Þjóðviljinn - 03.01.1971, Blaðsíða 1
Fundur um nýju sjómunna-
samninganu um helgina
— Ég geri ráð fyrir að það
verði eitthvað af fundum á
morgun — sunnudag — til þess
Engin óhöpp í
sambandi við
áramótahrennur
Stærsta brennan um ára-
mótin var borgarbrennan á
homi Miklubrantar ag
Kringlumýrarbrautar og
var þar mikið eldhaf um
tíma, þegar kösturinn var
allur tekinn að loga. Allt
fór vel fram við brennum-
ar og cngin óhöpp urðu í
sambandi við þær en nai ■
ferð mikil, því fólk ók
gjarnan á milli þeirra til
þess að sjá fleiri en cina.
(Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Yfirlit yfir atvinnuleysisárið 1970:
A tvinnuleysi allt síðastliðið
var mest norðanlands
Þrátt fyrir fádæmagóða tíð,
gott verð á erlendum mörkuð-
um og mikinn sjávarfeng hef-
ur verið viðvarandi atvinnu-
leysi allt það ár, sem nú var
að líða, 1970. Og ekki eru
Staðfesti Hlíf samningana í
Straumsvík á fundií gær?
Klukkan háiltftvö í gær hófst
fundur í Góðtemjplarahúsdnu í
Hafnanfirði á vegum Verka-
mannafélagsins HJlífar, um nýju
kjarasamningana fýrir verka-
menn í Straumsvík. Var haldinn
fundur í félaginu miili jéla og
nýjárs, þar sem sammingaimir
voru felldiir með tveggja atfevæða
Benzínlítrinn
kostar kr. 16!
Benzínið hækkaði i gær
— ekki „bara“ um tvær
krónur eins og almennt
hafði verið gert ráð fyrir,
heldur um 2,70 kr. lítrinn
og kostar nú einn lítri af
benzinj 16 krónur!!
Benzínlítrinn kostaði áð-
ur 13,30 og fengust þá rétt
um 30 lítrar fyrir 400 krón-
ur — núna aðeins 25 lítrar,
30 Iítrar af benzíni kosta
nú 480 krónur, en kostuðu
áður 399 krónur.
mun á flómennum fundi. Síðan
hótfst undirsikriftasölfnun í
Straiumsvik og var kraíizt nýs
fundar, sem hótfst kJ. hálftvö í
gær. Hafði blaðið ekki spumir
aí niðurstöðum þess fundar er
biaðið flór í prentun um miðjan
dag í gær.
í dag, sunnudag, verður svo
haldinn fiundiuir í Fólagi jámiðn-
aðarmanna, þar sem f jallað verð-
ur um samningana, en blaðinu
var ekki kunnugt um að fundir
hetfðu verið boðaðir í öðmm fé-
lögum, sem aðild eigaaðStraums-
víkursamningunum.
Arekstur á
Grensásvegi
í fyrrinótt rákust tveir bílar
á, Volkswagen. og Cortina, á
homj Grensásvegar og Miklu-
brautar. Kona ók Volkswagen-
bíl inn á gatnamótin og sá ekki
bílinn sem kom á móti benni.
Va:r óföigur sjón að sjá bílana
eftir slysið.
liorfur á að Það breytist mik-
ið á því ári, sem er að hefj-
ast, 1971.
Það eru staðirnir á Norð-
urlandi, sem verða sárast fyr-
ir barðinu á atvinnuleysi
_<S> síðastliðið ár, og hefur um
helmingur atvinnuleysisins
alls í landinu verið norðan-
lands.
Flestir urðu atvinnuleys-
ingjar í janúarmánuði 2.643.
Atvinnulausum fækkaði svo
verulega eftir því sem leið
á árið, fór tala þeirra niður
í 290, en hefur svo hækkað
á síðasta liluta ársins. Fjöldi
atvinnuleysingja í nóvember-
lok var 1.114 á öllu landinu
og enn fjölgaði atvinnulaus-
um í desember, en ekki Iiggja
enn fyrir endanlegar tölur.
Atvinnulausir í Reykjavík
voru 102 í lok nóvember, en
voru orðnir 125 talsins 29.
desember síðastliðinn.
Bftirfarandi tölur sýna fjölda
atvinmilausra á fyrstu elletfu
mánuðum síðasta árs, þá töil-
ur um atvinnulausa á sama
tíma á atvinnulleysisiárinu mikla
1969 og íkaks tölur um fijölda Júní 729 (1459) 303
atvinnulausra á Norðurlandi, Júlí 439 (978) 279
frá og með Drangsnesi til og Ágúst 419 (1084) 281
með Borgartfirði eystri. Sept 290 (863) 141
Okt. 673 (1078) 523
Allt landið 1970 (1969) Norðurl. Nóv. 1114 (2049) 880
Jan. 2642 (5475) 1341 Des. ??? (2542) ???
Febr. 2211 (3605) 1027
Marz 1526 (2077) 943 Hér fer etftir yfirlit um at-
Apr. 713 (1284) 425 vinnuleysi á f.iórum stöðum ó
Maí 695 (1243) 325 landinu 1970 (1969);
Jan.
Febr.
Marz
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
Sept.
Okt.
Nóv.
Reykjavík
602 (1295)
501 (1059)
301 (693)
178 (373)
297 (531)
333 (652)
124 (439)
108 (433)
100 (393)
83 (364)
102 (515)
Siglufj.
219 (348)
172 (180)
130 (165)
59 (163)
55 (99)
54 (180)
56 (182)
67 (155)
21 (137)
231 (163)
235 (241)
Akureyri Skagaströnd
270 (453)
118 (468)
86 (356)
74 (240)
83 (254)
96 (286)
53 (169)
56 (165)
40 (121)
152 (117)
175 (324)
84 (30)
86 (68)
77 (72)
51 (38)
48 ( 0)
57 (10)
57 ( ?)
57 (47)
21 ( 0)
52 (59)
67 (55)
Eifitirtfiarandi • töílur sfýna f jöllda
atvinnulausra á fyrstu ellefu
mánuðum síðasta árs, þá tölur
um atvinnulausa á sama tíma
á atvinnuieysisárin umikla 1969
og doks tölur um fjölda at-
vinnuiausra á Norðurlandi,. frá
og með Drangsnesi til og með
Borgartfirði eystri.
Allt land 1970(1969) Norðurl.
Jan. 2642 (5475) 1341
Febr. 2211 (3605) 1027
Marz 1526 (2077) 943
Framhald á 7. síðu.
að fjaila um kjarasamningana,
sagði Jón Sigurðsson formaður
Sjómannasambands íslands í við-
tali við Þjóðviljann i gaer. Idag,
sunnudag, verður Ihaildinn stjóm-
artfundur í Sjómannafléiaigi
Reykjavikur og þar verður tek-
in ákvörðum ultíx fléiagsifiuirKÍ.
Þjóðvjíjinn hefiur áður greint
frá meginatriðum hdrma nýju
sjómannasamninga, en aö því er
Jón Sigurðsson tjáðí fréttamanni
í gær verður hæikikun ffisikverðs-
ins 20-35%. Bezti ýsuffiolkkurinn
hækkar um 35%, bezti þorsk-
fllakkurinn um 25°/(fc en oifian S
það bætast svo 14 aurar á' 'káló
fyrir þann físk sem fer í fýrstaí
flofck. 2. flokfcur atf þorski hækfcJ|
aði einnig um 25%, en frá því
dragast 20 aurar á fcg. ÞegaP'
bátar eru með línu, kemur ofan
á þetta línuuppbót sem er 83
aurar á hvert kg.
Róieg áramót
á Akureyri
Veður var ákjósanlegt á Akur-
eyri á gamlárstovöld og var
kveikt þar í 11 brennum víðs-
vegar um bæinn milli kl. 8 og 9,
þeim stærstu við Þingvallastræti
vestan Mýravegar og á Krók-
eyri. Safnaðist mikill mamn-
fjöldi við brennumar og urðu
umferðartafir um tíma, en eng-
in slys né óhöpp um kvöldið né
nóttina, að sögn lögreglunnar.
Um miðnætti var skotið af ffiug-
eldum. Lítil ölvun var á al-
m.annafæri, átta menn þó teknir
og settir inn eða ekið heim til
sín, en fjölmennir dansleikir
voru í samkomuhúsum og gagn-
fræðaskólannm.
Slökkviliðið vaT kallað út einu
sinni um nóttína, en þar reyndist
um smávægilegan bruna að
ræða, hafði kviknað í legubekk.
^ Annar áratugur Bandaríkjamanna í Víetnam að hefjast J
^ Og með 1. janúar og þá muni nú búa leppstjóirnina í Afimælissóliarhiringinn týndu embeir segir í flrétbaskeyti k
B höfðu Bandaríkjamenn misst Saigon auknum og nýtízku- 11 band-arískir hetrmenn lífi NTB 1
í tíu ár hatfa Bandaríkja-
menn haldið áfram hryðju-
verkum sínum í Víetnam —
annar áratugurinn hófst frá
og með 1. janúar og þá
höfðu Bandaríkjamenn misst
53 þúsund hermenn í bardög-
unum samkvæmt eigin töl-
um. Jafnframt tilkynna
Bandaríkjamenn að þeir
muni nú búa leppstjóirnina í
Saigon auknum og nýtízku-
legri vopnuim um leið og
fækkað er í sjálfum her
Bandaríkjamanna í Suðuir-
Víetnam.
Aflmælissólarhringinn týndu
11 bandtarískii- hetrmenn lífi
í Suður-Víetnam og 44 vioru
særðir, sem er mesta mann-
fall Bandaríkjamanna á ein-
um sólarhring síðan 7. des-
embeir segir í fréttaskeyti fná
NTB
Sunnudagur 3. janúar 1971 — 36. árgangur — 1. tölublað.
Hæstiréttur í Sovétríkjunum
breytti duuðudómunum tveim
MOSKVU 31/12 — Hæstiréttur
rússneska sovétlýðveldisins hefur
breytt dauðadómunum yfir Dym-
sjitsj og Edvard Kusnetsof, sem
kveðnir voru upp í Leníngrad á
aðfangadag vegna fyrirhugaðs
flugvélaráns, í 15 ára fangelsis-
dóma. Mildaði hann ennfremur
dómana yfir nokkrum af félög-
um þeirra, sem fengu þunga
fangelsisdóma fyrir sömu sakir.
Hæsitíiréttur bytggði dóm
sinn á því, að fyrirætlun hirina
dæmdu hefði ekki komizt í flram-
kvæmd heldur hefði verið komið
í veg fyrir hana í tæka tíð, og
tekið var fnam, að samkvæmt
sovézkum lögum væri dauðarefs-
ing alger undantekning. Talið
er, að dómararnir hafi tekið tíl-
lit tíl hinnar hörðu gagnrýni,
sem fram kom á dauðadómun-
um í Sovétríkjunum og erlendis,
en svo sem kunnugt er hefiuir
móitmælum gegn þeim ekki linnt,
frá því að þeir voru kveðni.r
upp.
Kusnetsof, sem áður hefur
verið í fangabúðum, er dæmdur
til viistar í vinnubúðum undir
sérstöku eftirliti, en vinnubúð-
imar, þar sem Dymsjitsj mun
dveljast næstu 15 árin eru und-
ir nokkru minni aga. Hæstiréttur
breyttj dómum yfir Josif Mond-
elevitsi úr 15 ára fangabúðavist
í 12 ára, Anatolij Agman. sem
í Leningrad hlaut. dóminn 12
ára vist í vinnubúðum, fékk nú
10 ára dóm, og Arje Knokhs fœr
nú 10 ára vinnubúðavist í stað
13 ára. Að vonum var úrskurði
hæstaréttar ákaft fagnað af ætt-
ingjum og vinum hinna dæmdiu,
sem safnazt höfðu saman utan
við hæstarétt í Moskvu.
5. janúar n.k. veröur leididluir
fyrir stríðsrétt Wol'tf Zalmonson,
en hann er ákærður fyrir hiut-
Framhald é 7. síðu.
80 útköl! h]á lög-
reglmsi í Reykjz-
vík á aýjársnótt
Að sögn lögreglunnar í Reyfcja-
vík var gamlárskvöld rólegt,
nema hvað mikil umferð var í
kringum brennur. En þegar dans-
leikjum lauk um nóttina hófst
mikill erill hjá lögreglunni. Voru
miklir snúningar alla nóttina
vegna ölvunar fólks, bæði á
almannafæri og í heimaihúsum.
Var lögreglan alls kölluð út 80
sinnum um nóttina Pg var ástæð-
an oftast ölvun, slys voru( varla
teljandi.