Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 9
Lamgardaigua? 12. desemiber 1970 — í«JÖÐVIL«JXlsíN — SlÐA 0
Skák
Framihald a£ 3. sa'ðu.
Biðskákir voru tefldar í gær
en þaer voru 5 talsins, þar ai
átti Bortisoh þrjár. Höíðu fregn-
ir ekfci borizt af úrslitum þeirra
i gærkvöld.
Staða efstu manna fyrir síð-
ustu umferð er þá þessi: 1.
Fisoher 17% 2. Húbner 14V2 og
biðskák við Mecking, 3. Geller
14%, 4. Larsen 13V2 og biðskák
við Portisch. 5.—6. Tæmanof og
Uhlmann 13. 7.—9. Polugaévskí,
Smyslof og Gligoric 12%, 10.
Portisoh IIV2 og biðskáikir við
Larsen, Naranja og Jimenez.
11.—12. Mecking 11 Vj Dg biðskák
við Húbner og Panno 11% og
biðskák við Suttles.
Síðasta umferð mótsins verður
tefld í dag og tefla þá þessir
saman: Polugaévskí og Jimenez,
Geller og Minic, Ivkov og Mec-
king, Ujtumen og Portisch,
Rubinetti og Larsen, Uhlmann
og Naranja, Tæmanof og Matulo-
vic, Suttles Dg Reshewský, Fis-
cher og Panno, Filip og Gligoric,
Hort og Addison, Húbner og
Smyslof.
Lagarfoss
Framhald af 12. síðu
um, að fært vætri að takia þvi.
Hann benti á að breyta þynEti
orðalagi tiliögunnar; þar væri
gert ráð fyrir því a@ „siamitök
sveitarstjóma“ yrðu ei-gnaraðilar
og tækju að sér rekstur naf-
veitna. Þiar yxði að standa
„sveitarstjómir“, því samtök
srveitarstjórna væru ekki þann-
ig upp byggð að þaru gætu orð-
ið slíkir aðilar. Mæltist Lúðvík
til að ráðhemann tæk tiilöguna
aftur til 3. umræ’ðu til að iag-
færa hana.
Ráðherrann svairaði engu þeim
fyrirsipumum sem Lúðvík hafði
til hans beini, en deildarforseti
lýsti yfir að breytingartiilaga
ráðherrans væri tekin aftur til
3. umræðu.
Frumvarpsgreinar voru þvi
næst samþykktar með samhljóða
atkvæðum og mólinu vísað tál 3.
umróBÖú. ' pc
Tillaga
Framhald af 7. síðu.
17. júní á 30 ára afmæii lýðv.
íslands 1974.
Verði ekfci af þjóðanaitfcvæða-
greiðsiu um málið mun þjóðin
lita svo á að ríkissitjómin vinni
að úrsögn ísisnds úr NATO og
uippsögn vamarsamnmgs!.ns við
Bandaríki Amerfku á eigin
spýtur með það fyrir augum
að hvort tveggja verði komið
til framkvæmda eigi siðar en
áríð 1974.
Drög að greinargerð:
Þar sem teljast verður rang-
læti í riki sem kennir sig við
frelsi og lýðræði að ekíki sfculi
enn hafa verið borið undir þjóð-
aratkvæðá, hvort hér skuii
dveljast eriiendiu' her og hvort
ísland skuli vera aöili að hem-
aðarbamdalagi, vtrðdst ekiki till of
miikiJs masilzt þótt landsmenn fái
að láta í ljósi skoöun á málinu
ium það bil sem vamarsamning-
ur við Bandaríki Ameríku er 20
ára, en það mum verða 5. maí
1971.
Sem frekarí greimargerð vís-
ast til Vamarsamn'!mgs milli
iýðveldisins íslands og Banda-
ríkja Ameríku á grumdvelli
Norður-Atlanzhafsbandalagsins
og til bókar Gunnars Benedilcts-
sonar — Saga þín er saga vor
— útg. a£ Heimsfcrimiglliu 1952.
Alveg vaari nú tilválið, Matt-
hías, að þú bærir þessa tUlögu
upp f þjóðhátíðarneffndinni.
Síðan getum við rætt um
hvurjum félagasamtökum við
æ'ttum helzt að senda ályktun-
ina og hvumig við högum okk-
ur við úrvinnslu og þessháttar.
Með vissu um að við erum
akki tveir einir sannir ís-
lendjngar.
2. des. 1970
tjlfar Þormóðsson
Holtsg. 34 Ytri Njarðvík.
Sent MorgunbJaðinu — blaði
allra landsmanna — og Þjóð-
viljanum.
24 til 30 þúsund
kr. kauptrygging
Keflavík, 11/12 — Frá því í
haust hafa 8 til 10 bátar róið á
línu frá Keflavík. Hafa þeir
aðallega sótt á mið kringum
Garðskagann. Þá hafa 6 til 7
bátar stundað rækjuveiðar við
Eldey síðan í september. Gæfta-
leysi hefur verið hjá Keflavíkur-
bátum í nóvember og það sem
af er desember Línubátum hef-
ur fjölgað hér síðustu daga og
komast þó færri á sjó en vilja
vegna manneklu. Er nánast
hörmulegt ástand í þessum efn-
um. Erfitt er einkum að fá góða
og vana sjómenn á bátana. Eru
það kjörin á bátunum, sem þeir
setja fyrir sig. Kauptrygging á
línubátum eru frá 24 þúsund til
30 þúsund á mánuði.
Stúdentafélag Háskóla Islands
efnir til bókmenntakynningar í
dag ki. 16 í Norræna húsinu og
munu þessi skáld lesa þar úr
verkum sínum. Jón Öskar, Her-
námsáraskáld, Þorvarður Helga-
son, Eftirleit, Gunnar Dal, Á
heitu sumri, Thor Vilhjálmsson,
Öp Bjöllunnar auk þess les
Andrés Kristjánsson úr þýðingu
sinni á Anna, ég, Anna, efitir
Klaus Rifbjerg.
Þórbergur
Framhald af 12. síðu.
gáfu þess konar plötu vera eina
leið til að endurvekja áhuga
á þjóðsögum hjá ungu kynslóð-
inni. Hann las íslen2k ævintýri
og þjóðsögur á tveimur litlum
plötum sem kornu á markaðdnn
fyrir síðustu áramót og fengu
þær góðar viðtökur.
Fálkinn hefur áður gefið út
plötu með Heimi og Jónasi.
MeiriJilutinn af efni þessarar
hljómplöbu eru þjóðlög, sem haffa
orðið til á meðal fólksins á
löngum tíma, kynslóð fram af
kynslóð. Hin eru nýleg og flutt
af tilfinningu og vandvirkni.
Þessi plata er jafnvel betri en
fyrri plata þeirra Hedmis og
Jónasar, stendur m. a. á plötu-
kápunni.
Haraldur Ólafsson gat þess að
í athugiun væri útgáfa á plötu
með upplestri Guðmundar G.
Hagalín úr eigin verkum, svo
og á Fjalla-Eyvindi. Næstu daga
koma stórar plötur með Trúbroti,
Ríó-tríóinu og tvær plötur í sama
albúmi með Óðmönnum.
Haraldur Ólafsson fil. lic. flyt-
ur fyrirlestur um verkefni þjóð-
fræðinnar á íslandi á vegum Is-
lenzka mannfræðifélagsins, í 1.
kennslustofu Háskóla íslands kl.
3 á morgun, 13. des. — Frjálsar
umræður.
BÆKURNAR SEM FÓLKW VFIAJR
íþrótHr
Framhald afg 5. síðu.
og heldiur því áfram með sam-
anJagt 4:0. Er FC Köln því
kornið í 4ra liða úrslit í kaup-
stefnuborgakeppmnni.
Þá sigraðd beigíska liðiðAnd-
erlecht, pcrtúgalska liðið Vikt-
oría Setubal 2:1 í fyrri leik þess-
ara liða í EB kaupstefnuboirga.
Síðari leikurinn sem fram fer
í Portúgal fer fram á Þoriláks-
messudag
TÆKIFÆRIS-
VERÐ
2 stóJar og vandaðjr legu-
bekkir til sölu.
Upplýsinga í sdma 14730,
Lefsgötu 17.
■*" 'tiB**: *«»
k.xm
•' " fW f!
L
Þögla stríðið
Saga eins kunnasta njósnara á þessari öld —
skrifuð af honum sjálfum i Moskvu, en þangað
flýði hann.
„Heillandi — hreinskilin — frábærlega fáguð
frásögn, rituð af lúmskri kaldhæðni, sem fell-
ur betur að efninu en allt annað, sem um Phil-
by hefur verið skrifað“. — The Guardian.
„Æsilegri en nokkur njósnaskáldsaga, sem ég
man eftir“. — Graham Greene.
Bókaútgáfan HILtíUR Siðumúla lii Sími 30300
1
SANDVIK
snjónaglar
1 I SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitd öryggi í
snjó og hdlku. Látíð okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þá upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólba’rða.
Verkstæðið opið alla daga k!. 7.30 tíl kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK S(MI 31055
Aðvörun til
kaupgreiðenda
Kaupgreiðendur, sem hafe í þjónustu sinni starfs-
fólk búsett í Kópavogi, eru hér með minntir á að
skila ínér nú þegar öllu því fé sem þeir hafa
innheimt af starfsmönnum sínum vegna þing-
gjalda.
Þeir kaupgreiðendur, sem taka skatta af
starfsmönnum án þess að skila þeim, mega
búast við að verða kærðir til sakadóms,
en þeir sem vanrækja skattatöku mega búast við
aðför án frekari aðvörunar.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Jólaskyrturnar
í miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Ó.L
•JLi* Laugavegi 71. Sími 20141.
x 2—1 x 2
VINNINGAR I GETRAUNUM
(38. leikvika — leikir 5. desember 1970).
Úrslitaröðin: xll — 2x2 — x21 — xll
11. réttir: Vinningsupphæð kr. 164.000,00.
nr. 17784 (Vestm.eyjar) nr. 43383 (Rvík) nafnlaus
10 réttir: Vinningsupphæð kr. 3.600,00
nr. 1512 (Akureyri) nr. 26266 (Reykjavík)
— 2356 (Akureyri) — 26321 (Reykjavík)
— 4972 (Garðahreppur) — 26813 (Reykjavík)
— 6428 (Hafnarfj.) — 34665 (Reykjavík)
— 7038 (Hafnarfj.) — 39043 (Reykjavík)
— 7743 (Homafjörður) — 39175 (Reykjavík)
— 7933 (Húsavík) — 39325 (Reykjavik)
— 10505 (Reykjavík) — 40187 (Reykjavik)
— 10582 (Kópavogur) — 40754 (Reykjavik)
— 11636 (Keflavík) — 42238 (Reykjavik)
— 12231 (Mosfellssveit). — 42704 (Reykjavík)
— 12506 (Neskaupst.) — 43190 (Reykjavik)
— 13509 (Sandgerði) — 43821 (Reykjavík)
— 13651 (Sauðárkrókur) — 46271 (Reykjavík)
— 16691 (Vestm.eyjar) — 46621 (Reykjavik)
;— 20507 (Reykjavik) — 47114 (Reykjavík)
— 20762 (Reykjavik) — 48546 (Gerðar)
— 22078 (Reykjavík) — 52715 nafnlaus.
— 22941 (Reykjavik)
— 26091 (Reykjavik)
Kærufrestur er til 28. desember. Vinningsupphæð-
ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reist-
ar. Vinningar fyrir 38. leikviku verða sendir út
eftir 29. desiember.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um
nafn og hedmiliisfang til Getraima fyrir gireiðslu-
dag vinninga.
GETRAUN1K — íþróttamiðstöðin —
Reykjavík.
/i rt i x' DenaiDooi rieisuruns
eftir JULES VERNE
[^ [^ [^ [^ höfund bókarinnar
UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM
Mmn ,1 jjTyf: i !t:T? KmI i er jolabokin í ár vörðufell m '