Þjóðviljinn - 29.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. desember 1970 — 35. árgangur — 295. tölublað. 6 líflátsdómar kveðnir upp í Burgos ,Færa fasistastjórninni afdrifaríkar afleiðingar BURGOS 28/12 — Síðdegis í dag var kveðinn upp dómur í máli Baskanna 16, sem herréttur fjallaði um fyrir skömmu. 6 þeirra voru dæmdir til dauða, þar af fengu þrír líflátsdóma. Hafa þessi málalok vakið mikla reiði og gremju á Spáni og erlendis og efnt hefur verið til verkfalla og mótmælaaðgerða. • Svo sem kunnugt er hefur uppkvadningu dómanna vðrlð frestað hvad eftir annað, og bú- izt var við, að mótmælaorðsend- ingar, aðgerðir og almennings- álit mund; haf.a áhrilf á dóm- a.rana í þá veru að þeir milduðu úrskurð sdnn. Ennfreimiur var talið, að ákvörðun ETA samtak- anna að sleppa vestur-þýzka konsúlnum Eugen Beihl, áður en dómamdr voru kveðnir upp, yrð: til þess að milda þá, en Beihl var sleppt á jóladag. Alllt kom hins vegar fyrir etkki, og dóm- arnir, sem kveðnir voi'u upp í daig reyndust yfirleitt þyngri en búizt hafði veirið við. Dómunum verður ekiki fullnægt fyrr en Franco einræðisherra hefur staðfest þá, og er ekki talið loiku fyrir það skotið, að hann kunni að milda þá. Östaðfestar fréttir herma., að spænska stjómin ætli að koma saman till fundar bróð- lega vegna dómanna. Mennirnir þrír, sem fengu tvo líÆIátsdóma hver vom sakfetUdir fyrir morð og hryðjuverk, en al- mennt hafði aðeins verið búizt við 30 ára fangólsdsdómuim fyrir hryðjuverk. Hinir 6 dauða- Framihald á 9. síðu. HÞ 1970 Ljúkið skilum sem allra fyrst Eins og við sögðum frá í aðfangadagsbiaðinu var dregið í Happdrætt: Þ’jóð- viljans 1970 á Þorláks- messukvöld en vinnings- númerin verða geymd inn- sigluð hjá borgarfógetaem- bættinu þar til fullnaðar- uppgjör lfggur fyrir. Verður það vonandi áður en langt um líður, en það er að sjálfsögðu undir því kom- ið hve fQjótt menn Xjúka skilum, þeir sem enn eiga það eftir. Er að vonum all- mikið ólkoimið enn af skilym. utan af landi. ★ Hér í Reykjavík er tekið við skilum í happ- drættinu á afgreiðslu Þjóð- villjans að Skólavörðustíg 19, sími 17500, opið ki. 9-12 og 1-6 daglega. og á slcrif- stofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081, ppið kJ. 9-12 og 1-6. Dr Sigurður veitir heiðursverðlaununum viðtöku. Sigurður Þórurinsson hluut verðiuun úr sjóði Ásu Wright □ í gær voru í annað sinn veitt heiðursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðm'undsdóttur Wright. Að þessu sinni hlaut verðlaunin — hundrað þúsund krónur — próf- essor Sigurður Þórarinsson fyrir lan.dfræðirannsóknir og fyrir vísindastörf á sviði jarðfræði. Dr. Sturla Friðriksson gerði grein fyrir verðlaunuinum af hálflu sjóðstjórnar, en ásaimt hon.um sitja í henni að tilmælum stofn- anda þair dr. Krsitján Eldjám og dr. Jóhannes Nordal. Ása Guðmundsdóttir Wrigiht, íslenzk kona, búsett í Trinidad í Vestur-Indíum, gaf Vísindafé- Jagi ísilendinga peningagjöf 1. desember 1968. Féð ve'tti Ása tíl stafnunar sjóðs, er væri sjálfs- eignastofnun í vörzlu Vísinda- félagsins. og var það veitt til minningar um nokikra ættingja hennar og venzlamenn. Voru verðlaunm veitt í fyrsta sinn í fyrra dr Sigu.rði Nordal. Upp- hæð þeirra er nú, sem og í fyrra, hundrað þúsund krónur, sem er verulegur hluti vaxta af hötfiuð- stó1, sem ekki má snerta. Ofan- gi-eihdir rnenn eru í sjóðsstjóm meðan þeir óska og þelrra nýtur við, en siíðar verður kosið í hana á aðalfundi Vísindafélagsins. Dr. Sturla Friðriksson gerði ávarpi sínu grein fyrir marg- þættum vísindastörfum verö- laiunahafa. Hann minnti m.a. að með doktorsritgerð Sigurðar hefði verið lagður hornsteinn að „öslkulagafrasði“ sem orðið haF halddrjúg aðférð við aldurs- ákvarðanir jarðlaga og veigamik- ið framiag Islands í sjóð al- þjóðlegra vísinda. Hann kvað dr. Sigurð löngu þjóðkunnan bæð: fyrir vísindastörf sín og alþýð lega fraimsetningu á viðfangsefn- uim sínum, lofaði starf hans að kynningu á íslenzkum náttúru- rannsóknum, náttúruvernd og að samtökum náttúrufræðinga og annarra áhugamanna um eflingu . Framhald á 9. síðu. Þýðingarmikil nýmæli felast í kjara- \samningunum í Straumsvík ^ Nýr samningur fyrir starfs- k fólk í Straumsvík var undir- ™ ritaður á aðfangadag og gild- ! ! I ! \ \ \ 1 a auk þess bætist ofan a grunn- | kauipið alldurshækfcun og vísi- ir samningurinn til 1. des- ember 1972, en launaákvæði , samningsins gilda frá 1. des. sl. Samninguriiin felur í sér margskonar nýmæli, en við samningsgerðina var byggt á starfismati' því sem lagt va,r tíl giruridvallar í fyrstu samn- ingunum fyrir starfsfólk í ál- verinu í Straumsvík. Þess ber aO geta að starfsT fólk í Straumsvík fékk í sum- ar sömu hækkanir og aðrir starfshópar í þjóðfélaginu, sömuleiðis fékk starfsíólk ál- versins nokkrar hækkanir í ág- úst í sumar eæ lokið var end- urmati starfa. Sú almenna launahækkun, sem samið var um núna í Straumsvík vair 8%. Er starfsmönnum skipt í 14 launaflokka, verkmenn munu almennt vera í 7. til 9. launatflokki en iðnaðarmenn flestir í 12. til 13. launaflokki. Byrjandalaun á mánuði í þessum flokkum. grunnlaun, eru sem hér segir: 7. launafl. um kr. 19.600,00 8. 9. 16. 11. 12. 13. 14. 20.542,00 21.514,00 22.57(3,00 23,725,00 24.984 00 26.356,00 27.856,00 Það ber að ítreka að hér er aðeins um grunnlaun að ræða, um helmingur starfs- fólks í Straumsvík hefur vaktaálag of»an á kaup, en ! r. tölubætur. Þannig er starfis- aldurshækkunin eftir sex ára starf 17,6% ofan á 'girunn- kaup, en það ákvæði var í fyirri samningum. Sú bpæyting varð nú á vaktaálagj að það hækkar um 10% þannig að vaktaálag sem áðu,r var 30% verður nú 33%. Vaitotaálag í samningnum er frá 13% upp í 33,2%. Orlof var 21 virkur dagur, en verður nú 4 vikur eða 8%. Auk þess fá menn 3 daga autoaorlof eftir 5 á.ra starf, sem skal tekið utan almenns orlofstíma. Þeir, sem ganga á vaktir á aukahelgidögum þjóðkirkjunnar fá 12 daga aukaorlof. Veikindiafrí verður þannig að á 1. starfsári fá starfs- menn 1 virkan dag fyrir hvern einn unninn mánuð, en að öðru leyti verða vejkinda- dagar þannig: • almenn launahækk- un 8 % • hækkun vaktaálags um 10% • orlof 4 vikur, 8% • veikindafrí lengjast • 80% laun við at- vinnuslys • bættar slysa- tryggingar • regluleg læknis- skoðun • yfirvinna ekki yfir 7 tíma á viku ® „Straumsvíkuryfir- lýsingin“ úr sög- unni • 5% stærri hlutur iðnnema Bftir 1. starfsár 60 diagasr fyrir hverja 12 mánuði. Eftir 5 starfsár 12o, dagar fyrir hverja 12 mánuðd. Eftir 10 starfsár 180 dagar fyrir hverja 12 mánuði. Þá eru þau ákvæðj í samn- ingnum, að til viðbótar við 2ja mánaða laun sem menn eiga rétt á vegna atvinnu- slyss, skal ísal greiða mönn- um dagpeninga í fjóra mán- uði þannjg að dagpeningar frá Tryggingastofnun rikisins og ísal nemi ekki minna en 80% af grunnlaunum, verð- lagsuppbót, vaktaálagi og fastri yfirvinnu. Ákvæðin um slysatrygging- ar eru þannig að skylt er að greiða 750 þúsund krónur vegna dauðsfalls, í stað 500 þús. tor. áður, en 1 miljón kr. vegna 100% örorku. Þetta eru slysatryggingar á borð við þaer sem hæstar genast í samningum sjómanna. Skylda er að efna til reglu- legrar læknisskoðunar á 2ja ára fresti og árlega fyrir þá sem vinna í keraskálanum. Ferðapeningar verða nú r m I * 19 óru piltur slusust mik- ið við 10 metru hótt M1 0,5% af föstum launum í stað 0,37% áður. Yfirvinna getur aldrei orð- ið mejri en 7 tímar á viku, í stað 10 áður, en samnings- bundinn virkux vinnutámi hjá dagvinnumönnum er 40 stundir og 20 mín. á viku. Eins og kunnugt er fylgdi síðustu kjarasamningum í Straumsvík sérstök yfirlýs- ing þar sem verkfallsréttur var takmarkaður. Nú er þessi yfirlýsing úr gildj felld, og í staðinn eru jnni í samningn- um ákvæði um framkvæmd vinnustöðvana og eru þessi ákvæði í samræmi við al- menn lög um stéttarfélöig og vinnudeilur. Þó er tekið fram í samningnum, að vinnu- etöðvun skuli hagað þannig, að ekki verði eyðiléggjng á framleiðslutækjum og skal ÍSAL séð fyrir starfsfólki er tryggi það. Fer það eftir mati verkalýðsfélaganna hversu margt starfsfólk fær að vjnna komi til vinnustöðvunar að öðru leyti við framleiðsluna sjálfa. >á var sérsibaklega samið um kjör fðnnema þannig að þeir fá í Straumsvík 5% hærra á starfsári en almennt geirist, þannig að á 1. ári fá þeiir 35%, á 2. ári 45%, á 3. ári 55%, á 4. árj 65%, í stað 30(% á 1. áiri o.s.frv. Mörg önnur ný- atriði era í samningunum í Straums- vík, sem hér verða ekki tal- in upp. Verkalýðsfélög þau sem eru aðdlar að samningj þessum við ísal eru Félag jámiðnaðar- manna, Hlíf í Hafnarfirði, Framtíðin í Ha>fnarfirði Raf- iðna’ðarsamband fslands, Fé- lag bifvélavirkja, Félag blikk- smiða, Félag matreiðsilumanna og Félag byggingariðnaðar- manna í Hafnarfirði. Þesisi fé- lög öli áttu fiuililtrúa í „bak- nefnd“ en í samninganefnd- inni sjálfri voru fyrir hönd vertoalýðsfélaganna: Her- mann Guðmundsson form. Hlífiar og aðaltrúnaðarmaður Hlífar 1 Straumsvik Finnur Sigurðsson, Guðjón Jónsson, form. Fél. járniðnaðarmanna og trúnaðarmaður félagsins í fartækjadeild Örn Friðriks- son, Óskar Hallgrímsson, form. Rafiðnaðarsambandsins og Ólafur Þorsteinsson trún- aðarmaður rafvirkja. Samningarnir voru bomir upp á fundi í Hlíf í gærkvöld. en verða væntanlega bornir upp á fundum í félögum málmiðnaðarmanna næstu daga. Mukkan um 5 að morgni þegáb Öttari var ékið í sjúkrabíl frá Tálknafirði. í gær .var líðan hans sögð sæmileg eftir atvikum. ! d d d \ \ \ \ \ ! 19 ára gamall piltur, Öttar Ingimarsson frá Bíldudal, slasað- ist mikið er hann féll fram af klettabrún í Tálknafirði. Var fallið að minnsta kosti 10 metra hátt. Óttar ætlaði ásamt tveimur fé- lögum sínum, sem báðir eru innan við tvítugt, á dansledk í Tálknafirði, eftir að þeir höfðu verið á kvikmyndasýningu í Bíldudal í fyrrakvöld. Fjórði maðurinn ók þeim eins langt og fært var upp fjallið Ilálfdan. Þegar þremenninga.mir fóm frá bílnum.ætluðu þeir að ganga stytztu leið yfir heiðina að Tunguiþorpi i Tálknafirði. Gekk ferð þeirra vel framan af; veður var gott en hálka. Er þeir komu á fjallsbrúnina fyrir ofan Tunguþorp gekk Ótt- ar fram á brúnina til að kanna niöurleið. Skrikaði honum þar fótur, rann fram al£ brúninni, féll niður um 10 metra og slóst utan í kletta á leiðinni niður. Hann var klæddur úlpu sem mun hafa hlíft honum aðeins, en hann hlaut slæmt höfðuihögg og var höfuðkúpubrotinn. Hann var einnig meiddur á andliti og líkama. ■ Félagar hans fóm niður í þorpið eftir hjálp, en þeim datt ekki í hug að Óttar væri á lífi eftir þetta fall. Hann var borinn niður í þorpið og skoðaður af lækni sem. lét flytja hann á sjúkrahúsið á Patreksfirði. Var Handtekinn fyr- irsölu áLSD Tvítugur maður var handtek- inn á veitingastað í Reykjavik í fyrrákvöikl, en grunur lék á að hainn væri þama við sölu á LSD, sem er ofskynjunarlyf. Hafði lög- roglunni verið bent á piltinn og var hanin hamdtekinn um ld. hálfníu. Fannst tafla af LSD í fómrn hams. Piltur þessi er ný- kominn firá útlöndum. Hann við- urkenndi við yfii’heyrslu hjá lög- reglunni að haifla seit LSD hér á lamdi og mun verðið hafa verð frá 200 uppí 2.200 krónur hver tafla. Máli.ð er í rannsókn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.