Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 12
Lagarfossvirkjun lögfest á næstunni
Stefnir ríkisstjórnin að því að leggja niður Rafmagnsveitur ríkisins?
□ Ljóst virðist að frumvarpið um virkjun Lagar-
foss verði að lögum næstu daga. Það var afgresitt
einróma úr efri deild, og iðnaðamefnd neðri deild-
ar rnælir eindregið með samþykkt þesis. Málið var
fil 2. umræðu í síðari deildinni, neðri deild, í gær.
Umtræ-ður uirðu einkum uim
breytingatillögur sem iðnaðar-
ráðherra, Jóhann Hafstein flutti.
,,Óski samtöik svei tarf élaga á
Austurlandi að g'erast eignarað-
ilar að virkjun Lagarfoss og
öðrum orkuverum á orlcuveitu-
svaeðinu eir ráðherra heimilt að
Ævar Kvaran, Margrét Jónsdóttir, Þórbergur Þórdarson og Haraldur Ólafsson á blaóamannafund-
inum í gær. — (Ujósm. Þjóðv. A. K.).
Þórbergur les úr verkum
sínum á nýútkominni plötu
— sagt frá heinni og fleiri nýjum hljómplötum
Þórbcrgur Þórðarson, rithöf-
undur lcs úr verkum sínum, á
nýútkominni hljómplötu frá
Fálkanum hf. Var platan kynnt
á blaðamannafundi i gær og þrjár
aðrar nýútkomnar plötur: tJrval
úr tónvcrkum Karls O. Hunólfs-
sonar, Islenzkar þjóðsögur, lcsnar
af Ævari R. Kvaran, Ieikara og
þjóðlagaplata mcð Heimi og Jón-
asi. Allt eru þetta stórar piötur.
Noktouð langt er síðan Fálkdnn
höf útgáfu á upplestri íslenzikra
Handboltinn
íTíblis
í fréttaskeyti frá APN sem
borizt hefur frá Moskivu segir
svo um leiki íslenzka landsliðs-
ins í handknattleik í keppninni
i Tiblis, að í fyrsta leiknum,
gegn Júgóslövum, hafi Júgóslav-
arnir leikdð mjög tfastan hand-
knattleik en íslenzka liðið leikið
mun mýkra og notað hraðaupp-
hlaup og leikfléttur. Stóðst ís-
lenzka liðið ekki hinn harða leik
Júgóslavanna og tapaði leiknum
með 24 mörkum gegn 15 eins og
sagt var frá hér í blaðinu í gær.
Jón Hjaltalín var bezti maður
íslenzka liðsins og skoraði 6
mörk.
Um leikinn við Vestúr-Þjóð-
verja segir, að í fyrstu hafi Is-
lendingarnir leikið mjög vel og
hafi þeir þá verið búnir að að-
laga sig hinum harða leifc megin-
landsliðanna. Komu hin kröftugu
upphlaup hinna ungu íslendinga
Vestur-Þjóðverjunum greinilega á
óvart og settu þá úr jafnvægi.
Var staðan í hálfleik 8:6 fyrir
Islendingana. f síðari hálfleik
fengu Ves tur-Þj óðverjarni r yfir-
höndina jöfnuðu og náðu síðan
forustu á 10. mínútu og sigruðu
með yifirburðum, 20 mörkum
gegn 13. Lögðu Þjóðverjamir
mikið kapp á að vinna þennan
leik til þess að komast í úrslita-
keppnina.
í gser áttu Islendingar að leika
við lið Sovétríkjanna, en fregnir
höfðu ekki borizt a£ úr&litum
leiksins í gærkvöld.
rithöfunda á verkum sínum. Hafa
komið út slíkar plötur með
Davíð Stefánssyni, Jóni Helga-
syni, Tóimasi Guðmundssyni, Sig-
urðd Nordal, Gunnari Gunnars-
syni, fslandsklukkan, þar sem
Halldór Laxness les formála, og
nú síðast plata með Þórbergi
Þórðarsyni.
Haraldur Ólafsson, forstjóri
Fálkans sagði m. a.: „l>egar
Kristinn Andrésson las ífyrir mig
umsögn sína um Þórberg, sem
birtist á bakihlið plötukápunnar,
datt mér í hug að þar sem
þetta er einungis örlitið sýnishorn
af verkum hans, væri mjög æski-
legt að fá hann til að lesa meira
efní á aðra plötu. Liggur það
nú tilbúið fyrir, og ef fslendingar
taka þessari plötu vel, verður
vissulega ráðizt í aðra plötuút-
gáfu með upplestri Þórbergs. Pét-
ur Pétursson hefur verið akkur
Þórbergi mjög innanhandar við
útgáfu þessarar hljómplötu“.
Á plötunni les Þórbergur þessa
kafla: Brúðkaupsveizlan þríheil-
aga; upphafið á bókinni Stein-
arnir tala; Vélstjórinn frá Aber-
deen og Upphafninguna miklu;
byrjunina á bókinni fslenzkur
aðall.
Vélstjórinn frá Aberdeen er
draugasaga og sagðist Þórbergur
alltaf haifa fyrirlitið draugasögur
sem sagðar eru til að hræða: þeg-
ar sögumaður geirir sig ægilegan
í framan og talar dimmri röddu.
Á annarri plötu, sem væntan-
lega kemur út síðar, syngur Þór-
bergur Þórðarson. Er hann var
spurður út í sönginn sagði hann
eitthvað á þessa leið: — Þetta
eru eíkki komposisjónir, bara
upptugga eftir öðrum.
Eins og kimnugt er átti Karl
O. Runólfsson sjötugsafmæli í
haust, en lézt svo skömmu síðar.
Hafði verið ákveðdð að stór plata
yrði gefin út með verkum hans,
í tilefni sjötugsafmælisins. Sigrún
Gísladóttir, starfsmaður hjá
hljómplötudeild Ríkisútvarpsins
valdi verkin á plötuna í samráði
við tónskáldið. Á plötunni er:
Foiíeikur að Fjalla-Eyvindi, Sex
vikivakar, Nirfillinn, Hrafninn
situr á hamrinum, Allar vildu
meyjamar eiga hann, Viltu fá
minn vin að sjá, Gekk ég aleinn,
Förumannaflokkar þeysa og Nú
sigla svörtu skipin.
Þjóðsögur sem Ævar R. Kvaran
les inn á plötu eru allar úr
salfni Jóns Árnasonar. Þær eru
Vermennirnir og álfabiskupinn,
Bóndinn á Reynistað og huldu-
maðurinn, Geirlaugarsaga og
Henglafjallaferðin. Sagðist Ævar
hafa valið sögurnar með nokk-
urri hlliðsjón af því hvað ’honum
hefði fundizt spennandi pg
skemmtilegar sögur þegar hann
var yngri. Kvaðst hann telja út-
Framhald á 9. síðu.
gera samninga þar um fyrir
hönd Rafmagnsveita ríkisins“.
Lúðvík Jósepsson minntj á, að
einungis ein rafveita á Austur-
landi væri með sjálfstæða
stjóm, Rafveita Reyðarfjarðar.
Oft hefði verið á málið minnzt
á f'jndum sveitarstjórnairmanna
á Austurlandi og þa,r myndi ráð-
andi sú skoðun að eðlilegf sé að
Rafmagnsveitur ríkisins eigi raf-
orkuver á Austurlandi og ann-
ist rekstur þei.rra. Fyrir all-
mörgum árum hafi raunar ver-
ið gengið allhart fram í því af
hálfu ríkisvaldsins að sveitar-
stjómirnar afhentu Rafmagns-
veitum ríkisins mannvirkin sem
þau áttu.
★ Ný stefna?
Spurði Lúðvík iðnaðarráð-
herra hvort þessi stefn.a væri
nú breytt og ríkisstjórnin vildi
fara inn á braiut sem í reynd
gæti þýtf að Rafmagnsveitur
ríkisins yrfíu lagðar niður. Og
hvemig yrði framkvæmd þess-
arar breytingartillögu? Yrði ætl-
azt til að sveitarfélögin á Austur-
landi legðu fram verulegan
hluta af virkjunarkostnaði Lag-
arfossvirk.iunair? Væri þá einnig
hugimyndin að sveitarfélögin yf-
irtækju öll mannvirki sem fyr-
ir eru og nú eru talin mörg
hundruð miljón,a virði? Taldi
Lúðvík að geta flestra sveitar-
félaga á Austurlandi til slíks á-
taks myndi reynast heldur lít-
il.
★ Ódýrari orka
Rafmagnsveitur rikisins hefðu
undanfarið verið reknar með
miklum halla árlega. Þeg-
ar rekstur væri á höndum rík-
isins gæti það jafnað slíkt með
aukinni skattlagningu. Mögu-
leikar sveitarstjórna til slíks
væru hins vegar mjög takmark-
aðir. og gætu þær þá orðið að
grípa til þess að selja orkuna
hærra verði. Taldi Lúðvík hættu
á því, ef tak.a ætti fámennan
og dreifbyggðan liand-shlutia út
úr rafmagnskerfi landsins. að
raforka yrði þar dýrari en ann-
ars staðar.
•k Sveitarstjórnir aðilar
Lúðvík kvaðst hins vegar
myndu greiða breytingartilöigu
ráðherrans atkvæði efnislega,
því vel gæti verið að ríkiisstjórn-
in hygðist bjóða sveitarfélög-
unum á Austurlandi að yfirtaka
nrkuver og rafmagnsveitur þar
eystra með svo hagstæðum kjör-
Framhald á 9. síðu.
Laugardagur 12. desember 1970 — 35. árgangur — 284. tölublað.
Vestfjarðavegirnir verst úti
viðgerðum annars lokið í gær
Meiri og minni vegaskemmdir
urðu víðs vegar vegna leysinga,
úrkomu og flóða í fyrradag og
hafa Vestfjarðavegirnir orðið
verst úti, að því er Vegagerðar-
menn skýrðu frá í gær, en þá
var unnið við viðgerðir víða á
Vestur- og Norðurlandi.
f gær höfðu flóðin miklu í
Borgarfirðinum sjatnað og var
verið að fylla skörð mflli síkis-
brúnna hjá Ferjukoti og varð fært
þar síðdegis Holtavörðuheiðin
lokaðist í gær eftir að þar rann
undan ræsi auk þess sem ræsi
fóru á þremur til fj’óiruim stöðum
í Norðurárdalnum óg var unnið
að viðgerðum þar í gærdag, en
búizt við að verkinu lyki fyrir
kvöldið og leiðin norður opnaðist.
Þá flæddu Héraðsvötn yfirNorð-
urlandsveg á Valllhólma í Skaga-
firði og var þar ófært uffl há-
deg; í gær, en búizt við að lagað
yrði fyrir kvöidið, þannig að
fært yrði stærri bílum. Þá var
grjóthrun úr Ölafsfjarðarmúla.
Á Vestfjörðum urðu mestar
vegaskemmdir og hafa þarvíða
mvndazt sköcrð f vegi og ræsi
bilað, einkum í Dýrafirði og ön-
undarfirði, einnig sumsstaðar í
Austur-Barðastrandarsýsilunni, td.
var Þorskafjörður alveg ófær í
gær og vfða var ófært fyrir af
snjó, t. d. í Vattarfirði og yfir
Kletthélsinn, auk þess sem ill-
fært hefur verið og sumsstaðar
ófært urn vestursýsiluna.
Um Norður- og Austurlandið
er sæmdlleg færð, en mikil aur-
bleyta er í vegum víða sunnan
og suðvestanlands, lfkast þvf
sem gerist á vorin og er þetta
heldur óvenjulegt á þessum árs-
tíma. Allar viðgefrðir sem nú er
unnið að eru aðeins til bráða-
birgða og verður endanleg lag-
færing að bíða vorsins.
EllHaunin í Noregi hækkuð
um 10% frúnæstu úramótum
OSLÓ 11/12 — Ellilaun í Noregi
hækka frá og með næstu ára-
mótum um rúm 10% eða um
790 kr, norskar á ári fyrir ein-
hleypinga og 1380 nkr. fyrir hjón.
Per Borten boðaði hækkunina
á blaðamannafundi s. 1. þriðjudag
eftir að verðstöðvun var endan-
lega ákveðin f landinu, en stjórn-
artillaga um hækkunina var lögð
fram í norska stórþinginu í dag.
Samkvæmt tillögunni, sem bæði
kveður á um hækkun lágmarks-
ellilauna og uppbótarinnar á þau,
sem allir fá án tillits til annarra
tekna, hækka ellilaun til ein-
hleypinga úr 7810 krónum norsk-
um í 8600 nkr. eða 106.210 krónur
íslenzkar á ári og til hjóna úr
11.970 í 13.350 nkr. eða 164.872
krónur íslenzkar árlega.
Eru lágmarksellilaun í Noregi
þá 8850 Ísí. krónur á mánuði til
einhieypinga og 13739 ísl. kr. til
hjóna, en til samanburðar má
geta þess, að íslenzk ellilaun
eru á mánuði 4529 kr. fyrir ein-
hleyping og 8156 kr. fyrir hjón.
Fyrir utan lágmarksellilaun
norska ríkisins fá ellilaunþegar
uppbætur og aukaframlög bæja
og sveitafélaga, hafi þeir ekki
aðrar tekjur en ellilaunin.
Blaðdreifing
Fólk vantar til
blaðdreifingar
Lauganeshverfi
sími 17 500.
Yfirlýsing Nixons forseta á blaðamannafundi:
Bandaríkjastjórn er staðráðin í að
halda áfram loftárásum á N-Vietnam
WASHINGTON 11/12 — Á blaðamannafundi sem Nixon
forseti hélt í gærkvöld í Washington — þeim fyrsta síðan
í júlí í siumar — fór hann ekki dult með að Bandaríkja-
stjóm vseri staðráðin í að halda áfram loftárásunum á Norð-
ur-Vietnam, hvenœr sem henni henta þætti.
Hann hefur því svikift loforft
það sem fyrirrennari hans,
Jolinson, gaf þegar hann ákvað
að gefa ekki kost á sér tii end-
urkjörs fyrir tveim árum, að
loftárásunum skyldi hætt, en
þaft loforð var forsenda þess að
viðræðurnar um frið í Vletnam
hófust í París.
Nixon sagði að ef það kæmi
fyri,r að skotið yrði á bandiarisk-
ar njósnaflugvélar yfir Norður-
Vietnam „þá mun ég ekki aðeins
gefa flugvélum okkar fyrirmæli
um að svara skothríðinni, held-
ur mun ég fyrirskipa sprengju-
árásir á flugskeytapallana og
hernaðarmannvirki í nánd við
þá“ og hann bætti við að stefna
Bandiarikjanna i pessu máli
væri svo skýr og augljós að eng-
inn gæti misskilið hana.
Þá tók liann fram að svo fremi
sem Bandaríkjamenn yrðu var-
ir við liðsafnað norðan vopna-
hlésmarkanna við 17. breiddar-
baug eða aukna flutninga vista
og hergagna frá Norður-Vietnam
suður á bóginn, myndu þeir ekki
liika við að beita lofther sín-
um gegn öllum þeim skot-
mörkum, bæði í Norður-Viet-
nam og Lagos, sem þeir teldu
að ástæða væri til að ráðast á.
Markmið þeirra árása sagði
hann vera að kom,a í veg fyirjr
a’ð fjandmennirnir færðu sér það
í nyt að Bandarikjamenn væru
að fækka í her sín'jm i Suður-
Vietnam.
Margt bar á góma á blaða-
mannafundinum og var Nix-
on spurður m,airgra spuminga,
bæði um hernaðinn í Indókína
(hann hét því að bandarískar
hersveitir yrðu ekki sendar aftur
til Kambodju), ástandið fyrir
botni Miðjarðarhafs og önnuir
utanríkismál, en flestar spum-
ingamar fjölluðu þó um innan-
landsmál.
Verðbólga og atvinnuleysi
Hann var spur’ður hvað Banda-
ríkjastjórn hygðist gera til að
stemma sitigu við sívaxandi
verðbólgu sem talin er munu
nema 6-7 prósentum á þessu
ári, oct hefur átt sér stað sam-
tímis því sem samdráttur hef-
ur orðjð i ýmsum veigamiklum
iðngreinum, greiðsluhalli Banda-
ríkjanna við útlönd aldrei ver-
ið meiri og fjöldi atvinnuleys-
ingja eykst stöðugt. Varð honum
svarafátt við þessum spurning-
um, en lofaði ráðstöfunum af
hálfu ríkisst.iórnarinnar til að
ráða bót á hjnum margvíislegu
erfiðleikum i bandarisku efna-
hagslífi.
flutningj iðnaðarvamings sem
víst þykir að þingið afgreiði end-
anlega alveg á næstunni, en gaf
ótvírætt í skyn að hann myndi
ekkj beita neitunarvaldi sínu
til að tefja gildistöku laganna.
Bankamannaskól-
anum lauk í gær
Hann lýsti
lög þau um
andstöðu sinni við
takmörkun á inn-
Bankamannaskólanum var slit-
ið í gær föstudag við athöfn í
samkomusal Landsbankans að
Laugavegi 77. Einvarður Hall-
varðsson, starfsmannastjóri
Landsbankans bauð gesti vel-
komna, en skólastjóri Gunnar H.
Blöndal flutti skýrslu um starf-
semi skólans og lýsti útslitum
prófa. Þá fór fram afhending
prófskírteina til brautskráðra
nemenda og siðan afhending
i verðlauna. Að athöfninni lok-
inni þágu gestir veitingar í boði
Landsbankans.