausa samn- ínga núna um áramótin og samn- ingar við rikússtarfsmenn hafaað sjálfsögðú einnig áhrif á þá samniTiga. 1 félögiwn bæjarstarfs- manna eru h'klega um 2000 manns. Það enx þarmig 8.000- 9.000 launaimenn sera þessir samningar nú til. J Jólavaka ! AB annað kvöld \ Tveir bátar sjósettir i Sfálvik i gœr ★ í gær vora sjósettir I stálvík tveir stálbátar, 105 tonn hvor bátur. Úskar Matthíasson í Vcstmannaeyjum fær annan bátinn, en hinn fær Hermaim Kristjánsson í Grindavík, báð- ir kunnir aflakóngar. ★ Á myndinni sést hvar Þórunn dóttir Óskars gefur öðrum bátnum nafn: Þórunn Sveins- dóttir VE 401, er nafn og skrásctningarnúmer bátsins. — Hinn báturinn hlaut nafnið Amfirðingur II. (Mynd: G.H.). HÞ Dregið eftir 11 daga Nú eru aðeins 11 dagar eftir þar til dregið verður i Happdrætti ÞjóðviljansB 1970 og er tíminn sem mennj hafa til þess að gera skilí fyrir heimsendum miðum J því farinn að styttast. I 1 dag verður margur ferli í miðbænum í verzlun-1 arerindum og tilvalið aðk nota ferðina til þess aðJ l.júka skilum. Af því tiIefniQ vcrður opið á afgreiðsluk Þjóðviljans frá kl. 9 aðj morgni til kl. 3 síðdegis. sími 17512, og á skrifstofu Alþýðubandalagsins aðk Laugavegi 11 verður opiðl kl. 10-12 oK kl. 1-6 síðdegis.l Eru menn hvattir til að notaJ þetta taekifærj tl þess aðl gera skil. I Úti á landi eru mennl beðnir að snúa sér til næstaj umboðsmanns happdrættis-B ins, en skrá yfir þá er á 8.w síðu. Einnig geta menn gent^ skil beint til Þjóðviljans eða skrifstofu^ Alþýðubandalagsins í Rvik. | Kröfur bátasjómanna lagÖar fram Meðaltekjur þeirra aðeins 9% hærri en lægstlaunuðu í landi — skiptaprósenta á línu og netum hækki úr 31% í 35% á næstuyertíð Q í byríun vikunnar voru kröfur bátasjómanna lagðar fram fyrir L.Í.Ú., þar sem bátakjarasamn- ingar renna út um næstu áramót. Er gert ráð fyr- ir, að samningafundir byrji eftir helgina, sagði Tryggvi Helgason í viðtali við Þjóðviljann í gær. Meginkiröfur sjómanna eru að fá hækkaöa skiptaprósentu úr 31% í 35% á ffelkibátum, er stunda línu og net. Er þá m:ðað við iisikibáta stærri en 30 tonna. Á togbátum vórði skiptaprósent- an hækkuð úr 33% í 37°/n. Á smærri bátum, frá 12 til 20tonna, hækki skiptaprósentan úr 40% í 45% og á 20 till 30 tonna bátum hækki hún úr 34 í 39%. Tel ég þetta vera meginkröfumar fyrir utan mdnni háttar kröfur, sagði Tryggvi. Þessi kröfugerð er mdðuð við að rétta hlut sjómanna frá því að kjarasfcerðingairlögin voru sett 1968 vegna gengisfellinganna. Var þá freklega gengið á hlut sjó- manna. Það hefur komið í ljós, að meðaitekjur sjómanna m:ð- að við þrjú ór £rá 1967 til 1969 eru aðeins hærri en hjá tekju- Samningafundir daglega í álinu lægstu launasitéttuin í landinu, sagði Tryggvi. Fráleitt er að bjóða sjómönnum upp á þessi kjör á sama tíma og þeir eru meirihluta ársins heiman frá sér við vosbúð og enfidi. Ég hygg, að það sé réttfráskýrt í Morg- unblaðinu í fyrradag, að erfitt sé að manna bétana fyrirnæstu vertíð í hinum ýmsu verstöðv- um. Það er fyrst og fremstvegna þeirra kjara, sem sjómenn búa við á fiskibátunum. Sjómenn gara meiri kröfur til launa en búðarþjónar og slkrif- stofumenn. 1 samninganefnd sjómannaeru 13 til 14 menn. Hefur ekki ennþá verið haldinn samningafundur við útgerðarmenn, og mér v:t- anlega eklki enníþá verið boðað- ur. Hins vegar er gert ráð fyrir að samningafundir byrji eftir helgina, sagði Tryggi i. Þrír fundir hafa verið haidn- ir um fiskverðdð í verðOagsráði sjávarútvegsins. Liggja ekkienn- þá öll gögn frammi. EÆ verðlags- ráð hefur ekki kornið sér sam- an um nýtt fislkiverd fyrir 10. desember, þá ber yfimefnd að taka við og ganga frá hin-unýja fiskverði, sagði Tryggvi. Það er hins vegar gert ráð fyrir, að öll gögn liggi fyrir núna um helgina. Kemur þá samanfund- ur í verðlagsráði til þess aðfjalla um fisíkverð samkvæmt þeim gögnum. Á þeim fundi ræðst, hvort verðlagsráðið verður þeim vanda vaxið að gunga frá nýja fiskverðinu. Ami Bergmann Skemmitunin verður í Tjamarbúð (niðri) og hefst kl. 21,00. Þar verða á boð- stólum kaflfdveitingar, en aðgangiur er ókeypás: ^ ivi. Jr^cw. verua <± lkkj* ^ k stóium kaflfdveitingar, en b 1 adgangur er ókeypds: J Til skemmtunar verður: N | ★ Spjall um jólakauptídina: | ^ HeimriíT Pá'lssirvn. rand. ! Heimiir rmag. \ ★ Samledkur á fiðlu og pí- ic anó: Systkinin Snorri og B Svava Guðmundsdóttir. V ★ Alþýðleg kvæði um jól- ^ •in og fleira. BöðvarGuð- mundsson, skáld. ★ Jólabókarabb: Ámi Berg- mann. ★ Jéilalög: Blandaði oktett- inn syngur ísöenzk og erlend jólalög. ★ Happdrætti: — Eigulegir vinningar í boði. Þetta skemmtikvöld er fyrir alla aldursflckka og alþýðu ba n da 1 a gsfólk i er vell- komið að taka með sér gest-i. ! ! Fóstruskólinn verði ríkisskóli Frumvarp um málið lagt fyrir Alþfrigi; flu^ningsmaður Gils Guðmundsson 1. grein frumvarpsins er þann- ig: Rikið skal! reka í Reykjavík AHa þessa viku hafa verið daglegir samniragafundir milli hinna sex verkailýðsfélaga og ál- verksmiðjunnar í Straumsvík um i skóla, sem nefndst Fóstmskódinn. nýja kjarasamninga, en þeir ; Markmið skóians stkai vena að gömlm runnu út um síðustu mán- i veita viðlviítarndi kennslu þeim . aðamót. Aformað er að hafa j nemendum, sem /búa sdg undir samningafundi um helgina. Hins ifóstrustörf við almenn bama- vegar neita samningsaðilar að | heimild, svo sem vöggustofur, gefa upp hvernig samningum le'.kskóla, dagiheimili og vist- miðar áfram eins og nú stendur. I heimili, Kostnaður vid skóllann □ Gils Guðmundsson flytur á Alþingi frumvarp til laga um fóstruskóla. Þar er lagt til að Fóstru- skólinn verði gerður að ríkisskóla, skipi rúm í hinu almenna fræðslukerfi. Jafnframt verði skólinn efldur og endurskipulagður og við það miðað, að hann verði fær um að sjá þjóðfélaginu fyrir nægu sérmenntuðu starfsfólki við samfélagsstofnanir landsins. greáðist úr ríkissjóði". 1 4. grein er það ákvæði, að menntamálaráðherra skipi þegar eftir gildistöku laganna nefndtil að seimja reglugerð um stairfsemi skólans. Frumvarpið koan til 1. umræðu á fundi efri daildar Alþingis í gær. í framsöguræðu laiuik Gils mikilu lotfsorði á framtak reyk- vískra kivenna er forgöngu höfðu um fyrsta vísi aö flóstrukennsdu hér á iand:, og lýsti starfi Bamavemdarfélagsins Sumargjaf- ar, sem nú rékur Fóstruskódann, og áður fyrirrennara hans Upp- eldisskóla Sumargjafar. Gils lagði áherzlu á, aðstafn- un Fóstruskóla sean ríkisskóla yrði gerð í náinni samvinnu við Sumargjöf, og hyggði hann að félagið mynd-i fúslega vinna að silílkri breytingu, þar sem það ætti nú þegar í aiamikiuan erfið- leikum vegna svo umfangsmikils skólahalds, enda þótt skólinn væri styrktur af Reykjavfkurborg og lítillega a£ ríkinu. En fjölgun bamaheimili í mörgurn myndum hefði verið ör, og sú þróun hóldi áfram. Óbugsandi væri að sjá öllum þeim stofnunum fyrir vel- menntuðu starfsliði og stjóm- endum, nema rikið reki myndarlegan fóstruskóla. sjálft Málinu var vísað til 2. umr. og menntamálanefndar meðsam- hljóða atkvæðum ílDVAMR Borgarráð Reykjavikur hef- ur fjallað um bréf slökkviliðs- stjóra frá 4. þ. m. um ófull- nægjandi eldvamir í veitinga- húsinu Nausti og Lækjarteig 2.1 bréfi slökkviliðsstjóra vom tillögur um ráðstafanir til úr- bóta á þessum veitingahúsum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.